Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.10.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLA«IÐ, ÞRIÐJUDAGUR OKTÓBER 1968 Einbýlishús við Vifilsgötu er til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjall- ari. Á 1. hæð er 1 stór stoía, nýuppgert eldhús og snyrt- ing. Á efri hæð eru 3 her- bergi og baðherbergi, fata- herb., þvottah. og geymslur. Gagngerðar endurb. hafa verið gerðar á húsinu og er það í 1. flokks standi. Raðhús -við Geitland í Fossvogi er til sölu. Húsið er 2 hæðir, alls um 200 ferm. og er svo til fullgert. Skipti á 5—6 herb. íbúð koma einnig til greina. Einbýlishús við Kársnesbraut er tiJ sölu. Húsið er stakt tvílyft hús, fárra ára gamalt, neðri hæð um 125 ferm. en efri hæð um 75 ferm. í húsinu er 6—7 herb. íbúð. Húsið get- ur einnig verið hentugt fyrir 2 fjölskyldur, þar sem lítið eldhús er á efri hæð. Til greina kemur að taka 3ja—4ra herb. íbúð upp í andvirðið. Parhús við Lyngbrekku er til sölu. Húsið er 2 hæðir. Á efri hæð er stór stofa, 2 svefn- herbergi, eldhús og baðher- bergi. Á neðri hæð eru 2 svefnherbergi, þvottaherb. og geymslur. yiðarkiædd loft, arinn, ný teppi á gólf- um. 6 herbergja efri hæð í tvílyftu húsi við Bugðulæk er til sölu. Stærð um 135 ferm. 2 svalir, sér- inngangur og sérhiti, mikl- ar geymslur, bílskúr fylgir. Parhús við Digranesveg er til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjall- ari. Á rieðri hæð er stár stofa, eidhús og snyrting. Á efri hæð 3 svefnherbergi og baðherbergi. f kjallara eru 2 íbúðarherbergi, þvotta hús og geymslur. Góð lóð. Einbýlishús við Birkihvamm er til sölu. Húsið er hæð og ris að grunnfleti um 85 ferm. í húsinu er alls 6 herb. íbúð. 6 herbergja íbúð á 2. hæð við Álfheima, endaíbúð í fjölbýlishúsi, er til sölu. Falleg og vönduð íbúð, um 136 ferm. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmunósson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147. Húseignir til sölu GlæsiLeg einbýlishús, skipti koma til greina. 5 herb. sérhæð við Austurbr. 4ra herb. íbúð við Sólheima og Ljósheima,'Álfheima og víðar. Laust ris í Skjólunum. Hús með tveim íbúðum. Nýleg 2ja herb. íbúð. 3ja herb. íbúð, útb. 150 þús. Laus. Fokhelt raðhús í Fossvogi, eignaskipti. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskiptj Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 íbúðir til sölu 2ja herb. við Eiríksgötu. 3ja herb. við Laugarnesveg. 4ra herb. við Eiríksgötu, bíi- skúr fylgir, sérhiti. 4ra herb. við Eskihlíð, gott útsýni. 5 herb. við Álfheima. 6 herb. við Rauðalæk. Einbýlishús í Árbæjarhverfi. Einbýlishús í Laugarásnum. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Símar 15415 og 15414. 16870 4ra herb. 118 ferm. efri hæð í Hliðunum. Bíl- skúr. Allir veðr. lausir. 4ra herb. 108 ferm. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í Skjólunum. Sérhiti. Laus nú þegar. 4ra herb. 117 ferm. ibúð á 4. hæð við Háaleitis- braut. Sérhiti. 4ra herb. 117 ferm. íbúð á 2. hæð við Hvassa- leiti. Bílskúr. 4ra herb. 100 ferm. endc íbúð á 5. hæð við Ljós- heima. Sérþvottaherb. á hæðinni. 4ra herb. 117 ferm. endí ibúð á 2. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. 117 ferm. íbúí á 1. hæð í háhýsi við Sólheima. 4ra herb. 113 ferm. íbúð á jarðhæð á Seltj.nesi. Sérhiti. FASTEIGNA' PJÓNUSTAN IAusturstræti 17 fSi/li hValdi) Ragnar Tómasson htH. simi 24645 I sólumaður fasteigna: Stefán J. Richter simi 16870 kvöMsimi 30587 Einbýlishús og raðhús Til sölu: við Mikiubraut, Vifilsgötu, Smáraflöt, Faxatún, Langa- gerði, Bræðratungu og Sunnubraut, frá 5—8 herb. Nýjar hálfar húseignir við Drápuhlið og Blönduhiíð, frá 6—8 herb. Ný 1. hæð, 6 herb., við Grænu hlíð, bílskúr. 6 herb. 1. hæð við Laugarnes- veg. 5 herb. hæðir við Valiarbraut, Háaleitisbraut, Gnoðavog og víðar. 4ra herb. 2. hæð við Stóra- gerði. 4ra herb. efri hæð ásamt bíl- skúr við Guðrúnargötu. 3ja herb. 2. hæð, ný og vönd- uð íbúð, við Álftamýri. Einar Sigurðsson hdl. Lngólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími 35993. Síminn er Z4300 Til sölu og sýnis: 15. Ný 3/o herb. íbúð um 75 ferm., á 3. hæð með suðursvölum í steinhúsi við Lokastíg, tvöfalt gler í gluggum, sérhitaveita, eign- arlóð. íbúðin er ekki alveg fullgerð. Útb. 450—500 þús. Við Stóragerði nýlegar 3ja herb. íbúðir. Við Hjarðarhaga 3ja herb. íbúð um 95 ferm. á 2. hæð ásamt einu herb. i risi og meðfylgjandi bílskúr. Æski- leg skipti á góðri 2ja herb. íbúð eða lítilli 3ja herb. íbúð á hæð í borginni. Við Kleppsveg 3ja herb. íbúð á 4. hæð (lyfta i húsinu). Möguleg skipti á góðri 5 herb. sérhæð með bílskúr í borginni. 1 Norðurmýri 3ja og 4ra herb. íbúðir. Við Álfheima 4ra herb. íbúð um 110 ferm. á 4. hæð. Við Háteigsveg 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Við Blönduhlíð 5 herb. ibúð 133 ferm. á 1. hæð með sérinngangi og sérhitaveitu. í Smáíbúðahverfj einbýlishús og tveggja íbúða hús með bílskúrum. Við Baldurshaga tvær góðar vöruskemmur, alls 624 fm., ásamt eignarlandi sem er afgirt um 2 hektarar að stærð. Kjöt og nýlenduvöruverzlun í fullum gangi og fiskbúð í full- um gangi og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Simi 24300 Steinn Jónsson hdL Lögfræðiskrifstofa. Fasteignasala. Til sölu 2ja herb. íbúð við Rofabæ, hagstætt verð. 3ja herb. hæð við Stóragerði, svalir, teppalagt. Mjög vönd uð íbúð. 4ra herb. hæð við Laugarás- feg, 100 ferm. glæsileg hæð með góðu útsýni. Til greina koma skipti á húsi eða í'búð sem gæti verið tvær litlar íbúðir. 5 herb. sérhæðir við Grundar- stíg, Hraunbæ, Ásvallagötu, Kleppsveg og Álfheima. Raðhús við Hraunbæ, 145 fm., sem er 4 svefnherb., stofa og skáli. Harðviður í lofti og skála, teppalagt, hita- veita. Eignaskipti möguleg. 130 ferm. hæð í timburhúsi rétt við Miðborgina, tilvalið fyrir fyrirtæki. Væg útb., laust strax. f smíðum: Einbýlishús við Sunnubraut, Lyngheiði og Hraunbraut. Góðir skilmál- ar. 2ja herh. íbúð við Nýbýlaveg. Útborgun 100 þúsund. Steinn Jónsson hdl. Kirkjuhvoli. S. 19090 - 14951. Fasteignir til sölu Ný 3ja herb. íbúð við Rofabæ. 2ja herb. kjallaraíbúð við Njálsgötu. Raðhús og einbýlishús í smíð- um. Fokheld 2ja herb. ibúð ásamt bílskúr við Nýbýlaveg. Allt sér. 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir í gamla Miðbænum. Úrval íbúð í Rvík og Kópav. * A Skagastiönd er til sölu 3ja herb. íbúð. Verð kr. 250 þús. Skipti æskileg á íbúð á Reykjavík- ursvæðinu. Austurstræti 20 . Sírni 19545 TIL 5ÖLU 2ja herb. íbúð við Njálsgötu með sérinngangi. Útb. 180 þús. Verð 530 þús. Ný 2ja herb. íbúð við Rofabæ, útb. 300 þús., verð 650 þús. 3ja herb. íbúð í Skjólunum, 96 ferm. Góð lán áhvílandi, útb. 350 þús. Nýleg 3ja herb. íbúð við við Stóragerði, allt sér. Breiðholtshverfi — undir tréverk: 4ra herb. endaibúð á 3. hæð _ ásamt herb. í kjallara, öll sameign frágengin. Einnig nokkrar 4ra herb. íbúðir fokheldar. Höfum góða kaupendur að sér hæðum í borginni. sua oc m\mm Tryggvagötu 2, sími 23662. ÍMAR 21150 • 21570 íbúðir óskast 2ja—3ja herb., ný eða nýleg íbúð, helzt í Vesturborginni, sérhæð í borginni. Mikil útb. Til sölu 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Stóragerði. 3ja herb. nýleg íbúð 90 ferm. við Langholtsveg. Sérhita- veita, tvö litil herb. fylgja í risi, stórar svalir. 3ja herb. glæsileg ibúð við Sólheima á 10 hæð í háhýsi. 3ja herb. litil risíbúð við Barónstíg, mjög góð lán. Verð kr. 390 þúsund. Útb. kr. 120 þúsund. 4ra herb. stór rishæð við Mávahlíð, útb. aðeins kr. 250 þúsund. 4ra herb. ný hæð 114 ferm. í Austurbænum í Kópavogi. Sérþvottahús á hæð, sérhiti. 5 herb. nýleg og góð sérhæð í Skjólunum, bílskúr. I smíðum Glæsilegar 4ra, 5 og 6 herb. sérhæðir í smíðum í borg- inni. Einbýlishús, raðhús og parhús í smíðum í Fossvogi, Ár- bæjarhverfi og Kópavogi. Matvörubúð í fullum rekstri er til sölu. Mjög líttl útborgun. Upp- lýsingar á skrifstofunni. Komið og skoðið! AIMENNA FASTEIGNASALAH LiNDARGATA 9 SÍMAR 21150 -21370 EIGNASALAIM REYIÍJAVIK 19540 19191 Einbýlishús við Grettisgötu. Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, rúmgott eldhús og 2 herb., svo og stórt geymsluris yfir allri ibúðinni. í kjallara eru 2 herbergi, bað, geymslur og þvottahús. Einbýlishús við Laugarnesveg, 4 herb. og eldhús á 1. hæð, 2 herb. í kjallara. Verkstæð- ispláss viðbyggt um 90 fm. Hagstætt verð og útborgun. Einbýlishús við Sogaveg. Á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús og salerni, á 2. hæð 3 svefnh. og bað, í kjallara þvottahús og geymslur. Söluv. 1.650 þús. kr. Hús með 2 íbúðum við Öðins- götu. Á 1. hæð er 3ja herb. ibúð og 5 herb. íbúð á 2. hæð með risi. Einbýlishús við Digranesveg. Á 1. hæð er rúmgóð stofa, eldhús og salerni. Á efri hæð eru 3 herbergi og bað. í kjallara eru 2 herb. og rúmgóð geymsla, sem gera , má úr 2ja herb. íbúð, auk þess er í kjallaranum rúm- góðar geymslur og þvotta- hús. Stór ræktuð lóð. Ó- venju hagstætt verð á þetta nýlegri eign. 6 herb. íbúð við Ásbraut, sér- þvottaherb. á hæðinni, sér- hiti, teppi fylgja, endaíbúð. 6 herb,- íbúð á 2. hæð við Digranesveg ásamt 1 for- stofuherbergi með salerni og sturtubaði. Teppi á stof- um. Nýleg íbúð. 6 herb. íbúð við Guðrúnar- götu. 4 herb. á 2. hæð og 2 herb. í risi. Mjög hag- stætt verð og útboTgun. 5 herb. íbúð við Borgarholts- braut. Sérinng., sérhiti. íbúð in er um 6 ára, frágengin lóð. Sölverð 1400 þús., útb. 700 þúsund. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- 'braut, endaíbúð. Tvennar svalir, allt i góðu standi. 4ra herb. íbúð við Ljósheima, Njálsgötu, Njörvasund, Rofa bæ, Rauðalæk, Sólheima og víðar. 3ja herb. ibúðir við Goðheima, Hjarðarhaga, Hringbraut, Langholtsveg, Stóragerðí og víðar. 2ja herb. nýleg íbúð við Hraunbæ Útborgun 300 þ., ef samið er strax. íbúðir í smíðum í Breiðholts- hverfi og víðar. Byggingarlóðir í Reykjavík og Kópavogi. EIGIVIASALAIVi REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. TIL SÖLU 4ra herb. íbúð við Hringbraut. Auk þess tvö herb. r kjallara, sérinn- gangur, bifreiða- geymsla. Sverrir Herniannsson Skólavörðustíg 30. Sími 20625. Kvöldsímj 24515.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.