Morgunblaðið - 18.09.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.09.1968, Blaðsíða 23
mmrn Súni 50184 í sviðsljósi (Career). Bandarísk stórmynd eftir sam nefndu Broadway-leikriti. Aðalhlutverk: Dean Martin Anthony Franciosa Shirley MacLaine Carolyn Jones ÍSLENZKVR TEXXI Sýnd 'kL 9. Miðasala frá kl. 7. Spiíakvöld templara, Hafnarfirði Félagsvist í Góðtemplara- húsinu í kvöld miðvi'kudag 18. september kL 20.30. Allir velkomnir. Spilanefndin. Borngóð hjón vilja taka lítið stúlkubarn í fóstur. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn og heknilis- fang og símanúmer, ef það er fyrir hendi, inn á afgr. Mbl., merkt „Barngóð 2298“. Al- gjörri þagmsebku heitið. FÉLAGSLÍF Handknattleiksdeild kvenna, Ármanni. Æfingatafla fyrir veturinn 1968—69: Sunnudaga kl. 3.30 byrjend- ur og 2 flokkur B í Réttar- holtsskóla. Sunnudaga kl. 4.20 mfl., 1. fl. og 2. flokkur A í Réttar- holtsskóla. Fimmtudaga kl. 6 byrjendur og 2. fl. B að Hálogalandi. Fimmtudaga kl. 7.40 mfl., 1. fl., 2. fl. A í Laugardalshöll. Æfingar hefjast fimmtud. 19. september. Æfingar í iþróttabúsinu á Seltjarnarnesi auglýstar síð- ar Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. MORGTTNBT.AílTB MTTTVTKTTTT A OTTR 1« S.KPT 106« «« <<d Elsko skoltu nóungunn (Elsk din næste) Dönsk gamanmynd í litum eft i-r sögu Willy Breinholsts. Dirch Passer, Ghita N0rby, Walter Giller, Sýnd kl. 5.15 og 9. AUra síðasta sinn. Síml 50249, Mallorcafararnir Skemmtileg dönsk-norsk lit- mynd, tekin á hinni vinsælu Mallorka. Sýnd kl. 9. Guðlaugur Einarsson hæstaréttarlögmaður Templarasundi 3, sími 19740. Kennura vantar að bama- og miðskólanum í Boliungarvík. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 3-24-35 Reykjavík. Húsgögn til sölu Vegna brottflutnings eru til sölu frönsk og þýzk húsgögn. Upplýsingar í síma 81416. Kennara vantar að bama- og unglingaskólanum á Raufarhöfn. Maður með stúdentspróf kemur til greina. (Gæti hentað manni sem yrði að fresta námi vegna fjárskorts). Upplýsingar veita Guðni Þ. Ámason, formaður skóla- nefndar, símar 51161 og 51200 og Angantýr Einars- son, skólastjóri, símar 51131 og 51196. Félagsfundur í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Aldan, verður haldinn að Bámgötu 11, fimmtudaginn 19. september kl. 20.30. Fundarefni: 1. kjarasamningar, 2. iífeyrissjóður, 3. önnur mál. STJÓRNIN. Raðhús Glæsilegt raðhús við Álftamýri til sölu. Nánari upplýsingar gefa AGNAR GVSTAFSSON, HRL. Austurstræti 14, símar: 21750—22870. JÓN ÓLAFSSON, HDL. Tryggvagötu 4, sími 12895. HOF býður yður margar tegundir af ryagami, smyma- og ryaefni, ryapúða, teppi og vegghengi með mynstrum. Feikna úrval af garni fyrir hekl og prjón. Hannyrða- vömr o. fl. Engin hækkun ennþá. HOF, Hafnarstræti 7. i bjÓASC&f. / Sextett Jóns Sig. Œ* leikur fil kl. 1. íbúð til leigu Góð 120 ferm. íbúð til leigu. Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist blaðinu fyrir 22. þ.m. merkt: „K 40 — 2365“. Ær ■ Oskum eltir að ráða plötusmið eða vanan rafsuðumann. VÉLAVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÖRNSSON H.F. SENDISVEINN óskast hálfan eða allan daginn frá 1. okt. eða nú þegar. HAMPIÐJAN H.F. Stakkholti 4, simi 11600. íbúð til leigu Til leigu er kjallaraíbúð, 2 herb., eldhús og bað. Sér hiti, sérinngangur. 8ilboð ásamt uppl. um fjölsk.st. og möguleika á fyrir- framgr. sendist blaðinu fyrir laugardag n.k. merkt: „Séríbúð — 2299“. Tónlistarskólinn í Reykjavík tekur til starfa 1. október. Umsóknir um skólavist verða að berast fyrir 20. september. Umsóknareyðublöð em afhent í Hljóðfæraverzlun Paul Bemburg Vitastíg 11. Eldri nemendur, munið að senda umsókn. SKÓLASTJÓRI. Vunduð raðhús (um 500 rúmmetrar) í Laugarneshverfi til sölu milli- liðalaust á hagstæðu verði ef samið er strax. Efri hæð: 4 svefnherb., bað og svalir. Neðri hæð: stofur, eldhús, gestasalerni, þvottahús og geymsla. Nýjar harðviðarhurðir, nýmálað og teppalagt. Bí’skúrsréttur. Hitaveita. Fullfrágengin lóð. Laust strax. Uplýsingar í síma 31269 í dag og á morgun. 10 ÁRA ÁBYRGÐ SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF 10 ÁRA ÁBYRGÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.