Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 234. thl. 55. árg. MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Rússnesk herskip við Keilavík Varsjárbandalagið: Tveir rússneskir tundurspill-" nesi og sigrldu hægt suður spillana, þegar þeir voru Ispillínum, sem er af stærstu ar isáust um sex mílur vestur með því að Stafnesi, en þar staddir um 30 sjómílur í vest- igerð og getur flutt eldflaugar. af Snæfellsnesi um tíuleytið heygðu þeir í vestur. Blaða- ur frá Keflavíkurflugvelli og i gærmorgun. Þaðan héldu maður og ljósmyndari Morg- þá tók Ólafur K. Magnússon 1Sjá frétt á bls. 15. tundurspillarnir að Reykja- unblaðsinis flugu yfir tundur- 'þessa mynd af stærri tundur- GEIMFARINU HVOLFDI, LOFTNETIN FÓRU í KAF Sambandslaust við Apollo 7 í 20 minútur — Ferðin talin einstakt afrek og flýta fyrir mannaðri tunglför ' verið gert fyrir því, að þetta gæti hent, og tókst geimför- unum að koma Apollo á rétt- an kjöl aftur. þá á hvolfi, en í þann mund að þyrluna bar yfir, höfðu geim- fararnir komið „skipi“ sínu á réttan kjöl með því að hlása út belgi í „toppi“ þess. Eftir að þyrlan hafði haft sam band við geimfarana tilkynnti hún að „allir væru við góða herisu“. Sundmenn köstuðu sér í fall- hhfum í sjóinn og héldu geim- farinu stöðugu. Að því búnu opn uðu geimfararnir lúgu geimfars ins, og voru dregnir einn af öðr Uffl upp í þyrluna, sem hélt þeg Framhald á bls. 2 Gengur hægt Tékkneskir her- menn rýma búðir sínar fyrir sovézkum VARSJÁ 22. október. - NTB. — Hafinn er brottflutningur herliðs Varsjárbandalagslandanna, sem innrásina gerði í Tékkóslóvakíu ‘21. ágúst sl., en hann gengur hægt fyrir sig að sögn. Fyrstu hermennirnir, sem fluttir voru á 'brott, voru frá Austur-Þýzka- landi, en fregnir herma að flutn- ingar herliðsins frá landinu eigi að taka tvo mánuði. Franska fréttastofan AFP greinir frá þvi i frétt frá Prag i dag, að Zdenek Mlyag, einn helzti valdamaður kommúnistaflokks landsins, hafi óskað eftir því að vera leystur frá störfum í forsætisnefnd flokksins. Hafizt mun hafa verið handa um brottiflutning austur-þýzka herliðsins frá Tékkóslóvakíu fyr- ir um það bil vi.ku eftir að bæði tékkneska stjórnin, svo og tals- menn á Veisturlöndum, höfðu bent á það, að samkvæmt Potsdamsamningnum frá 1945 væri óheimilt að nota a-þýzka hermenn í pólitískum tálgangi Framhald á hls. 13 Houston o,g f] ugþiljuiskipiinu Essex 22. okit. — (AP). ^ Kl. 11:13 að ísl. tíma lauk 11 sólarhringa geimferð Apollo 7 er þeir Schirra, Eis- ele og Cunningham lentu geimfarinu á Atlantshafi um 330 km. fyrir suðaustan Ber- muda. Var lendingin svo ná- kvæm, að Apollo hafnaði í Atlantshafinu aðeins 8 km. frá flugþiljuskipinu Essex, en frá því skipi var aðgerð- um stjórnað. Mikil spenna ríkti í um 20 mínútur á meðan geim- farsins var leitað, en radíó- samband við það rofnaði rétt fyrir lendinguna. Skýjað var og rigning á lendingarsvæð- inu, og gátu geimfararnir fyrst í stað ekki sent nein boð frá sér þar sem geimfar- inu hvolfdi í sjónum og loft- net þess fóru í kaf. Ráð hafði Margar þyrlur frá flugþilju- skipinu Essex hófu þegar að leita að Apollo 7 eftir að ljóst var að geimfarið hafði lent. Fann þyrla geimfarið eftir 20 minútur. Eins og fyrr getur var Apoilo Norðmenn hnín snltnð 120 þús. tunnnr n íslnndsmiðum Björgvin, 22. okt. NTB NORSKA blaðið „Fiskimaður- inn“ segir frá því í dag, að bor izt hafi á land í Noregi 120 þúsund tunnur síldar af mið- unum við Svalbarða, sem hef- ur verið söltuð um borð í bát- unum. Auk þess hafa flutninga skip flutt 20 þúsund tunnur, sem hafa verið saltaðar í landi. f fyrra bárust 62 þús- und tunnur af miðunum við Jan Mayen, en bræðslusíldar- magn er aftur á móti mun Framhald á hls. 13 Heimskautaleiðang- urinn í erfiðleikum London 22. okt. AP. HEIMSKAUTALEIÐANGUR Bretanna fjögurra lenti í örðug- leikum í dag, er ísjaki sem þeir höfðu reist búðir sínar á til að hafa þar vetursetu, brotnaði I tvennt. Misstu þeir frá sér tals- vert magn olíu og matvæla, er jakann rak í burtu. Forinigi le iðangunsins Wally Herbert sagði fná óhappiniu uim locftsikeytastöð og sagði, að þeir félaigar nraundiu mú reyna að finna siér traustari jaka oig koma þair upp búðum sínum. Leiðamgurs- menn hafa farið um helming leiðarinnar, en geta ekki haldið ferðnni áfram fyrr en sól hækk- ar á lofti í lok febrúar, eða í byrj'Un marz. Þrír leiðamguirs- mamna eru sagðir hressir, en sá fjórði Alan Gil'l meiddist í baki fyrir mánuði, er honum varð fótasikortur á ísjaka, og hefur ekki náð sér að fullu. Jackie sett út af sakramentinu Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um Oslóarfundinn: Vaxandi áhugi í Finnlandi Aþenu, Vatikaninu 22. okt AP TALSMAÐUR Vatikansins sagði í dag, að Jacqueline On- assis hefði brotið lög róm- versk kaþólsku kirkjunnar með þvi að giftast fráskild- um manni og væri hún hér eftir útilokuð frá sakramenti kirkjunnar og hún yrði að gera ráð fyrir löngu og flóknu málavafstri, ef hún vildi gera sér vonir um, að komast í samband við kirkju sína á ný- Caroline og John Kennedy jr. héldu flugleiðis frá Aþenu í dag til New York. Með þeim fóru ýmsir brúðkaupsgestir, þ.á.m. föðursystir þeirra Pat- rica Lawford og Jean Smith, svo og systir frú Onassis, Lee Radzivill, prinsessa, og móð- ir Jackie, frú Auc'hinhloss, en þær voru allar við brúðkaupið á Scorpiois. Brúðhjónin eru veður- teppt á eyjunmi og komast ekki af stað í brúðkaupsferð- ina að sinni vegna óveðurs á þessum slóðum. á frekari þátttöku í efnahagssamstarfi Evrópu — Miklar umrœður um nánara samstarf Norðurlandanna í efnahagsmálum BJARNI Benediktsson, for- sætisráðherra, efndi til blaða- niannafundar í gær, þar sem hann skýrði frá fundi forsæt- isráðherra Norðurlandanna og forseta Norðurlandaráðs í Osló um helgina. Sagði for- sætisráðherra, að mesta at- hygli í sambandi við þennan fund hefði vakið yfirlýsing finnska forsætisráðherrans, sem hann las upp á blaða- mannafundi, þar sem hann marglýsti því yfir, að Finnar hefðu mikinn áhuga á að taka frekari þátt í efnahags- samstarfi Evrópuþjóðanna. Hefði finnski forsætisráð- herrann lagt áherzlu á, að á síðustu mánuðum hefði dreg- ið úr spennunni í Evrópu og vildi Finnland nota tækifær- ið til þess að nálgast meir efnahagsheildirnar í Evrópu. Forsætisráðherra sagði á blaða mannafundinum, að í Osló hefðu menn talið þessa yfirlýsingu finnska forsætisráðherrans hafa sérsitaka þýðingu vegna þess, að Kosygin, forsætisráðherra Sovét- ríkjanna var fyrir skömmu í Finnlandi til viðræ'ðna við Kekk onen, Finnlandsforseta og finnski forsætisráðherrann sjálfur á leið Frambald á bls. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.