Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 196« 25 Moskvubúar virðast ekki sjá að neitt óvenjulegt sé að gerast Símtal við Hannes Jónsson MBL. ÁTTI SÍMTAL viS Hann- es Jónsson rsean veitir sendiráði íslands í Moskvu forstöðu í fjar- veru Odds Guðjónssonar, sendi- herra. Símtalið var pantað eftir hádegi á miðvikudag, en sam- band fékkst ekki fyrr en á föstu- dagsmorgun. Hann.es sagði, að daglegt líf væri ósköp venjulegt í Moskvu, Þó rússneski herinm hefði ráðist inn í Tékkóslóvakíu. Það eina sem hefði gert daginn eftir inn- rásina óvenjulegri en aðra daga, var það að dagblöðin, sem venj'u lega koma kl. 8 í sendiráðið, komu ekki út fyrr en kl. 3 síð- degis. Vaæ þá á fyrstu síðu Tass- yfirlýsingin fræga, þar sem Rúss ar réttlæta innrásina. Og úr henni birtiist aiftur daginin eftir. Annars ekkert. Fólkið talar lítið um þenman atburð í Moskvu. Það virðist taka það gott og gilt að þetta hafi þuirft að gera. Það veit lítið ‘um hvað gerzt hefur í Tékk ólslóvakíu, annað en það sem segir í þessarí opinberu yfirlýs- ingu. Han/nes sagði, að fáir íslend- ingiar væru nú í Moskvu. Náms- fólk væri heima, utan ein stúlka. Eggert Þorsteinsson, ráðherra og Hailgrímur Dalberg ,fulltrúi, voru nýfarnir frá Moskvu, fóru 18. þ. m. til Varsjár, þar sem þeir ætluðu að dvelja í 3 daga. — Við hér verðum ekki vör við neitt óvenjulegt sé að gerast í heiminum. Dagarnir í þessaæi viku hafa verið nákvæmlega eins og sömiu vikudagar í síðustu vik-u, sagði Hannes að lokum. A myndinni er Önundur, annar f.v. ásamt þeim, sem luku prófi sl. laugardag. Til gamans má geta þess að þeir eru frá þremur byggðalögum, tsafirði, Flateyri og Bolungarvílc. Forsetaef ni demókrata ósammála um Vietnam Washington, 20. ágúst. ( AP-NTB). Stefnuskrárnefnd demó- krataflokksins bandaríska, sem skipuð er 110 fulltrúum, hefur að undanförnu unnið að því að koma saman nýrri stefnuskrá flokksins, og verð ur stefnuskráin lögð fyrir flokksþingið í Chicago á þriðjudag. f dag hélt nefndin opinn fund, og bauð þangað nokkrum helztu deiluaðilum innan flokksins um stefnu stjórnarinnar varðandi Viet- nam. Johnson Bandiaríkjafarsei fliuitti ávarp á mániuidag.skvöId, og sagði þar meðal anmiars að hamn hefði ekki í hyggju að dragia frekar úr loftárá.suim á Norður-Víetnam, né heldur miinmíka hennaðainaiðigerðir í Suður-Víetniam, meðan yfirvöld í Norður-Víetnam geri ekkert til að dratga úr styrjöldinni. í saana stnen.g hafði Hubert H. Hump- hiney, vanaforseti, áður tekið, og hafa þessi uimæli teiðtoganma vatLdið mikilum deilum irunam D em.ó k;ra taf lokk-s ins. Öldundadeildarþingmieninimiir Eugene McCarthy og eGorge Mc Goverm, sem báðir Ikeppa við Humphrey um útnefnimgiu flokks ins sem fonsetaefni, og J. William Futbright, fonmaðux utamrikis- málaoefndar öldu.ngadeiMarrinin.- ar, hafa ailiir gaigmrýnt þessd um- mæli Huimphneys og Johmsoms. Fara þeir þess á leit við stefnu- skrárnefndina að hún geri það að stefnumá'ti demókrata að dreg ið verði úr styrjöl’dinmi, loftárás- um venði hætt, og fækkað verði í herliði Bamdaríkjanma í Suður- Víetnam. Ekki er þó talið að þeim þremennimgum verði mikið ágengt, og sízt af ölliu nú eftir að nýj.ustu skoðanakannamir sýna að 61% Bamdaríkjamiaminia enu fylgjandi Víetnam-stefnu John- sons. McCarthy lagði til við stefruu- skrárnefndina að tekið yrði inn ákvæði um að mynduð yrðii í S- Víenam saimseypusjóim rrueð að- ild kommúnista auk þess sem loft ánásum yrði haett með öiUiu. — Hringsjáin á Stapa. Hringsjá á Stapa FERÐAFÉLAG Keflavíkur hefur látið setja upp hringsjá á Gríms- hól á Stapa, en þaðan er víð- sýni mikið. Bauð félagið gestum að skoða sjána hinn 20. þessa mánaðar og voru við það tæki- færi fluttar ræður. Af hiáifu Ferðafélags KefLavík- ur talaði Guðmundiur Jóhammis- son og HiLmar Jónssom. Forseti FerðaféLags íslamds, Sigurður Jó- Ihanmsson, vegamiáLastjóri, þaikk- aíðL fyrir hönd gesta. Hringsjána teiknaði Jón Víðis. Að hem/ni er um 5 mínútna gamg- ur frá gamla vegimum. Mun Vegagerðin setja upp skiliti, er vísar fólki leið að sjánini. Ferðafélag Keflavíkiur var stofnað 1959 og eru fólagar nú um 80. Núverandi stjórn skipa: Guðmundur Jóhannssom, formað- ur; HiLmar Jónssom, ritari; Gauja Magnúsdóttir, gjaldkeri; og með- stjórnendiur eru: Magnús Jónsson og Sigfús ELísson. Þessari tilLögu hefux Humiphrey mótm.ælt harðlega, og segist aldred geta fallizt á að þvimgiað verði irun á íbiia Suður-Víetnam samsteypuistjórm, sem þeir séu sjálfir andvígir. Einmig sagði Humphrey að ekki væri unmit að draga úr loftárásum fnetoar en gert heflur verið, fyrr en þess sjá- ist merki að yfirvöld í Norður- Víetmam hafi dregið úr hermað- ar aðgerðum. SPRENGJUREGN Geonge McGovem tók umdir áskorum McCarthys um að dreg- ið yrði úr Laftárásuim á Norður- Víetnam, em mimmtiist ekki á mymdun samsteypustjómar í S- Víetnam. Klöppuðu miargir fuind- armienm McGovern lof í lófa þeg- ar hanin sagði: „Hvermig getum við hald;0 því fnam að við séum í Víetmaim til að draga úr hörm- ungum og dauða þegar spremgju- flugvélar okkar bafa varpað flietri sprengjuim og íkveikju- sprengjum yfir þetta litla Víet- nam, Norður og Suður, em féllu atf himimum ofan yfár öll aðildiar- ríki síðari .heim.styrjaLdariininar?“ — Við ættum nú þegar að hætta öllum loftárásum á Norð- ur-Víetnam, sagði McGoverm, og bætti þv við að æsfcilegit væri að henrmönmum Bamdairíkjianna þar austur frá yrði fækkað úr 550 þúsundum í 250 þúsund. Williiam Fulbright hvatti til þess að lofárásum yrði hætt á Norður-Víetnam, og vildi að fluili trúar komimiúnista yrðu hafðir með í ráðum þegar samið verður um framtíð Lamdsims. Hamn saigðd að nauðsynilegt væri að vernda bandaríska heranenn í Suður- Víetnam meðam neynt er að koma á friði í lan'dimu, em taLdi að til þess þyrfti éktoi loftárásir í norðri. Fjórði keppinautur demókrata um forsetaemlbættið, Lester Mad- dox, ríkistjóri í Georgia, er ekki sammáJia þremenmingunum. — Hamin lýsti því yf:ir í dag að hamm vaeri mjög ánægðiux með yfirlýs- imgu Johnsons forsete um að ekki yrði dregið úr styrjöldiruni að svo komnu máli. — Þetta gleður mig mjög, sagði Maddox, sem frekar hefur verið á því að auka hermaðarað- gerðir en draiga úr þeim. Kvaðst hann feginm því að Johnson væri nú að komast á síma skoðum. — Maddox hefur áður lagt til að loftárásir verði auknar á Norð- ur-Víetnam og að fulLtæúar Bamdarkjamna verði kaiilaðir heim frá friðarviðræðunum í París nemia fulllitrúar Norður- Víetnam sýni þar meiri samnimgs viLja. í kvöld kemur Dean Rusk ut- anríkisráðherra á fund stefnu- skrárnefndarinnar, og mun hann þá tala máli stjórnarinnar að því er varðar Vietnam-styrjöldina. ★ Flokksþingið verður sett í Chi- cago á mánudag, og sitja það 2.622 fulltrúar auk varafulltrúa og gesta. Á miðvikudag verður kjörinn fambjóðamdi flokksins við forsetakosningarnar í nóvem- ber, og eru allar horfur á því að Hubert H. Humphrey verði fyrir valinu. Segir talsmaður varafor- setans, Lawrence O’Brien, að Humphrey eigi trygg atkvæði 1400 fulltrúa við fyrstu atkvæða- greiðslu á flokksiþinginu, en til að fá útnefningu þingsins þarf 1312 atkvæði. Ekki ber öllum saman um þetta atkvæðamagn varaforsetans, og segir Stephen Mitchell, talsmaður McCarthys, að Humprey eigi ekki nema 900 —1000 atkvæði trygg. Telur Mit- chell að McCarthy hafi tryggt sér fylgi 600—700 fulltrúa. --------------------- I' Mohoiios sóttasemjori? Nicosiu, Kýpur, 20. ágúst. (AP). FYRIRHUGAÐ er að Makarios erkibiskup, forseti Kýpur, heim- sæki Svíþjóð og Danmörku á næstunni. Segir Kýpurblaðið Mahi, málgagn grískra Kýpur- búa, að einn helzti tilgangur ferðarinnar sé að reyna að koma á sáttum milli ríkisstjórna þessa tveggja landa og herstjórnarinn- ar grisku. Áður en Makarios held ur heim tij Kýpur úr þessari ferð sinni, er fyrirhugað áð hann ræði við Konstantin Grikkjakon ung í Róm, þar sem konungur býr nú í útlegð, og við fulltrúa herforingjastjórnarinnar í Aþenu. Mahi segir að hugsanlega ræði Makarios möguleika á því að Konstantin konungur snúi heim til Grikklands, og að erkibiskup- inn gerist sáttasemjari milli kon- ungs og herforingjanna. Flugpróf ó Isafirði Bolungarvík, 14. ágúst. UNDANFARIN tvö sumur hefnr Önundur Jóhannsson flugkenn- ari, verið staðsettur á ísafirði, með flugvél sína, af gerðinni „Cessna“ 140, og stundað hér flugkennslu ásamt leiguflugi,. Sl. sumar gengu 4 nemar hans undir próf, þar af 2 undir einka- flugpróf. Nú hinn 10. þ.m. luku 4 sólóprófi frá skóla hans, en prófdómari var Elieser Jónsson flugmaður úr Reykjavík. Á næst unni munu svo 2 til viðbótar ganga undir próf. Sýnir þetta að talsverður áhugi er á flugi hér, þó að áðstæða til a‘ð iðka það ekki verið fyrr en nú. — Hallur. Sundóhnga- fólhi veitt aðstoð SUNDSAMBAND íglands hefluir fengið Laudsliðsþjálfairarm Sig- geiir Siggeirsson, til þess að að- stoða sundfóLk þjálfaua ag a-nm- að sunidáhuigafóLk utan Reykja- víkur till þess að ná sem beztutn áranigri við sundþjáLfun. Muin Siiggeir semja æfingaitöfkur og gefa upplýsingar um aLlt annað, sem viðkemiur suindþjáfuin. ViLl stjónn S.S.Í. hvetja áihuiga- menn að notfæra sér þetta og hafa samibaind við stjórn saim- bandsins eða skrifa til Sunidsam- bands íslamds, fþróttamiðistöð- írun.i, Laugardial, Reykjavík. Jósé Piatero við tvær mynda sinna. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Spænshur mólori opnar sýningu !í sýningarsal Persíu UNGUR spænskur málari, José Platero, opnaði sýn- ingu i sýningarsanlum, sem er í verzluninni Persíu á horni Vatnsstígs og Lauga- vegs. Eru þar sýndar 30 til 40 myndir og eru þær allar til sölu. Sýningin verður opn- uð í dag kl. 1 og verður opin til kl. 10 og á sunnudag á sama tima. Síðan verður sýn- ingin opin á verzlunartíma næstu viku. Platero er 32 ára gamall og hefur hann sýnt viða um heim. Síðast sýndi hann í Listasafninu í Briissel. Mynd- inrar eru litrikar og margar vel unnar. Þær hafa á sér ýmsan blæ, allt frá súrreal- isma til japanskra áhrifa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.