Morgunblaðið - 18.09.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBÍLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. SEPT. 196®
7
7. sept. voru gefin saman í Frl-
kirkjunni af séra Sigurði Hauki
Guðjónssyni, ungfrú Þórunn Ing-
ólfsdóttir og Stefán Bergsson.
Heimili þeirra er að Langholts-
vegi 170. Studio Guðmundar.
KRABBAMEINSFÉLAGIÐ
1 SÍS«K
Jöl
MYNBHM
W
t
t
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74 er opið
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1.30-4.
Þjóðskjalasafn íslands
Opið sumarmánuðina júni,
júlí og ágúst kl. 10-12 og 13-
19 alla virka daga nema Iaugar
daga: þá aðeins 10-12.
Tæknibókasafn IMSÍ —
Opið alla virka daga frá kl.
13—19, nema laugard. frá 13—
15. (15. mal — 1. okt. lokað á
laugardögum).
Bókasafn Sálar-
rannsóknafélags
jíslands
Garðastræti 8,
sími 18130, er op-
ið á miðvikud. kl.
kl. 17.30—19. Skrifstofa SRFÍ og
afgreiðsla „MORGUNS" opin á
sama tíma.
Bókasafn Kópavogs
I Félagsheimilinu. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir
fuilorðna 8.15—10.00. Barnabóka
útlán í Kársnesskóla og Digra-
nesskóla auglýst þar. .
TURN HALLGRÍMSKIRKJU
Útsýnispallurinn er opinn á laug
ardögum og sunnudögum kl. 14-16
og á góðviðriskvöldum þegarflagg
að er á turninum.
flkið vorlega
í umierðinni
BROSIfi BREITT Í VMFER0M
1 júní voru gefin saman í hjóna-
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Rannveig Björnsdóttir og
Bjarni Þór Bjarnason Heimili
þeirra er að Mánabraut 19 Akra-
nesi.
(Studio Guðmundar).
Laugardaginn 1 sept voru gefin
saman í Nesk. af séra Jóni Thorar
ensyni ungfrú Hildur Jónsdóttir og
Sigmundur Ríkarðsson. Heimili
þeirra verður að Álfheimum 30.
Ljósmyndari Jón K. Sæm.
Síðastliðin lagard. opinberuðu trú
lofun sína ungfrú Sigurborg Braga
dóttir Hólmgarði 43 Reykjavík og
Karl Helgason stud. jur. Helgafelli
Blönduósi.
Þann 20. júlí sl. voru gefin sam-
an í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði af
sr. Garðari Þorsteinssyni ungfrú
Gróa Jóna Guðjónsdóttir og Hákon
Valdimarsson Höfn Hornafirði.
Hinn 20. júlí s.l. voru gafin sam-
an I hjónaband í London M. Anne
Garner, jarðfrðingur og Grétar L.
Marinósson, sálfræðingur. Heimili
þeirra verður í Manchester.
10. ágúst opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Karlotta Aðalsteinsdótt
ir, bókhaldari, Bólstaðahlíð 37, R.
og herra Jón Sigurðsson, tæknifræð
ingur, Hverfisgötu 82, R.
Spakmæli dagsins
Þeir, sem fyrirlíta þjónustu á
himni, ríkja í víti. J. Fletcher.
Laugardaginn 1. sept voru gefin
saman 1 Langholtsklrkju af séra Sig
urði Hauki Guðjónssyni vrngfrú
Anna Guðmundsdóttir og Friðrik
Guðmundsson. Heimili þeirra verð
ur að Goðtheimum 7
Ljósmyndari Jón K. Sæm.
Ég vildi ykkur spyrja, og vitrum svarið fel,
hvað væri nú að gerast bak við tjöldin,
er hrokafullum gýgum hefur tekizt vel
að háfa eins og síli til sín völdin.
Hva'ð vinnur þessi stóra og nýja menning manns,
ef meirihluta ráða grimmir fantar.
En kveikja ljós og ylja kotið smaelingjans
er kærleikur, sem heiminn okkar vantar.
Hjálmar frá Hofi.
Nýlega voru gefin saman I hjóna
band í Gaulverjabæjarikrkju af séra
Magnúsi Guðjónssyni, ungfrú Ragn
heiður Stefánsdóttir, íþróttakennari
óg Tómas B. Böðvarsson, tæknifræð
ingur. Heimili þeirra er að Helga-
magrastræti 49, Akureyri.
Ljósm. Stodio Gests Laufásvegil8
Gamalt og qott
Orðakvlða-Klasi
108. Máltækið það mál vel þýða:
margur á sín lengi að bíða.
Ævi sína enginn veit.
Þó fáist ei að fyrsta bragði.
falleg stúlka, margur sagði:
Lengi skipast höstug heit.
(ort á 17. öld)
Til leign tvæT stofur oig eldhús á Sólvöllum. Aðeins handa reglusömu og barnlausu fólki. Tilboð • sendist Mbl. merkt „Skilvísi 2287“. Söluturnaeigendur óska eftir að kaupa eða L sölutum eða veitingasölu, með eða án lagers og tækja Tilb. sendist Mbl. f. 23. sept nk. merkt „Söluturn 2303“.
Keflavík Til sölu 5 herb. íbúð í Keflavík. Lítil útborgun, laus strax. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420. Ný fjögra herbergja íbúð til leigu, sérhiti, nokkur fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt „Fossvogur — 2347“.
Tii sölu nokkrar æðardúns- og svanadúns- sængur, 1. fl. Fólk sem und anfarið hefur spurt eftir sængum gengur f. Svæðisn. 92, sími 6517, Vogar. Atvinna óskast Tvítug stúlka með gagn- fræðapróf óskar eftir at- vinnu. Vön símavörzlu og alm. skrifstofust. Uppl. í Selvogsgrunn 27, s. 32668.
Atvinna óskast Skozk stúlka með M. A. próf í frönsku óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 34492. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu, má vera í gömlu húsi. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 16209.
Ilárgreiðslusveinn óskast Sveinn í hárgreiðslu óskast um miðjan okt. nk. Uppl. í síma 10949.
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúff í Hafnarfirði eða ná- grenni. Uppl. í sima 50733 milli kl. 4 og 7.
Volvo vörubíll árg. ’55 til sölu í stykkjum. Upplýsingar í síma 50335. Dökkblá telpuúlpa tapaðist á Meltmum í síð- ustu vik-u. Vinsamlega hringið í sima 22976.
íbúð til leigu Til leigu 4 herh., eldhús, bað, þvottahús og geymsla, við Fjólugötu. Tilboð send ist Mbl. fyrir 21. september merkt „Fjólugata 2290“. Atvinna óskast Tvær unglingsstúlkur óska eftir atvinnu úti á landi. Margt bemur til greina. Tilboð sendist Mbl. rnerkt „6810“ fyrir 20. þ. m.
Bíll til sölu Skoda Touring, sport árg. 1963 til sölu. Vél nýupp- gerð. Upplýsingar í síma 50537. Til leigu 4ra—5 herb. fbúð í Vest- urbænum frá 1. okt. Uppl. í síma 15758 í kvöld frá 18—22.
Kúnststoppa, pressa og geri við herraföt. Sími 37728 mánudaga og fimimtu daga frá kL 7—10, Löngu- hlíð 13, 3. hæð. Til leigu Lítið einbýlishús í Mið- bænum. Uppl. í síma 11907 á miðvikudag. Fyrirframgr.
Kona með 3 börn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Góð umgengni og skilvís mán- aðargr. Tilb. merkt „ÁreiS- anleg 2349“ sendist Mbl. Kaupið ódýrar fermingarkápur m e ð a n tækifæri er tiL Verzlunin Kotra Skólavörðustíg 22 C. Símar 17021 og 19970.
íbúð — húshjálp 2ja herbergj® íbúð til Ieigu gegn húshjálp hálfan dag- inn. Nánari upplýsingar eftir kl. 7 í kvöld I síma 36169. Húsgögn — góð kaup Til sölu vel með farin göm ul borðstofu'húsg. úr dökkri eik (borð, 7 st. buffet). Verð kr. 25 þ. Til sýnis Nesveg 14 í dag kl. 13—18.
Atvinna Stúlka óskast til léttra skrifstofustarfa. Þarf að geta ekið bíl. — Tilboð merkt „Atvinna 2291“ send ist Morgunblaðinu. Keflvíkingar Lúðrasveit Keflavíkur ósk- ar eftir áhugamörmum. Lærið hljóðfæralei'k í frí- stundum. Uppl. í simum 1120, 1891, 2290.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Njarðvík til sölu fokhelt einbýlishús með bílskúr. Hagstætt verð Fasteignasala Vilhjálms og Gufffinns, sími 2376.
Bandaríkjamaður óskar eftir íbúðarhúsi (3—4 svefnherb.) til leigu frá 1. október. Æskilegt með húsgögnum. Má vera í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi, Hafnarfirði eða Keflavík. Tilboð merkt: „Strax — 2292“ sendist Mbl.