Morgunblaðið - 18.09.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.09.1968, Blaðsíða 6
MiOROTTNTHT,AT)TR. MTOVIKU'DAOTIR 18. SEPT. 1»fi« c fbúðir í smíðum Til sölu 3ja og 4ra hexb. íb. við Eyjabakka 13 og 15. — Seljast tilb. undir tréverk. Óskar og Bragj sf. Símar 32328 og 30221. Garðeigendur — eigum á lager hinar vinsælu brot- steina í vegghleðslur, hell- ur í ýmsum stærðum, einn- ig 6 kantaða og kantsteina. Hellu- og steinsteypan sf. við Breiðholtsv. S. 30322. Skurðgröfur Höfum ávallí til leigu Massey Ferguson skurð- gröf-u til allra verka. — Sveinn Ámason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Sólbrá, Laugavegi 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Túnþökur Björn R. Einarsson. Sími 20856. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast. Þrennt fullorðið í heimili. Upplýsingar gefur Bíla- og búvélasalan, sími 23136, 2U09. Nýtt í skólann á telpur Samfestingar úr Helanca stretclefni, ægilegir, fal- legir, stærðir 6, 8, 10, 12. Hrannarbúðin, Hafnarstr. 3 Sími 11260. Fimleikabolir á unglinga og frúr, úr svörtu stretch. Verð kr. 325,-. Hrannarbúð, Hafnar- stræti 3, sími 11260. Hef kennslu í söng og framsögn. Guðmunda Eliasdóttir, söngkona, Garðastræti 4, sími 16264 aðeins milli 10—12 og 17—19. Hef aftur kennslu í ensku og dönsku fyrir byrjendur og skólaböm. Gnðmunda Elíasdóttir, söngkona, Garðastr. 4, sími 16264, kl. 10-12 og 17-19. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Slmon- ar Simonarsonar, sími 33544. Stúlka á fertugsaldri með 6 ára dreng óskar eftir að taka að sér lítið heimili í Rvík. Tilb. sendist til afgr. Mbl. f. 25. þ. m. merkt „2345". Verkstæðispláss óskast á leigu, 100—170 fm. hús- næði fyrir bifreiðaviðgerð- ir. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt „2257“. Vinna Stúlka óskar eftir vinnu 1. október, margt kemur til greina. Er vön afgr. Tilb. merkt: „Vön 2297“ sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. Hvítur sandur saman við hvítt sement. Uppl. í Skipholti Vatns- leysusbrönd. Shni um Voga. að hann hefði brugðið sér 1 flug túr út á flugbarutarenda í Foss- voginum í gær, rétt til að reyna að- flugið og kanna aðstæður. Allt var í sómanum með það, að því að séð varð í fljótu bragði, en þegar bet- ur var aðgáð, sýndist mér eitthvað kvikt í fjörunni þar framanvið, svo að ég lenti yzt á fiugbrautinni, og hitti þar mann að máU, sem skreidd ist með erfiðismunum eftir stór- grýti og því mesta dómadagsdrasli, sem einhverjir miður þokkalegir óþrifnaðarmenn hafa komið þarna fyrir. Storkurinn: Og á hvaða ferða- lagi ert þú, manni minn, hér um þessar ógöngur? Maðurinn við flugbrautarendann Ég ætlaði bara að fá mér göngu- túr inn í Fossvog, en þar varð á leið minni flugbrautin, og yfir hana má ekki fara, eins og kunnugt er, og verður maður að fylgja fjöru, sem er svo sem allt í lagi, ef ekki fylgdi sá böggull skammrifi, að hér við brautarendann hefur verið sturtað niður ónýtu drasli úr flug- vélum og öðru á þann veg, að það er stór lífshætta að kanna þenna hluta landsins. Ekki getur þetta beinlínis kallast hreint land — fag urt land, og mér finnst þeir hafa hætt full fljótt áróðrinum, þegar annað eins og þetta er hægt að finna á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er aðallega véladrasl, og það er drasla verst, því að ekki brennur það, ekki flýtur það burt, heldur sekkur, og ekki ábætandi baðstrend ur okkar. Máski hefur átt að moka yfir þetta og lengja brautina, en því var það þá ekki gert strax? Þetta er sóðaskapur, sen engu tali tekur. Þú segir nokkuð, ungi reiði mað- ur, en kynni þetta ekki vera eins- konar birgðastöð fyrir listamenn- ina, sem sýna á Skólavörðuholt- inu núna? Eins konar dótasafn, sem hægt er að klastra saman, setja á stall, númera og kalla listaverk? En hitt er svo annað mál, að um það ætti að biðja, að andinn kæmi nú reglulega stórkostlega yfir þá, svo að þeir týndu þetta hið bráð- asta upp, því að annars verður- að óska þess, að jarðýta hjálpi upp á sakirnar að grafa þennan sóðaskap. Og með það flaug storkur í háa- loft og stefndi í norður, því að nú ætla ég að skreppa í smáfrí mínir elskanlegu, og vona að ég komi úr því fríi galvaskur til að takast á við veturinn af miklum krafti, og ég skal skila kveðjum til kunningja ykkar fyrir vestan, og með það bið ég ykkur vel að lifa á meðan. FRÉTTIR Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 8 Miðvikudag. Hörgshlfð 12. Reykja víik. Spilakvöld templara Hafnarfirði, Félagsvistin hefst að nýju í Góð- templarahúsinu í kvöld miðviku- daginn 18. sept. kl. 8.30 Allir vel- komnir. Systraféiag Ttri Njarðvíkursóknar. Munið saumafundinn n.k. fimmtu dag kl. 9 í barnaskólanum. Krsitniboðssambandið Almenn samkoma 1 kvöld kl. 8.30 í Betaníu. Ólafur Ólafsson kristni- boði talar. Allir velkomnir. Vinahjálp Bridgeklúbburinn Vinahjálp byrj ar aftur fimmtudaginn 19.9 að Hót- el Sögu. Stjómin. Kvenfélag Neskirkju Aldrað fólk í sókninni getur feng ið fótaaðgerð í félagsheimilinu á miðvikudögum frá kl. 9-12 Tima- pantanir 1 síma 14755 á mánudög- um og þriðjudögum kl. 11-12. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru i kirkj- unni kl. 6.30 sfðdegis. Séra Arn- grímur Jónsson. Geðverndarféiag fslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- þjónusta er ókeypis og öllum heim il. Systrafélag Keflavíkurkirkju Saumafundir hefjast 19. sept. og verða framvegis á fimmtudags kvöldum 1 barnaskólanum við Sól vallagötu. LÆKNAR FJARVERANDI Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 1.9. til 20.10. Stg. Jón G. Nikulásson Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.— 1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 16.9- 14.10 Stg. heimilisl. Þórðvu- Þórðar son. Bjarai Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveð- ið. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 íiákveðið. Stg. Ólaíur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspítalans. Gunnar Biering fjv. frá 8/9— 11/11. Gunnlaugur Snædal fjv. sept- embermánuð. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 23. sept. Valtýr Albertsson fjv. september. Stg. Guðmundur B. Guð mundsson og ísak G. Hallgríms- son, Fischersundi. Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg Guðsteinn Þengilsson, símatími kl. 9.30-10.30. Viðtaístími: 10.30-11.30 alla virka daga. Ennfremur viðtals tími kl. 1.30-3, mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga. Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7. okt. Jakob Jónasson fjv. frá 15. 8. —3. 10. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv 2. sept. til 17. okt. Stg. Halldór Ar- inbjarnar. Karl S. Jónasson fjv. frá 11.9 Óáveðið. Stg. Ólafur Helgason. Karl Jónsson fjv. septembermán uð Stg. Kristján Hannesson. Kristjana Helgadóttir, fjarver- andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. Ragnar Arinbjamar fjv. septem- bermánuð. Stg. Halldór Arinbjam- ar, sími 19690. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv. frá 1.9 Óákv. Sæmundur Kjartansson fjv. frá 13.9,—1.10. Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg. Jón Gunnlaugsson. Vegir Drottins eru réttir Hinir rétt látu ganga þá öruggir en hinir ranglátu hrasa á þeim (Hósea 14.1) f dag er miðvikudagur 18. septem- ber. Er það 262. dagur ársins 1968. Imbrudagur. Sæluvika. Titus. Árdeg isháflæði er kl. 2.44. Eftir lifa 104 dagar. XJpplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Siysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og heigidagalæknir er f síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á vlrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 19.9 er Jósef Ólafsson Kvíholti 8, sími 51820. Kvöldvarzla i lyf jabúðum í Rvík vikuna 14. sept. — 21. sept. er í Vesturbæjarapóteki og Apóteki Austurbæjar. Blöð og tímarit Ársrit Skógræktarfélagsins, 1968 er nýkomið út og hefur verið sent blaðinu. Falleg mynd af birki I stormi prýðir forsiðu þess, en af efni þess má m.a. nefna: Sagt er frá vígslu rannsóknarstöðvarinnar á Mógilsá, 15. ágúst 1967 Helgi Hall grímsson skrifar um laufgun og lauffall birkis á tslandi. Hálfdán Björnsson skrifar um islenzk fiðr- ildi í skógi og runnum. Hákon Bjamason skrifar um manninn og lyngheiðaraar. Þá Skrifar Magnús F. Jónsson minningargrein um Bene dikt Björnsson. Skógræktarstjóri ger ir grein fyrir störfum Skógræktar ríkisins 1967 og Haukur Ragnars- son skrifar skýrslu um tilraunir í skógrækt. Snorri Sigurðsson skýrir frá störfum skógræktarfélaganna ár ið 1967 Þá eru ýmsar aðrar skýrsl ur og reikningar I ritinu. Mjög marg ar myndir og línurit prýða ritið, sem er hið vandaðasta að öllum búnaði. Það er 57 lesmálssíður að stærð fyrir utan auglýsingar, prent að í prentsmiðjunni Odda, en rit- stjóri þess er Snorri Sigurðsson. Minningar sp j öld Minningarspjöid Styrktarfélags vangefinna, fást i bókaverzlun Æsk unnar, Kirkjuhvoli, verzluninni Hlín, Skólavörðustíg 18 og á skrif- stofunni, Laugavegi 11, sími 15941 Næturlæknir í Keflavík 13.9. Guðjón Klemenzson. 14.9 og 15.9 Kjartan Ólafsson 16.9 og 17.9 Arinbjöm Ólafsson 18.9. og 19.9 Guðjón Klemenzson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laúgardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveltu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö n 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. I.O.O.F. 9 = 1509188% = I.O.O.F. 7 = 1509188% Minningarspjöld kvenfélags Laug- arnessóknar fást í bókabúðinni, Laugarnesvegi 52, s. 37560, Ástu Jónsdóttur, Goðheimum 22, s. 32060, Sigríði Ásmundsdóttur, Hof teigi 19, s. 34544 og Guðmundu Jónsdóttur, Grænuhlíð 3, s. 32573. VÍSIJKORIVI Úr Norðurlandaferð. Við fundum handtök frænda vorra frjálsleg, þétt og vinaíhlý, og þeir minntust á hann Snorra og Egils mikla fyllerí. Kristján Helgason. Að hann dáið hafi úr hor 'held ég rengja megi. Hitt re satt, hvann var I vor vel fram genginn eigi. Kveðið um niðursetning. Áætlun Akraborgar Akranesferðir aha sunnudaga og laugardaga: Frá Rvik kl. 13.30 16.30 Frá Akran; 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. sá NÆST bezti Bóndi einn sem átti uppkomnar dætur, sagði: „Það er ljóta uppeldið á þessum stelpum. Fyrst þarf að kosta ósköpum til þeinra. Svo er ekkert gagn í þeim, og síðan eru þær f arnar..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.