Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1968 Framkvœmdaáœtlun fyrlr' 69 — opinberar framkvœmdir: 170 MILU. KR. LÁNTAKA — til raforkuframkvœmda, landshafna, Reykjanesbrautar og Hafnarfjarðarvegar um Kópavog SÚ NÝBREYTNI er upp tek- in að þessu sinni að með fjár- lagafrv. sem lagt var fram í gær fylgja drög að fram- kvæmda- og fjáröflunaráæt- un ársins 1969 fyrir opinber- ar framkvæmdir. Þar kemur fram að Seðlabankinn telji ekki unnt að gera ráð fyrir nema 170 millj. kr. lánsfjár- öflun, sem gengið geti til op- inberra framkvæmda. Er þar um að ræða 120 millj. kr. í spariskírteinafé og 50 millj. af PI-480 lánum. Lagt er til að þessu lánsfé verði skipt milli taforkufram kvæmda þ.á.m. Búrfellsvirkj- unar, landshafna, Reykja- nesbrautar og Hajfnarfjarðar- vegar um Kópavog. Eru þá óleyst vandamál er nema um 57 milljónum króna og þar sem talið er að lánsfjáröflun til framkvæmda sem því nem ur sé útilokuð verður annað hvort að taka þær fram- kvæmdir inn í fjárlög eða fresta þeim eða öðrum fram kvæmdum í þeirra stað. Hér fer á eftir yfirlit yfir þær framkvæmdir, sem lagt er til að lánsfé renni til svo og aðrar aðkallandi fram- kvæmdir, sem ekki er fjár- magn til að öðru óbreyttu. Rafmagnsveitur ríkisins 40 millj. Sérstakar raforkufram. 15 — Búrfellsvirkjun 50 — Landsbafnir Rey kj anesbr aut Hafnarfjarðarvegur Tvær flugvélar Loft- leiða í Biafraflug Nokkrir íslenzkir flugmenn með þeim Loftleiðir hafa nú leigt tvær DC-6b flugvélar aínar til flugs með vistir til Biafra og fara þær þangað í dag. Hollenzka flug- félagið Transavia mun sjá um útgerð flugvélanna, en hjá því hefur Þorsteinn Jónsson flug- Landbúnaðarráð- herra í sjónvarpinu 1 ÞÆTTINUM „Á öndverðum meiði“ í kvöld, mun landbúnað- arráðherra, Ingólfur Jónsson svara spurningum um stefnuna í landbúnaðarmálum. Spyrjendur verða: Kristján Bersi Ólafsson og Svavar Gests- son. Byrjað að mála tollstöðina nýju Lœgsfbjóðandi fékk verkið fyrir 211,6 þús. BYRJAð er að mála tollstöðina nýju við Reykjavíkurhöfn, og er ætlunin að ljúka því að mestu í haust. Vörugeymslur tollsins á neðstu hæðinni verða væntan- lega teknar í notkun á þessu ári. En þegar húsið verður til- búið munu þar verða höfuðstöðv ar tollgæzlunnar og toílskrifstof ur, auk farþegaafgreiðslu og vörugeymslu. Á þaki tollstöðv- arinnar mun liggja ein aðalbraut in gegnum miðbæinn, og þar verða einnig bílastæði. Alls 168 — Um einstakar þessara greina er þetta að segja: Rafmagnsveitur ríkisins. Byggt er á framkvæmdaáætlun raf- magnsveitnanna sjálfra að því -er snertir allar venjulegar fram- kvæmdir. Að því er meiriháttar framkvæmdir snertir er gert ráð fyrir áframhaldi Smyrlabjarga- árvirkjunar og lagningu orku- veitu frá Þverá í Steingrímsfirði til Búðardals. Nánari athugun fer nú fram á þessum og öðrum Framhald á bls. 25 Á myndinni sést móttökuloftnetið í Gufunesi. Rannsóknarstöi f yrir gervitungl í Gufunesi Háloftarannsóknir á vegum Þjóðverja í samvinnu við Raunvísindastofnun- ina og Landsímann — I. gervitungl Þjóðverja Stjóri starfað að undanförnu og mun hann stjórna flugi Loftleiða vélanna og hefur fengið með sér í Afríkuflugið nokkra íslenzka flugmenn. Það er hjálparstofnun nor- ræna kirkjusambandsins, sem tek ur vélamar á leigu. Og eiga þær að fljúga með matvæli frá Sao Tomé til flugvállar Biaframanna. Er leigusamningurinn gerður til 6 vikna, en leigutaki hefur rétt til framlengingar á samningnum. Ætlast er til að flugvélarnar fari í dag. Sagði SigurðurMagn ússon, blaðafulltrúi Loftleiða í gær, að Loftleiðir ættu eina DC- 6b flugvél tilbúna til fararinn- ar í Amsterdam og önnur væri í Stavanger. Ef hún verður ekki tilbúin er önnur flugvél í Amster dam, sem má grípa til. UNDANFARNAR vikur hafa þýzkir verktakar verið að setja saman rannsóknartæki í Gufunesi fyrir væntanlegar háloftarannsóknir. Rannsókn- irnar eru á vegum þýzku Geimvisindastofnunarinnar og beinast að 3 meginþáttum, sem eru: norðurljósasannsókn ir, segulmælingar og mæling- ar rafmagnaðra agna frá sól- inni. Rannsóknimar hérlend- is eru í samvinnu við Raun- vísindastofnunina, en um dag legan rekstur stöðvarinnar í Gufunesi munu starfsmenn Landssímans sjá. Sá ís- lendingur sem mest hefur fengizt við háloftarannsóknir er Þorsteinn Sæmundsson stjamfræðingur, en hann mun fylgjast gaumgæfilega með væntanlegum rannsóknum Þjóðverjanna, en Raunvísinda stofnunin mun eiga aðgang að öllum upplýsingum, sem til kunna að koma. Við ræddum stuttlega við Þorstein um áætl un þýzku Geimvísindastofn- unarinnar í þessu efni og fer viðtalið hér á eftir: — Hverjir standa að þess- um rannsóknum? — Þeir, sem standa að þess Málning tollstöðvarinnar að ut an var boðin út og var samið við lægstbjóðanda Valgeir Hann esson. Tók hann að sér verkið fyrir kr. 211.648,50. Næsta til- boð var kr. 226.400,00 eða 6—7 prs. hærrá, og það næsta kr. ' ’y&s&w i > Tollstöðin nýja á hafnarbakkanum í Reykjavik. um rannsóknum eru þýzka Geimvísindastoínunin, en þeir framkvæma rannsóknirnar í samvinnu við Bandaríkja- menn, sem m.a. munu skjóta gervitunglinu upp frá Kenne- dy-höfða að öllum líkindum. Gervitunglinu verður væntan lega skotið upp með Scout- eldflaug einhverntíma á næsta ári. Rannsóknarstöðvar fyrir þessa rannsókn verða á nokkr um stöðum á hnettinum og hefjast tilraunir með þær löngu áður, en viðkomandi gervihnetti verður skotið upp. Aðalstöðin verður í Þýzkalandi, en auk þess verða stöðvar á íslandi, í Finn- landi, Kanada, Spitz'bergen og Alaska. Stöðvarnar utan Þýzkalands verða til þess að taka á móti mælingum frá gervitunglinu um leið og þær eru gerðar. — í hvaða meginþætti skipt ast rannsóknirnar? — í 3 meginverkefni, sem eru í fyrsta lagi mælingar í sambandi við norðurljósin, ljósmælingar og mælingar á rafeindastraumum, í öðru lagi mælingar á segulsveifl- 345.018,00. Níu aðilar buðu í verk ið og voru öll tilboðin mismun- andi. Ásgeir Jóhannesson, hjá Innkaupastofnun ríkisins, tjáði Mbl., að það sem einkennt hefði þessi tilboð væri, að ekki hefðu verið verulegar sveiflur með til- liti til vinnulauna meðal lægstu tilboðanna, en munurinn hefði legið í mismunandi efniskaupum, hve mikið magn af efni menn reiknuðu sér. Þó var mikill mun ur á vinnulaunum hjá þeim lægst kr. 131.000,00 og þeim hæsta kr. 243.542,00 en sú upphæð er hærri en heildartilboð Valgeirs. Ætl- unin er að ljúka a.m.k. veru- legum hluta málunarinnar í haust, en þó gæti nokkuð af verkinu dregizt vegna veðráttu, einkum þar sem enn er ekki alveg til- búið allt, sem mála á. Mbl. hringdi til Torfa Hjart- arsonar, tollstjóra og spurðist fyrir um það, hvenær og hvað af tollgæzlu flýtti í nýju bygg- inguna. Hann sagði, að á neðstu hæðinni yrðu mest vörugeymsl- ur, sem væntanlega yrðu teknar í notkun fyrir eða um áramót, Þorsteinn Sæmundsson um og í þriðja lagi mælingar á straumum rafmagnaðra agna frá sólinni., Samkvæmt áætlun á þetta gervitungl að vera á ílangri braut og verður það næst jörðu í um 300 km. fjarlægð, en fjarst jörðu í um 3000 km. fjarlægð. Framhald á hls. J1 og væri það mikill munur að þurfa ekki að aka þessum vör- um langar leiðir í geymslu. Þó leysti það ekki nema brot af þörf inni fyrir geymslu við höfnina. Eimskipafélagið er að byggja aðra stóra vörugeymslu þarna skammt frá, en meira þyrfti til að full- nægja þörfinni. Á neðstu hæð- inni verður einnig farþegaaf- greiðsla. Á annarri hæð eru bílastæði, sem væntanlega verða tekið í notkun, þegar Reykjavíkurborg hefur lagt akbraut þar upp. en um þakið liggur akbrautin frá Geirsgötu í Skúlagötu. Stigagangur liggur svo upp á tvær skrifstofuhæðir, sem byggð ar eru yfir hluta af húsinu. Og þangað flytja í framtíðinni höf- uðstöðvar tollgæzlu og skrifstof ur. En tollpóststofan verður ekki í þessari byggingu. Aðspurður hvort áform væru um að loka höfninni, svaraði Torfi því til, að þeir væru alltaf að fara fram á það, og betur væri nú orðið tekið undir það en áður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.