Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR OKTÓBER 1968 Miklar framkvæmdir í Bolungarvík í sumar Nýr hafnargarður byggður, nœr 20 íbúðir i smfðum og malbikun gatna hafin — Samtal við Jónatan Einarsson, oddvita dýpka hana, Þar með yrði lang- þráðu takmarki náð. 10 íbúða fjölbýlishús. — Hvaða aðrar framkvæmdir voru unnar hjá ykkur í sumar? I BOLUNGARVÍK hafa stað- ið yfir miklar framkvæmdir í sumar á vegum hreppsins. Einnig er verið að hyggja þar nokkrar íhúðir á vegum ein- staklinga og sex einbýlishús eru í byggingu á vegum hygg ingarfélags verkamanna. Morgunblaðið leitaði ný- lega frétta hjá Jónatan Ein- arssyni oddvita Hólshrepps um framkvæmdir í byggðar- laginu. Komst hann þá að orði á þessa leið: — Enda þótt erfitt sé í ári hjá sjávarútvegi okkar, þá höfum við í þessum útgexðarbæ reynt að halda við uppbyggingarstefn- unni, þar sem öllu máli skiptir að bæta aðstö'ðu fólksins og at- vinnuveganna. Sjávarútvegurinn er okkar lífæð. Þess vegna höf- um við haldið áfram hafnargerð í Bolungarvík og í sumar náð- um við stórum áfanga á því sviði. Rúnil. 400 m. langur garffur. — Hvað hefur verið gert í hafnarmálum ykkar í sumar? — Að mestu leyti hefur ver- ið lokið vi'ð rúmlega 400 metra langan ' ytri hafnargarð, sem myndar nýja höfn innan við brimbrjótinn. Er hér um að ræða mikið mannvii'ki, sem aðal Þessi mvnd var tekin af hinum nýja harnargarffi i Bolungarvík fyrir nokkrum dögum. A myndinni eru Sigurffur Bjarnason alþingismaffur og Jónatan Einarsson oddviti. (Ljósm.: Jón Þórffarson) lÉtk: DAG ÍDAG HRAÐHREINSUN OPNUM VIÐ NÝJA AFGREIÐSLU AÐ KLEPPSVEGI 152 I flytjum við einnig afgreiðslu okkar úr Fischersundi að Vesturgötu 3 HREINSUM ALLA FATNAÐ ( ÞURRHREINSUN ) PRESSUN KÍLÓHREINSUN REGNÞÉTTING Á RYKFRÖKKUM HREINSUN OG ENDUR- NÝJUN HERRAHATTA TÖKUM ALLA ÞVOTTA AFGREIÐSLU STAÐIR: SÓLVALLAGATA 74 VESTURGATA 3 LAUGAVEGUR 20 B (Inngangur frá Klapparstíg) HRÍ SATEIGUR 47 KLEPPSVEGUR 152. Áherzla lögð á vandaðan frágang ; og góða þjónustu EFNALAUCIN HRAÐHREINSUN SÚÐAVOGI 7 — SÍMI 38310. lega er byggt úr stórgrýtí, 4-10 tonna steinum. Hafa þessar framkvæmdir staðið yfir í rúm- lega þrjá mánuði, og hefur í sumar verið uunið fyrir um 8 millj. króna við höfnina. Verkstjóri við þessar fram- kvæmdir var Gu'ðmundur Hjart- arson frá Hafnarmálaskrifstof- unni. Fyrir velvilja og skilning þingmanna Vestfjarða, ríkis- stjórnarinnar og Aðalsteins Júl- íussonar vitamálastjóra, voru þessar framkvæmdir unnar í sumar, enda þótt þær hefðu ver- ið á framkvæmdaáætlun um hafnargerðir næsta sumar. Næsti áfangi í hafnargerð okk ar er að fá viðlegubryggju fyr- ir fiskiskip inn í höfninni og — Á hrepsins vegum er nú veri'ð að byggja 10 ibúða fjöl- býlishús. Varð það fokhelt í sum ar. Hafa allar þessar íbúðir ver- ið seldar einstaklingum nema tvær, sem verða í eigu hrepps- íns og munu verða notaðar, önn ur fyrir kennara, hin' fyrir for- stöðukonu sjúkraskýlisins. Þá hefur í sumar verið unnið að malbikun aðalgötunnar í kauptúninu og malbikaðir 400 lengdarmetrar. Er að því mikil bót og og þrifnaðarauki. Von- umst við til áð hægt verði að halda áfram malbikun gatna í Bolungarvík. Eftirlíking af verbúff. — Hvað er annað markvert að Framhald á bls. 20 Leikfangaland VELTUSUNDI 1 kynnir, nýja verzlun LEIKFANGAKJÖRBÚÐ. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. LEIKFANGALAND, Veltusundi 1 — Sími 18722. Athugið! Breytið verðlítilli krónu í vandaða vöru: Allar vörur á gamla verðinu Ilúsgagnaverzlun Þorsteiiis Sigurðssonar Grettisgötu 13 (stofnsett 1918) Sími 14099 leysir vandann. 4.300.— Svefnbekkir frá 2800.— 3500.— 4300.— Svefnstólar. 2ja manna svefnsófar, símastólar sjónvarpsborð, 2 gerðir, sófaborð, blómakassar og blómasúlur, rennibrautir, vegghúsgögn, kommóður, skrifborð, skatthol, Saumaborð, eins manns svefnsófar og m. fl. Útborgun 1000 kr. út, 1000 kr. á mánuði/ Ný gerð af sófasettum, svefnherbergishúsgögn. Sjónvarpsstólar. Klæðum húsgögn. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum gegn póstkröfu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.