Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1968 Megi það bezta í öllum vorum norrænu löndum eiga sér gróðrarstöð í þessu landi — sagði forseti \slands, herra Kristján E Idjárn, við vígslu Norrœna hússins Ávarp forseta íslands, herra Kristjáns Eldjáms, við vígslu Norræna hússins 24. ág. 1968. Síðustu tvö til þrjú ár höf- um við sé‘ð eftirtektarvert hús rísa af grunni hér í Reykjavík. Sjaldséð form, sterkir litir hafa blasað við sjónum. Þetta er Norræna húsið, hafa menn sagt. Nafnið segir í sjálfu sér ekki mikið, en það sem í því felst er mikið og göfugt. Og nú er húsið fullbúið, það er í eitt skipti fyrir öll orðið þáttur í svipmóti borgarinnar, og í dag verður það vígt. Sam- eiginleg hugsjón og draumar margra ógætra manna á Nor'ð- lUTlöndum ölltum, er orðin að Herra Kristján Eldjárn. veruleika. Það er ekki mitt að segja sögu hússins, hvar og hvemig hugmyndin fæddist, né heldur tiðindi af byggingar- framkvæmdum, en mér er ljóst, að þar eiga margir hlut að máli, einstaklingar, stofnanir og fé- lög og stjómarvöld. Stundum bryddir á þeirri skoðun, að norrænt samstarf bafi ekki það raunverulega inn tak, sem virðast mætti á sam- norrænum mótum, þegar fólk kemur saman í hátíðarskapi og mælir fögrum orð,um, til þess svo, segja menn, að flýta sér að gleyma þeim, þegar hver og einn kemur heim til sinna dag legu viðfangsefna. Sem betur fer er þessi gagnrýni að veru- legu leyti óréttmæt, og fyrir því em margar áþreifanlegar sannanir. Ein þeirra, og sú sem ef til vill blasir skýrast vi'ð, er einmitt þetta hús, sem nú verður vígt. Fyrir oss íslendinga er það gleðidagur, þegar vér sjáum Norræna húsið fullbúið. Meðal þjóða heimsins eru norrænu þjóðirnar ein fjölskylda, þar sem þó hver einstakur hefur sinn persónuleika eins og £ öll- um öðrum fjölskyldum. Fjöl- skylduböndin eru þrátt fyrir það sterk, og vér íslendingar finnum rí’kt til þess. Þegiar vér erum staddir annars staðar á Norðurlöndum, finnum vér, að vér enum rneðal frænda, allt minnir oss á, að þar er upphaf þjóðar vwrar, þaðan komn for- feður vorir á vfkingaöld til að raema fsliand, vér stöndum á sarna menningargrundvelli og granmaT vorir á Norðurlöndum og viljum hialda áfram að standa á þeim gmndvelli. Það er stolt þessarar litlu þjóðar, að oss auðnaðist að varðveita menningararf, sem reynet hefur sífelld hvatning norrænni vitund og norrænu menningarlífi. Ef ekki væTÍ þessi menningararfur vor er meira en vafasamt, hvort nokk urt Norrænt hús væri hér á landi nú. Ég hef skilið svo, að þegar norrænir vinir vorir fórna tíma, kröftum og fjármun um ásamt með oss til þess að reisa norræna menningarstofn- un hér á íslandi, sé það í viður kenningu þess, sem þjóð vor hefur af mörkum lagt til varð- veizlu norræns menningararfs yfirleitt. Fyrir þá viðurkenn- ingu er oss ljúft og skylt að Halldór Laxness, rithöfundur, hélt við opnun Norræna húss- ins í Reykjavik. Þes skal getið, að ræðan var haldin á dönsku og fer hér á eftir í lauslegri íslenzkri þýðingu. Við erum hér saiman komiin sem ánægðiir þátttakeindur í at- höfn, sam ekki telst tifl. dagilagna vðbuirða .Við höfum niú fyrir augum áþreifainlegan vitnisburð þass, að Norðuirlamdaþjóðdmar heyra samain. Norræma húsið í Reykjavík hefuir verið reist oig fullgert, hús, sem að allri sinini gerð ber vitni fagunri og göfuigiri hugsuin, sem glætt hefur huiga mangra, hinni nonrænu hiugsun. Nonræn buigsum: Ég ætiLa ekki að fana að ekHigneina nanrœna hugsuni'; haifi það ekki þegar verið gert, ar það of seiint nú, er húsið stenduir hér fuUgient. Þegiar mienin neisa kirkju, er það sökiuim þess, að Guð hefiuir þagar verið skiLgreindur; jafn- vel þegar byggingin steondur fuilflbúin, taika rnenin eikki til við að skilg.reina Guð, heldiur er kirkjain vígð. Sú staðneynd, að húsið stendur hér, segir meira en orð. Það er athyglisvert, að 5 sjáifstæð ríki, sem efldki eru fyrst Qg fnemist bundin stjóm- miála- og viðskiptatengslum, 'hafa irneð byiggingu þessa glæsi- tega húss iátið í ljós ósk um, ■að viðuirikienina meðvitaðaín, innihalidsríkan og — stoulum við vonia — virtoan stoilkiiinig á sögu og memninigu að ógteymdri þelirri viðuinkemnimigfu á sénstæð- •uim samlhuig, sem ríkir nú á tím- um á þeim svæðum, er nomr- ænir menn bygigja. Sem ístendinigur vil ég láta í ljós ánaagju mína yfir því mati á stöðu íslamds, sem fnam toem- ur í þeinri ákvörðun Nonður- landiamna að reiisa Nonræna húsið í Rieykjavík. Sú átovörð- un felur í sér sérstataa viður- toenninigu á fnamlagi fslands til hínniar monræmiu huigsunar, en einniig ósk, sem ég vona að á ísliandi verði skilin sem kæafa, um, að við stöndiuim í framtáð- iami vörð sem hvetjandi og miðfliamdá aðili í hinu nonræna samféiagi en ekki eámtgönigu sem útverðir Skandinaviu, í orði toveðnu. Mangir mundu itelja það mikinm skaða ef hinn nonræni anfur glataðist hér á iandi. Umsjón okkar með þess- um arfi hefiur á liðnium öldium gert otokur að því, sem við erum og við höfuim ef til vúiM einnig og bjarta listaverk, Norræna húsið í Reykjavík, sem hefur það hlutverk að efla norræna menningu og narxgent samstarf, verður mér hugsað aftur í tím ann, til forfeðra vorra, sem skrifuðu bækur í torfhúsum, sem voru næstum því glugga- laus, bækur sem nú eru dýr- mætustu þjóðlegu gersemar vor ar og hafa að geyma þau fræði og menntir, sem enn eru lifandi ihjálpað öðruim til þess að verða það, sem þeir eru. Nútíminn ber með sér steriba stnaiumia skriæiingjaháttar, sem erfiitt er að vinnia gegn og við vitium efldki hver fynsitiur verðiur til þess að glata sérkeninium sín- um í róti tíimanna. SkræLingja- háttu.T nútímians stairfar efldki af fiáitækt. Á fátætot lands unrnt að ráða bót, en þegar hiugsiunin tekur að hrörna fær aoðtegð engiu við bjeurg- að. Sú var tíðin í sögu ísLands, er við vorium að því komniir að örmiagmiasit undian þeim byrðiuim, sem arfllögin Lögðu okkur á herðar; að þuirfia að baslast áfram sem Einibúinn í AtLamitishafinu. Þær vonu stumdir, að ofldkur fannst við vera litfli bróðir Norðnuriflaind- anna, sem bæðd guðir og menm hefiðu yfirigef.ið og eins og siaigði í ijóði Matthíaisar Jodhutmis- sonar „Sykki það í myrikan rmar, mumidlu fáir @ráta.“ Sú staðreynd, að Norðuirfliöndin skuli hafa vilj'að reiisa Nonnæna húsið í Reykjavík anuin veirða íslendinigum sérstöík hvöt tiil þess að iátia etaki af hendi sitt gamia hefiðbundna hiutverk sem verðir og vemdanar hms norx- æma airís. Þesisi stórfhiuga vin- semdarvottur verður etoki van- meitinn á íslandi. Hið mótsagmatoennda í að- stöðu oflckar er, að við höfum orðið til sem þjóð mieð því að rífa otakur fná Norðunlönidum. Við erium Skandimavar, Nor- manmair, efi miemm vilja beldiuir mota það orð, sem fiutitust firá Skamdi'inavíu til eylamdis, sem Liggur nær veisturhveii jarðar em Evrópu, Séð firá valdapófli- tískium sjóiniarhóli liggjum við mú á miðju æfimgasvæði emgil- saxmesku flotanmia, sem á srtynj- aldaritímium miundi jiafimgiiMia því, að við vænum í miðju starfs sviði þessara flota og eimmig fiuigvéia. Lamdfnæðilag tega oflokar kemiur Nonðuffllömdiuim efldfcent við. Við tiiheynum efldki einu simmi því, sem á gamalli dönsku var kailllað „disse Nör.re- iamide“ né því, sem blaðamianm oikkar mieð nokikumri liævísd neyma að telja ofldkiur trú um, þegar þeir tafla um Skamdimavíu og fsland sem „ölil Norðuirdiömd- 'm“ og Skandiaviu ám íöliamds, sem „hin Norðuirlönidin“, það ©ru landfræðiteig heiiti, sem akki eimiu simni fimnasit í akóia- békum. Það, sem veldur því að þetta mótsagmakemnda ástamd hefiur fiamgið hljómigmunn er, að firá veruleiki. Megi þetta hús erfa þann anda listar og menningar, sem þessir menn, í fjarlægri og að ýmsu leyti frumstæðri fortfð, báru sér í brjósti. Megi það bezta í ölluim vorum nor- rænu löndum eiga sér gróðrar- stöð í þessu húsi. Mér er ljóst, að ekki eru allar hugmyndir um framtíðar- starfsemi Norræna hússins fuil mótaðar. En ég tel mig vita, uppbafi vega femgum við á fs- lamdi bnezku eyjammar að næstu mágrönmum og komuimst þanmiig auðveldilega til miegiinflanjdsims og í sniertiiimgu við miemmingu, sem var lemigna á veg komim em akkar eigim memnimg. í um það bifl 150 ár bjuggium við á ís- iandi, ólæs og óstorifamdi. En fljóttega eftir að við feogum aði'ld að meninimigaraaimifélagi Evrópu, sem Rómarikirikjan var heflzti fuilifltrúi fyrir, komust ís- lenzkiir forystumiemn í smentimgu við klassístoa memmitun, sagma- Titiun enigilsaxa og meginlands- ims, toaþólska klankallaitínu og fyrsta mieiriháttar Mkmanmta- tímabil Frakklamds ,sem hefsit í uppbaifi 11. aldar. Þatta uirðu forsemdur þess, að meðal þass- ama Atlianitshafs-Normiamma spratt áhugi á menmimigu, sem hefiði ef tiil viflfl. ekki tekið þá föstum tökum, hafðu þeir setið kynrir heiima í Skamdimavíu. Þessi imienm'imigaráhugi jókst smám saiman umz hanrn á mið- öldum var að þjóðarhreif- imgu á ísiamidii, — hireyfimgu sem sneiri nonrænium gáf- uim, hinni hefðbundnu morræmu tumgu, ásamt ævimtýnalömgum og lífsviðhonfiuim, er buðu hættum- um byrigimm, í háfaLaissískar bók- mienmtir, er tatoa yfir þusumidiir sjálfstæðma ritverika af ýmisium greimnm og msismumamdi að vöxtuim. Það ar aðeins firá með- vituðum sjómarmiðum eimairugr- uniar og amdúðar á memmitum, sam hægit er að líta á guflilaldar- bótomenmtir íslemdimiga sem ís- tenztat hjátendiuifyriribæri. Auk þess er hér um að ræða bók- menmitir, sem varða ekfki eim- igömgu Norðurilömdin sem heilld, haLdur aru óaðskiljamtegíur hluti aá memmimgiarsögu Evrópu. Þess vegna 'eruim við hér í diag. í þessairi miðstöð nonnæmmar memmáimgar, Nonræna húsiruu í Reykjavík, mum það sem við fs- Lendinigar höfiuim firam að færa, aðallaga vera fólgið í huigimiymd- um. Tiilag olkkar tifl norræmmar menmimgaraögu er einifaldilaga tílvist okkar hér úti í AtJamits- 'hafi og það sem af hemmi leiðir, þó 'umfiram aLLt himar siígiidu bótomemntiir olkkar, sem enu evfflópstoar í þeiim mæli, að þæ;r ©nu einu sígilldu guiialdairtjók- memmtinnair sem hið saimgeir- mainstoa tiumgumál'asvæði hefur finam að fiæra. Ef litið ar á hið hugmiyinda- lega eðli aðildar íslamds að Nariræna húsimu, eyflcur það ©run ámægjiu otakair að 'heyra, að firændur otokar í Skaindiinavíu mumi í fnamitíðimná laggja firam sinm skenf tmteð því að sýma hirna að nú þegar hafi verið mörkuð meginstefna, sem lofar góðu. Nú þegar geta allir séð, að Reykjavík er orðinn fagurri og sérstæðri byggingu ríkari. Innan skamms mun það eénnig koma í ljós, að ísland og Norið urlönd öll eru orðin einni menn ingarstofnun ríkari. Ég vil leyfa mér að óska til hamingju öll- um þeim, sem unnið hafa fyrir þetta málefni, með það mark, sem þeir hafa nú náð. Ég óska prófessor Alvar Aalto tij ham- ingju með þetta glæsilega og listræna hús, sem er hans sköp unarverk. Stjórn Norræna húss ins og Ivar Eskeland fram- kvæmdastjóra, sem nú munu í sameiningu taka til við að fylla þessa fögru salarkynni af list og lífi, óska ég allra heilla I því mikilvæga og hug tæka starfi, sem nú bíður þeirra. Halldór Laxness. fjöimörgu hluti, sem t>era vitui mia!ngs]uingi.nini og firamúrdkar- aodi tæku Jkuininiá ttu og siniilH — og sem ar engu síðri vitn- isiburðlur um hámenininigu lauidis en hiniair svoköLLuðu fögiru listir. Hu°myndaiaiuðgi, fnumileiíki og Sköpunairmóttur skandkiaví.siku þjóðantnia inn-an þeinra lisit- igreina, sam be'inilLniis varða dag- teg-t líf, liistiðnaður og hagnýt iiisrt, vekja aiðdáun um heim aJtl- 'an, og á þessu sviði stöndum við ístenidimgiar í dag, eikíki mjög firiamiarlaga að því er vaæðar ©æði, því miður, án þess, að viið garuim okkur það ljóst sjóltf- ir. Við hlökkiuim tiil þess að taíka hér á rnóti listamiönmuim, vís- indiamiönraum oig öðrum, sam hafia að bjóða miennimgairverð- mæti iranan miarika Jiiinmair norræmu hugsunar. Fátt muindi ihafia beppiltegri áhrif á srtöðu oklkar í d-ag en stöðugar sam- ræður í Norinæna húsinu miflli h inraa skapamdi miarana í skamd- imavískri mieraniiragu, jafint i list- um og tækni sem vísiradum, lýð- ræðiisliegiri skipulagnimgu og atviinnuilífi. Að viðuirkarana kosti hvar ainraars og vara fús að læria afi hinuim að’ll'anium, þaT sem hainm ber afi, — það er firamtíðarsýn, sem við íslend- iragar voraumst tii að gera að vemteifka í gagnikvæmum sikdfln- ingi við nanræna frændiur okk- ar o,g það tirúi ég sé tiligamgur hinnar nonænu mennimgamið- stöðvar, sam við opnium hér í dag, Norriæna hússiims í Reykj avík. þakka. Og þegar ég sé þetta fagra Viðurkenning á framlagi Islands til norrænnar hugsunar - — Rœða Halldórs Laxness við vígslu Norrœna hússins HÉR fer á eftir ræða sú, er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.