Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR OKTÓBER 196« > 6 Loftpressur — gröfur Tökum að okkur alla oft- pressuvinnu, einnig gröfur tii leigK. Vélaieiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Heliu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322 Táningabuxur þykkar og þunnar. Ný snið. Fimleikafotnaður. Helanca skólasamfestingar. Hrann- arbúðin, Hafnarstr. 3, sími 11260. Grensásv. 48 s. 36999 Nýjar vetrarkápur nýjar vetrardragtir, stærð- ir 34-50. VERÐLISTINN, Suðurlandsbr. 5 - S. 83755. Nýir kvöldkjólar nýir síðdegiskj., nýir tán- ingakjólar, nýir tækifæris- kjólar. VERÐLISTINN, við Laugalæk - S. 33755. Telpnabuxnadragtir telpnaúlpur, telpnasíðbux- ur, telpnapeysur, stærðir 2-14. VERÐ LISTINN, Suðurlandsbr. 5 - S. 83755. Sony steríósegulband til sölu, tveggja hraða. Upplýsingar í síma 51333. Keflavík 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. i síma 2196. Keflavík — Njarðvík fbúð óskast. Hjón með 1 barn óska nú þegar eftir 2ja herb. íbúð Vilhjálmnr Þórhallss., hrl. Vatnsnesvegi 20, sími 1263. Ný íbúð við Gautland um 40 fm til leigu. Tilboð um mánaðar- og fyrirfram- greiðslu óskast. Sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 17. okt., merkt „2211“. Stúlka óskar eftir vinnu — er vön afgreiðslu, margt annað kemur þó til greina, jafnvel ráðskonustarf á fá- mennu heimili. Uppl. í sima 11279. Trabant Maðurinn, sem keyrði aft- an á Skoda-bílinn laugard. 12. þ. m. kl. 10.25 f. h. við Nóatún 26 er beðinn að hrmgja í síma 23991. Til sölu Dodge ’51 í góðu lagi, selst ódýrt. Til sýnis og sölu að Breiðagerði 6, efri hæð eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Leiguíbúð óskast í nóvember, helzt í Austur- bæ. Simi 31014. FRÉTTIR Frá foreldra og atyrktarfélagi heyrnardaufra Vinnukvöld verður í Heyrnleys- ingjaskólanum í kvöld þriðjudag kl. 8.30 Mæður utan af landi, stadd ar í Reykjavík nú, eru sérstaklega velkomnar Frá Orlofsnefnd Keflavlkur Bingó verður haldið í Ungmenna félagshúsinu fimmtudaginn 17. okt. kl. 9 Góðir vinningar. Nánara í götuauglýsingum. Aðalfundur Kvennadeildar Skag- firðingafélagsins í Reykjavík verður haldínn þriðjudaginn 22. okt. í Lindarbæ uppi kl. 8.30. Á etfír verður spilað Bingó. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur fyrsta fund sinn á starfs- árinu fimmtudaginn 17. okt. kl. 8.30 1 Hagaskóla Spilað verður Bingó. Hjáipræðisherinn Úthlutun fatnaðar I dag frá kl. 14.00 til 17.00 Spilakvöld templara í Hafnarfirði Félagsvistin í Góðt.húsinu mið- vikudaginn 16. okt. kl. 8.30 Allir velkomnir. KAUS, samtök skiptinema halda aðalfund sinn laugardag- inn 19. okt. kl. 4 að Fríkirkjuvegi 11. Stjórnarkjör. Umræðu- og úr- vinnsluhópur fyrir árið 2000 Kvenféiagskonur, Njarðvíkum Námskeið verða haldin í leður- vinnu. Uppl. hjá Helgu Sigurðar- dóttur, síma 2351 og I tauprenti. Uppl. hjá Guðlaugu Karvelsdóttur síma 1381. Látið vita um þátttöku fyrir 16. okL Kvenfélagskonur , Njarðvíkum Nokkrir saumafundir verða haldnir fram að bazar 24. nóv. Bazarnefndin væntir þess, að fé- lagskonur mæti á saumafund ifimmtudaginn 17. okt. kl. 9 í Stapa til að vinna saman að góðu málefni og auka kynnin KFUK — Aðaldeild. Saumafundur í umsjá bazar- nefndar hefst í kvöld kl. 8.30. Kaffl Þórir Guðbergsson skólastjóri flyt ur hugleiðingu. Allar konur vel- komnar. Æskuiýðsvika hjáipræðishersins í kvöld kl. 8 verður hátíð fyrÍT æskuna. Veitingar og f jölbreytt dag skrá. Annað kvöld verður engin al menn samkoma, en samkoma verð ur á fimmtudag kl. 8.30 Velkomim. Kristniboðsféalgið í Keflavlk heldur fund í Tjamarlundi fimmtudaginn 17. okt. kl. 8.30 Allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins 1 Reykjavík heldur Bazar mánudaginn 4. nóv ember I Iðnó uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjunnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Mel- haga 3. frú Kristjönu Árnadóttur Laugav. 39, frú Margrétar Þorsteins dóttur Laugaveg 50 frú Elísabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elínar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46 Minningarspjöld minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást á eftirtoldum stöðum: Verzl. Ócúlus, Austurstræti 7. VerzJ. Lýsing, Hverfisgötu 64 Snyrtistofunni Valhöll Laugavegi 25 og hjá Maríu Ólafsdóttur, Dverga steini, Reyðarfirði. Fíladelfía Reykjavík Gideon Jóhannsson frá Svíþjóð hefur talað á samkomum I Fíla- delfiu s.l. viku við mikia aðsókn. f kvöld, þriðjudag, talar hann i síðasta skipti hér. Samkoman hefst kl. 8.30 Allir velkomnir. Hjálpræðish erinn efnir til æskulýðsviku vikuna 13- 20. október. Á sunnudag verður Helgunarsamkoma kl. 11. Sunnu- dagaskóli kl. 2 og almenn sam- koma kl. 8.30, þar sem Séra Frank M. Halldósrson tatar. Ungt fólk Hjálpræðishersins stjórnar samkom unni. Á mánudagskvöld verður samverustund með biblíulestri og bæn kl. 8.30. Heimilasambandsfund ur kl. 4. Allir hjartanlega velkomn ir. Elliheimilið Grund Konur, Seltjarnarnesi Munið iþrótta- og saumanám- skeið á vegum kvenfélagsins Sel tjörn. Frá Sjálfstæðiskvennaféiaginu Vorboðanum, Hafnarfirði Sauma og sníðanámskeið, hefst miðvikud. 16. okt. Kennt verður í Sjálfstæðishúsinu kl. 2-5 e.h. á miðvikudögum. Uppl. og innritun í símum: 50505 og 50630. Kvenfélag Garðahrepps Vinnufundur verður að Garða- holti þriðjudagskvöldið 15. okt. kl. 8.30. Konur eru beðnar að taka þátt í störfum bazarnefndar, okkur til ánægju og styrktar góðu mál- efni. Kvenfélagið Keðjan heldur fyrsta fund starfsársins fimmtudaginn 17. okt. að Báru- götu 11. kL 8.30. Kvikmyndasýn- ing. Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló Vestmannaeyjum heldur aðalfund miðvikudaginn 16. okt. kl. 9 í Sam- "komuhúsi Vestmannaeyja. Kaffi- drykkja og leynigestur fundarins. Kvenfélag Hallgrimskirkjn Fundur í Félagsheimili Hallgríms- kirkju fimmtudaginn 17. okt kL 8.30. Rætt um vetrarstarfið. — Ví- enasöngur með gítarundirleik Ól- afur Beinteinsson. Upplestur, kaffi. Félagskonur beðnar að bjóða með sér sem flestum nýjum félögum. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur fyrsta fund sinn á starfsár- inu, þriðjudaginn fimmtánda okt. kl. 20.30. Sigríður Þorkelsdóttir snyrtisérfræðingur kemur á fund- inn. Stjómin. Ljósmæðrafélag ísiands Ljósmæður, gerið skil á bazarn- um hið fyrsta. Bazarnefnd. Kvenfélagskonur, Garðahreppi Vinnufundur verður að Garða- holti þriðjudagskvöldið 15. nóv. kl. 8.30. Konur eru beðnar að taka þátt I störfum basarnefndar okkur til ánægju og styrktar góðu mál- efnL Kvennadeild Slysavarnaféiags- ins í Keflavík heldur fund í Æsku- lýBsheimilinu þriðjudaginn 15. okt. kl. 9. Nánar i götuauglýsingum. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á turninum. Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund í Breiðagerðis- skóla þriðjudaginn 15. okt. kl. 8.30 Vetrardagskráin rædd. Frá Reykvíkingafélaginu Reykvíkingafélagið heldur spila fund með góðum verðlaunum og happdrætti með vinningum í Tjam arbúð fimmtudagskvöld þann 17. okt. kl. 8.30. Félagsmenn taki gesti með sér. Spakmœli dagsins Sá, sem er öðrum háður, er aldrei sjálfráður. VÍSLKORISi Ég held þann ríða úr hlaðinu bezt, sem harmar engir svæfa. Hamingjan fylgir honum á hest, heldur í tauminn gæfa. Jón Arason Þann 21. f.m. opinberuðu trúlof un sína frk. Erla E. Gestsdóttir, fóstra, Vitastíg 4. Hf. og Ármann Eiríksson kaupmaður, Langholts- veg 108. Blöð og tímarit Organistablaðið, 3. tbl. 1 árgangs októberblaðið er nýkomið út og er helgað 75 ára afmæli Dr. Páls ís- ólfssonar, Á forsíðu er mynd af Dr. Páli við Dómkirkjuorgelið. Margir kunnir menn skrifa um Dr. Pál, og eru það þessir: Ragnar Björnsson, Karl Ö. Runólfsson, Ragnar Jónsson, Guðmundur Jóns- son, Jón Þórarinsson, Páll Hall- dórsson, Haraldur V. Ólafsson. Þá er minnzt Friðriks Þorsteinssonar organista í Keflavik og Jóns Leifs tónskálds. Þá skrifar Páll. K. Páls son grein um messusönginn. Getið er afmæla Ragnars H. Ragnars skólastjóra á ísafirði og Kjartans Jóhannssonar organleikara, en þeir áttu báðir fyrir skömmu merkisaf- mæli. Haukur Guðlaugsson segir frá orgeltónleikum, sem hann hélt í Lttbeck. Páll Halldórsson minn- ist tveggja brautryðjenda, þeirra Helga Helgasonar og Magnúsar Einarssonar. Þá er ýmislegt annað efni í blaðinu, sem prýða margar myndir. í rit nefnd blaðsins eru þeir Gunnar Sigurgeirsson, Páll Halldórsson og Ragnar Björnsson. Eimskipafélag islands h.f. Bakkafoss fór frá Akureyri 14.10 til Ólafsfjarðar, Húsavíkur, Raufar- hafnar og Austfjarðahafna. Brúar- foss fór frá Norðfirði 14.10. til Húsa víkur Akureyrar og Siglufjarðar. Dettifoss fer frá Varberg 15.10 til Norrköping og Kotka. Fjallfoss fer frá New York 16.10 til Reykjavík- ur. Gullfoss fór frá Thorshavn 14.10 til Kaupmannahafnar. Lagarfœs fór frá Vestmannaeyjum 10.10 til Frederikshavn, Kaupmannahafn ar, Gautaborgar, og Kristiansamd. Mánafoss fór frá London 14.10 til Hull, Leith og Reykjavíkur. Reykja Gjör mér kunnan þann veg, er ég áað ganga, því til þin hef ég sál mína. (Sálm. 143,9). f dag er þriðjudagur 15. október og er það 289. dagur ársins 1968. Eftir lifa 77 dagar. Árdegisháflæði ki. 1.00 Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavik- ar. Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er ■ síma 21230. Neyðarvaktin nvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 «ími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vík. vikuna 12.-19. okt. er í Holts Apóteki og Laugavegsapóteki. Fréttir Næturlæknir i Hafnarfirði aðfaranótt 16. okt er Grímur Jóns son sími 52315 Næturlæknir í Keflavík. 15.10 Ambjörn Ólafsson 16.10 OG 17.10 Kjartan Ólafsson 18.10, 19.10 og 20.10 Guðjón Klem- enzson Hér birtist mynd af unglinga- hljómsveitinni KIMS úr Garða- preppi. Hljómsveitarmennimir reita: Ægir Ómar Hraundal, gítar leikari og söngvari, Þorsteinn Hraundal, söngvari og „rythmaleik ari“, Eiríkur Rafn Magnússon bassa leikari og söngvari og Stefán Hjart arson, trommuleikari. foss kom til Reýkjavíkur 13.10 frá Hamborg. Selfoss fer frá Akureyri 15.10 til ísafjarðar, Gmndarfjarðar og Faxaflóahafna. Skógafoss kom til Antwerpen 14.10 frá Reykja- vík. Tungufoss kom til Reykjavík- ur 14.10. frá Kristiansand. Askja kom til Reykjavíkur 13.10 frá Leith. Utan skrifstofutíma em skipafrétt ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. Skipaútgerð ríkisins Esja er í Reykjavík. Herjólfur fór frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Blikur er vænt- anlegur til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð Herðubreið er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Baldur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestfjarða- og Breiðafjarðar- hafna. 21.10 Kjartan Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðklrkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök afnygll skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveitu Rvik ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A. A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö i 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimlli Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. I.O.O.F. = Ob. 1P.= 15010158% = Obst. umr. n Edda 596810157 — 1 Kiwanis Hekla 7.15 Tjarnarbúð. n Hamar 596810158 — Fjh. Frl. RMR-16-10-20-SÚR-K-20.30-HS-K 20.45-VS-K-FH-A I.O.O.F. Rb. 4 = 11810158% 9.0. I.H.IH. Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanleg- ur frá New York kl. 0830. Fer til Glasgow og London kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá London og Glasgow kl. 0015. Fer til New York kl. 0115. Vilhjálurm Stefánsson er væntanlegur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 0215. Fer tU New York kl. 0315. LÆKNAR FJARVERANDI Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 1.9, til 20.10. Stg. Jón G. Nikulásson Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.— 1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 16.9- 14.10 Stg. heimilisl. Þórður Þórðar son. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveð- ið. Gunnar Biering fjv. frá 8/9— 11/11. Guðsteinn Þengilsson, símatími kl. 9.30-10.30. Viðtalstími: 10.30-11.30 alla virka daga. Ennfremur viðtals tími kl. 1.30-3 mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga. Jón Hjaltalin Gunnlaugsson fjv 2. sept. til 17. okt. Stg. Halldór Ar- inbjarnar. Karl S. Jónasson fjv. frá 11.9 Óáveðið. Stg. Ólafur Helgason. Kristjana Helgadóttir, fjarver- andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. Kristinn Björnsson fjarv. frá M. sept., óákveðið. Stg. Halldór Arin- bjarnar. Ólafur Tryggvason frá 23.9-2010. Stg. Þórhallur Ólafsson, Dómus Medica. Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg. Jón Gunnlaugsson. Böm intii eftir kl. 8 Akið voilegu í umierðinni sá NÆST bezti Stúlka ein átti barn. Það var direngur. Hún var í vandræðum með nafn á barnið. Þá varð henni litið á sængina, sem var með fallegu röndóttu veri. Hún afréð þá a*ð láta drenginn hei'ta Randver.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.