Morgunblaðið - 18.09.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.09.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKU'DAGUR 18. SEPT. 1968 25 (utvarp) MlðVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800 Morgunleikfim-i. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.0 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláu“ (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Perry Aingers, Ole Olafsen, Cliff Richard, Herb Albert, Mantovani o.fl. skemmta með hljóðfæraleik og söng. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Egill Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson leika b. „Þjóðvísa", rapsódía fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirs- son. Sinfóníuhljómsveit fs- lands leikur, Páll P. Pálsson stj c. Tríó fyrir flautu, óbó og fagott eftir Magnús Á. Árnason. Jane Alderson, Peter Basset og Sig- urður Markússon leika. d. Lög eftir Björn Franzson. Guðrún Tómasdóttir syngur. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Boston Pops hljómsveitin leikur hljómsveitarverkin „Fransmenn í New York“ eftir Milhaud og „Amerikumann í Paris" eftir Gershwin, Arthur Fiedler stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.0 Danshljómsveitir Ieika. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um vísinda- og tækniupp- finnmgar og hagnýtingu þeirra. 19.55 „Íbería", hljómsveitarsvíta eftir Albéniz Sinfóníuhljómsveitin I Minnea- polis leikur, Antal Dorati stj. 20.25 „Harmkvælasonurinn“ eftir Thomas Mann Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur les síðari hluta sögukaflans í þýðingu sinni. 20.45 „Ástaljóð“, valsar op. 52 eftir brahms. Concordiu kórinn sybg- ur, Paul J. Crristiansen stj. 21.05 Maður framtíðarinnar Guðmundur Þórðarson póstmað- ur flytur erindi, þýtt og endursagt. 21.25 Einlöngur: Martha Mödl syngur aríur úr „Macheth" eftir Verdi og „Fidelio" eftir Beethov- en. 21.45 Evrópukeppni í knattspyrnu Sigurður Sigurðsson skýrir leik Vals og Benifica frá Lissabon, sem fram fer fyrr um kvöldið. 22.0 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Leynifarþegi minn“ eftir Joseph Conrad Sigrún Guðjónsdóttir les lok sögunnar, sem Málfríður Einars- dóttir íslenzkaði (5). 22.40 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.10 Fréttlr og veðurfregnir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1968. 700 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 1200 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláu“ (4). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Jan August leikur á píanó, Ottilie Patterson syngur írsk lög, David Carroll og Bert Kampfert stjórna hljómsveitum sínum. 16.45 Veðurfregnir. Balletttónlist Konunglega fílrarmoníusveitin I Lundúnum leikur svítuna „Florida" og Dansarapsódiu nr. 2 eftir Delius, Sir Thomas Beecham stj. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist Fílharmoníusveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 1 í g-moll op. 13 eftir Tsjaíkovskí, Lorin Maazel stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ólympíuleikar og fslendingar Birgir Kjaran alþingismaður flytur erindi. 19.55 Kammertónleikar Barokkhljómsveitin í Vínarborg leikur tvö tónverk: a. Trío í B-dúr op 1 nr. 4 eftir Joseph Mysliwecek. b. Tríósónötu í c-moll fyrir tvö óbó, fagott og sembal eftir Gottfried Heinrich Stölzel. 20.15 Á förnum vegi í Rángarþingi Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við tvo bændur í Landeyjum: Erlend Ámason á Skíðbakka og Guðjón Jónsson í Hallgeirsey. 20.55 Einsöngur: Finnski óperu- söngvarinn Kim Borg syngur á tónlistarhátíðinni í Helsinki í maí s.l. Pennti Koskimies leikur undir á píanó. a. Þrír söngvar eftir Georges Enescu. b. þrír hebreskir söngvar eftir Maurice Ravel. e. „Don Qouixote og Dulcinora" eftir Ravel. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvamminum" eftir Óskar Aðal- stein. Hjörtur Pálsson les (14). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross- götum" eftir Georges Simenon Jökull Jakobsson les þýðingu sina á sögunni (1). 22.40 Píanómúsik fyrir fjórar hend- ur eftir Schubert Paul Badura-Skoda og Jörg Demus leika a. Allegro í a-moll b. Fantasíu í f-moll. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj MIÐVIKUDAGUR 18. 9. 1968. 20.00 Fréttir 20.30 City Mynd um City of London, borg- ina öldnu innan heimsborgarinn- ar, hjarta brezks viðskiptalífs um ótal ára. Sagt er frá kaup- höllinni, bönkunum og öðrum fjármálastofnunum og fólkinu sem við þær starfar og rakin er saga City. Þýðandi og þulur er Gylfi Gröndal. 21.10 Jazz Hljóðfæraleikarar eru: Ámi Egilsson leikur á bassa, Kristján Magnússon á píanó, Guð mundur Steingrímsson á tromm- ur, Rúnar Georgsson á saxófón og Jón Páll Bjarnason á gítar. 21.25 Goupl rauðönd (Goupi mains rouges) Frönsk kvikmynd gerð árið 1943 af Jakues Bocher. Að- alhlutverk: Fernard Ledoux, G-e orges Rollin og Blanchette Brun- oy. íslenzkur texti: Rafn Júlíus- son. 23.05 Dagskrárlok Auglýsing um styrki tíl framhaldsnáms að loknu háskólaprófi. Auglýstir eru til umsóknar styrkir til framhalds- náxns að loknu háskólaprófi skv. 9. gr. laga nr. 7, 31. marz 1967 um námslán og námsstyrki. Stjóm Mna- sjóðs íslenzkra námsmanna mun veita styrki til þeirra, sem lokið hafa háskólaprófi og hyggja á, eða stunda nú framhaldsnám erlendis við háskóla eða viðurkennda vísindastofnun, eftir því sem fé er veitt til á fjárlögtun. Hver styrkur verður eigi lægri en 50 þúsund. Umsóknareyðublöð eru afhent í Menntamálaráðu- neytinu. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. nóv. n.k. Stjórn lánasjóðs ísl. námsmanna. NÝTT NÝTT Höfum fengið mjög góð endurskinsmerki úr málmi, á skólatöskur. Merkið sett á töskurnar meðan fólk bíður. LEÐURVERKSTÆÐIÐ, Víðimel 35, sími 16659. Héraðslœknisembœtti auglýst laus til umsóknar. Eftirtalin héraðslæknisembætti eru laus til umsóknar: Reykhólahérað, Flateyrarhérað, Suðureyrarhérað, Austur-Egilstaðahérað og Djúpavogshérað. Umsóknarfrestur um héruðin er til 16. október nk. Flateyrar- og Austur-Egilstaðahéruð veitast frá 1. nóvember nk., en hin þegar að umsóknarfresti lokn- um. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna og staðaruppbót samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. september 1968. AUGLÝSING frá lánasjóði íslenzkra námsmanna. Auglýstir eru til umsóknar lán og styrkir úr l'ána- sjóði ísl. námsmanna, skv. lögum nr. 7, 31. marz 1967, um námslán og námsstyrki. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu stúdenta- ráðs og S.Í.S.E. í Háskóla íslands, hjá Menntamála- ráði, Hverfisg. 21 og í sendiráðum fslands erlehdis. Umsóknir skulu hafa borizt í síðasta lagi fyrir 15. nóv. 1968. Úthlutun lána og styrkja fer fram í janúar og febr. n.k. Lánasjóður ísl. námsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.