Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1»68
Upphuf einhvers
mikilvægara
Mosðcvu, 20. ágúst NTB.
• KUNNUR sovéskur lögfræð-
ingur, dr. V. F. Kotov, skrifar í
dag grein í málgagn Sovétstjórn-
arinnar ,JDsvestija“ þar sem hann
leggnr til aS gerðar verði viS-
tækar breytingar á hinum ýmsu
stofntunum lands og þjóðar til
þess að vinna gegn skriffinnsku-
bákninu og ýmsum öðrum nei-
kvæffum fyrirbrigðum núgiid-
andi skipulags.
Kotov er meðal annars þeirrar
skoðunar, að kjósendur eigi að
thafa hieimild til þess að gefa
kjörnum fulltrúaim þjóðarinnar
bindandi fjrrirmæli og skuli full-
trúarnir sviptir umboði sínu fari
þeir ekki eftir slíkum fyrirmæl-
um eða færi gild rök að því, ef
þeir þurfa að breyta út af þeim.
Ýmsir stjórnmálafréttaritarar
í Moskvu telja, að þessi grein sé
vísir mikilvægra atburða í Sov-
étríkjunum, atburða, sem muni
koma í kjölfar þess, sem gerzt
hefur í Tékkóslóvakíu.
Að vísu er á það bent, að Kot-
ov hefur áður gerzt talsmaður
breytinga í Sovétríkj umum, með-
al annars setti hann fram hug-
myndir símar í bók, sem gefin
var út árið 1960. En það sem
vekur athygli er, að grein hans
skuli birtast í málgagni stjórnar-
innar á sama tíma sem málgagn
flokksims, „Pravda“ birtir hverja
árásargreinina á Tékkóslóvakíu
á fætur ánnarri.
Þá er og á það bent, að þótt
Kotov leggi til ýmsar breytingar,
hefur hann lýst sig ánægðan
með það kosningafyrirkomulag,
sem ríkir í Sovétríkjiunum.
Afgreiðslustarf
Viljum ráða mann til afgreiðslu í pakkhúsi frá og
með október n.k. Höfum íbúð til umráða.
Upplýsingar gefur framkvaemdastjórinn.
Kaupfélag Hrútfírðinga, Borðeyri.
TÍZKUSKÓLI ANDREU
KENNSLA HEFST 2. Sept.
FJÖLBREYTT NÁMSKEIÐ |||j
• 6 VIKNA NÁMSKEIÐ
• SNYRTINÁMSKEIÐ
• NÁMSKEIÐ FYRIR
SÝNINGARSTÚLKUR
OG FYRIRSÆTUR
• MEGRUN
MIÐSTRÆTI 7 SÍMI 19395
Garðahreppur
Samkvæmt úrskurði sýslumannsins í Gullbringu- og
Kjósarsýslu, uppkveðnum 19. ágúst 1968, fara fram
lögtök fyrir ógreiddum útsvörum og öðrum gjaldfölln-
um gjöldum tii sveitarsjóðs Garðahrepps að liðnum
8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði ofan-
greind g'jöld eigi greidd fyrir þann tíma.
Sveitarstjórinn í Garðahreppi.
Ideal - e^»tattdat*d
Miðstöðvarofnar
Hreinlætisfæki
Blöndnnoráhöld
Viðurkenndar vörur frá heimsþekktum verksmiðjum.
J. Þorláksson & Norðmann hf.
MAY FAIR
plastveggfóðrið eftirsótta kom
ið aftur í Tniklu nýtízku
mynsturúrvali.
Kiæðning hf.
#
Laugavegi 164.
LOFTUR H.F.
LJÓSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
Allar
gerdir
Myndamóta
•Fyrir auglýsingar
■Bakur og timarit
•Litprentun
Minnkum og Stakkum
OPÍÐ frá kl. 8-22
MWDAMÓT hf.
simi 17152
MORGUNBLAÐSHUSINU
VERZL. HILDUR, Nesvegi 39, simi 15340
STÓR-riTSALA
ÓTBÚLEGA GÓÐAR VÖBUR Á ÓTBÚLEGA LÁGU VERÐI!
★ BRJÓSTAHÖLD
í MÖRGUM GERÐUM
OG LITUM.
ÓTRÚLEGT VERÐ
FRÁ: 75.—
1. FLOKKS VARA.
★ SKÓLAPEYSUR
I MÖRGUM LITUM
OG NÚMERUM
ÞYKKAR FRÁ: 2M/—
★ UNGBARNAPEYSUB
FRÁ: 170/—
I MIKLU ÚRVAU
1. FLOKKS VARA.
★ NÁTTKJÓLAR
I MÖRGUM LITUM
OG GERÐUM
1. FLOKKS VARA.
VERÐ FRÁ: 290.—
★ BRJÓSTAHÖLD FRÁ 75/— ★ UNDIRBUXUR FRÁ 45/— BARNAGALLAR FRÁ 15«/— ★ TELPNASKJÖRT FRÁ 180/—
★ MAGABELTI FRÁ !•«/— ★ NÁTTFÖT ★ BARNAHÚFUR FRÁ 75/— ★ FÓÐURPILS FKÁ 13*/—
★ SOKKABANDA- BARNA FRÁ 75/— ★ BARNAKJÓLAR FRÁ 10#/— ★ PEYSUSETT FRÁ 15*/—
BELTI FRÁ 30/— ★ SKÓLAPEYSUR FRÁ 200/— ★ BLÚSSUR FRÁ 15«/— ★ SKYRTUR FRÁ 180/—
★ NÁTTKJÓLAR FRÁ 29*/— UNGBARNA-
PEYSUR FRÁ 170/—
ÞABNA GEFST YÐUR TÆKIFÆRI Á AÐ FÁ
ÚRVALS VÖRUR Á SÉRSTAKLEGA LÁGU VERBI
• BÍLASTÆÐI.