Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1968 Frábær árangur í undan- keppni í 100 m ALL.T benti til þess í gær, að þeir spádómar rættust, að heims metið í 100 m hlaupinu fyki á þessum Olympíuleikum, ef marka má árangrana, sem náð- ust í tveimur fyrstu umferðum 100 m hlaupsins. Heimsmethafinn, Charlie Green, hljóp tvívegis 100 m á 10.0, bæði í fyirstu umferð og fyrsta milliriðli. Ljóst er þó, að hann fær harða keppni, þvi að Kúbumaðurinn Hermes Ramirez hljóp á sama tíma í fyrsta milli- riðli og 5 hlauparar hlupu á. 10.1 sek. í>rír fyrstu menn í fyrstu um- ferð fóru áfram í milliriðil, e'ða alls 27, en síðan eru fimm upp- bótarsæti, þannig að keppendur í milliriðlinum verða alls 32. Nokkrir keppendur komust á- íram í milliriðilinn á tímanum 10.5 og 10.6 en sjö menn, sem allir höfðu hlaupið 10.4, en ekki komizt í 3 fyrstu sætin í sínum riðli, börðust um uppbótasætin fimm. Hundraðshlutar úir sek- úndu voru þá látnir skera úr um það, hverjir kæmust áfram og við það féllu Maniak frá Pól- landi, og Klopotnov frá Rúss- landi, úr keppninni. í keppni í milliriðlunum sigr- e'ði Charlie Green sinn riðil og Tvö rothögg ÞEGAR á sunnudag hófst keppni í róðri, kajakaróðri, hnefaleik- um, hokkí og sundknattleik á Mexikóleikunum. Það þar til tíð inda í hnefaleikakeppninni, að Rúmeninn P. Vasile vann mót- herja sinn í keppni í veltivigt á xothöggi. Vakti hann mesta at- hygli fyrsta daginn. Annað rothögg var slegið í fluguvigt. Það gerði Yong Lee frá S-Kóreu, en mótherjinn var frá Uganda. En þar sem áðurnefndar grein ar hafa fáa a'ðdáendur hér verð ur þeirra lítið sem ekki getið nema þegar til úrslita kemur eða önnur markvérð tíðindi gerast. - ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 gera yfirburðir. Aðalhetja liðs- ins — og þjóðarhetja — Vinc- cente Perede skoraði þegar eft- ir nokkrar mínútur. Og Mexikan ar áttu ótal tækifæri eftdr það. Aftur komu þeir knettinum í mark Columbiu en ungverski dómarinn viðurkenndi ekki mark ið — og urðu óhemju læti (i hljóðum) á leikvanginum. f A-riðli leika: Mexikó, Kol- umbía, Frakkálnd og Guinea. f B-riðli leika Spánn, Brasilia, Nigería ogjapan. í C-riðK eru Ungverjaland, Ghana, Salvador og Israel og í D-riðli Tékkó- ulóvakíia, Bulgfría Guatamala Thailand. Tvö beztu lið í riðlum fara í 8 'liða útslit. Stærsti leik- ur keppninnar — að því að talið er verður 16 október í Puebta en þá mætast úrslitaliðim frá Tokíóleikunum. Búlgarar sem sigruðu og Tékkar. Þess skal getið að það eru áhugamenn þessara þjóða sem keppa á OL. í gær, mánudag, voru fjórir leikir á dagskrá. hljóp á 10.0. Fréttastofufregnir segja, að hann hafi hlaupið á fullu fyrstu 80 metrana, en þá slappaði hann af og hljóp á- reynslulaust í mark. Ekki fæst þetta afrek þó viðurkennt sem olympíumet, þar sem vindhraði var of mikill. Annars urðu úrslit í milliriðl unum, sem hér segir: Riðill 1: Miller, Jamaica, 10.1 sek. 2) Jim Hines (USA) á 10.1 sek. 3) Figuerola (Kúbu) á 10.2 sek. 4) Ivan Moreno (Chile) á 10.3 sek. Vetrarstnrf Skotfélagsins SKOTFÉLAG Reykjavíkur hef- ur hafið vetrarstarf sitt, en æf- ingar fara fram í íþróttahöllinni í Laugardal á fimmtudögum kl. 20.30 og á sunnudögum kl. 9.30 f.h. Skotið er af 50 m færi. Um 400 manns eru nú í félaginu. Riðill 2: 1) Hermes Ramirez (Kúbu) á 10.0 sek. 2) Mel Pend er (USA) 10.1 sek. 3) Roger Bam buck (Frakkland) 10.1 sek 4) Jer moe (Kanada) 10.2 sek. Þriðja riðilinn vann svo Char lie Green, eins og áður segir á 10.0, en ekki var hægt að sjá hverjir þeir 3 voru sem halda áfram með honum í undanúrslit, vegna þess hve trufluð frétta- skeyti voru . Þessir 12 hlauparar kepptu síð an um þáð seinni hlutann í gær, hvað sex menn skyldu fara í úr slit, en það liggur ekki fyrir, þegar þetta er skrifað. Stjórn H.S.f. Fremri röð frá vinstri: Valgeir H. Ársaélsson, Axel Einarsson formaður H.S.Í. og Rúnar Bjarnason. Aftari röð Axel Sigurðsson, Sveinn Ragnarsson, Jón Ásgeirsson og Einar Th. Mathiesen. i Ársþing H.S.Í.: Kannaöir möguleikar á bikar- keppni í handknattieik Axel Einarsson endurkjörinn formaður Ársþing H.S.f. var haldið í Domus Medica s.I. laugardag. Þingið sóttu um 70 manns, full- trúar frá 8 sambandsaðilum og gestir. Meðal gestanna voru Gísli Halldórsson forseit f.S.Í. og Þor steinn Einarsson íþróttafulltrúi ríkisins. Þingforseti var kjörinn Hermann Guðmundsson og þing ritari Jón H. Magnússon. Fyrsti leikur HC er í kvöld Hraðkeppni með þátttöku KR, ÍBH og Reykjavíkurúrvals Danmerkurmeistarar H.G. munu leika sína fyrstu leiki hér í kvöld. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni og hefst kl. 8.30 Verður þarna um eins kon- ar hraðkeppni að ræða, því að fjögur lið munu leika um kvöld- ið. Fyrsti leikur KR og HG, en að því búnu Hafnarfjarðarúrval við sigra í þessum tveimur leikjum leika síðan til úrslita. Leiktími er 2x15 minútur. í liði HG í kvöld gefst hand- knattleiksunnendum m.a. færi á að sjá hinn fræga markvörð Ben Mortensen og landsliðsmanninn Carsten Lund. Reykjavíkurúrval hefur áður verið birt, en hér á eftir fer lið Hafnarfjarðarúrvals: Hjalti Einarsson FH, Kristófer Magnússon FH, Geir Hallsteins- son FH, Örn Hallsteinsson FH, Auðun Óskarsson FH, Birgir Björnsson FH, Viðar Símonar- son Haukum, Þórður Sigurðsson Haukum, Ólafur Ólafsson Hauk um, Stefán Jónsson Haukum, Þór arinn Ragnarsson Haukum. Kúluvarp: 1. Mattson USA 20.54 2. Woods USA 20.12 3. Grutsjin USSR 20.09 4. Hoffman A-Þýzk. 20.00 5. Maggard USA 19.43 6. Komar Pólland 19.28 Langstökk kvenna: 1. Visecopoleanu (Rúmenía) 6.82 2 Sherwood (Bretland) 6.68 3. Tzlisjeva (USSR) 6.66 4. Wiczorek (A-Þýzkal.) 6.48 5. Sarna (Pólland) 6.47 6. Berthelsen (Noregi) 6.40 ffærkvöldi Spjótkast kvenna: 1. Nemeth (Ungverjal.) 60.36 2. Penes (Rúmeníu) 59.92 3. Eve Jando (Austurriki) 58.04 4. Rudas (Ungverjal. 56.38 5. Jaworska (Pólland) 56.06 6. Urbancic (Júgóslavíu) 55.42 100 m. hlaup karla: 1. Jim Hines USA 9.9 sek. (heimsmet) 2. Lennox Miller (Jamaica) 10.0 3. Charlie Green (USA) 10.0 4. Montea (Kúbu) 10.1 5. Bambuck iFrakkland) 10.1 6. Pender (USA) 10.1 Axel Einarsson formaður H.S.Í. flutti þingsetningarræðu og gerði í henni grein fyrir verkefnum s.l. starfsárs. Kom fram að þau hafa verið mjög umfangsmikil og víðtæk. Meðal nýjunga sem efnt var til á árinu má nefna þjálf- unarmiðstöð yfir sumarmánuðina og þjálfaranámskeið, hið fyrsta er haldið hefur verið í Reykja- vík. í lok ræðu sinnar gat Axel þess að nú væri útlit á að á næstunni yrðu fleiri íþróttahús tekin í notkun og skapaði það breytt viðhorf. Því hefði stjórn H. S.f. ákveðið að reyna að mynda ákveðnar reglur áður en þessar breytingar kæmust á og hefði nú í fyrsta sinn verið skipuð mótanefnd H.S.f. til að undirbúa reglur um mótanefnd H.S.Í. Yrðu niðurstöður nefndarinnar vænt- anlega lagðar fyrir næsta árs- þing. Þingið gerði nokkrar samþykkt ir og beindi m.a. þeim tilmælum til Í.B.R. að íþróttahúsin yrðu opnuð til æfinga eigi síðar en I. sept. ár hvert, svo keppni gæti hafizt í síðasta lagi 15. sept. Þá gerði þingið ályktun um að fela stjórn H.S.f. að kanna mögu leika þess að koma á bikarkeppni í handknattleik og samþykkti að beina til hlutaðeigandi yfir- valda að athuga möguleika þess að íþróttahús verði byggt þann ig að jafnframt mættj nota þau sem félagsheimili og þannig nýta betur það fjármagn, sem fyrir hendi er. Loks lagði þingið á- herzlu á að íþróttahúsbyggingar yrðu framvegis byggðar þannig, að þar rúmaðist löglegur keppn- isvöllur fyrir handknattleik. Þá samþykkti þingið að frá og með 1. okt. s.l. séu í gildi þær breytingar á handknattleiks reglum sem samþykktar hafa ver ið á þingi Alþjóðahandknattleiks sambandsins, en þær eru helzt- ar að heimilt er að nota gervi- efni í marksúlur og markás, að hvert handknattleikslið skuli nú framvegis skipað 12 leikmönnum og að tveir dómarar skuli annast leikstjórn. í stjórn H.S.f. voru kjörnir: Axel Einarsson formaður, Axel Sigurðsson, Einar Th. Matthie- sen, Jón Ásgeirss., Rúnar Bjarna son, Sveinn Ragnarsson og Val- geir H. Ársælsson. Varamenn í stjórn voru kjörnir þeir Jón Kristjánsson, Magnús V. Péturs- son og Bjarni Björnsson. End- urskoðendur voru kjörnir Krist ján Friðsteinsson og Valur Ben- ediktsson og í dómstól H.S.Í voru kjörnir Hafsteinn Guð- mundsson, Haukur Bjarnason og Kristján Oddsson. Enska knattspyrnan .ÚRSLIT leika í ensku deildar- Wolves — Chelsea 1-1 keppninni sL laugardag urðu þessi: 2. deild 1. deild Aston Villa — Crista] PaL 1-1 Arsenal — Cocentry 2-1 Blackburn — Carlisle 0-2 Ipswich — Newcastle 11-4 Blackpool — Portsmouth 1-1 Leeds — West Ham 2-0 Bolton — Charlton 3-0 Leicester — W Bromwich 0-2 Bristol City — Birmingham 0-0 Liverpool — Manc. Utd. 2-0 Derby — Preston 1-0 Manch. City — Tottenham 4-0 Fulham — Norwich 1-3 Q.P.R. — Sheff. Wed. 3-2 Hull City — Huddersfield 3-0 Southampton — Everton 2-5 Millwall - - Cardiff 2-0 Stoke — Burnley 1-3 Oxford — Bury 2-2 Sunderland — Nottm. Foiresl 3-1 Sheff. Utd. — Middlesbro 1-3 Mattson fékk gullið RANDY Mattson sigraði í kúlu- varpi á Olympíuleikunum í Mexikó í gærkvöldi. Hann kast- aði kúlunni 20.54, sem er lakari árangur en hann náði í undan- keppninni. Annar varð Rússinn Gutsjin með 20.09 og bronsið hlaut Woods frá Bandaríkjunum sem kastaði 20.04. Hoffmann frá A- Þýzkalandi varð fjórði með 20 metra slétta og Maggard frá Bandarikjunum fimmti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.