Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1968 Minning: Björn Sigurðsson, Kirkjuferjuhjáleigu Á MORGUN, mániudag, fer fram að Kotstrandarkirkju í ölfusi, útför Bjöms bónda að Kirkju- ferjuhjáleigu. Hann andaðist 19. þess mán- aðar, að sjúkrahúsimu Sólvangi í Hafnarfirði, eftir srbutta legu þar, en var búinn að líða mik- imn sjúkleika um tveggja ára bil. Bjöm fæddist að Kröggólfs- stöðum í Ölfusi, 22. ágúsf 1891, elztur barna Ingigerðar Björns- dóttur og Sigurðar Þorbjömsson- ar, en þau eigniuðust alls 11 böra. Fluttist hann ungur með þeim að Króki í Arnarbælis- hverfi, og ólst þar upp | skjóli dugmikilla foreldra, með stór- um systkinahópi. Ungur fór hann að sjálfsögðu að vinna fyr- ir sér, utam heimilis og mun hann til dæmis hafa verið um nokkurra ára skeið í Þorláks- t Hjartkær maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Lárus Knudsen Sigmundsson Þrastagötu 7, andaðist aðfararnótt 24. þ.m. á Landspítalanum. Sigríður Jensdóttir, börn, tengdabörn og bamabörn. t t Eiginkona mín og móðir okkar Svava Ingadóttir Nielsen Hjarðarhaga 19, verður jarðsett frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 27. ágúst kl. 3. Gunnmar Ö. Nielsen Guðlaug Nielsen Gunnlaugur Pétur Nielsen. t höfn og oft talaði hann um hús- bændur sína með virðingu og þa'kklætL Björa kvæntist konu sirani, Valgerði Sigurbergsdóttur, ætt- aðri úr Meðallandi, Vestur- Skaftafellssýslu, 28. október 1928. Þau stofnuðu bú að Borgarkoti í ölfusi (nú Ingólfshvoll) og bjuggu þar í tvö ár, en fluttu þá að Nýjabæ í Arnarbælishverfi og eru þair til ársins 1949, er þau taka Kirkjuferju'hjáleigu til ábúð ar, og bjuggu þar myndarbúi æ síðan og kunni Bjössi, eiras og vinir hans kölluðu hann jafnan, alveg sórlega vel við sig þar. Bróðir minn Garðar Söebeck Jónsson frá Bildudal, anda'ðist 23. ágúst. Fyrir hönd aðstandenda. Guðný J. Bieltvedt. t Faðir okkar og fósturfaðir Guðjón Þórðarson frá Jaðri, Langanesi, andaðist að kvöidi 23. ágúst í sjúkrahúsinu Sólvangi, Hafn- arfirði. Fyrir hönd systra minna og fóstursystkina. Óskar Guðjónsson. Faðir minn Sigurður Haraldsson Hafnarstræti 90, Akureyri, andáðist þann 23. þ.m. Utför hans fer fram frá Akureyrar- kirkju þriðjudaginn 27. ágúst kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna. Haraldur Sigurðsson. t Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og systir Margrét Ingigerður Benediktsdóttir Hrafnistu, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna. Jón Þorsteinsson. Ekki eigniuðust þaiu hjón börn saman, en eiran son átti Valgerð- uir áður en hún grftist Birni. Vart er hægt að hngsa sér, að Bjössa hiefði þótt vænma um ham þótt haimn hefði verið hans eigira sorour, og óhætt er að segja, að það hafi verið gagn- kvæmt með þá feðga. Síðan koma soroarsynimir 5, sem hann hafði mikið yndi af og voru eftirlæti afa síns, enda var Bjössi með eindæmum bairngóður mað- ut. Haros létta og geðgóða lund bætti og hressti alla, sem i krirog um haran voru. feg tel, sem þess- ar lírour rita, að það hafi verið eitt af gæfusporum tveggja unigra systra, þá nýlega föður- lausara, að lenda hjá Völu og Bjössa. önrour hjá þeirn í sjö sumur, en hin alin upp að miklu leyti, oig alltaf, bæði fyrr og síðer, átt þeirra tryggu og góðu vináttu. Það var gofct að vera hjá þeim, betri húsbændur er ekki hægt að hugsa sér. Og nú langar mig að þakka þetta allt! Þakka ykkur fyrir alla ykkar góðmennsku í garð okkar syst- t Útför konunnar minnar Þórnýjar Friðriksdóttur, Hailormsstað, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 27. ágúst kl 10.30 f.h. Hrafn Sveinbjarnarson. t Dóttir mín, mððir okkar, tengdamóðir og amma Guðfinna Ármannsdóttir verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju mánudaginn 26. ágúst kl. 13.30. F. h. aðstandenda. Guðný Jónsdóttir Bakkastíg 6, Pétur Pétursson Nóatúni 24. t Hjartanlegar þakkir fyrir auð.sýndar samú'ðarkveðjur við fráfall og jarðarför son- ar, fóstursonar og dóttur- sonar okkar Guðbjörns Jóns Guðb jörnssonar. Soffía Jónsdóttir Sigurvin Ólafsson Karen Gíslason Jón Bergmann Gíslason. t Lilja Sveinsdóttir, fyrrum húsfreyja að Brak- anda í Hörgárdal, lengst af til heimilis á Njáls- götu 86, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudag- inn 26. ágúst kl. 3 e.h. Þeir sem vildu minnast hennar, láti Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra njóta þess. Ólöf Elíasdóttir Arni Sigursteinsson Katrin Pálsdóttir Sveinn Sigursteinsson Ebba Eðvarðsdóttir Eiríkur Sigursteinsson Sigríður Sigurðardóttir Jóhann Sveinsson frá Flögu. t Hugheilar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eig- inmanns míns, sonar okkar, bróður og mágs Jóns Ragnars Þorsteinssonar Drápuhlíð 38. Margrét Leifsdóttir Kristin Pálsdóttir Þorsteinn Jónsson Þorsteinn Þorsteinsson Þórhildur Þorsteinsd. Kristín Þorsteinsdóttir Kristmann Eiðsson. t Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð við andlát litla sonar okkar Páls Víkings. Þá þökkum við af alhug læknum og hjúkrunarkonum við Barnaspítala Hringsins sem veittu honum hjálp og ástúð í veikindum hans. Ragnheiður Pálsdóttir Eggert Þ. Víkingur. kinanna og fjölskyldna okkar. Það er óhæfct að segja um Björn, að haran hafi verið snyrfci- menni, ég vil segja á sál og lík- ama. Einnig fcel ég hann bafa verið gæfumaran. Hanm hafði góða heilsu fram á síðustu ár. Var algjör bindimdismaður, en þó hrókur alls fagnaðar á maranamótium. Hafði prýðis söng- rödd, og oft var gott og glatt í krirogum Bjössa, þegair homum „tókst upp“, en allt var þefcta græskulaust og enigan veit ég, sem ekki var hlýtt til hiaros, sem til þekkfcu. Hann gerði ekki víðreist, harun Bjössi, en 61 allan aldur sinn í ÖlEusiruu og umni sveitinni sinmi. Hann var einlægur samvinrau- Minningarljóð: maður i orðsims fyllstu merk- iragu. Segja mætti mér, að það mundi hausta fyrr, nú í ÖlfuiS- irau, on oft áður. En allfcaf verð- ur fagurt <um að lifcast af Arnar-* bælishól og gofct var að koma að „hjáleigurani“, því að þar biðtl vinir í varpa, er von var á gestu Systkimum Bjösisa semdi ég siam úðarkveðjur. Nú er stutt stórra högga á milli hjá þeim. Elsku Vala mín, Guð blessi þig á þess- um tímamótum. Inndlegar sam- úðarkveðjur frá okkur öllum, til þín og fjölskyld'uminar. Bjöíssi mimm! Vertu blessaður, góða ferð, hafðu hjartans þökk fyrir allt og allL G. S. Pétur Rúnar Pálsson Fæddur 25. 8. 1960. Dáinn 10. 8. 1968. KVEÐJA FRÁ MÓÐUR í dag skal buganin helga þér í beiminn varsfcu boriran fagur, geymir mamma í mirani sér margt er færði oss þessi dagur. Sólin virtist skína skærar skuggar allir 'hurfu á brau't, mimningarnar mætar, kærar, má í burfcu hverja þraut. Brosið þitt og blíður hu.gur birfcu veifcti á vegiran þinn, efldist þrótfcur, ávallt dugur, orkaði á drenginn minm. Mörg urðu lífs ár þín ekkj örlög þér smíðuðu hlekki, meinsemd er líf ekki léði lagði þig uingan að beðL Læknanroa hugur og bendiur helstríð þi'tt réð ekki við. Því varst þú of umigur sendur yfir á eilífðarsvið? Svar er ei ihér, er við sfciljum. að sköpuim má enginm remraa og heilaga sorgiraa hyljum þá heitast sárin oss brenraa. Mamnia. Til sölu góð 5 herb. risíbúð í Hlíðunum. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Málflutnings- og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti, Austurstræti 14, símar 22870, 21750, heimasímar 35455, 41028. <§> I. DEILD i . •• • ;•'• ■ ■ _ ..' •' ■ -’•• •'> ' .- “ ; Keflavíkurvöllur: í dag kl. 4 leika ÍBK - KR Mótanefnd Börnum minum, vandamönn- um og vinum, sem heiðruðu mig á 80 ára afmæli mínu 6. ágúst sl. með heimsóknum, blómum, skeytum og öðrum góðum gjöfum, sendi ég mín- ar innilegustu þakkir og beztu kveðjur. Guð blessi ykkur ölL Jónína G. Loftsdóttir Eikjuvogi 29, Reykjavik. Ég þakka þann hlýhug og vináttu, er mér var sýndur á áttræðisafmæli mínu. Sér- staklega vil ég færa sam- starfsmönnum mínum á B.S.R., svo og Bifreiðastjóra- félaginu Frama þakkir fyrir þá velvild og höfðingsskap er þeir sýndu. Magnús Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.