Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR OKTÓBER 1968 Athugasemd frá stjórn Tannlæknafélagsins Hinn 13. okt. sL birtist í MbL grein með fyriraögninni „Deilur um veitingu prófessorsembætta við tannlæknadeildina" og und- irfyrirsögn: „Tcinnlæknafélagið viðurkennir útskrifaða nemend- ur en neitar að viðurkenna að kennarar þeirra séu hæfir til síns starfs“. Þar sem í grein þessari gætir nokkurs misskilnings, vill stjórn Tannlæknafélags íslands taka fram eftirfarandi: Á fundi í T.F.Í hinn 10. þ.m. fóru m.a. fram umræður sam- kvæmt beiðni Jóns Sigtryggsson ar prófessors, forstöðumanns tannlæknadeildarinanr, um hiig- mynd hans um hvort meta bæri þriggja ára kennslu við tann- læknadeild Háskóla fslands til jafns við eins árs sérnám við við urkennda stofnun erlendis. Um- ræður urðu nokkrar, en aldrei var farið fram á atkvæða- greiðslu á fundinum um afstöðu til þessarar hugmyndar, og því ekki hægt að segja, að nokkur ákvörðun hafi verið tekin. Forsaga þessa máls er sú, að árið 1062 voru aúglýst til um- sóknar tvö prófessorsembætti við tannlæknadeild læknadeildar Há skóla íslands. Engar lágmarks kröfur voru gerðar um mennt- un umsækjenda og sá því Tann læknafélag fslands ástæðu til að óska eftir því, að ekki yrðu gerðar minni kröfur til prófess- ora í tannlækningum en til sér- fræðinga í 'viðkomandi grein. Voru svo ári seinna sett ákvæði Skrifstofustarf Stúlka 25 ára óskar eftir einhvers konar skrifstofu- störfum. Hefur unnið nokk ur ár við gestamóttöku og vön almennum skrifstofu- störfum, með góða tungu- málakunnáttu. Tilb. sendist Morgunbl. fyrir 20. þ. m., merkt „Áhugasöm 2213“. þar að lútandi í 84. gr. reglu- gerðar fyrir Háskóla fslands og auglýst var í Lögbirtingarblað- inu 23. okt. 1963 svohljóðandi . . . „Prófessorsembætti í tannlæknisfræði í kliniskum greinum skulu eigi veitt öðrum en tannlæknum, sem stundað hafa í 3 ár hið skemmsta sér- nám í aðalgrein prófessorsemb- ættisins við háskóla eða aðra viðurkennda stofnun. Próf- essorsembætti í tannlækningum skal veita í einni grein, en með kennsluskyldu til bráðabirgða í öðrum greinum ef þörf er á“. Síðan hefur Tannlæknafé- lag fslands ekki haft nein af- skipti af embættisveitingum við deildina. Það er ekki hlutverk Tann- læknafélags fslands að meta hæfni umsækjanda prófessors- embætta í tannlækningum við Há skóla íslands. Um það fjallar sérstök dómnefnd, sem í eru þrír menn, tilnefndir af lækna- deild, háskólaráði og mennta- málaráðuneytinu, og Tannlækna félag íslands sem slíkt á enga að- ild að. Það er því alveg út í hött að halda því fram að T.F.Í. leggi nokkurt mat á hæfni kenn- ara deildarinnar. Stjórn Tannlæknafélags ís- lands harmar það, að eigi skuli hafa verið leitað réttra upplýs- inga í þessu máli, en vill að lokum vekja athygli á, að tann- læknadeildin hefur frá stofnun hennar verið undirdeild lækna- deildar Háskóla fslands og sú staðreynd, að tannlæknadeildinni skuli hafa tekizt að leysa af hendi verkefni sín er einvörð- ungu að þakka þrautseigju og fórnarlund forstöðumanns henn ar og aðstoðarmanna hans, sem hafa starfað og starfa áfram við aðstöðu, húsakost og fjárveit- ingar sem varla er hægt að segja að séu íslenzkum heil- brigðis- og menntamálayfirvöld- um til sóma. Virðingarfyllst Stjórn Tannlæknafélags íslands. Joy- loftpressa Til sölu er nýleg loftpressa af Joy-gerð. Vélin er í góðu ásigkomulagi og hefur ekki verið notuð meira en um 300 vinnustundir. Verð og greiðsluskilmálar eftir Séimkomulagi. Upplýsingar í síma 31433. BÍLAR TIL SÖLU Saab árg. ’66, Saab árg. ’63. Til sýnis og sölu í dag. SVEINN BJÖRNSSON & CO. Skeifan 11 — Sími 81530. Massey Ferguson 3765 Til sölu er Massey Ferguson 3165 skurðgröfuvélasam- stæða árg. 1967. Vélin er í góðu ásigkomulagi og vinnustundafjöldi um 800. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. — Upplýsingar í síma 31433. TRYGGIR GÆRIN Vinyldúkur m. korkundirlagi. Parketmynstur þrjár gerðir. J. Þorláksson & Norðmann hf. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI .17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Vífilsgötu og Skipasund 2ja herb. kjallaraíbúðir. Við Bergstaðastræti 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð, laus strax. Við Tómasarhaga 3ja herb. jarðhæð, sérihngangur, sér- hiti. Við Hraunbæ 2ja herb. íbúð á 1. hæð, útb. 300 þúsund, laus eftir samkomulagi. Við Hraunbæ einstaklings- íbúð á 1. hæð, áhvílandi 310 þúsund til 25 ára. Við Hjallabrekku og Lyng- brekku 3ja herb. jarðhæðir, allt sér. Við öldugötu 3ja herb. íbúð á 3. hæð, rúmgóð íbúð. Við Álftamýri 4ra herb. íbúð á 4. hæð, suðuísvalir. Við Suðurbraut 5 herb. sér- hæð, ný og falleg íbúð. Við Drápuhlíð 4ra herb. rúm- góð íbúð á 2. hæð, bílskúrs- réttur. Við Nýbýlaveg 6 herb. ný hæð Einbýlishús við Kársnesbraut, Birkihvamm, Framnesveg, Vífilsgötu, Efstasund, öldu- götu, Garðahreppi og Hafn-. arfirði. í smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir í Breiðholti. 2ja herb. íbúð í Kópavogi, bíl- skúr. 5 herb. hæð í Kópavogi, bíl- skúr. Parhús, raðhús og einbýlishús í Reykjavík, KópavogL Sel- tjarnarnesi og Garðahreppi. Arni Guðjónsson, hrl. Helgi Ólafsson, sölustj. Þorsteinn Geirsson, hdl. Kvöldsímj 41230. Til sölu 2ja herb. jarðhæð við Berg- þórugötu, sérhitaveita. Verð 400 þús., útb. 200 þús. 3ja herb. risíbúð við Grettisg. Teppalögð, útb. 200 þús. 2ja herb. falleg íbúð á 8. hæð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Langholtsveg. 4ra herb. endaíbúð við Eski- hlíð, Álfheima. 4ra og 5 herb. sérhæðir i nýj- um húsum við Reynihv., Holtagerði, Lyngbrekku í Kópavogi. Raðhús í smíðum í Kópavogi, 120 ferm. íbúð, ásamt bíl- skúr og geymslum á jarð- hæð. Selst einangrað með miðstöð. Sigvaldahús (keðjuhús) í byggingu. F ASTEIGHASALAB hús&eignir BAHKASTBÆTI S Símar 16637 — 18828. Heimasímar 40863-40396. SVARTAR SOKKARUXUR 2 4 8 5 0 2ja herb. fokheld íbúð við Nýbýlav., allt sér, þvotta hús, herb., geymsla og bílskúr á jarðhæð. Útb. fyrir áramót 200 þús. Beðið eftir fyrri hluta af húsnæðisláni 150 þús. og 160 þús. lánað til 5 ára. Verð 550 þúsund. Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. jarðhæð eða 1. hæð í Reykjavík eða Kópavogi, góð útborgun. Einbýlishús í Smáíbúða- hverfi. Útb. 750—800 þús. 3ja—4ra herb. íbúð eða góðri jarðhæð, útb. 550 þúsund. 3ja—5 herb. íbúð á hæð i Fossvogi, útb. 700—750 þúsund. Einstaklingsíbúð í Fossv., útborgun 250—300 þús. 2ja—3ja herb. íbúð í gamla bænum, má vera góð kjallaraíbúð. Utb. 300 þ 3ja—4ra herb. íbúð á hæð í Kópavogi eða Hafnar- firði, helzt sem mest sér, þó ekki skilyrði. Útb. 45C þúsund. 4ra herb. íbúð við Safa- mýri, Háaleitisbraut eðé nágrenni. Útb. 800 þús. Einbýlishús í gamla bæn- um, góð útborgun, jafn- vel staðgreiðsla. 4ra—5 herb. sérhæð í Rvík Útb. 800 þús, til 1 millj. Bílskúr eða réttur skil- yrði. 3ja herb. íbúð í Vesturbæ, útborgun 650—700 þús. Höfum kaupendur að flest um stærðum ibúða i Reykjavík eða Kópavogi TRTGEING&S riSTEIGNIR! Austnrstræti H A, B. hae® Sími Z485S Kvöldsími 37272. Austurstræti 17. (Silla og Valda húsinu). Hefi til sölu ma. 2ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi fbúðin erál. hæð og teppa- lögð. 2ja herb. íbúð við Laugaveg- inn, innarlega. 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Kópavogi, allt sér. 3ja herb. íbúð við Ásvalla- götu. íbúðin er í mjög góðu ásigkomulagi. 3ja herb. risíbúð við Holts- götu. Útborgun 200 þús. kr. 4ra lierb. risíbúð við Drápu- hlíð. Geymsluris fylgir. TU greina gæti komið skipti á 4ra—5 herb. íbúð á hæð. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. Laus strax. 4ra herb. íbúð við Leifsgötu. Tvö herbergi í risi fylgja. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. íbúðin er teppalögð, og snýr í vestur. Skipti á einbýlis- húsi gætu komið til greina. 6 herb. glæsileg íbúð við Meistaravelli. Raðhús í Árbæjarhverfi. Hús- ið er 145 ferm. og selst fok- helt eða tilbúið undir trév. Einbýlishús í Garðahreppi (Silfurtúni). Húsið er tvö svefnherbergi, stofur, borð- stofa, bað og þvottahús. Rúmgóður bílskúr fylgir. Verzlunarhúsnæði á Seltjarn- arnesi í sambyggingu með matvöruverzlun. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. Til sölu Reykjavík 2ja herbergja íbúð í kjallara við Njálsgötu. Útb. 160 þÚ3. 2ja herbergja íbúð á 4. hæð við Hverfisgotu. Fallegt út- sýni. 2ja herbergja íbúð í kjallara við Vífilsgötu, útb. kr. 150 þús. 2ja herbergja íbúð á 1. hæð, 60 ferm. við Hraunbæ. Sér- þvottahús. 3ja herbergja íbúð í risi við Barmahlíð, 2 svefnherb. Ný teppi. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Ásvallagötu. 2 herb. fylgja í risi. 3ja herbergja íbúð á 3. hæð við Skúlagötu. 85 ferm. Ný standsett. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Freyjugötu, um 85 ferm. 4ra herbergja íbúð í risi við Sörlaskjól. 2 stofur og 2 svefnherbergi. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Eskihlíð. Nýtt tvöfalt gler í gluggum. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Langhholtsveg. 85 ferm. 2 íbúðir í húsinu. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Leifsgötu 120 ferm. 2 herb. fylgja í risi. 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Miðbraut, Seltjarnarnesi, 140 ferm. sérhiti og inngang. Raðhús fokhelt við Brautar- land í Fossvogi . Kópavogur 2ja herbergja íbúð á jarðhæð við Lyngbrekku, útb. 25- 300 þús. 3ja herbergja ibúð í risi við Kársnesbraut, útb. 200-250 þús. 5 herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi við Skólagerði. Raðhús að mestu fullfrágeng- ið við Skólagerði. Hafnarfjörður 3ja herbergja íbúð í risi við Köldukinn. Sérinngangur. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við 4Álfaskeið. Ekki fullfrá gengin. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Háukinn. Sérinngangur og hiti. Einbýlishús á 2 hæðum. 4 svefnherbergi og bað uppi, samliggjandi stofur, eldhús, snyrtiherbergi, þvottahús og búr niðri. Bílskúr. Einbýlishús, 3 stór herbergi með skápum og bað á efri hæð, samliggjandi stofur, stór skáli, eldhús og snyrti- herbergi niðri. þvottahús, búr og geyrtislur í kjallara, þar mætti hafa 2ja herb. íbúð. Höfum kaupendur að 2ja-5 herbergja íbúðum og einbýlishúsum í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi. SKIP & FASTEIGIUIR AUSTURSTRÆTI 18 SfMI 21735. Eftir lokun 36329. Höfum kaupendur ai: Höfum fjársterka kaupend- ur að góðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Hfálflutnings [fasteignastofaj L Agnar Gústafsson, hrl. Austurstræti 14 i Súnar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma; j 35455 — 41028.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.