Morgunblaðið - 15.10.1968, Síða 3

Morgunblaðið - 15.10.1968, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1968 3 STAKSTEIMAR GUNNAR Kristjánsson, 31. árs til heimilis að Reynimel 45, lézt í Landakotsspítala um klukkan 13 á sunnudag af meiðslum er hann hlaut nótt- ina áður, þegar ekið var á hann á Suðurlandsvegi. Hann komst aldrei til meðvitundar eftir slysið. ökumaðurinn, sem ók á Gunnar heitin, flýífi af staðnum og stendur nú yfir mikil leit að honum, en í gærkvöldi hafði hún ekki borið árangur. Gunnar lætur eftir sig unnustu. Lögreglunni var tilkynnt klukkan 02:30 aðfaranótt sunnudags, að slys hefði orð- ið á Suðuríandsvegi, skammt fyrir vesitan veitingasitaðinn Geithá'ls. Þegatr lögreglan kom á staðinn lá meðvitund- arlaus maður þair á veginum og hjá honum voru fjórir 18 ára piltar, sem höfðu orðið vitni að slysinu. Slasaði mað- urinn var þegar fluttur í Slysavarðstofuna og þaðan í Landakotsspítala, þar sem hann rlézt svo á sunnudag, sem fyrr segir. í þessari beygju varð slysið. inum. Órin bendir á staðinn, þar Lögreglan leitar bílsins er varð manni að bana varð ég ekki var við neimn bíl á undam mér, þannig að sá sem ók á Gunnar heitinn, hef ur að öllum Mkindum komið frá Geithálsi". Stefán sagði ennfremur, að þeir félagar hefðu ekki tekið Talað við vitni að slysinu Strax þegar lögreglan kom á vettvang varð hún þess vís ari, að bíílinn, sem ók á Gunn- ar heitin, var farinn af slys- staðnum. Skýrðu viitnin svo frá, að ökumaðurinn hefði ekki numið staðar og gerði ‘lögreglan þá strax ráðstafan- ir til að hafa upp á honum, en þar sem nokkur tími var liðinn frá því að slysið átti sér stað báru þær ekki ár- angur. Engin ummerki um slysið funidust á staðnum nema lítill blóðblettur. Gunnar heitinn var að öll- um Hkindum á leið til Reykja 'víkur, en hann starfaði við hænsnabú, sem er skammt frá Geithálsi og hafði farið það- an skömmu áður en slysið varð. öOO m PrJ Stefán Ágúst Magnússon er einn þeirra fjögurra, sem vitni urðu að slysinu. Hann sagði Morgunblaðinu svo frá í gær: „Við voirum á leið upp að Geithálsi. Þegar ég kom í síð- ustu beygjuna á ileiðinni þang að, sá ég ljósbjarma frá bíl, sem kom á móti og í Ijós- bjarmanum sá ég mann á vinstri kanti frá mér séð. Bíll inn nálgaðist manninn og um leið og hann kom að honum sveigði ökumaðurinn yfir á vinstri kantinn, en ég pá manninn íyfta höndunum. Eg dró strax úr ferðinni og nam svo staðar, því mér fannsit himn bfllinn stefna beint á mig, en svo sveigði ökumaður hans aftur yfir á hægri kantinn og hvarf í átt- ina til Reykjavíkur á mikilli ferð. Þá sá ég manninn liggja á veginum. Við hlupum strax til hans. Hann var meðvitundarlaus og það blæddi úr höfðinu á hon- um. Við hagræddum honum í sjúkrastöðu og breiddum yfir hann teppi, en síðan hraðaði ég mér að Geithálsi og hringdi í lögregluna." Kristján Stefánsson, 18 ára, var á leið austan frá Hvoli þessa nótt og mætti Stefáni, þegar hann var á leiðinni að hringja í lögregluna. Krist- ján var því næstur á eftir þeim fjórmenningunum á slys staðinn. Kristján sagði Morgunblað inu svo frá í gær: „Ég var að koma af dansleik að Hvofld og alla leið frá Hveragerði : Kort af aðstæðum á slysstaðnum. Krossinn sýnír, hvar Gunnar lá. Bíll A sýnir stpð- inn, þar sem piltarnir komu fyrst auga á Gunnar í Ijósbjarmanum frá bílnum, sem á Gunnar ók. Bíll B sýnir. staðinn, þar sem Stefán Ágúst nam staðar, en strikalínan sýn- ir áætlaða akstursleið bílsins, sem ók á Gunnar. Gunnar Kristjánsson vel eftir bflnum, sem ók á Gunnar heitin, og því gætu þeir aðeins gefið óljósa lýs- ingu á honum. Þá sáu þeir fé- lagar heldur ekki til Gunnars heitins, þegar bíldinn ók á hann og geta því ekki gefið glögga lýsingu á slysinu sjáltfu. Rannsókinarlögreglan hefur unnið stanzlaust frá því á sunnudagsmorgun að þessu máli og það eæu eindregin til mæli hennar til ökumannsins, sem á Gunniar heitinn ók, að hann gefi sig fram. Einnig biður rannsóknarlögreglan aflfla þá, sem kunna að geta gefið upplýsingar í máti þessu, að hafa samband við sig. — Rhódesía Framhald af bls. 1 herrarnlr eru komnir heim frá viðræðunum, sem lauk í gær án þess að árangur næðist, og gefa ríkisstjórnunum sínum skýrslur um niðurstöður viðræðnanna. Bú izt er við að Wilson verði fyrir harðri gagnrýni þegar hann skýr ir Neðri málstofunni fá niður- stöðum viðræðnanna á morgun. Wilson forsætisráðherra, sagði á blaðamannafundi er hann átti í Gíbraltar í dag, skömmu áður en hann hél<t tfl Lundúna, að mjög mikidl ágreiningur væri enn rikjaindi um grundvallaraitriði, en þó hefði ta,ísvert miðað á- fram í viðræðunum og varla hefði verið við meiru að búasit á þessu stigi. Wilson sagði, að í skjali með endan'legum skilyrðum Breta fyrir lausn er hann hefði af- hent Smith væru nokkur atriði, sem Rhodesíumenin gætu ekki sætt sig við. Smith sagði áður en hann hélt heimleiðis, að tifl- slakanir Breta í þessu skjali væru ekki umtalsverðar. FRAMHALDSVIðRÆðUR? Komið var í veg fyrir á síð- uistu stundu, að algerlega síitn- aði upp úr viðræðunum, þegar forsætisráðherrarnir féllust á að ráðfærast við ríkisstjórnir og standa áfam í sambandi hvor við annan. í lokayfirlýsingu við ræðnanna sagði, að enn ríkti á- greiningur í grundvállaratriðum og að George Thomsson sam- veldisráðherra færi til Salisbury ef Smith teldi að slíkt gæti kom- ið að gagni við athugun á skjadi því, sem Wihson afhenti honum í viðræðunum um borð í „Fear- less“. Á blaðamannafundinum í Gí- braltar sagði Wilson, að sem fyrr væri aðallega ágreiningur um tvö atriði: óhindraða þróun til meirih'iutastjórnar blökku- manna og tryggingar til handa Afrikumönnum um að þeir verði ekki sviptir réttindum sínum. Wilson sagði, að engar ráðagerð ir væru á prjónunum um annan fund með Smith að svo stöddu og kvaðst hvorki hafa ástæðu til að vera bjairtsýnn né svart- sýnn eins og sakir stæðu. Eina vonin sem hann lét í ljós var sú, að Thompson yrði boðið tií Sadsbury til að halda áfram við- ræðunum. Búizit er við að amdstæðing- ar Wilsons, jafnt til hægri sem vinstri, geri harða hrið að hon- sem Gunnar heitinn lá á veg- um í Neðri málstofunni á morg- un og krefjist skýringar á því hvers vegna hann ákvað að ræða við Smith og hvers vegna við- ræðurnair báru jafnlítinn árang hafði vonað, að takast mætti að ná samkomulagi, sem hefði getað orðið hornsteinn þeirrar bjart- sýnu stefnu, sem hann markaði á landsfundi Verkamannaflokks ins í Blackpool fyrir hálfum mán uði. Þá spáði Wilson því, að efna hagur Bretlamds kæmist bráð- lega á réttan kjöl og að vim- sældir stjórnarinnar mundu auk ast. En helztu vandamálin eru enn óieyst og nú eiga Rhodesiu- menn ef ti'l vill ekki annanra kosta völ, en að taka upp sömu sflefnu í kynþáttamálum og Suð- ur-Afrikumenn. Þáttur Frámsóknarflokksins Þróun mála á vinstra væng ís lenzkra stjómmála er býsna eft- irtektarverð þessa dagana. Hanni bal Valðimarsson og tveir félag- ar hans, þeir Bjöm Jónsson og Steingrímur Pálsson, hafa gert samkomulag við Framsóknar f lokkinn um samvinnu við nefndakjör á Alþingi. Ekki er enn ljóst hversu víðtækt þetta samstarf verður. Það mun koma í ljós. — En samningar Fram- sóknarmanna og Hannibalista eru athyglisverðir að mörgu leyti m.a. vegna þess, að þeir undirstrika þau óheilindi, sem einkenna samstarf vinstri flokk anna og er raunar engin nýj- ung. Fyrir rúmu ári, sumarið 1967 sórast þeir Lúðvik Jóseps- son og Eysteinn Jónsson í fóst- bræðralag. Þeír bundust sam- tökum um að koma þeirri rikis- stjóm frá völdum, sem hlotið hafði endumýjað traust þjóðar innar í þriðja sinn aðeins nokkr um vikum áður. Þeim var ljóst, að þetta ráðabragg gat ekki tek- izt í sölum Alþingis, kjósend- ur höfðu ekkí virt þá svo mik- ils. í þess stað vora þeir ráðnir í að misnota verkalýðssamtökin til þess að koma fyrirætlunum sínum fram, en það mistókst. En sömu vikumar og Eysteinn og Lúðvik unnu að þessu sam- særi án nokkurs samráðs við flokksmenn sína gerðu Fram- sóknarmenn Hannibalistum til- boð um samstarf á Alþingi um kjör í nefndír o.fl. Því tilboði var þá hafnað. Það sýndi þó glögglega heilindi Framsóknar- manna í samstarfinu við komm- únista. Nú hafa Hannibalistar tek ið endumýjuðu tilboði Framsókn armanna. Og afbrýðisemi komm- únista. Hlutur Bakkabræðra Hlutur Bakkabræðranna þriggja, Hannibals, Bjöms og Steingrims, er einnig harla at- hyglisverður. Þeir hafa nú um nokkurt skeið átt í Viðræðum víð Alþýðuflokkinn. Lítið hefur fregnast af þeim viðræðum en þó er ástæða til að ætla að fram undan sé einhvers konar sam- starf þremenninganna og AI- þýðuflokksins sem ef til vill leggi grundvöll að enn nánara samstarfi í framtiðinni. Ræðu- höld Jóns Hannibalssonar á fundh ungra jafnaðarmanna og sérlega eftirtektarvert form á frásögn Alþýðublaðsins af þeim fundi bendir til hins sama. í kjöl- far þessara viðræðna hafa þre- menningarnir hins vegar ákveð- ið að taka upp samvinnu við Framsóknarmenn á takmörkuðu sviði. Ringulreið í hópi fylgis- manna 1-listans var mikil fyrir, en hún er þó algjör nú og hafa margir af traustustu fylgismönn- um Hannibals í verkalýðshreyf- ingunni við orð að hætta algjör- lega afskiptum af stjómmálum vegna þessara tíðinda. Kommúnistar sitja einir eftii Kommúnistar eru að vísu sér- fræðingar í óheilindum og bola- brögðum í samvinnu við aðra aðila. En aðrir hafa ýmislegt af þeim lært. Þeir sitja nú eftlr með sárt ennið, saka Hannibal- ista um hrossakaup og Fram- sóknarmenn um vinslit. Þing- flokk þeirra skipa nú aðeins 7 menn og tveír þeirra eru til alls vísir og á þá er lítt treyst- andi. Það eru Gils Guðmunds- son og Karl Guðjónsson. Það verður fróðlegt að fylgjast með örvæntingarfullum tilraunum kommúnista á næstunni til að rjúfa þessa einangrun.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.