Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 196« 11 Heinridh Kirchixer, Miinchen, f. 1902. MÓSES. Bronz, 240 cm. Mikil skrúðganga, sem var nokkurskonar sambland af kjötkv-eðju og októberhátíðarskrúðgöngu liðast um götur Múnchenborgar í tilefni vígslu „Haus der Deutschen Kunst“, sem sér í til vinstri, 18. júlí 1937. skatthirzla fyrri tíma. — Þá gerð um við okkiur ferð til Frankfurt. MÚNCHEN kannast flestir við fyrir marga hluti, enda víðfræg menningarborg, sem einnig hef- ur verið í sterku pólitísku sviðs- ljósi á þessari öld. Þá voru þar til skamms tíma fleiri ísl. náms- menn en í nokkurri annarri borg Sambandslýðveldisins Þýzka, og þeir voru framtakssamir og sendu eigi ófáar fréttagrein- ar blöðunum heima. í Múnchen hafa sögtufrægir persónuleikarar Jim Dine f. 1935 lifir í N-ew York. TENNISSKÓR. Olía og tennisskór á tré. Ströher — Kraushar. : ■■ : ■ 1 : : Kaspar Tomas Lenk, Stuttgart f. 1933. RELIEF. Tré, 155x95x25, þá formúlu sína, er átti eftir að hafa víðtæk áhrif á þróun mynd listarinnar. Hann var stjórnmála hagfræði- og réttarfarsstúdent í Moskvu, en hætti námi og fór til MúnChien til þess að nemia málara list. Fjöldi heimsfrægra 'lista- manna úr öllum listgreinum hafa dvalizit í Múnchen í lengri eða skemmri tíma, en þó undarlega megi virðast hafa engir miklir myndlistarmiemn fæðst þar og vaxið úr grasi — nema þá Carl Spitsweg, en hann var o g er fyrst og fremst dýrmætur fyrir Múnchen, en varla fyrir hinn stóra heim. Aftur á móti eiga þeir athyglisverða nútímalista menn, sem e.'t.v. eiga eftir að leiða annað í ljós. Múnchen er víðfræg háskólaborg, stúdentar frá öllum heimshornum nema þar og þar er fjölskrúðugt lifarraft samankomið og talað annarleg- um tungum. Þetta er einnig borg frægra óperuleikhúsa og glæsi- legrar leikmenntar, stærsta tæknisafns í heimi — ennfrem- ur kjötkveðjuhátíðar sem stend- ur samfleytt í fimm vikur, er heimsfrægir persónuleikarar, auð jöfrar og kóngafólk sækir heim. Otóberhátíðar á Teresíuvöllum, þar sem í þrjár vikiur er kneifð- ur óviðjafnanlegur mjöður úr lítereterúsum í risastórum tjöld- um (3—5000 manna), Drukknir eru milljónir lítra og aldrei fer það svo að fyrra árs met sé ekki slegið. Múnchen er borg væntanlegra Olympíuleika 1972. Eitt er það hús sem setur svip á borgina og mun vera mörgum fslendingum vel kunnugt af frá- sögn eða jafnvel af eigin raiun, á ég hér við „Hofbrauhaus“. — Svo er það önnur bygging sem færri hafa heyrt getið um, en sem setur þá mun meiri og skemmtilegri svip á borgina og þangað liggur ekki síður straum ur fjöldans, þó í öðrum erinda- gjörðum sé og veigameiri, en það er „Haus der Kunst“ eða hús listarinnar, svo sem ég mun nefna það hér eftir í grein minni varðandi þessa byggingu. „Hús listarinnar“ var byggt fyrir fruim skrautskrúðganga liðaðist um borgina í því tilefni og til á- réttingar á endurfæðingu þýzkr ar listar, og þótti hún hið ágæt- asta sambland kjötkveðju — og októberhátíðarskrúðgöngu. Þeg- ar skrúðgangan liðaðist fram hjá hinni löngu súlnaröð forhliðar hússins, sem snýr að Prinsreg- entenstrasse, stóðu þar í þéttri heiðursröð SS-menn með fána sína. Þar með hafði hin „nýja Þýzka list“, sem Þýzkir lista- menn höfðu fengið tækifæri til að byggja upp í 4 ár, hlotið höfuðsetur sitt í Múnchen og jafnframt forseta, Adolf Ziegler að nafni og sjálfan foringjann sem föðurlegan leiðbeinanda. Til að sýna þjóðinni svart á hvítu dýrðarljóma og yfirburði „ný- þýzkrar listar“ lét Hitler safna saman úrvali af svonefndri „úr- kynjaðri list“ úr þýzkum söfn- um og sýna í gömlu sýningar- húsi í „Hofgarten Arkaden", súlnagöngum hirðgarðsins. Sýn- ingin hafði áður gengið um Stutt gart, Mannheim, Chemnitz og Dresden. Ekki brýt ég heilann um það, hvar hin „nýja Þýzka Framtaald á tals. 14 sunna ferðaskrifstofa bankastræti7 simar 16400 12070 travel . . . Edinborg — Knup- iminnahotn — London fiisiv'i;;; Siglt til Kaupmannahafnar með GULLFOSSI með stórskipinu M/S England, Danmörk—Bretland og Brottför 14. september — 19 dagar, verð kr. 15.750. Þetta er ferð, sem margir hafa beðið um. Siglt til Leith (Edinborgar) og Kaup- mannahafnar með M.s. GULLFOSSI flaggskipi íslenzka flotans. Nokkrir glaðværir dagar í Kaupmannahöfn. „Borginni við sundið“. Skemmti- og skoðunarferðir þar og yfir til Svíþjóðar. Sigll síðan milli Danmerkur og Bretlands með stærsta far- þegaskipi Dana M/S England, sem er 10.000 tonna luxusskip með glæsilegum sam- kvæmissölum, skemmtistöðum, sundlaug og tollfrjálsum verzlunum um borð. Dvalið í viku í London. Farið þar í skemmti- og skoðunarferðir til Brighton og fleiri staða. — Margþættir möguleikar til leikhúsferða og skemmtana að kvöldinu. Og munið ensku knattspymuna. — Pantið strax. — Takmarkað pláss. London (Porís) 9 dagar kr. 7.900 — 1.—9. október. Flogið með Fkigfélagsþotunni báðar leiðir. Dvalið á Regent PaJace hotel við Piecadilly í hjarta heimsborgarinntir, þar sem stutt er til hinna stóru verzlunarhúsa við Oxford og Regent street og skammt að fara í leikhúsin að kvöldinu. Skroppið er til Parísar með þá er óska laugardag og sunnudag, til þess að njóta helgarinnar í þeirri fögvu borg fegurðar og gleði. Meðan dvalið er í London efnir farairstjóri SUNNU til margháttaðra skemmti- og skoðunarferða um London og nágrenni, m. a. til Brighton og fleiri staða. En að kvöldinu veitir London öllum öðrum borgam frekar fjöl'breytt tækifæri til leik- húsferða og skemmtana. Og munið ensku knattspyrnuna. — ísenzkur fararstjóri alla ferðina. — Pantið snemma, því plássið er takmarkað. sunna íerðirnar sem folkið velur HAIIS DER KIJIMST EFTIR BRAGA Á8GEIRSSOM EFTIR DVÖLINA í Kassel tók við tveggja daga hvíld í Óðins- skógi, áður en förinni skyldi haldið áfram til Múnchen, sem var næst á blaði. Nutum þar gestrisni fyrrverandi skóla- stjóra Myndlista- og Handíða- skólans, sem ók okkiur Einari á slóðir Sigurðar Fáfnisbana í Worms og umhverfi. Worms er ein elzta borg í Þýzkalandi, Kelt mesk að uppruna og var á tíma- skeiði Rómverja nefnd „Borbeto magus“. Friðrik I af Barbarossa gaf borginni frelsi 1187. Þar er mikil og sögufræg dómkirkja og var fyrr biskupssetur. Þar var svið deilna þeirra Grimhild- ar og Bryn'hildar shr. Niflunga- kviðurnar. í nágrenni eru rúst- ir merkilegs klausturs, sem Karl mikli stofnaði 764 á hólma í mýr arfláka miklum, einnig leifar risastórrar kornhlöðu, sem var Adolf Hitler leggur hornstein að „Haus der Deutsohen Kunst“ 1933. Örin bendir á ‘hamarinn sem brotnaði af skaftinu. dvalizt og lagt drög að örlaga- ríkum og heimssögulegum atburð um og nægir að nefna þá Lenin og Hitler. Þar þróaði hinn Moskvufæddi málari Kandinsky kvæði Adolfs Hitlers og átti að verða musteri hinnar nýju þjóð- ernissinnuðu Þýzku listar og koma í stað „Glerhallarinnar“, sem brann 1931. Smíði þessarar byggingar hófst árið 1933 og lagði Hitler sjálfur við hátíð- lega athöfn hornstein að „Haus der Deutschen KuriSt" eins og byggingin átti upprunalega að heita og hét fyrstu árin. í minn- um er haft atvik, er kom fyrir við þessa athöfn og þykir tákn rænt, svo ekki sé meira sagt, en það var þegar foringinn veitti hörnsteininum vel útilátið högg með hamri til áherzlu á mikil- vægi þjóðernissinnaðrar listar fyrir þúsundáraríkið, skeður það að hamarinn brotnar af skaft- inu! Ekki veit ég um viðbrögð foringjans við þetta atvik, en trúlega hefði honum brugðið, ef hann hefði fengið litið framtíð hússins og hlutverk þess í þró- un listarinnar. Árið 1937 var hús ið fullgert og vígt með mikilli listsýningu og miklum hátíðar- höldum. Fjölmenn og hástemmd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.