Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 196« EINBYLISHÚS TIL SÖLU Til sölu er um 200 ferm. einbýlishús á Efriflötum í Garðahreppi. Uúsið selst fokhelt og frágengið að utan með iht'naðri lóð. Húsið verður tilbúið til afhend- ingar 15. sept. n.k. Óskað er eftir tilboðum, er greini verð og greiðslu- skilmála. Upplýsingar gefnar í síma 51417 eftir kl. 19:00 á kvöldin. Sölustarf Tryggingarfyrirtæki óskar eftir að ráða fólk til starfa (aukavinna) til tryggingarsöfnunar. Umsóknir er greini aldur og starf sendist afgr. blaðsins fyrir n.k. miðvikudag merkt: „Framtíð — 6805“. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 24. Við Blönduhlíð Góð 5 herb. íbúð um 133 ferm. á 1. hæð með sérinn- gangi og sérhitaveitu. Við Stóragerði, góð 4Ta herb. ibúð, um 100 ferm. á 1. h. með geymslu á hæðinni og harðviðarinnréttingum og teppum á gólfum. Eitt íbúð- arherb. fylgir í kjallaia og hlutdeild í þvot.tahúsi. Einn ig fylgir bílskúr. 2ja, 3ja, 4ra, 5 6 ©g 7 herb. íb. viða í borginoni somar sér og með bilskúrum. Fiskverzlun í fulium gangi í Austurborginni. Steinhús með verzlunarplássi og íbúð á eignarlóð við Laugaveg og mairgt fleira. Komið og skoðið Sjón er söguríkari Alýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Mig vantar notuð vel með farin og samstæð 25 stálborð, með harð- piast plötum. 150 stálstóla með baki, pylsupott, frysti- kistu og hitaborð fyrir matsölu. Tilboð sendist Mbh með upplýsingum um ástand og verð fyrir 30/8 merkt: „A.J. H.O. Ólafsvík — 6456“. {jatfotfatk utfar INNI ÚTI BÍLSKÚRS SVALA Jhthi- £r Vtikutiit H. □. VILHJÁLMBSDN HANARGQTU 12. SIMI 19669 Dönsh stúlkn 18 ára, óskar eftir vinnu sem húshjálp í Reykjavík frá nóv. (sem meðlimur fjölskyldunn- a:r). Vinna hjá fyrirtæki kem- ur einnig til greina. Tilboð sdndist til Ulla Skov. De Gamles Hjem, Nr. Lyndelse, Fyn, Danmark. Tiboð óskast í þeiman 16 feta kainó (Indíánabát). Til sýnis að Hofteigí 8 í dag milli kl. 9—12 og 18—20. VÖRUSKEMMAN, GRETTISGÖTU 2 Ódýrast á landinu. AJdrei meira úrval en nú. Bamacrepehosur kr. 15.—, unglingacrepehosur kr. 25—, herracrepesokkar kr. 35.—, nær- föt herra hlírabolir kr. 30.—, stuttar buxur kr. 30.—, ullarbolir karla kr. 29.—, sokkabuxur barna kr. 90.—, veiðiregnkápur kr. 85.—, khakibuxur kr. 315.—, kventerylenebuxur kr. 450.—, ullargammosíur kr. 140.—, nylonsokkar kr. 10.— og 15.—, crepesokkar kr. 25.—, barnapeysur, unglingapeysur, dömupeysur,30 litir, öll númer, lægsta verð, úlpur kr, 190.—, ullarhosur nylonstyrktar kr. 55.— Þetta er lítill hluti af þeim vörum sem við bjóðum á ótrúlega lágu verði. VÖRUSKEMMAN, GRETTISGÖTU 2 gengið inn frá Klapparstíg. Leikfangadeild: leikföng á heildsöluverði. SkódeiJd: mikið úrval af skótaui tekiQ upp eftir helgina. Fastcignasalan Hátúnl 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20998 3ja herb. vönduð íbúð í há- hýsi við Sólhieima. 3ja herb. vönduð íbúðarhæð við Karfavog, séreign í kjall ara og stór bílskúr fylgir. 4ra herb. falleg íbúð i fjöl- býlishúsi við Stóra'gerði, allt fullfrágengið, bílskúr fylg- ir, og eitt herb. í kjallara. 5 herb. ný og vönduð íbúð í fjölbýlishúsi í Kópavogi, harðviðarininréttingar, sér- þvotta'hús, tvennar svaliir, bílskúrsréttur, vöndiuð eign. Sumarbóstaður í strætisvagna leið hiti og rafmagn, hægt að búa í honum allt árið. Gott verð. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasdeignaviðskiptl. ÞÁTTTAKENDUR í Norræna byggingardeginum eru vinsamlega beðnir að sækja gögn sín varðandi IM. B. D. X. á skrifstofu ráðstefnunnar í Haga- skóla í dag kl. 10.oo-22.oo. Aðra daga er skrifstofan opin kl. 8.oo - 18.oo. Stjórn N. B. I).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.