Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1968 Saltað um 611 Suðurnes LOKS er síldln komin á miðin hér við Suðurland. 30 sjómílur suðvestur af vestri frá Garða- skaga veiddist töluverð síld í fyrrinótt og voru um 40 til 50 bátar þar að veiðum og munu flestir hafa fengið eitthvað. Þá hefur í fyrsta sinn borizt svo mikil síld til Norðurstjörnunn- ar í Hafnarfirði, að fyrirsjáan- legt er að birgðageymslur verk- smiðjunnar fyllast. í fyrsta sinn er einnig soðin niður síld úr fersku hráefni, en áður hefur einungis verið unnið úr hrað- frystum síldarflökum. Mbl. fór á stúfana í gser. í Reykjavíkurhöfn var verið að landa úr Akurey RE 6 og hitt- um við að máli skipstjórann Sig urð Brynjólfsson. í fyrstu spurð um við hvert aflinn færi og svar aði hann: BÁTARNIR BERA SIG EKKI — Aflinn fer allur í hrað- frystistöðina hjá Einari Sig- urðssyni og ef við hefðum kom- ið á morguin, er líklegt ' að við Hafnarfjörð og stöldruðum við hjá Norðursitjörnunni. Hittum þar að má'li Pétur Pótursson for stjóra, sem sagði: — Okkur hefur boðizt miklu meiri síld, en við getum móttek- ið. Við vinnum nú nótt sem nýt- an dag að flökun og frystingu og munum gera það á meðan á- stæða þykir til. Afkastagetan er um 600 tunnur á dag. Samhliða frystingunni og flökuninni er fersk síld soðin niður. Þetta er fyrsta sinni, sem við sjóðum nið- ur ferska síld. en ekki frysta. Samúel Helgason. hefðum orðið að láta aílt fara í bræðslu, því að öll frystihús eru að fyllast. Þau eru ful'l af fiski og kjöti. — Nei, ég bjóst ekki við þessu, en það er eins og alltaf síldin gerir ekki alltaf boð á und an sér. Ég hef hins vegar litta tirú á að áframhald verði á þess ari veiði. Á miðunum voru um 50 bátar í nótt. — Jú, við vorum fyrir austan — höfum verið þar í mánaðar tíma. Áður vorum við á trolli. Fyrir austan fengum við um 300 tonn og nú erum við með um 100. Þessi hrota yrði veruleg bú bót, ef einhverjir mögu'leikar væru á að vinrna hana. Hrað- frystistöðin hans Einars tekur nú síld til tveggja daga, og það þýðir ekkert fyrir okkur að koma með síld þangað á morgun. Því er það sáirt að þurfa að selja síldina í bræðslu og fá aðeins 80 aura fyrir kílóið ef ég man rétt. — Hvað þarf aflaverðmætið að vera, tif þess að báturinn beri sig? -— Ja, ætli það séu ekki einar 15 milljónir. Það er nú líklega orðin um há'lf mill- jón, svo áð mikið vanrtar á. Skipshöfnin hér er með 36.5 prs. hlut og skiptist hann í marga staði. Ég held að unnt sé að telj'a á fingrum annarar hand- ar þá báta sem bera sig. — Ég veit ekki hvort allir fengu afla í nótt, en það köst- uðu aflir a.m.k. Við ætlum aft- ur út, strax og skipið hefur ver- ið losað. Akurey er 282 brúttólestir, á fimmta ári og hefur Sigurður verið skipstjóri tvö undanfarin ár. FULL AFKÖST FYRSTA SINNI. Næst brugðum við okkur í Auður Þorðardottir VINNA Vlð SOLTUN UM BORð GEYSIMIKIL. Jón Finnssan GK 506 var ný búinn að landa í gær er við kom um við í Kefíavíkurhöfn. Verið var að búa skipið í næsita túr og starfsmaður hafnarinnar var að þvo hreistur af bryggjunni. Landað úr Helgu í Keflavíkurhöfn í gær. — Ljósm.: Ól.K.M. 30 mflur vestur af Skaga norð- vestur af Eldey. Þetta eru 130 tonn, fengin úr tveimur köstum. Haukur Bergmann. Dagleg notkun eru 4 tonn, sem samsvarar 80 tonnum af heilti síld. — Jú ég er hræddur um að þetta endist ekki. Þess vegna læt ég vinna dag og nótt. Við spennum nú bogann svo hátt, ekki einungis vegna þess að óvissa sé með síldina, heldur og vegna þess, að þegar svo áliðið er orðið getur verið allra veðra von. Hann getur lagst í suðvest- an og haldist þannig í heilan mán uð. Hann getur lagst í suðvestan og — Okkur tekst nú að fylla allar geymslur okkar, og ég er óhræddur við að faTa í full af- köst þess vegna, en hingað tíl höfum við einungis unnið með J af afkastagetu verksmiðjunnar. ar. Vegna hráefndsskorts höfum við ekki farið í full afköst áð- ur. í vetur munum við geta tek- ið við síld frá degi til dags, en haft nægan forða, 600—700 tonn. Þessi forði endist okkur í 5 mán- aða stanzlausa vinnslu, þótt eng- in síld berist að. Saltað í Keflavík í Hraðfrystihúsi Keflavíkur. Samúel Helgason, stýrimaður verður fyrir svörum, er við spyrj umist fyrir um veiðarnar: — Við fengum þessa síld um f minna kastinu fengust 20 tonn. — Jú við vorurn fyrir austan og söltuðum um borð 1800 tunn- ur. 120 tonn sendum við í land Sildin í Norðurstjornunm í gær. og var það saltað á Raufarhöfn. Við erum nýkomnir heim, en við fyrra úthaldið var hlutur um 60 þúsuind krónur, en þar með er talin vinna við verkun og söltun og er hún geysimikil. Þó má þetta teljasrt sæmiíegt miðað við aðstæður. — Þessi afli okkar nú fer all- ur í sált, en ég veit ekki hvern- ig hann vinnst, sagði Samúel að lokum. „A TRYGGINGU TIL 15. SEPTEMBER — SlðAN HLUT“ Skammlt frá Jóni Finnssyni GK lá Helga RE 49 og var verið að landa úr henni. Skipstjórinn Haukur Bergmann, fylgdist með mönnum sínum úr brúnni og þar röbbuðum við við hann. — Þessi 140 tonn, sem við gizk um á að við séum með fengum víð að mestu úr einu kasti, eða um 120 tonn. Við fengum þetta um 30 mílur vesrtur af norðri frá Skaga. Á þessum slóðum voru um 40 bátar og hefur þeim fjölgað ört síðustu daga. — Ég er ekki mjög bjartsýmn á áframhald veiðanna. Bátarnir voru allt of miargir og síldin allt of lítiil, en þetta helzt kannski næstu daga. Við vorum áður fyr ir austan og gekk illa. Fram til 15. september höfðum við ekkert upp úr krafsinu annað en trygg inguna, en þehinan mánuð, sem liðinn er síðan geri ég ráð fyrir að hluturinn sé þetta 20 til 30 þúsund krónuir. — Nei, útgerðin ber sig áreið- anlega ekki. Þeir bátar sem bera sig eftir þessa vertíð eru mjög fáir ef nokkrir eru — kannsfci aflahæstu bátarnir. Við þessa hratu réttum við aðeiins við, en sá er hængur á að vart er unnt að anna sölrtun. Meirihlurtinn af þessu fer í frystingu og söltun. UNGUR SfLDARSALTANT)! Næst brugðum við okkur inn í Hraðfrystihús Keflavíkur, en þair var heldur en ekki handa- gangur í öskjunum. Flokkur stú'lkma vann þar að söltun og höfðu bær hrað handtök. Eini herrann, sem var að salta, var 8 ára gamaP snáði óli Þórkiart- ansson'. Móðir hans var einnig að salta í næsta plássi við. Við snvrium Ó8a, sem vairla nær upp fvrir tunnnbrúnina, og þó, hvont hanin sé búinn að saita í miarg- air tunnur og kveður hann já við. Við spyrjum hann þá hve marg- ar tunnurnar séu og hann svar- ar: — Ég veiit ekki, hún mamma veit það. — Nærðu niður í tunnuna á Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.