Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 196«
BREYTINGAR A ÖRYGGISOTBONAÐI:
1. Tvöfalt henolakerfi. 2. FóðraS stýrishjól, gefur
eftir undan höggi. 3. Breyttar hurða- og rúðu-
vindur. 4. Breytt skiptistöng fyrir stefnuljós, gefur
eftir undan höggi. 5. Rúðuþurrku- og innsogs-
rofar breyttir. 6. Allt rafkerfið með öryggjum.
ÚTUTSBREYTINGAR:
1. Breytt vélarhlif (grille). 2. FORD stafir ó vélar-
loki og Idstuloki. 3. Breytt girskiplistöng i gólfi.
Fyrsta sending of Ford Cortina 1969 væntanleg
I sept./okt. Tryggið yður bll úr fyrstu sendingu.
UMBOÐIÐ
LAUGAVEG 105
im w f jm 1 %
m
Bíll - Buslóð
Til sölu sófasett, teak hjónarúm, snyrtiborð, teppi og
lampar, hansahillur, með skrifborði, barnarúm, barna-
kerra, Husqvama helluborð. Einnig Vauxhall station
árg. 1958 aðeins á kr. 20.000.
Til sýnis að Sólheimum 40 efstu hæð. Sími 32762.
Héroðslæknisembætti
ouglýst lnust til umsóknor
Héraðslæknisembættið í Seyðisfjarðarhéraði er laust
til umsóknar.
Lkun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 25. september næstkomandi.
Veitist frá 1. nóvember næstkomandi.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 23. ágúst 1968.
IJTSALA
Á ALLSKONAR KJÓLAEFNUM, BLÚSSUEFNUM
PILSEFNUM, BUXNAEFNUM OG DRAGTA-
EFNUM HEFST Á MORGUN.
STÓRLÆKKAÐ VERÐ.
HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN
TIL LEIGU
5. hæð í skrifstofubyggingu vorri er til leigu.
Hæðin er 220 ferm., teppalögð, með eld-
traustum skáp og rúmgóðu snyrtiherbergi.
Hentar vel fyrir léttan iðnað, teiknistofur
eða skrifstofur. Gott. útsýni yfir höfnina.
Aðgangur að lyftu og mötuneyti.
*
\
HÉÐINN
V
\
G
B
Verzlunin
Lampinn
Laugavegi 87
AUSTURSTRÆTI 4 SÍMI1 7 9 00
KAU PMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
Skrifstofustúlka
Stúlka óskast nú þegar til skrifstofustarfa hjá vel
þekktu verzlunarfyrirtæki hér í borg.
Um er að ræða gjaldkerastarf og vélritun.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaup-
mannasamtakanna Marargötu 2.
auglýsir úrval af alls konar heimilislömpum
og ljósakrónum, bæði í nýtízku og hefð-
bundnum stíl.
Eiginn innflutningur frá þekktum verk-
smiðjum á Norðurlöndum og Vestur-Evrópu.
Lampar og skermar frá Lampagerðinni Bast.
Innlend fraraleiðsla, fjölbreytt úrval.
Fyllilega samkeppnisfært að gæðum og mun
hagstæðara verð en það sem innflutt er.
Mjög gott úrval af borð- og gólflömpum.
íslenzkir keramiklampar.
Hentugar tækifærisgjafir.
Lítið inn í LAMPANN.
Ferðatöskur
handtöskur
snyrtitöskur (Beauty box)
alls konar
stórar og smáar
í miklu úrvali.
Vesturgötu 1