Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR OKTÓBER 1968 Hettuúlpur — skóluúlpur Ný sending af enskum hettuúlpum í bláum og gráum litum. Verð frá kr. 1415.— til 1625. — Stærðlr frá 32 til 38. LAUFIÐ, Laugavegi 2, LAUFIÐ, Austurstræti 1. Bílar — bílar Höfum til sölu , sendiferðabíl með stöðvarplássi og hópferðaleyfi. Bílar, verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Bllasala Suðumesja, sími 2674. Opið kl. 10—12 og 2—8 ' alla virka daga. Hábœr til aÖ ÞAÐ var í júní, aið mér tókst eftir þriggja ára baráttu að opna gairð til veitmgarekstrair að baiklóð veitimgahúss míns að Hábæ við Skólavörðustíg, því mig hafði Lengi langað til að viita, hvort ekki væri hægt að reka sumarveitingarstað allt árið, jafnvel í kuida og myrfcri skammdegisins. Þótti flestum þetta nokkuð skemmtilegt, en mest þótti mér mierkilegt, hvað margir útlendingar höfðu mifc- inn áhuga á þessu. Stúlkur sem gengu um beina höfðu ekki við að aðstoða ferðafólk við að taka myndir, svo undarlegur fannst neyðist loka — því sá suðræni blær, er þa/r ríkti. Þarna var á boðstóLum austux- lenzkur matur og vín, fcaffi og allskonar léttar veitingar, en aldrei sást öLvaður maður, enda var þess vel gætt, að slíkt kæmd ekki fyrir. Síðan var létt orgel- músík um síðdegiskaffileytið og létt hljómsveit um kvöldverðar- leytið, og voru sem sagt mjög ánægjulegir gestir sem sóttu staðinn, og all var ein fágað og skemmtilegt og hægt var. En síðan komu menn „úr öll- um áttum“: „Þú mátt efcki hafa músík, þú mátt ekki selja vín F í F A auglýsir Allur fatnaður á bömin. Meðal annars úrval af úlpum, peysum, skyrtum, terylenebuxum, ullartausbuxum, molskinnsbuxum, stretchbuxum og gallabuxum. Regnfatnaður á böm og fullorðna. Munið okkar lága verð. Verzlunin FÍFA, Laugavegi 99 (Inngangur frá Snorrabraut). Raðhús í Kópavogi Tilboð óskast í fokhelt raðhús á fallegum stað í Kópa- vogi. Húsið er á tveimur hæðum, hægt að hafa 2ja herb. íbúð á neðri hæð, sem væri alveg sér. SKIP OG FASTEIGNIR Austurstræti 18, sími 21735. Eftir lokun 36329. BLADBÚRÍURFOIK í eftirtalin hverfi: Lanafholtsveeur frá 110—208 — Lauearnesveerur frá 34—85. Talið við afgreiðsluna i sima 10100 LITAVER vinyl og Hnólium. Postulíns-veggflísar — stærðir 7)4x15, 11x11 og 15x15. Amerískar gólfflísar — Godd Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss- og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og SIipp- fél. Rvíkur. , Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppi. Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti — inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. 6 herbergja hœð Til sölu er 6 herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi við Kópavogsbraut. Afhendist nú þegar tilbúin undir tré- verk. Stærð um 160 ferm. Allt sér á hæðinni. Fagurt útsýni. Áhvílandi lán kr. 400 þúsund til 15 ára með 7% ársvöxtum. Auk þess beðið eftir Húsnæðismála- stjórnarláni. Útborgun kr. 570 þúsund, sem má skipta. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málfiutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Hefur þií áhuga á kirkjutónlist? Fyrirhugað er að flytja nokkur kirkjuleg tónverk við guðsþjónustur í Langholtskirkju á komandi vetri. Af þeim ástæðum óskar kórinn eftir aðstoðarsöngfólki í allar raddir. — Ókeypis raddþjálfun. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki eldri en 30 ára. Hafirðu áhuga, skaltu hrinigja sem fyrst í söngstjór- ann Jón Stefánsson í síma 84513 eða formann kórsins Guðmund Jóhannsson, sími 35904 milM kl. 7—8 síð- degis. Kirkjukór Langholtssafnaðar. CONTACT sjóngler Verð fjarverandi fyrrihluta nóvember. Lausir tímar fyrir þá sem vilja ljúka mátun fyrir þann tíma. Tímapantanir daglega í síma 21265. JÓHANN SÓFUSSON gleraugnasérfr. Garðastræti 4 II. hæð. með miat“, sögðu þeiir, og all*- konar nefndir fóru að skipta sér af garðiinuim, svo ég gait efcki anmað en lofcað honum. En í litla salnum inni í hústau er sáralítiS að gera, svo ég sé mér efcki fært að refca þetta lemgiur. í byrjun þessa fyrirtækis tókst ofckur að fá lánað með mifclum eftirtölum hjá etaum bankastjóra fcr. 20.000.00, og er það ekki miklair f j árfestingar fyrirtækis mú á dögum. Ég hef alla ævi mína sem framireiðslu- maðuir haft fyrir allstórri fjöl- skyldu að sjá, svo ekki hefuir verið mikið afgamgs til stórræða. En þá er hér sjóður sem Ferða- málaráð hefur yfir að ráða og á að styrkja veitingastaði, og hef ég sótt 4—5 sinrnum um ’smálán þaðam, en alltaf verið synjað, og veit ég þó, að hamm hefur femgið ailmiikið fé til úthLutum- ar. Mér er Ljóst að veitingahúsi mímu er að mörgu leyti ábóta- vanit, en það er aðetas vegma fjárskorts. Éf efast efcki um að háttvirt Ferðamálaráð hafi í mörg horn að líta, em mér finmst það gæti eimhvern stuðmimg veitit, þar sem ekki er farið, fram á nema smáupphæðir í stuttam tíma. Ég ætla ekki að hafa þessa raunarrollu lengri. Ég neyðist ti'l að loka fyrirtæki mínu, eins og að framam segir. Ég er þreyttur á öllum þessum nefndum og lög- reglueftirllti. Ég get ekki ammað hér í Lokin en mimnzt á samtal við ágætam ráðherra í sjónvarp- inu um al'lskomar aitvinnuvegi og iðngreimar, en þar var hamn efcki spurður etamar spurmimgar um mauðsyn þess að efla veitimga- og gistihúsareks'tur í Laindtau, eða um iðnrekstur í sambamdi við slíkan rekstur, enda hefur þeim málum verið alltof lítill gaumur gefinm að mtau álitL Reyndar eru' aLLsroargir skóLar reknir sem sumarhótel á veg- um ríkistas, og hef ég gisit í nobkrum þeirra og er ekkert út á þá að segja. Svona er þetta víst líka í RússLandi, þar sér ríkið um hótelreksturtain. , Svavar Kristjánsson. ^^allettÍfúð in Ballett-skór Ballett-búningar Leikfimi-búningar Dansbelti Buxnabelti Netsokkar Netsokkabuxur Sokkabuxur ■jf Margir litlr ■jr Allar stærðir Ballett-töskur 1? VERZLUNIH ^cyiilniGlui 3 CT' SlMI 1-30-76 Bræðraborgarstíg 22 TUI\IG-SOL* TUNG-SOL* amerískar samiokur jafnan fyrirliggjandi. Varahlutaverzlun Jóh. Ólafsson & Co. Brautarhoiti 2, sími 11984. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.