Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNKLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPT. 1968. ,Fóikfléttastmeð lantfi og þjóð' — rabbað við unga lisfakonu, Jóhönnu Bogadóttur, sem er að opna sína 1. sýningu VIÐ heimsóttum í gær unga listakonu, Jóhönnu Sigríði Bogadóttur, þar 9fJm hún var að mála í vinnustofu sinni. Jóhanna er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og hefur frá blautu barnsbeini fengist við að teikna og mála fólk, land og sjó. Hanna Sigga hóf listnám að loknu stúdents- prófi og sl. 4 ár hefur hún stundað nám bæði heima og erlendis. Á morgun ætlar þessi unga listakona að opna sýningu í Unuhúsi við Veg- húsastíg og þar mun hún sýna 34 myndir, olíumálverk, graf- ík og teikningar. Við röbbuð um stuttlega við Hönnu Siggu: — Hvar hefur þú stundað listnám? — Ég var fyrst á námskeið um í Handíða- og Myndlistar skólanum og síðan vár ég hálfan kennsluvetur við þann skóla. Þá var ég eitt ár í lista skólum í Grenoble og Prov- ence í Frakklandi og svo var Iðnaðarhásnæði óskasf Iðnaðarhúsnæði með góðri innkeyrslu óskast. sem fyrst. Upplýsingar í síma 10152. og rxssa a pappir. Ég teikna mikið fólk og andlit og það er kannski vegna þess að undanfarin tvö ár hef ég mikið unnið við að teikna fyrirsætur á listaskól- — Já, þær verða það, en m þegar sýning-unni lýkur fer — Verða myndirnar á þess- ég með hana til Vestmanna- ari fyrstu sýningu þinni til eyja, en þar er ég fædd og sölu? uppalin. ég sl. vetur í listaakademí- unni í París. — Hefur þú svo verið hér heima að mála í sumar? — Já, ég kom heim í vor og líklega fer ég út aftur í októberlok, en ég hef ekki ákveðið ennþá hvert ég fer. — Nú gerir þú málverk, teikningar og grafiskar mynd ir. Hvað eru grafiskar mynd- ir? — Grafiskar myndir eru unnar með ýmsum a'ðferðum í málmplötu og síðan er hægt að prenta af henni nokkur eintök. Þannig getur myndin orðið ódýrari og fleiri geta eignast listaverk. — Hvaða viðfangsefni heilla þig mest? — Það er ómögulegt að segja hvað er skemmtilegast. Stundum langar mig að vinna með litum frekar en með svart hvítu, og svo öfugt. Nú, svo er stundum bezt að taka kol Jóhanna Sigríður Bogadóttir við eina mynda sinna. „Við str öndina.“ AUGIYSINGAR SÍMI SS*4*8Q Torfæraabstarskeppni Björgunarsveitin Stakkur, Keflavík gengst fyrir tor- færuaksturskeppni sunnudaginn 29. september kl. 14. Staðsetning keppninnar auglýst síðar. Skólanemendur Skólanemendur Erlendar kennslubækur í miklu úrvuli. Allar láanlegar íslenzkar kennslubækur. Enníremar: pennar, sirklar, stakir og í settum, skjalatöskur, rapidograph teiknipennar, stakir og í settum Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Aastarstræti 18, sími 13135 Lausblaðamöppur og pappír, pennaveski, reiknistokkar, sjálflímandi bókaplast,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.