Morgunblaðið - 15.10.1968, Síða 12

Morgunblaðið - 15.10.1968, Síða 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR OKTÓBER 1W>8 12 Tékkunum var sérstaklega fagnai við setningu OL Allt fór fram með glæsibrag, en búsundir hermanna voru á verbi Setningarathöfn Olympíuleik- anna í Mexikó fór fram í kyrrð og spekt og var í þeim fastmót- aða ramma sem haldizt hefur naer óbreyttur síðan í Berlín 1936. Leikvangurinn var full- skipaður eða milli 80 og 90 þús- undir manna. Meðal þeirra voru 6000 óeinkennisklæddir lögreglu menn tilbúnir að skakka leikinn ef tií óeirða kæmi. Útifyrir mynduðu hundruð hermanna í OL-met. í kringlu JAY Silvester frá Bandaríkjun- um hafði yfirburði í undan- keppni kringlukastsins. Hann setti nýtt olympíumet og kastaði 63.34 metra. A1 Ooter frá Bandaríkjunum étti fyrra metið 61.00 m, sett í Tokyo 1964. Silvester setti ný- lega heimsmet, er hann kastaði 64.40 metra. Manfred Losch frá A-Þýzka- landi kastaði næstlengst e'ða 60.40 metra. í DAG verður keppt á Olym- píuleikunum í eftirtöldum greinum: kl. 4 Fimmtarþraut kvenna kl. 4 Spjótkast (undan- keppni) kl. 4.30 200 metra hlaup (riðlakeppni) kl. 9 100 metra hlaup kvenna (undan- úrslit) kl. 9 Kringlukast (úrslit) kl. 9.20 400 metra hlaup kvenna (undan- úrslit) kl. 10.10 5000 metra hlaup (riðlakeppni) kl. 11.35 400 metra grinda- hlaup (úrslit) kl. 11.50 100 metra hlaup kvenna (úrslit) kl. 0.10 800 metra hlaup (úrslit). V-Þýzkalond — Austurríki 2:0 VESTUR-ÞÝZKALAND sigrði Austurríki í fyrri leik liðanna í undanúrslitum heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu með tveimur mörkum gegn engu. — Leikurinn fór fram »L sunnudag. litklæðum með glitrandi sverð varnarvegg einskonar heiðurs- göng fyrir tigna gesti er að bar. innar er er á 8. þúsund kepp- endur gengu fylktu liði í litrík- um búningum undir þjóðfánum, inn á leikvanginn undir dynj- andi lúðrablæstri. Dúfum var sleppt ti'l tákns um þann friðar anda sem leikirnir eiga að vera boðberi fyrir og í fyrsta sinn h'ljóp nú stúlka, Enriqueta Bas- iho Sotelo með eldinn inm á leikvanginn, og tendraði hann á stalli, þar sem hann mun loga meðan á leikunum stendur. Á mínútunni kl 1 eftir mexi- könskum tíma gekk forseti Mexi kó Gustavo Diaz Ordas í fcxr- setastúkuna og þjóðsöngur Mexi og var leikinn. 19 fallbyssu- skot kváðu við og síðan hyllti mannfjöldinn þjóðhöfðingja Mexikó vel og lengi. Hann veif aði í kveðjuskyni. Þá voru mismunandi Mtir loft- belgir látnir mynda risastóra ol- ympíuhringi á himni og síðan hófst skrúðganga þátttakenda inn á leikvanginn. Fyrstir gengu Grikkir að venju og síðan þátt- tökulöndin 124 í stafrófsröð, heimamenn síðastir. Skrúðgangan var sérlega litrík og tókst vel en athygli vöktu búningar margra þjóðlanda og stuttu pilsin stúlknanna. Tékkneska liðið fékk sérstak ar mótttökur, fagnaðarbylgja braust út eins og keðjuspil eftir því sem liðið gekk sinn hring á vellinum. Bandaríkjaliðinu var og vel fagnað, en sumir blökkumanna í því mynduðu Y-sigurmerkið með fingrunum er þeir gengu fram hjá forsetastúkunni. Þá gekk Diaz Odras forseti fram og setti leikana með hinu hefðbundna ritúali. Milli atriða voru sungnir há- tíðasöngva og stílmiklar fána- hyllingar framkvæmdar. Þá var komið að stóra augna- blikinu, er stúlkan bar eldinn á leikvanginn hljóp með hann hring og upp þrepin á stalMnn þar sem eldstóin er. Dúfinum var síðan sleppt, Ol- ympíueiðurinn svarinn og síðan hófst brottganga liðanna af velli í sömu röð og þau komu inn. Sd bezti farinn heim UNGVERSKI knattspyrnumaður inn, Varga, sem talinn er í hópi fremstu knattspyrnumanna heims, hefur yfirgefið ungverska olympíuliðið í Mexikóborg, og mun vera farinn úr landi, að sögn ungversku fréttastofunnar. Segir ennfremur, að hann muni ekki snúa aftur til Mexikó. Eng ar frekari skýringar hafa verið gefnar. Hér sjáum við tvo af íslenzk u keppendunum. Óskar Sigur- pálsson lyftingamaður, sem k eppir í milliþungavikt á föstu- dag er að æfa sig, en á horfi r Guðmundur Hermannsson, sem keppti á sunnudaginn. Guðmundur varð 16. af 20 í undankeppninni Mattson setti Olympíumet án þess að taka á ALLMIKLAR sviptingar voru í undankeppni kúluvarps í gær, en heimsmethafinn Rany Mattson hafði samt mikla yfirburði — varpaði kúlunni 20.68 m í fyrsta Brautin var 6 km. of löng í GÆR mótmæltu hjólreiðamenn í Mexikó við stjórnendur keppn- innar, að brautin sem ætluð er í 160 km hjólreiðum væri of löng. í fyrstu vildu forréðamenn varla hlusta á þetta „mas“ en keppendur héldu fast við sitt og brautin var mæld. Eftir mæl- inguna var tilkynnt, að brautin hefði reynzt 6 km of löng — ög yrði að sjálfsög’ðu stytt. Hér tendrar Enriquete Basilo eldinn í stónni á leikvanginum. kasti og áreynslulaust að því er virtist. Guðmundur Hermannsson var þarna meðal keppenda, kast aði 17.35m, sem er nokkuð frá hans bezta. Segir í einkaskeyti tii Morgunblaðsins, að hann hafi orðið 16. af 20 keppendum. Mattson hafði mikla yfirburði í undankeppninni, eins og fyrr segir, en Evrópumethafinn, Gusj kin frá Sovétríkjunum náði einn ig ágætum árangri — 19.88 metr um. Bandaríkjamaðurinn Georg Wood varpaði níu Septimetrum skemur, en landi hans Maggard þ'urfti þrjú köst til að komast í aðalkeppnina — néði 19.26 metr um í sínu síðasta kasti. Afrek Mattsons — 20.68 metrar — er nýtt Olympíumet. Hið fyrra átti Dallas Long, en harm varpaði 20.33 m á Tokyo. Ungverjinn Vilmos Varju, fyrr verandi Evrópumethafi, varð að bíta í það súra epli að komast ekki í aðalkeppnina. 11 keppend ur náðu að kasta yfir 18.90, sem var takmarkfð til að komast í aðalkeppnina. En þar sem 12 menn fengust ekki í aðalkeppn- ina var sá sem næstu var mark- inu tekinn sem 12. maður. Var það Jeffrey Teale, sem kastaði sentimetra lengra en Ungverj- inn, eða 18.86 m. Heimsmet, Evrópumet og OL-met í undanrás Kiprigut trá Kenya með bezta tímann í 800 metra hlaupinu Mjög góður árangur náðist í fyrstu umefrðum 400 m grinda- hlaupsins og 800 m hlaups á Ol- ympíuleikunum í Mexíkó á sunnudag. Bandaríkjamaðurinn Ron Whitney hljóp til að mynda á 49.0 sek í grindahlaupinu. og er það olympískt met og broti úr sekúndu betra en gifdandi heimsmet. f sama riðlá varð R. Scubert frá Vestur-Þýzkalandi amnar á nýju Evrópumeti — 49.1 sekúndu. Þá náði Hennige frá V-Þýzkalandi einmig ágæt- um árangri — 49.5 sek, en ann- ar í þeim riðli var Vanderstöck frá Bandaríkjunum — hljóp að- eins á 50.6 sek — en hann á gildandi heimsmet. Kenya-maðurinn Kirpigut náði langbeztum tíma í fyrstu um- ferð 800 m hlaupsins — hljóp á 1.46.1 mín. Annar í þeim riðli var ein helzta gul'lvon Banda- ríkjanna í þessari grein, Tomais Farrelí, hljóp á 1.47.9 mín. Wade Bell, frá Bandaríkjunum, sem margir höfðu spáð sigri í 800 m varð fimmti í sínum riðli, og er því fallinn úr keppni. Banda- ríkjamönnum er það þó nokkur huggun, að landi Bells, Ronald Kutschinski að nafni, hreppti eitt af fjórum uppbótasætum og kemst því í undanúrdlit, enda þótt hann hafi ekki verið einn af tveimur fyrstu í sínum riðli. Austur-Þjóðverjinn Dieter Fromm náði næst bezta tímanum í fyrstu umferðinni — hljóp á 1.46.9. mín. Styrkleiki Kenya er auðsær í þessari grein, því að þrír þeirra komast áfram í und- ankeppnina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.