Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR OKTÓBER 1968 29 (utvarp) MU«JIJI>AGUR 15. OKTÓBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagbalðanna. Tónleikar, 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Krist- jánsdóttir húsmæðrakennari velt- ir fyrir sér spurningunni: Hvað getum við gert fyrir heyrnadauf böm?. Tónleikar. 13.00 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir.Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14z: við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson rithöf- undur les sögu sína „Ströndina bláa“ (21). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Meðal skemmtikrafta eru Sverre Kleven, Hans Bergren, Sven- Olof Walldoff, Dusty Spring- field og Ross Conway. 16.15 Veðurrfegnir Óperutónlist Giovanni Martinelli, Louis Hom er og Emmy Destinn syngja atr- iði úr „II trovatore" og „Grímu- dansleiknum" eftir Verdi og ,Faust“ eftir Gounod. Robert Shaw kórinn syngur kórlög úr nokkrum óperum. 17.00 Fréttir Dönsk tónlist Hljómsveit og kór konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn flytja tónlist úr ,Álfhól“ op.100 eftir Kuhlau og „Ossian-forleik- inn“ eftir Gade'. Sjórnandi: Johan Hye-Knudsen. Einsöngv- ari: Willy Hartmann. 17.45 Lestrarstund fyrir litiu börnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hag- fræðings. 20.00 Einleikur á pianó: Rögnvald- ur Sigurjónsson leikur a. Tokkötu op. 7 eftir Schumann. b. Pólonesu í As-dúr op. 53 eftir Chopin. c. „La Campanella" eftir Paganini-Liszt. 20.15 Mikilmenni á forsetastóli Thorolf Smith flytur erindi um Abraham Lincoln, - fyrri hluta. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagna: „Jarteikn" eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les eigin þýðingu (2). 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Einsöngur: Regine Créspin syngur óperuaríur eftir Verdi, Ponchielli, Mascagni, Puceini og Boito. 22.45 Áhljóðbergi „The Rose Tattoo", leikrit eftir Tenessee Williams, — fyrri hluti. Með aðalhlutverkin fara Maure- en Stapleton, Harry Guardino, Maria Tucci og CÍhristopher Walken. Leikstjóri: Milton Kats- elas. 23.45 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok MlðVIKCDAGUR 16. OKTÓBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Mörgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. ~ Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.00 Hljómplötusafnið ( endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláa“ (22). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Rita Paul, René Carol o.fl. syngja lög ársins 1953. Paul Weston og hljómsveif hans leika lög etifr Sigmund Romberg. Cliff Richard og The Shadows flytja lög úr kvikmyndinni „Dá- samlegU' lífi“. Werner Muller og hljómsveit hans leika syrpu af danslögum. 16.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist a. Konsert fyrir hljómsveit eftir • Jón Nordal. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur. Proinnsi- as O’ Duinn stjórnar. b. „Sonorities" I eftir Magnús Bl. Jóhannsson. Atli Heimir Sveinsson leikur á píanó. c. „Kadensar", kvintett fyrir hörpu, óbó, tvær klarínettur og fagott eftir Leif Þórarinsson. Bandarískir hjlóðfæraleikarar flytja Gunther Schuller stj. d. „Óró“ nr. 2 eftir Leif Þórarins- son. Fromm Chamber Players leika, Gunther Schuller stj. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist Fílharmomíusveit Vínarborgar leikur Sinfórtíu nr. 3 í D-dúr op. 29 „Pólslcu hljómkviðuna" eftir Tsjaíkovskí, Lorin Maazel stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Danshljómsveitir leika Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins 19.00 ‘Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi: Vísinda- og tækniuppfinningar og hagnýt- ing þeirra. Dr. Vilhjálmur Skúlason flytur síðara erindi sitt um penissillín. 19.55 Samleikur í útvarpssal: Björn Ólafsson, Ingvar Jónsson og Einar Vigfússon leika Diverti- mento fyrir fiðlu, lágfiðlu og kné fiðlu (K563) eftir Mozart. 20.30 Mikilmenni á forsetastóli Thorolf Smith flytur síðari hluta erindis síns um Abraham Lincoln. 20.55 Einsöngur: Mario Del Monaco syngur með hljómsveit Monto- vanis. Lögin eru eftir Romberg, Gastadlon, Bixio, De Curtis, Bernstein og Brodszky. 21.15 „Ég man þá tíð“ Auðun Bragi Sveinsscm skóla- stjóri flytur vísur og kviðlinga frá æskuárum. 21.35 Fantasía fyrir gítar og hljóm- sveit eftir Joapuin Rodrigo Regino Sinz de la Maza leikur með Manuel de Falla hljómsveit- inni Christobal Halffter stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Svona var fda“ eftir Svein Bergsveinsson Höfundur les (1). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok íbúð til leigu Nýleg og falleg 3ja herbergja íbúð við Háaleitisbraut til leigu. Tilboð sendist afgreiðSlu Mbl. fyrir fimmtu- dag merkt: „2212“. Aðeins bamlaust fólk kemur til greina. ÞRIÐJUDAGUR 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði Umsjón Gunnar G. Schram. 21.00 Grín úr gömlum myndum Bob Monkhouse kynnir brot úr gömluni skopmyndum. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.25 Venezúela í Venezúela, olíurikinu I Norð- austurhorni S-Ameríku, gætir bandarískra áhrifa meira en í nokkru öðru ríki S-Ameríku. Landsmenn eru 8 og 10 milljón og ættu allir að geta lifað góðu lífi því að tekjur Venezúela af olíunni eru gífurlegar. Því er þó ekki að heilsa, auðnum er mis- skipt þar eins og víða annars staðar. tslenzkur texti: Sonja Diego. 22.10 Melissa Brezk sakamálamynd eftir Fran cis Durbridge. 2. hluti. aðalhlut- verk: Tony Britton. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok rafh/öður fyrir ö/l viðtæki Heildsala- smásala VILBERG & ÞORSTEIIMN Laugavegi 72 simi 10259 íbúBir til sölu 4ra herbergja íbúð við Jörvabakka -14. Upplýsingar á byggingarstað kl. 8—6 og í síma 35801 og 37419. MIÐÁS S.F. Söluturn til sölu Tilboð serit í box 1282. ^^SKÁLINN Bílar of öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarskála okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bílakaup — Hagstæð greiðslukjör— Bílaskipti. Tökum vel með farna bíla í um— boðssölu. Innanhúss eða utan . MEST ÚRVAL—MESTIR MÓGULEIKAR m KR.KRISTJANSSON H.F. II M R fl fl I II SUÐURLANDSBRAUT 2, U M ö b tl I tl SÍMAR 35300 (35301 VIÐ HALLARMULA 35302).'’ OPAL 30 deni-er GOLDSTRIPE sokkarnir fara sigurför um landið vegna frábærra gæða. OPAL sokkarnir eru fram leiddir af stærstu soteka- verksmiðju V-Þýzkalands, úr fyrsta flokks perlon- þræði. Berið saman verð og gæði OPAL sokteanna við aðra sokka, og þér roumið sartnfærast um, að OPAL sokkarnir eru beztu fáan- legu sokkaimir á mark- aðnum. OPAL sokkarnir eru fram- leiddir í tízkulitunum, Ja&mín, Inka og Roma. OPAL sokkarnir eru fáan- legir í 20 denier, 30 denier og 60 denier. OPAL krepsokkaa- 30 og 60 demer. OPAL - OPAL - OPAL Einkaumboðsmenn fyrir OPAL Textilwerke G.m.b.h. Horstmar/Westfalen. KR. ÞORVALDSSON & CO., heildverzlun Grettisgötu 6, símar 24730—24478—23165> Fullgerðar 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúðir Erum að selja íbúðir í Breiðholtshverfi, sem skilað verður til kaupenda í ágúst, næsta ár, fullfrágengnum úti og inni, með frágenginni lóð, bílastæðum og gangbrautum. Teikningar, greiðsluskilmálar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Beðið eftir húsriæðismálalánum. Komið og kynnið yður verklýsingar og skilmála. FASTEIGNASALAN Hátúni 4A, símar 21870, 20998.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.