Morgunblaðið - 18.09.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.09.1968, Blaðsíða 9
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUB 18. SEPT. 1968 Einbýlishús Nýtt og fullgert parbús við Skólagerði er til sölu. Húsið er 2 hæðir, kjallaralaust. Frágengin lóð. Bílskúr um 50 ferm. mjög vandaður fylgir. Fokhelt einbýlishús um 178 ferm. einlyft raðhús í Fossvogi er til sölu. 6 herbergja íbúð á 4. hæð um 135 ferm. er til sölu. Kæligeymsla á hæðinni, geymsluloft stórt yfir íbúðinni auk geymslna í kjallara, tvöfalt gl'er í gluggum. Fallegt útsýni. 5 herbergja íbúð á 4. hæð við Álfheima um 112 ferm. er til sölu. Sameiginlegt vélaþvottahús í kjallara. Íbúðin er ný- máluð og stendur auð. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Álfheima er til sölu. íbúðin er í enda (vesturenda) í fjölbýlishúsi, stærð um 107 ferm. Verð 1250 þús., útb. 500 þús. kr. 3/o herbergja íbúð á 1. hæð (miðhæð) við Sörlaskjól er til sölu. Sér- inngangur er fyrir hæðina og sérhiti. Hæðin er í góðu standi, um 13 ára gömul 2/o herbergja íbúð á 3. hæð við Dalbraut er til sölu. íbúðin stendur auð og er nýstandsett. Tvö- falt gler í gluggum. Enda- íbúð. Bílskúr fylgir. 3/o herbergja íbúð á 1. hæð við Kapla- skjólsveg er til sölu. íbúðin er um 90 ferm. og er 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús með stórum borðkrók og bað- herbergi, tvöfalt gler í gluggum, suðursvalir, teppi á gólfum. í kjallara fylgir gott íbúðarherb. geymsla og sameiginlegt vélaþvottahús. 2/o herbergja lítil kjallaraíbúð við Vífils- götu er til sölu. Verð 450 þús. kr. Útb. kr. 200 þús. 4ra herbergja jarðhæð vð Gnoðarvog er til sölu. Stærð rúml. 100 ferm. Sérinngangur, sérhiti og svalir. Teppi á gólfum, tvöfalt gler í gluggum. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 o.g 14400. Utan skrifstofutíma 32147. Til sölu 4ra herb. glæsileg íbúð við Stóragerði. 2ja herb. íbúS við Sólheima, sem ný. 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum. Tvær litlar kjallaraíbúðir við Fálkagötu, nýstandsettar. Hefi kaupendur að 2ja herb. nýlegri íbúð á hæð. Sverrir Hermannsson Skólavðrðustíg 30. Sími 20625. Kvöldsími 24515. PILTAR = EFÞlÐ EIGIP U^HUSTUNA ÞA á ÉG HRIN&ANA / /pfryk<?/7 ftswvnqsi I ' /fdsfcfrðrf/ S \J 5 herbergja ný íbúð á 2. hæð til hægri við Ásbraut 13 til sölu. Stærð 125 ferm. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Símar 15415 og 15414. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar Z1870 -20ÍI98 Einstaklingsíbúðir við Efstaland, Austurbrún og Bofabæ. 2ja herb. vönduð íbúð við Hraunbæ. 2ja herb. kjallaraíbúð við Ei- ríksgötu, Hvassaleiti, Sam- tún, Efstasund, Snekkjuvog, Langholtsveg. 3ja herb. góð kjallaraíbúð á Högunum allt sér. 3ja herb. góðar íbúðir við Sól- heima, Skúlagötu, Kambs- veg, Hraunbæ, Laugarnes- veg, Gnoðavog og víðar. 4ra herb. góðar íbúðir við Álfheima, Gnoðavog, Háa- leitisbraut, Stóragerði, Leifs götu, Kleppsveg, Laugateig, Karfavog, Mávahlíð og víð- ar. 5 herb. íbúðir við Hraunteig, Laugarnesveg, Kleppsveg, Glaðhekna, Hvassal., Máva- hlíð, Háaleitisbraut, Hraun- bæ, Ásvallagötu og víðar. Heil húseign í gamla bænum, eignarlóð. Parhús á fióðum stað í Austur borginni, góð eign. Einbýlishús við Laugarnesveg með góðu iðnaðarplássi og bílskúr. Úrval af eignum í smíðum í borginni og nágrenni. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A. 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Útborgun 700 þús. Hef kaupanda að nýlegri mjög vel með farinni 3ja herb. íbúð í borginni. Útborgun 100 þús. 2ja herb. íbúð á 1. hæð, tilb. undir tréverk og málningu, þó að einhverju leyti máluð. Hafið samband við skrif- stofiu vora sem allra fyrst. Ibúðir óskast Hef kaupanda að 4ra herb. íbúð, þrjú svefnherb., í borg inni, útb. kr. 700 þús. Hafið samband við skrifstofuna sem fyrst Síminn er 24300 Til söiu og sýnis: 18. Laus 2/o herb. íbúð um 60 ferm. á 1. hæð í stein húsi við Miðstræti, tvöfalt gler í gluggum, útb. helzt 300 þús. 2ja herb. íbúðir við Grundar- stíg, Langholtsveg, Miklu- braut, Nökkvavoig, Lindar- götu, Kárastig, Hraunbæ, Rofabæ, Laugaveg, Drápu- hlíð og víðar. Lítið einbílishús 60 ferm., 2ja herb. íbúð ásamt bílskúr við Sogaveg. Laust strax, ef óskað er. Útb, 150—200 þ. Góð 3ja herb. íbúð, um 85 ferm. á 3. heð við Klepps- veg. 3ja herb. íbúðir við Hjarðar- haga, Skeggjagötu, Hofteig, Laugarnesv., Grundargerði, Skúlagötu, Ránargötu, Ljós- heima, Hjallaveg, Týsgötu, Guðrúnarg., Baugsv., Barma hlíð, Stóragerði, Skipasund, Laugaveg, Ásvallagötu, Sól- heima, Holtsgötu, Nökkva- vog, Hverfisgötu, Vitastíg, Njálsgötu og víðar. Lægsta útborgun 200 þúsund. 4ra, 5, 6 og 7 herb. ibúðir víða í borginni, sumar sér og með bílskúrum. Efri hæð og rishæð, tvær 4ra herb. íbúðir, í Hlíðarhverfi. Æskileg skipti á góðri 4ra herb. séríbúð með bílskúr í borginni. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum, m. a. nýtízku hús- eignir í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Sími 14226 TIL SÖLU 2ja herb. íbúð við Digranes- veg, í Kópavogi. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún, suðursvalir. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg. 3ja herb. íbúð við Reykjavík- urveg. 3ja herb. íbúð við öldugötu. Vönduð 3ja herb. íbúð á jarð- hæð við Lyngbrekku í Kópa vogi. 4ra herb. íbúð við Háteigsveg, bílskúr meðfylgjandi. 4ra herb. íbúð við Ljósheima, Jyfta er í húsinu. 4ra herb. íbúð við Ásbraut í Kópavogi, endaibúð, mjög glæsileg. 4ra herb. vönduð ibúð við Skólagerði. 5 herb. sérhæð við Borgar- holtsbraut í Kópavogi. 5 herb. sérhæð við Hraunteig. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti ásamt bílskúr. 5 herb. sérhæð við Lyngbr. í Kópavogi. Einbýiishús við Löngubrekku, allt á einni hæð. Raðhús við Otrateig, laust nú þegar. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi ÁsgeirsRon. Símar 22911, 19255. Fasteigna. og skipasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27 - Sími 14226 \M 06 HYIIYLI Símar 20025, 20925 íbúðir óskast Höfum nú þegar kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð með bíl- skúr í Reykjaví'k eða Kópa- vogi. 2ja—3ja herb. kjallara og ris- íbúðir óskast nú þegar, 2ja herb. íbúð á hæð í sam- býlis'húsi óskaSt. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Vesturborginni, útb. að minnsta kosti 700 þús. Höfum kaupendur að einbýlis húsi á einni hæð éða góðri sérhæð, útb. 1 milljón til 1200 þúsund. HLS OC HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Fasteignir til sölu 3ja herb. íbúð við Baldurs- götu. Góð kjör. Lítið einbýiishús við Braga- götu. Nýleg sérhæð við Efstasund. 3ja herb. íbúð og tvö auka- herbergi við Eskihlíð. 3ja—4ra herb. jarðhæð við Hjall'abrekku. 3ja herb. íbúðir við Gnoðavog. 4ra herb. kjallaraíbúð við Grænuhlíð. Sérinng. og sér- hitaveita. Laus strax. Góð kjör. 4ra herb. rishæð við Hlégerði. Fagurt útsýni. 3ja herb. íbúð við Hlunnavog. Verkstæðispláss getur fylgt. 6 herb. íbúð við Hraunbæ. 4ra herb. íbúðir við Kleppsv. Einbýlishús við Löngubrekku. 5 herb. rishæð við Lönguhlíð. Skipti æskileg á 2ja—3ja herb. íbúð. Austurstrætl 20 . Síml 19545 Tii sölu: 5 herb. sérhœð i þríbýlishúsi við Safamýri, bílskúr. Góð kjör. 6 herb. nýlegar hæðir við Grænuhlíð, Meistaravelli, Laugarnesveg. Parhús með 2ja og 6 herb. íbúðum við Laugarásveg. 3ja herb. hæðir við Hlunna- vog, Ásgarð, Skúlagötu, Stóragerði, Laugaveg, Hjarð arhaga, Vesturbæ. Útb. frá 300 þús. 4ra herb. hæðir við Stóra- gerði, Háaleitisbraut, Fells- múla, Álfheima. 5 herb. ný hæð við Vallarbr., séríbúð. 5 og 8 herb. einbýlishús og parhús við Sunnubraut, Kópavogi, Smáraflöt, Miklu braut, Vífilsgötu og Kárs- nesbraut. 2ja herb. hæðir við Austur- brún og Gautland, Fossvog og margt fleira. tinar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 2ja herb. kjallaraíbúð við Fálkagötu, útb. kr. 150 þús. Rúmgóð 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Hlíðunum, sérhita- veita, sala eða skipti á stærri íbúð. Góð 3ja herb. kjallaraibúð við Guðrúnargötu, sérinng., sér- hiti. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í Vest- urborginni ásamt einu herb. í risi, bílskúr fylgir. Nýleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Fálkagötu, mjög gott útsýni. 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti, íbúðin í góðu standi, útb. 'kr. 250 þús. Vönduð 5 herb. hæð við Bugðulæk, sérinng., sérhiti, bílskúrsréttindi. 164 ferm. 5—6 herb. hæð í nýlegu húsi við Háteigs- veg, sérinng., sérhiti, tvenn- ar svalir, bílskúr fylgir. * I smíðum 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúðir, tilb. undir tréverk, hagstæð kjör. Fokhelt raðhús við Goðaland í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð, má vena í smíð- um. Fokhelt 220 ferm. einbýlishús á Flötunum, tvöfaldur bíl- skúr, útb. aðeins kr. 300 þ. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsimi 83266. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. einbýlishús í Vestur- bænum (steinhús), útb. 250 þúsund. 3ja herb. sérhæð við Sörla- skjól. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, útb. 450 til 500 þúsund. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Gnoðarvog, sérhiti. 4ra herb. sérhæð við Melabr. 5 herb. sérhæð við Suðurbr. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk, rúmgóð og björt íbúð. Parhús við Skólagerði, 5 herb. Bílskúr 50 ferrn. upphitað- ur og raflýstur. Einbýlishús í Kópavogi í Aust urbænum sólanmegm tilbú- ið undir trév. og málningu. Efri hæð 150 ferm. 5 til 6 herb. Á jarðhæð 2 herb., þvottahús og geymslurýmL Innbyggður bílskúr. Falleg og vönduð eign. Fagurt út- sýni, sólríkur staður. Æski- leg skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsímj 41230. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútai púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 . Sími 24180

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.