Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1%8 29 (utvarp) SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1968. 8.30 Létt morgunlög: Capitol hljómsveitin í Los Ange- les og hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leika nokkur lög hvor. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veð- urfregnir) a. Fantasía og fúga um B-A-C-H eftir Max Reger. Karl Richter leikur á orgel. b. Sinfónía nr. 3 í Fdúr op. 90 eftir Breihms. Hljómsv. Phil harmonia leikur, Otto Klemp- erer stjórnar. c. Konsert í D-dúr op. 3 nr. 1 eftir Vivaldi. Virtuosi di Roma leika. Einleikarar á fiðlu: Franco Gulli, Edmondo Malan otte, Mario Benevenoti og A1 berto Poltronieri. d. Konsert í d-moll fyrir tvaer fiðlur og hljómsveit eftir Bach Roberto Michelucci, Felix Ayo og I Musici leika. 11.00 Messa í Nesktrkju Prestur Séra Frank M. Halldórs- son. Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tílkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar: a. Sinfónía nr. 4 eftir Tsjaíkovskí Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur, Lorin Maazel stj. b. Píanókonsert nr. 2 í A-dúr eft ir Liszt. Samson Francois og hljómsveitin Philharmonia leika, Constantin Silvestri stj. c. „Don Juan“ op. 20 eftir Rich- ard Strauss. Fílharmoniusveit- in í Los Angeles leikur, Subin Metha stjórnar. 15.00 Edurtekið efni: Um drykk Ianga stund Þáttur 1 umsjá.-Davíðs Oddsson- ar og Hrafns Gunnlaugssonar. (Áður útvarpað 5. þ.m.) 16.00 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Guðmundur M. Þorláksson stjórnar a. Heimsókn í leikskólann í Stað arborg, Hrafnlhildur Sigurðar- dóttir fóstra talar við bömin og stjórnar skemmtiatriðum þeirra. b. Dýrin í Afríku, Vilborg Dag- bjartsdóttir segir nokkurstutt ævintýri. c. Framhaldssagan: „Sumardvöl í Dalsey" eftir Erik KuIIerud Þórir S. Guðbergsson les þýð- ingu sína (8). 18.00 Stundarkorn með Victor Her bert: Hljómsveit Fredericks Fenn ells leikur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir Tilkynningar. Ólöf Ingólfsdóttir les þulur eftir Theódóru Thoroddsen og Ólínu Andrésdóttur. 19.40 Óperutónlist Nicolia Gedida flytur ásamt fleiri einsöngvurum, kórum og hljóm- sveitum atriði eftir Adam, Bizet, Lortzing, Offenbach, Rimský Korsakoff og Puccini. 20.10 Gæfuleiðir og göfugt mann- líf Jóhann Hannesson prófessor flytur siðari hluta erindis síns. 20.40 Píanókvintett í A-dúr „Sil- ungakvintettinn" eftir Schuert Clifford Curzon og félagar úr Vinaroktettinum leika. 21.15 Vatnadagurinn mikli Ágústa Björnsdóttir les fyrri hluta frásögu Þórbergs Þórðarson ar. 21.35 Valsar: Béla Sanders og hljómsveit hans leika. 21.45 Nýtt líf Böðvar Guðmundsson og Sverrir Hólmarsson standa að þættinum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Sr. Ólafur Skúiason. 8.00 Morgunleik fimi: Þórey Guðmundsdóttir fim leikakennari og Árni IsleiÍEsson pianóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnlr Tón- leikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekin þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.55 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigriður Schiöth les söfeuna „Önnu á stóru Borg“ eftir Jón Trausta 6 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Manuel og Kampfert stjórna hljómsveitum sinum. Edith Piaf syngur frönsk lög og Ottilie Patterson o.fl. írsk lög. Henry Krips stjórnar flutningi á vínarvölsum. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Sönglög eftir Pál ísólfsson. Guðrún A. Símonar syngur með Siníóníuhljómsveit íslands. b. „Endurskin úr norðri" eftir Jón Leifs. Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur, Hans Antol- itsch stj. c. Sönglög eftir Karl O. Runólfs son. Kristinn Hallsson syngur við undirleik Þorkels Sigurbj. 17.00 Fréttir Spænsk tóniist Sinfóníuhljómsveitin í Minnea- polis leikur „Íberíu", hljómsveit- arsvítu eftir Albeniz og Milli þátt og dans úr „Skammlífi" eftir de Falla, Antal Dorati stj. José Iturbl leikur á píanó tvo dansa eftir Granados. 17.45 Lestrarstund fyrir litiu börn- in 18.00 Óperettutónlist Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Séra Bragi Friðriksson talar. 19.50 „Fór ég til berja“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Tómas Masaryk frelsisforseti Tékka og Slóvaka Ævar R. Kvaran les ritgerð eftir Jan Masaryk í íslenzkri þýiðngu Árna Jónssonar frá Múla. 20.50 Konsertþáttur í f-moil fyrlr píanó og hljómsveit op. 79 eftir Weber, Friedrich Gulda og Fíl- harmoníusveit Vínarborgar leika Volkmar Andreae stj. 21.05 „Nummermann", smásaga eft ir Johan Borgen Unnur Eirfksdóttir Islenzkaði. Sigríður Hagalín leikkona les. 21.25 Ballettþættir eftir Donizetti og Minkus. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur. 21.45 Að lokinni landbúnaðarsýn- ingu. Hafliði Jónsson garðyrkju- stjóri Reykjavikur flytur búnað arþátt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttir Örn Eiðsson segir frá 22.30 Kvartettar Bartóks Ungverski kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 op 7. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) SUNNUDAGUR 25.ÁGÚST 1968. 18.00 Helgistund Séra Sigurður Haúkur Guðjóns- son, Langholtsprestatoalli. 18.15 Hrói höttur íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 18.40 Lassie íslenskur texti: Ellert Sigur- björnsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Grín úr gömlum myndum Bob Monkhouse kynnir brot úr gömlum skopmyndum. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir 20.45 Myndsjá Sýndar verða myndir um svif- flug á Sandskeiði, fjallgöngu, heimskautarannsóknir og pop- hátíð. Umsjón: Ólafur Ragnars- son. 21.15 Maverick AðaLhlutverk: James Garner íslenzkur texti: Kristmann Eiðs son. 22.00 Höfn hjónabandsins Brezk sjónvarpskvikmynd gerð eftir þremur sögum franska rit- höfundarins Guy de Maupassant. Leikstjóri: Gordon Flemyng. Aðalhlutverk: Michael Meacham, Dudy Nimmo, Andrew Ray, Heather Emmanuel, TrevorDan- by, og Caroline Mortimer. íslenzkur texti: Óskar Ingimars- son. 22.50 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Apaspil Skemmtiþáttur The Monkees. fs- lenzkur texti: Júlíus Magnússon. 20.55 Náttúrufyrirbæri Mynd er lýsir furðum náttúrunn- ar í fjölbreytilegu landslagi og dýrarfki hinna víðlendu Banda- rfkja Norður-Ameríku. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir 21.45 Haukurinn Aðalhlutverk: Burt Reynolds. fs lenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.35 Dagskrárlok ÞRIðJUDAGUR 27. ÁGÚST 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson 20.50 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson 21.15 Eyja pelikananna Mynd um eyju nokkra í Saltvatn inu mikla í Utah-ríki, sem er varpstaður ótrúlegs sægs hvítra pelíkana. Þýðandi og þulur: Jón B. Sigurðsson 21.40 íþróttir 22.40 Dagskrárlok. MlðVIKUD AGUR 28. ÁGÚST 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir íslenzkur texti: Jón Thor Har- aldsson. 20.55 Horfið konungsrfki Mynd um hið foma konungs- dæmi Núbíumanna er stóð um aldir á bötokum Nílar en er nú að nokkru leyti horfið sjónum í hið mikla uppistöðuvatn ofan við Assuan-stífluna. Þýðandi: Anton Kristjánsson. Þulur: Eiður Guðna son. 21.20 Stund milli stríða (A Small Rebellion) Bandarísk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: Simone Signoret, sem hlaut Emmy-verð- laun fyrir leik sinn í myndinni, George Maharis og Sam Levene. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 22.05 Jazz Shorty Roger and his Giants leika. Kynnir er Oscar Brown jr. 22.30 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 20.00 Fréttir 20.35 Á öndverðum meiði 21.05 Harðjaxlinn Aðalhlutvrekið leikur Patrick McGoohan. íslenZkur texti: Þórð- ur Örn Sigurðsson. 21.55 Sigurður Þórðarson, söng- stjóri og tónskáld Flutt er tónlist eftir Sigurð Þórð- arson og fleiri undir stjóm hans. Karlkór Reykjavíkur (eldri fé- lagar). Stefán íslandi, Sigurveig Hjalte- sted, Guðmundur Jónsson, Kristý inn Hallsson, Guðmundur Guð- jónsson og Ólafur Vignir Alberts son. Kynnir: Þorkell Sigur- björnsson Áður flutt 7.4. 1968. 22.50 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1968 20.00 Fréttir 20.30 Lýjandi starf Myndin fjallar um tóbaksrækt f Kanada, áhættusaman atvinnu- veg en mjög arðbæran, ef heppni er með. Þýðandi og þulur: Eiður Guðnason. 21.00 Pabbi fslenzkur texti: Brfet Héðins- dóttir. 21.25 Sölumaður deyr Bandarísk kvitomynd framleidid af Stanley Kramer, eftir leikriti Arthurs Miller. Leikstjóri: Laslo Benedek Aðalhlutverk: Fredric March, Mildred Dunnock, Kevin McCarthy og Camon Michell. fs- lenzkur texti: Bríet Héðinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok Öska eftir á leigu 50—100 ferm. iðnaðarplássi á jarðhæð. Upplýsingar í síma 23380. 10 ARA ABYRGÐ TVÖFALT EINANGRUNAR 20ára reynsla hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF t 10 ÁRA ÁRYRGÐ Bingó—Bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag kl. 21. — Húsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í síma 12826. #1 VIÍMISBAR G OPIÐ í KVÖLD. Gunnar Axelsson við píanóið BÍÐIIM POPS leika í dag frá kl. 3—5,30 og í kvöld kl. 8,30—11,30. Veggdúkurinn er kominn aftur, fjölbreytt litaval Mjög hentug klæðning hvort sem er á herbergi, böð eða eldhús. Hægt að nota á hrjúfa veggi, ekki er nauðsyn- legt að fínpússa undir. Hita- og hljóð- einangrandi. J, Þorláksson & Norðmann hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.