Morgunblaðið - 18.09.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.09.1968, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 203. tbl. 55. árg. MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. — Hafa þegar valdið gífurlegu tjóni Ekkert lát á flóö- unum í Bretlandi — Aframhaldandi úrkomu spáð London 17. sept. — NTB. FJÖLMENNAR björgunarsveitir búnar árabátum og jafnvel inn- rásarprömmum unnu af kappi að því í dag að bjarga þúsundum manna, sem einangrazt hafa í verstu flóðum, sem komið hafa í Bretlandi í 15 ár. Jafnframt batt gífurlegt regn í dag enda á þær vonir, að flóðin hefðu náð hámarki. Sex ár í SA-Bretlandi, þar á meðal Thames á köflum, flæddu yfir bafeka sína. Vatn streymdi inn í íbúðaxhús og bóndabæi, sem þegar höfðu orðið fyrir tjóni í látlausri úrkomu, sem nú hefur staðið í fjóra daga. Brezka veð- urstofan boðaði í dag að enn ein lægð væri á leiðinni að landinu og að ekki væni við því að búast að upp stytti fyrr en jafnvel á fimmtudag. Brezfeu tryggingafélögita telja að flóðin hafi þegar valdið tjóni, sem nemi um 160 millj. ísl. kr. í fló’ðunum miklu í Bretlandi 1053 nam tjónið 800 millj. ísL kr., og 307 manns biðu bana. Þrír hafa beðið bana til þessa í flóð- unum nú. í dag tóku björgunarmenn, þ.e. lögregla, hermenn og borgaraleg ar björgunarsveitir, alla þá far- kosti, sem tiltækir voru í þjón- ustu sína við björgunarstarfið. Ovíst um rdðherrulund Brússel, 17. sept. — NTB. ENN mun nokkur tími líða áður en ákvörðun verður um það tek- in hvort efnt vexður til fundar utanríkisráðherra Atlants'hafs- bandalagjsríkjanna. Áður var tal- ið að fastaráð NATO mundi ákveða stund og stað, jafnve.1 í sQ. viku, en málið virðist eiga lengra í land. Fundum Fastaráðs ins er haldið áfram og eru við- horfiin eftir innxásina í Tékkó- slóvakíu eimkum á dagskrá. Meðal farkostanna voru innrás- arprammar frá heimsstyrjöldinni síðari og eintrjáningar. Fjölmarg ir íbúar á flóðasvæðinu hafa leitað upp á þök húsa sinna. Einn þeirra smábæja, sem verst hefur orðið úti, er Molesey, sem telur 7.000 íbúa. Áin Mole flæddi yfir bakka sína og áður en varði var 2 1/2 meters djúpt vatn á götunum. Meðal þeirra svæða, sem flóð- in náðu til í dag, var Norfolk, en þar er miðstöð kalkúnaræktar 1 Bretlandi. Fullkomið öngþveiti hefur ver ið í umferðarmálum á flóðasvæð unum allt frá því á lauigardag. Ástandið batnaði þó nokkuð í dag, en a.m.k. 30 þjóðvegir eru enn lokaðir. Þannig er nú umhorfs á flóðasvæðunum í Bretlandi. Myndin er tekin í Hullbridge í Essex, og má þar sjá bíla, aftanivagna og hús allt umflotið vatni. Flóð þessi stafa af gífurlegri úr- komu allt frá því á laugardag, og ekki er búizt við að henni linni fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag. Wallace sigurreifur í kosninga- baráttunni í Bandaríkjunum Telur sig geta sigrað í 25 ríkjum og hlotið stuðning meiri hluta kjörmanna Dallas, Texas, 17. september AP Vaxandi fylgi George C. Wall ace, samkvæmt skoðanakönnun- um um gjörvöll Bandaríkin og vaxandi sókn hans í kosninga- baráttunni sem þriðja forseta- frambjóðandans, hefur valdið því, að þeir sem stjórna kosn- ingabaráttu hans, eru nú orðnir þeirrar skoðunar, að hann hafi raunverulega möguleika á þvi að verða kjörinn forseti Bandarikj- anna. Stuðningsmenn hans hafa jafnan, eins og tíðkast í kosn- ingum alls staðar, látið sem þeir ættu sigurmöguleika. Nú er svo að sjá, sem þeir séu raunveru- lega trúaðir á þá. Salazar mjög þungt haldinn Ríkisráðsfundur í Portúgal — Von á heimsþekktum lœkni frá New York Lissabon 17. sept. NTB-AP. ANTONIO de Oliveira Salaz- ar, forsætisráðherra Portíyral, er enn fársjúkur, og kom rík- isráð Portúgal, sem telur 15 menn, saman til sérstaks skyndifundar í dag. Ekkert hefur uppi verið látið um hvað á fundinum fór fram, en góðar heimildir telja, að rætt hafi verið um væntan- legan eftirmann Salazar. Americo Thomaz, forseti Portúgal, verður að hlýða á ráð þessara 15 manna um hvern velja skuli eftirmann Salazar, falli hann frá eða geti ekki sinnt stjórnarstörf- um. Framhald á bls. 19 Wallace er einnig sannfærður um, að hann geti sigrað, og enda þótt hann játi, að það að vera forseti „sé ógnarlegur hlutur, þegar til hans er hugsað“, þá virðist möguleikinn á því ekki verða til þess að skjóta honum skelk í bringu. — Þegar ég var ríkisstjóri í Alabama, hitti ég að máli Nel- son Rockefeller (ríkisstjóra í Framhald á bls. 19 Rússar varaðir við í- hiutun í V-Þýzkalandi — Yrði mœtf þegar í sfað af NATO — Yfirlýsing USA, Breta og Frakka Washington, 17. sept. — NTB BANDARÍKIN, vöruðu í kvöld Sovétríkin við því að grípa til neins konar hernaðaraðgerða gegn Vestur-Þýzkalandi, og til- kynntu Sovétríkjunum jafnframt að slíkum hernaðaraðgerðum yrði mætt „þegar í stað“ af banda lagsríkjum NATO. 1 yfirlýsdngu Bandaríkjastjórnar, sem utanrík- isráðuneytið í Washington birti í kvöld, er því fram haldið að ekkert það sé að finna í Sáttmála Sameinuðu þjóðanna, er veiti Sovétríkjunum ellegar öðrum bandalagsríkjum Varsjársbanda- lagsins rétt til þess að beita valdi gegn V-Þýzkalandi. „Ef Sovétrí'kin eða önnur Var- sjárbandalagsriki beittu valdi gegn Sambandslýðveldinu Þýzka landi þrátt fyrir þetta mundi sú athöfn þegar í stað valda gagn ráðstöfunum Bandamanna sam- kvæmt þeim reglum. sem í gildi eru um sjálfsvarnir Atlantshafs- bandalagsins“„ sagði í yfirlýs- ingunni. Yfirlýsingin var birt af banda- rís'ka utanríkisráðuneytinu til þess að draga úr þeim kvíða, sem margir bera í brjósti í V-Þýzka- landi um að Sovétríkin muni Framhald á hls. 19 Fjölgað í llði USA í Evrópu — tímabundin ráðstöfun vegna herœfinga Washington, 17. sept. — AP —■ CLARK Clifford, landvarnaráð- herra Bandaríkjanna, greindi frá því á blaðamannafundi í dag, að fjölgað yrði í liði Bandaríkja manna í Evrópu um 20.000 til 40.000 menn fyrr en ráðgert hafði verið, en lið þetta á að taka þátt í heræfingum Banda- manna. Clifford sagði, að áætlunum um heræfingarnar hefði verið flýtt, og mundi bandaríski liðs- aukinn verða í Evrópu reiðubú- inn til þátttöku í þeim snemma á næsta ári. Framhald á hls. 2 Dubcek til Moskvu einhvern næstu daga Tékkneskir rithöfundar berjast gegn þeim, „sem hafa lygina og falsið að vopni44 Prag 17. sept. NTB-AP. Alexander Dubcek, leiðtogi tékkneska kommúnistaflokksins mun einhvern næstu daga halda til Moskvu til nýrra viðræðna við sovézka leiðtoga, að þvi er góðar heimildir hér greindu frá í dag. Sömu heimildir sögðu, að Josef Spacek, forsætisnefndar. maður og Gustaf Husak, leið- togi kommúnistaflokks Slóvakíu, muni verða í för með Dubcek. Líklegt er talið að Dubcek og fylgismenn hans hafi krafizt nýrra samningaviðræðna til þess að binda enda á hemám lands- ins. Aðrar heimildir telja þó, að Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.