Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 196« 21 Virussjúkdómar í brezka laxastofninum ÞÝZKA biaðið „der Spiegel“ birti íyriir nokkru grein, þair sem sagt er að viirussjúkdámiur, sem berjar á brezka laxastofninn valdi mömniuim í Bretlandi og víðar mikiluim áhyggjum. Á til- töliulega skömmium tíma hafa yf- ir 100 þúsund laxiar drepizit í einmi dýruistu veiðiá landsins. Dauðu laxarnir báru allir sömu einkenni, þunn slikja hafði mynd azt frá sporðimum, maginn var samainskroppinn og hausinm al- settur brúmum eða gráum kýl- um. Sérfræðingar segja, að veikin sé svokallaður húðbrandur, sem er mjög smitandi og bráðdrep- aindi. Þessi veiki skaut upp koll- inum á ánunum 1878—1902 og gerði þá mikinn usla í brezka lax-as t of n i num. Þar sem Bretar hafa miklar tekjuir af iaxveiði, eru menin að vomuim uggandi. Laxveiði er þair dýr og eftirsótt íþrótt og auk iþess er útflutningur á laxi mik- ill. Der Spiegel segir, að tveggja vikna leigja í góðum brezkum veiðiám kosti ekki undiir 10 þús. þýzkum mörkum (um 180 þús. ísl. krónur). Skotar hafa og getað státað sig af mörgum mjög góðum veiði ám og er nú sörnu sögu þaðan að segja. írar flut'tu á sl. ári út lax fyrir 10 milljónir þýzkra mairka, og er þá ekki mieðtaldair Norðmenn leita nýrra tekjur af leigu laxveiðiáa, óttast þeir því ekki síður um sinn hag, ef sjúkdómurinn gerist land lægur í írskum veiðiám. Og ekki skyldi gleyrnt ýmsum fyrirtækj- um, sem hafia sérhæft sig í út- búnaði fyriir laxveiðimenn, for- svarsmenn þeirra barma sér ákaft og sjá frarn á stórfelldan samdrátt. í grein „der Spiegel" er og vikið að tilraunum vísindamanna á hegðan laxins og eru helz'tu niðurstöður þessair: 1. Laxarnir þekkja heimafljót sín á lyktinni. 2. Laxarndr eru útbúnir eins kon ar klukku og geta því áttað sig á, hvað tímanum líður. 3. Með hjálp þessarar „klukku“ glöggva laxarnir sig á áttum við sólarupprás og geta síðan tekið rétta sundstefnu. Þá er og getið um, að banda- rískir vísindamenn hafi fundið risastórar laxatorfur undir ís- breiðu Norðurheimisskautsins. — Var það bandairís'kur kjairnorku- kafbátur sem varð þessa vísari við köfun undir ísbreiðunni. ■ lf | l» r —- ^ ^ ^ ^ ^ .iímW ! Marokkó er land örri iönþróun Oslo 20/8, NTB. — Samlag norskra skreiðarframleiðenda hefur nú fengfð í hendur skýrslu um möguleika á skreiðarsölu á hinum ýmsu mörkuðum í Afríku. Jan Erik Watne hefur unnið þessa skýrslu. í henni kemur ekki fram nein ákveðin niður- staða og ekki er ætlunin að þetta verði opinber skýrsla. Ætlunin er að nota þessa skýrslu sem undirstöðu til frek- ari kannana á þessu sviði, segir Ove Roll, framkvæmdaStjóri.Sam lags norskra skreiðarframleið- enda. Ein ástæðan fyrir könnun- inni er umsókn um 1,4 millj. norskra króna, sem útflutnings- nefndin fór fram á við sjávar- útvegsmálaráðuneyti'ð í þeim til- gangi að leita að nýjum mörk- uðum fyrir skreið og bæta þann- ig útflutningin á henni. - segir Mohammes El Fasi, menntamála■ ráðherra, sem heimsótti ísland r gœr Norræn húsnæðis- málayfirvöld þinga SAMEIGINLEGUR fundur n«r- rænna húsnæðismálayfirvalda hófst í Reykjavík í dag, fimmtu- daginn 22. ágúst, og mun standa til laugardags. Fund þennan sækja fulltrúar þeirra stjómar- stofnana, er fara með húsnæðis- mál á Norðurlöndum, þ.e. ráðu- neyta, húsnæðismálastofnana, banka o.s.frv. Ráðstefna þessi er hin fjórtánda í röðinni og hefur verið haldin hér á landi einu sinni áður, Á iráðstefhiuinim imiuiniu fuililtírúar Nor ðunlandainfnia flytj.a sikýrskiir uim þróuin húsnæðis.miáilaminia á síð asta ári og aiuik þes® veirða teikin til um.ræðu ýmis öinmuir má'l. Meðal þeirna er erindi, uim nýjar leiðiir í fjáröflum til íbúðaibygg- im.ga, skiipulatg og starfsemi nor- rænna bygginigiarfyrirtækjai, fjár- miál og fjánmöignium fjölfnam- ileid'dra íbúðaibyggimga, stamf hús- niæðismiálamiefindiar Efniahiagsimála mefn/dar Sameiniuðiu þjóðammia fyr ir Evrópu, og stuðmimig hiinis op- iimbena í húsniæðiismálium við hin- ar ýmsu f j ölskylduite’iumidir. Eims og áður siegir, stentdtur náð- stefnian til lauigardags. Hama sitja 31 fulltrúi, þar atf 11 íslendimgar. Formaður húsniæðisimál'ajstjóriniar, Ósikar Hallgrímissom, bongartfiuilil- trúi, stjónniar ráðstetfniumini. (Frá Húsnæðisimiál'astoifiruum ríkiisins) ATHUGASEMD — frá Rafmagnsveitum ríkisins Blaðinu hefur borizt eftirfar andi athugasemd frá Rafmagns- veitum ríkisins. við fréttatil- kynningu Félags rafveitustjóra sveitarfélaga: VEGNA fréttatilkynningar Fé- lags rafveitustjóra sveitarfélaga sem birtist m.a. í Ríkisútvarpinu 12. ágúst s.l. og í dagblöðum borgarinnar 13. og 14. ágúst s.l. þykir Rafmagnsveitum ríkisins rétt að taka eftirfarandi fram: í fréttatilkynningunni segir m.a. „Samkv. athuigun sem gerð hefur verið á rafveiturekstri í Bíldudal hafi frá því Rafmagns- veitur ríkisins yfirtóku rafveit- una þar, fyrir u.þ.b. 10 árum, nærri 5 millj. kr. flutzt úr byggðariaginu". Að öllum líkindum mun þessi niðurstaða, vera byggð á því, að borið er saman smásölutekjur Rafmagnsveitna ríkisins í Bíldudal frá því að þær tóku við rekstrinum og áætluð raf- orkukaup hreppfélagsins á sama tíma, ef það hefði keypt orkuna á því verði, sem Raf- magnsveitur ríkisins selja hana á í hieildsölu á Vestfjarðasvæðinu. Hér er þó ekki tekið tillit til þess að á sama tíma hafa Raf- magnsveitur ríkisins greitt um 2 millj. króna í starfsmanna- kostnað til staðarmanna. Þessu til viðbótar greiddu Rafmagns- veitur ríkisins vegna yfirtöku rafveitunnar 937 þús. kr. og lag- færingar á kerfinu, sem fyrir- hugaðar eru, nema 1,5 millj. kr. Af þessu er augljóst, að engar 5 millj. króna hafa flutzt úr byggðarlaginu eins og sitaðhæft er í nefndri fréttartilkynningu. Þessu til viðbótar má taka fram eftirfarandi: Bókfærður byggingarkostnað- ur Vestfjarðaikerfisins er 31. des. 1967, 166 millj. króna, þar af eru bæjarkerfi með 11 kV f GÆR var staddur hér á landi Mohammcd E1 Fasi, menntamálaráðherra Mar- okkó. Hann kom hingað frá New York og hafði hér eins dags viðdvöl á leið til heima- Iands síns. Menntamálaráð- herra, Gylfi Þ. Gíslason, hélt í gær hádegisverðarboð fyrir F1 Fasi í Ráðherrabústaðnum, og eftir það fengu blaðamenn tækifæri til að ræða stuttlega við hinn marokkanska mennta málaráðherra. Gyltfi Þ. Gíslaison kynniti hann fyrst fyriir biaðaimöinn- uim. Faisi varð stnax mienmta- málaráðhenra er lamdið hiiauit sjáltfstæði 1955 og gegnidi því embætti í þnjú ár. Síðam vairð hamn rektor staersta hástoóília Mairotokó og tók á þvá tímabili vinkain þátt í aliþjóðastiarfi, v&r mieðal ammains fonmiaðuir framikvæmd'aráðs UNESCO, em hanm hefuir mjög láitið mél- efni þeirmar stofnumar sig skipta. Hainn var nýlaga skip- aðuir menntamáilaráðhenra atft- iur, og himigiað toemiuir hamm atf alþjóðairáðsbefnu í Sidney um 'hástoóla og faáskóilatoeminaina. Hann er sagn- og máiltfnæð- inguir að rnieminit. Mohaimimed E1 Fasi tjáði þlaðamönmium í upphiafi að það hefði verilð dnauimiur sinm fná því að hiamm vair HtiBl 'dremgur að siækja íslendiniga heim. íslemdingar hatfa etoki stjótrmmálasambamd við Mar- otokó oig viðstoipti og memminig- anskipti verið mjöig tatomörto- uð. E1 Fasi var að þvi sprnrð- u'r, hvomt í væmduan væni, að ísland og Marakkó tækjiu upp stjóinnimálasamband og hamm svaraði:: — Enmþá haifia ekki farið uim það mein'ar fonmilegar við- ræður, heldur aðeirns verið rætt laiuislega, Em fyrsit og fremst hef ég áhuiga á því að meninimigainsamiskipti þjóðammia verði auikim, skipzt verði á stúdentiu'm, fyrirlesuiriumv o.fl. Auk þessa mætti nefma gaigm- kvæman ferðamiammastinaiuim. ísiliand er bvílandi lamd og gol- dreifiveitum 29 millj. króna. Árleg vaxtagjiöld og færðar nema 14,5 millj. kr., launakostn- aður og annar rekstrarkostnað- ur 4,2 millj. króna. Árlegur rekstrarkostnaður nemur því 18,7 millj. króna. Tekjur Rafmagnsveitna ríkis- ins árið 1967 af smásölu á Vest- ain hér svaLand'i, en um Mar- okkó hefuir verið sagt, að það sé toalt .laind þar sem sól'im sé heit. Þessu næst gneimdi menmta- málaráðhennann nokikiuð frá heimalandi síniu. Marokkó hefur 14 miilíljómiir íbúa og helzti atvimmiu'vegurinm er ato- uryrkja. Lamdið er í fyrsita sæti sem úttflytj'andi á fostfiat í veröldinmi, endia enu það eimu ném.umiar sem um er að ræða í landimu. Manoktoó er eitit elzba koniuingsiríki verallldar, em í byrjum þessarar aldar eða 1912, gerðu Frakikar það að vermdannítoi s'íniu. — Mainotokióibúair hasfia á himm bóigimn ailtatf verið mikiir frelsisunmendur, siaig'ði E1 Fasi. — Þeir sættu sig ails etoki við iþessa skipam máia og börð ust fyrir sjálfstæði simu. Fangu þeir fiulilt sjáltfstæði ór- ið 1955, og muest fyrir tiilsrtilíli þjóðhetjiuinimaæ Mohamimeds V. Stirax eftir sjáltfstæðið hóf Mobamimied toomumgiur mitola efnaihaigslegia emidunneiisin, sem somur hans og núveramdi kom- umgur, Hassiam II, befur haidið 'dyggiliega áfnaim. Stónar vedk- sim'lðj.rw hafia risið, svo sem til fostfatfnaimleiðsliu og tiil olíu- hreimsunar, vetfinaðiairverto- srráðjiur, niðursuðuverfcsmdð j - ur á óvöxtum og túntfisfci, svo að eitthvað sé nefnt. Marokikó er gamialit mernn- ingarrifci, oig þar er að firnna elzta háskólia venaldar, Kara- owljjine, sem fcoma eim, Fatjima að maími, stoÆniaði árið 859. Hetfur harnn verið startfnækt- ur óslitið í þessar 11 aldir. Stærsti 'háskólimn er á hinm bógiinm hástoólinm í Rabat, sem kemndur er við Mohamimied V. Þar gegrndi ég sbarfi rektors frá 1958 og þar til niú, að ég tók v® emibætti menmtaimáília- ráðhenra, saigði E1 Fasi. Mennitamáiiamáðherina var þessu næst spunðux uim af- stöðu ríkiis&tjórmar hams til ýmdissa .mála, sem otf ar'lega eru á baiugi í beimimum um þess- ar imiumdir. Var hatnn fyrst spurður áLiits 'Uim irnnrás Rússa í Tékikóslóvakíu. — Ég heyrði fynst uim þetta í gærdaig, er semdimefmd þjóð- air mimniar hjá SÞ í New York tjáði miér 'hvermig komið væri. Hetfi ég að öðnu leyti aðeims hatft mjög óljósar fnagmdr af atburðunuim,. Og að sjáltfsögðu get ég etoki mælt fyrir hönd ríkisistjóirmar miramar um þemn- -an atburð, en mér tfimnst sjáif- um, að hver maður hljóti að harma, að þetta skiuli hatfa koimið fyrir. Um smiakipt' Marokkó og Sovétríkjamna saigði E1 Fasi: — Samstoipti oktoair og Sovét- TÍkjanma hatfa verið með ágæt- um, sérstakiiega á sviði etfna- haigismála og menmimganmála. Larndið er hlutlaiust og stefmir því að því að hatfa sem bezt samisikipti við allar þjóðir ver- aldar. Þess vegna höfuim við stjármmálasamibönd vB 011 stærsbu lönd hims vestræma heimis, svo og við Sovétríkim og Kírna. Fná Sovétríkjumuim höfuim við femgið mitola efina- hagsaðstoð og tækmilega að- stoð. Við höfium mna.. fengið sovézka tækmifræðinga ototouir til aðstoðar, enda á því fiull þörtf, þair sem lamdið er í örri iðnlþróun. Um atfstöðu Maroktoó í Níge- níuistyrjölidimni sagði mennta- miálairóðber;nanm: — Flest Afríkiuríki ecnu hlynmit saimlbandsstjórminmi í Lagois, og fcjósa að lamdið venði óskipt áfnam. Heíuir Marotokó eimniig hatft þessa stetfiniu í Nígeríumáilimu. Og að lotouim var hamn spurð ur um aðstöðiu Mairofckó í deiilu ísnaeLs og Anaiba, og hamn svaraði: — Þa.r stömdum vlð eirihiuiga með öðrum Ainabarítojum. Við teljum það hnóplegt namglæ'ti, að huindriuð þúsumda Ainaiba séu nekmir fná lamdi símu og llátni.r búa siíðam við þnöngan •ko'st, án þess að noiktouð sé að- hafst, sagði E1 Fasi að lotouim. Að lokmu hádiegiisverðairiboð- tou heimisótti menmtaimálairáð- heTinamn forseta ísLamds að Biessastöðuim, og fór síðam í skoðiumarferð uim ÞimgveMii. fjarðasvæðinu námu 9,85 millj. króna og af heildsölu til Raf- veitu Patrekshrepps og Raf- veitu ísafjarðar 2,17 millj. kr. Rekstrarhalli Vestfjarðakerfis- ins árið 1967 var því 6,7 millj. króna þótt ekki sé tekið tilli't til innheimtuskrifstofu í Reykja vík og annars stjórnarkostnað- ar þar. Halla þann, sem er á veitu- kerfi Vestfjarða, verða Raf- magnsveitur ríkisins að taka á sig, og mætti því segja að um fjárflutning til Vestfjarða sé að ræða, en ekki frá þeim stað eins og gefið er í skyn í fréttatil- kynningu rafveitustjóranna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.