Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPT. 1968. 25 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssanar hrl., og Arnar Þór hrl., fer fram nauðungarupplxið að Skipholti 21, hér í borg, þriðjudaginn 1. október 1968, kl. 10.30 árdegis og verður þar selt hjólsög, hulsubor, peningakassar og búðarborð talið eign Flugmó h.f. Greiðsla við hamarsihögg. BorgarfógetaembaettiS í Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl., fer fram nauð- ungaruppboð að Skipholti 1, hér í borg, þriðjudaginn 1. okt. 1968, kl. 10 árdegis og verður þar seld gufupressa, talin eign Efnalaugar Austurbœjar. Greiðsla við hamairshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. ?3V»*<^>'5V>'ÖV>'(>V,'SV»'f5v>?<5V>''í5V>*,5V>'.5V>*í>VV'i5V>röV, [H]0T<flL 5A<Si SÚLNflSALUR HLJÓMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR skeramtir. Hermann Ragnar kynnir vetrardagskrá sína. m.a. ★ Rumba — Cha-cha- cha — Pasa Doble. ★ Nýjasti dansinn „Boocaloo“. ★ Jive. ★ Charleston frá 1927. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Dansað til kl. 1. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu peningaskápor fyrirliggjandi. Ólafur Gíslason & Co hf., Ingólfsstræti 1 A, sími 18370. BRAUÐSTOFAN Sími 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos. Opið frá kl. 9—23,30. INGOLFS-CAFE GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. DANSSKÖLJ Skólinn tekni til stniln 7. okt. JAZZBALLET KENNT VERÐUR ALÞJÓÐA- DANSKERFIÐ. I REYKJAVÍK verður kennt í nýjum húsakynnum að LAUGAVEGI 178. STRÆTISVAGNAR ÚR ÖLLUM HVERFUM BORGARINNAR HAFA VIÐKOMUSTAÐI RÉTT VIÐ SKÓLANN. AKRANESI í REIN. HAFNARFIRÐI í SJÁLFSTÆÐIS- HÚSINU. KEFLAVÍK í AÐALVERI, SÍMI 151«. Upplýsingar og innritun daglega kl. 10—12 og 1—7 í síma 14081 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreióa Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 . Sími 24180 FÉLAGSIÍF Badmintondeild. Frjálsir tímar í badminton fyrir börn og unglinga verða í Valsheimilinu næskomandi laugardag kl. 2 og framvegis í vetur á sama tíma. Kveðju- dansleikur íyrir sænsku handknattleiksmeistarana SAAB verður haldinn í Sigtúni í kvöld kl. 9 — 2. Hljómsveitin ERNIR leika og syngja. VÍKINGAR H.K.R.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.