Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPT. 1968.
13 '
Verkstæðisbygging SVR
Athugasemd frá íslenzkum fram-
leiðanda stálgrindahúsa
Innkaupa
VEGNA athugasemda og skýr
inga frá forstjóra Innkaupastofn
unar Reykjavíkurborgar um stál
grindarhús fyrir S. V. R. finnst
mér rétt vegna ísl. iðnaðar að
taka eftirfarandi fram.
Forstjórinn talar um verðmis-
mun og byggir þar m.a. á opin-
berri áætlun, sem er, eins og
slíkar áætlanir eru oft, úr lausu
lofti gripnar.
Segjum svo að forstjóri ætl-
aði að kaupa föt og kæmi inn í
verzlun þeirra erinda, þar sem
honum væru boðin tólf föt, öll
af mismunandi gæðaflokkum, og
hann kaupi ódýrustu fötin.
Mundi hann telja hina ellefu
framleiðendur dýrari fatanna ó-
samkeppnisfæra?
Verðmat með hliðsjón af gæð-
um virðist alveg hafa farið fram-
hjá starfsmönnum
stofnunarinnar.
Það koma fram tólf tilboð frá
níu framleiðendum húsa, sem öll
eru að meira eða minna leyti frá-
brugðin að gæðum. íslenzka hús
ið, sem til greina kom að keypt
yrði, er eitt af lægstu tilboðun-
um, sem bárust, og er sterkbyggð
ara og að mörgu leyti vandaðra
en hin húsin, sem boðin voru,
m. a. var húðun klæðningar
platna sérstaklega vönduð.
Þrír aðilar bjóða „Texas“ hús
frá Stan Steel, allir með mismun
andi verði. Sennilega liggur
verðmunurinn í því að þeir
bjóða þrjá gæðaflokka.
Einar Ásmundsson.
- BATISTA
Framhald af bls. 17
verði endurtekin. Hann segir
einnig, að Bandaríkin „hafi
ekki efni“ á fleiri árum með
Castro í valdastóli á Kúbu.
„Ef til þess kæmi, þá myndu
þau bera ábyrgð á því, að við
myndum glata öllu sjálfstæði
okkar að eilífu. Við gætum
ekki snúið héim aftur sem
Kúbumenn. heldur aðeins sem
útlendingar."
„Eftir 10 ár verða flestir
okkar dánir og flestöll börn
okkar útlendingar. Mikill
BrauSborg auglýsir
Hjá okkur fáið þér brauðið með kjúkling, bacon
og sveppum.
BRAUÐBORG, Njálsgötu 112,
sími 18680 og 16513.
Verzlunarfólk Suðurnesjum
Stjóm Verzlunarmannafélags Siiðurnesja hefur
ákveðið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör
3ja fulltrúa félagsins á lista LÍV til Alþýðusambands-
þings. Framboðslistum sé skilað til formanns kjör-
stjórnar Kristjáns Guðiaugssonar fyrir miðnætti 30.
september.
Stjórn Verzlunarmannafélags Suðurnesja.
fjöldi fólks mun hafa fæðst
erlendis í útlagafjölskyldum,
og það fólk mun ekkert
þekkja til gamla landsins. Nú
þegar er svo komi’ð, að börn
útlaga skrifa mér á ensku, og
afsaka sig með því að þau
kunni ekki að skrifa spönsku."
Fulgencio Batista býr nú í
hvítu einbýlishúsi sínu, við
sjóinn í Estoril, ,og lætur sig
dreyma. „Okkur líður vel hér,
en okkur finnst aldrei að við
eigum heima hér,“ segir iMinn.
„Við hugsum stöðugt um pálm
ana okkar. siðvenjur okkar,
strendur okkar. Kúba er ákaf-
lega fagurt land.“
VERZLUN ARM AN N AFEL AG
REKJAVÍKUR
Frumboðsfrestur
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða-
greiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um til-
nefningu fulltrúa V.R. á lista Landssambands íslenzkra
verzlunarmanna, til kjörs fulitrúa L.Í.V. á 31. þing
Alþýðusambands íslands.
Kjörnir verða 32 fultrúar og jafnmargir til vara.
Lisfar þurfa að hafa borizt kjörstjórn á skrifstofu V.R.
fyrir kl. 12, mánudag 30. sept. n.k.
KJÖRSTJÓRNIN.
SIGURÐUR
KT,fASSON%
AUÐBREKKA 52-54
KÓPAVOGI
SÍMI 41380 OG 41381
SK0LA- 0G SKJALAT0SKUR
í miklu úrvali nýkomnar.
HELGAFCLL
Laugavegi 100.
Karlmannaskór — ný sending
Glæsilegt úrval
JAZZBALLETSKÓLI BÁRU
Díimur — líkamsrækt Stigahlíð 45 Suðurveri. Skólinn tekur ai) fullu
Megrunaræfingar fyrir konur á til starfa 7. október
öllum aldri. Nýr þriggja vikna kúr að hefjast. Kennt verður í öllum aldurs-
4 tímar í viku. fpf i ' ' \ < B flokkum. Barnaflokkar — tán-
Dagtímar — kvöldtímar. gf I T ingaflokkar — byrjendaflokkar —
Góð húsakynni. — Sturtuböð. § t framhaldsflokkar.
Gufukassar Jazzballet fyrir alla!
Konum einnig gefinn kostur á 11 jpljk Stútkur! Skólinn leitar eftir góð-
matarkúr eftir læknisráði. * tmk um hæfileikastúlkum í sýningar-
Prentaðar leiðbeiningar fyrir jnHrV JT' flokka.
heimaæfingar. ij« ■ > m '. ^ ^ Framhaldsnemendur hafi sam-
Frúarjazz einu sinni í viku. band við skólann sem fyrst.
Innritun alla daga frá kl. 9—7 &&&& ■ .. lifff'''rP 1 Innritun alla daga frá kl. 9—7
í síma 8-37-30. í síma 8-37-30.
Jazz — Modern — Stage — Show Business