Morgunblaðið - 18.09.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.09.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. SEPT. 196® Landnám sauðnautanna í Noregi FYRIR tæpum 40 árum gerðu nokkrir íslendingar (Ársæll Árnason, Þorsteinn frá Skál- um o. fl.) tilraun með inn- flutning sauðnauta — „Gotta“ leiðangurinn fræga til Græn- lands. Sú tilraun tókst illa. Ilm líkt Ieyti gerðu Norð- menn samskonar tilraun, og þó hún tækist ekki hefur hún þó gefið svo miklar von- ir, að nú ætla nokkrir Troms- búar að flytja inn 30 dýr í vor. En af þeim stofni, sem áður hefur verið fluttur inn, lifa nú aðeins 11 dýr uppi í Dofrafjöllum. Um sauðnaut- in í Noregi skrifar dr. ED- VARD E. BARTH, umsjónar- maður dýrafræðisafnsins í Osló þessa fróðlegu grein: ÞANN 7. okt. 1932 bættist sauð- nautið við þann flokk norska dýraríkisins sem lifir alfrjáls í landinu. Árið á'ður höfðu tíu kálfar verið fluttir frá Græn- landi og látnir vera imdir eft- irliti í sóttkví í meira en ár. Síðan hefur sauðnautið verið meðlimur norska dýrarikisins næstum óslitið. Leifar af sauð- nautum frá forsögutíma fundust þegar verið var að leggja Dofra- jámbrautina kringum 1915 milli Oppdai og Stören; fundust þá fáeinir hryggjarliðir djúpt í jörðu. Sauðnautið lifði á þessum sló'ðum ásamt m.a. mammút- fílnum fyrir síðustu ísöld og á þess vegna gamlan ábúðarrétt í fjöllunum okkar. Síðustu árin hefur það verið í frásögur fært hve hættulegar þessar skepnur séu, og margir gönguskaxfar í Dofrafjöllum em ef til vill smeykir á slóðunum kringum Stöládal, Nystuguhö og Hesthágáhö, en þar halda sauð- nautin sig helzt. Maður veit ekki ástæðuna til að þau una bezt þar, en smáhópar og einstök dýr ráfa stundum langar leiðir. Mað ur má ekki ganga of nærrí sauð nautahóp. En ef við höldum okkur í hæfilegri fjarlægð skipta þau sér ekkert af okkur og em tvímælalaust laus við þá árásarhneigð sem okkar venju- legu, svokölluðu tömdu tuddar sýna oft af sér. Sauðnaut sem fara einförum geta verið gömul dýr sem orðin eru afturúr í samkeppninni við þau yngri, eða þá tiltölulega ungur tarfur sem árangurslaust hefur reynt að keppa um völd- in við forustutarfinn. I>að er ekki nema eðlilegt að slíkar hom- rekur verði geðvondar og vilji leggja land undir fót. Síðan 1955 hafa einmana tarfar af þessu urinn gerði þetta líka — hann lygndi meira að segja aftur aug- unum og leit ekki á mig nema ö'ðru hverju. Ég leit um öxl og sá að ég var um það bil miðja vegu milli tarfsins og steinsins. Ég fikraði mig örlítið, nær, en lagðist aftur í 20 metra fjar- lægð. En nú var líklega komið að hámarki, því allt í einu spratt hann upp, hvessti á mig augun og blés úr nösum. Mér fannst engin ástæða til að liggja leng- ur, og er hann færði sig nokkr- um skerfum nær mér færði ég mig varlega jafn mörg skref Svo tvístigum við þarna, sinn hvorum megin við steininn, en brátt fór tarfurinn að róast. Mér fannst ég vera lítill og ósjálf- bjarga þama, en hann fnæsti að- varandi á móti mér og labbaði svo rólega burt og lagðist þar sem hann hafði legi'ð áður.“ — Með öðrum orðum er það alveg undir sjálfum manni kom ið hve mikla áhættu maður vill taka á sig. Dýrin maxka venju- lega ákveðinn vítahring kring- um sig og vilja að hann sé virt- ur og friðhelgur, en í eðli sínu eru þau meinlaus. Innflutningur sauðnauta til Skandinavíu var reyndur löngu fyrir 1931—32, en mistókst þá. Árið 1900 og 1901 voru sex kálf- ar fluttir frá Grænlandi til Jamtlands í Svíþjóð en þeir veiktust og drápust eftir fáein '■■■■' ■ • ' •• Veitingarrekstur til leigu Til leigu er veitingaaðstaðan í Félagsheimilí Kópa- vogs frá 1. október n.k. að telja. Þeir, sem áhuga hafa, sendi nafn, heimilisfang og símanúmer í pósthólf 130, Kópavogi fyrir 25. þ.m. Hússtjórn Félagsheimilis Kópavogs. NÝB BÍLL STRAX Getum nú aftur boðið yður nýjan bíl til afgreiðslu strax. 165.000, oo kostar Skoda 1000 MBT úr síðustu sendingu. Tryggið yður bíl í tíma á meðan við getum boðið þetta ótrúlega lága verð. Tékkneska bifreiðaumboðið Vonarstræti 12 — Sími 19345. Sauðnautin, þessi stóru klunna lebu skepnur, mæta allri hættu með því að skipa sér í kringum afkvæmí sín tagi sézt á svæðinu frá Vinje á Norðmæri til Stören, Tynset, Engerdal og Ringebufjell (í Guð brandsdal) og þess konar skepn- ur skyldi maður helzt foraðst. Frásögn ljósmyndara eins uppi í Dofrafjöllum gefur glögga mynd af því sem gerzt getur ef maður reynir að koma naarri einmana moskustarfi: „Ef svo færi að tarfurinn reyndi að ráðast á mig, vildi ég vera við öllu búinn og skrúfaði fótinn undan vélinni; það var ekki vert að burðast með meira en það allra nauðsynlegasta. Næst var að finna sér stein, sem maður gæti flúið upp á. Nú var allt imdirbúið og ég fór að fikra mig nær. — Ég lagðist á mag- ann í ca 30 metra fjarlægð frá tarfinum. Ég varð að liggja til þess að halda vélinni stöðugri, og varaðist að gera snöggar hreyfingar, sem gætu gert tarf- inn hræddan eða æstan. Svo laumaðist ég nær og lagð- ist aftur. Ég varð hissa er tarf- undan. Við horfðumst í augu nokkur augnablik, en nú kom hann æðandi í áttina til mín. Ég vatt mér undan, og aldrei hef ég skilfð að ég gat hlaupið svona hratt. Þegar ég kom að stein- inum voru enn 5—6 metrar milli okkar, en hann virtist ætla að reyna að ná í mig. Hann mun hafa orðið ergilegur yfir því, að ég skyldi ekki halda mig í hæfi- legri fjarlægð meðan hann var að hvíla sig. ár. Árið 1924 var 11 kálfum hleypt í hólma fyrir utan Ála- sund, en engin dýr sáust á þeim slóðum eftir 1927. Þeim tíu sau'ðnautum sem sleppt var á Dofrafjöllum haust- ið 1932 fækkaði um helming veturinn 1933—34, því að fimm þeirra urðu undir snjóskriðu. ELnn tarfur og fjórar kýr lifðu af og fyrsti kálfurinn fæddist á norskri grund 1936. Haustið 1938 var tveim kálfum frá Græn- BLAÐBURÐARFOLK OSKAST I eftirtalin hverfi: LAUGARASVEGUR Heimdollur FVS KLÚBBFUNDUR Gestur fundarins: prófessor Ólafur Jó- hannesson, formaður Framsóknar- flokksins, ræðir um VIÐHORF FRAMSÓKNARFLOKKSINS til þjóð- mála í dag. N.k. laugardag 21. sept. verður klúbbfundur í Tjarnarbúð, niðri, og hefst hann kl. 12,30. Gestur fundarins verður prófessor Ólafur Jó- hannesson, form. Framsóknarflokksins, og mun hann ræða um við- horf Framsóknarflokksins til þjóðmála í dag. STJÓRNIN. BARUGATA - FÁLKAGATA Talið við afgreiðsluna í síma 10100 HEIMDALLUR FUS FULLTRÚARÁÐSFUNDUR í kvöld kl. 21 í félagsheimli Heimdallar í Valhöll. Dagskrá fundarins er: 1. Kosning uppstillingar- nefndar. 2. Birgir ísl. Gunnarsson, form. SUS, mun skýra frá undirbúningi að auka- þingi SUS og tilhögun þess. 3. Önnur mál. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.