Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 21
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPT. 1968. 21 Christian Lillie sextugur CHRISTIAN Lillie, barþjónn í Fríhöfninni á Keflavíkurflug- velli, verður sextugur í dag. Christ, eins og hann er alltaf kallaður, hefur alla sína tíð stundað framreiðslustörf, fyrst í Danmörku en síðan hér á ís- landi. Hann fæddist í Fradricia á Jótlandi 27. september 1908, hóf nám í framreiðslustörfum 5. nóvember 1922. Er hann hafði lokið námi vann hann sem þjónn og yfirþjónn á ýmsum hótelum í Danmörku, og hlaut allsstaðar viðurkenningu fyrir lipra þjón- ustu og þægilegt viðmót. Árið 1946 fluttist Christ til ís- lands. Vann fyrst á Café Höll en síðan á Hótel Borg. Árið 1951 hóf hann störf á Keflavíkurflugvelli hjá hernum. Fyrstu sex árin í Officers Club en næsfcu 7 árin í Civilian Club. Því næst hóf hann störf hjá Fríhöfninni á Kefla- víkurflugvelli og hefur unnið þar síðan. Hann er hvers manns hugljúfi, vinsæll meðal starfs- félaga og er það margur, sem undrast, hve langan vinnudag hann vinnur. Christ er tvíkvænt- ur. Fyrri kona hans hét Bodil Fredriksen og átti hann með benni tvo syni. Nú er hann gift- ur Birnu Sæmundsdóttur og búa þau nú á Brakkubraut 13, Keflavík. Vinir og samstarfs- fólk sendir honum nú beztu af- mæliskveðjur og óska honum langra lífdaga. Samstarfsmenn. íbúð óskast til leigu 6 herbergja íbúð óskast til leigu strax. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 84203. Ó D Ý R U ensku nlullarpeysurnur komnar aftur. Fleiri litir. Verð kr. 370.— Verzlunin KATARÍNA, á horni Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar, sími 81920. Sérverzlun Lítil sérverzlun við Laugaveg til sölu. Upplýsingar (ekki í síma) gefur EINAR SIGURÐSSON, hdl., Ingólfsstræti 4 — Sími 1 67 67. Verzlunurhúsnæði við Laugaveg til leigu. Upplýsingar í síma 21815 kl. 7—9. HAFSTEINN BALDVINSSON HÆSTARÉTTARLÖGMADUR AUSTURSTRÆTI 18 III. h. - Siml 2I73S FÉLAGSLÍF Handknattleiksdeild ÍR. Æfingatímar: 4. fl. 'karla: Sunnudagar kl. 6.20, Hálogaland. Föstudagar kl. 8,30, Hálogaland. 3. fl. karla: Föstudagar kl. 9.20, Hálogaland. Laugardag- ar kl. 5,30, Hálogaland. 2. fl. karla: Mánudagar kl. 10.20, Réttarholtsskóli. Þriðju- dagar kl. 8,30, Laugardalshöll. Miðvikudagar 'kl 8,40, Réttar- holitsskóli. Knattspyrnufélagið Víkingur, handknattleiksdeild Æfingatafla veturinn 1968—1969. Réttarholtsskóli: Meistaraflokkur karla mánu- daga kl. 8.40—10.20. 1. og 2. flokkur karla sunnu- daga kl. 1.00—2.40. 3. flokkur karla sunnudaga kl. 10.45—12.00. 3. flokkur karla mánudaga kl. 7.50—8.40. 4. flokkur karla sunnudaga kl. 9.30—10.45. 4. flokkur karla mánudaga kl. 7.00—7.50. Meistara-, 1. og 2. fl. kvenna þriðjudaga kl. 7.50—9.30. Meistara-, 1. og 2. fl. kvenna laugardaga kl. 2.40—3.30. 3. flokkur kvenna föstudaga kl. 7.50—8.40. Laugardalshöll: Meistara-, 1. og 2. fl. karla föstudaga kl. 9.20—11.00. Mætið stundvíslega á æfingar. Stjórnin. Við Rauðalæk Til sölu er 5 herbergja vönduð íbúð á hæð í húsi við Rauðalæk. Stærð um 130 ferm. Sérinngangur. Sérhiti. Bílskúrsréttur. Hagstætt verð og skilmálar. Er í ágætu standi. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. ENSKUSKÓLI LEO MUNRO Baldursgötu 39 Sími 19456. Barnanámskeið hetst í nœstu viku NEMENDUll FRÁ í FYRRA SEM HAFA HUGSAÐ SÉR AÐ HALDA ÁFRAM, HAFI SAMBAND VIÐ SKÓLANN SEM FYRST. Aðeins 10 í flokki ínnritun í síma 19456 ALLA DAGA MIL.LI KL. 6—8 Á KVÖLDIN. RAGNARS ,Miðbær“ Innritun og upplýsingar. Reykjavík símar 82122—33222 Hafnarfjörður 82122 Akranes 1560. Danskynning á Hótel Sögu í kvöld. "00% Landsmúlulélugið Vörður HÁDEGISVERÐARFUNDUR ^ V verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 28. septeinber n.k. kl. 12. Dómsmálaráðherra JÓHANN HAFSTEIN ræðir um ATVINNUÖRYGGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.