Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1968 ,Hunangsilmur' í Þjóðleikhúsinu Næstkomandi lauffardag verður Hunangsilmur eftir Shelagh Delaney, frumsýndur í Þjóðleik- húsinu. Nýr leikstjóri, Brian Briam Murphy, leikstjóri Hunangsiims. Murphy, mun sjá um stjórn leiks ins, og verður hann hér í hálf- an mánuð. Gísli Alfreðsson, stjórnaði æf- ingum áður en Murphy kom hingað. Hunangsilmur var áður sýnd- ur hér á litla sviðinu í Lindar- bæ í maí 1967, en aðeins voru þrjár sýningar. I>á lék aðalhlutverkið, Helga Valtýsdóttir, en vegna heilsu- brests, varð hún að hætta, .og þá var hætt að sýna leikritið. Nú hefur Þóra Friðriksdóttir verið valin í aðalhlutverkið.. Leikritið verður nokku^ breytt frá því, sem var, því að leik- tjöld verða gerð fyrir stærra svið, og einnig verður tónlist leikin á bíóorgel, eitthvað verð- ur sungið og dansað. Leiktjöldin gerir Una Collins en hún er nú á förurh héðan til Indlands til að gera þar kvik- mynd með Joan Littlewood. Sagði þjóðleikhússtjóri á fundi með fréttamönnum, að hann hefði ákveðið að hefja aft- ur sýningar á Hunangsilmi, því að færri hefðu komizt til að sjá Æfing á Hunangsilmi eftir S helagh Delaney KVOLDVERÐAR- FUNDUR FIMMTUDAGUR 24. OKT. KL. 19.30. FUNDAREFNI: Matvörudreifing Rœðumaður: Jón H. Bergs forstjóri. Verzlunar- og skrifstofufól'k fjölmennið og takið með ykkur gesti. FUNDARSTAÐUR: HOTEL JÓN H. BERGS leikritið í Lindarbæ en vildu, og alls ekki frumsýningargestir, því að þeir hefðu ekki forgangsrétt þar. Sagði hann, að Brian Murphy hefði upphaflega útvegað Þjó'ð- leikhúsinu Kevin Paimer. Murp- hy væri þekktur leikari heima fyrir, en einnig hefði hann unn- ið mikið með Joan Littlewood og sömuleiðis leikið viða um heim annarsstaðar. Nýi báturinn. Stykkishólmur: Nýjum bát hleypt af stokkunum — Stykkishólmi, 21. október. f ST'VKKISHÓLMI var um helg ina hleypt af stokkunum nýjum bát. sem Skipavík h.f. og Vél- smiðja Kristjáns Rögnvaldsson- ar hafa haft í smíðum undanfar- ið, en eins og áður hefur verið greint frá hafa fyrrnefnd fyrir- ] tæki tvo báta í smiðum fyrir Stokksevringa. Þessir bátar eru 45 lestir að stærð. Þegar bátnum var hleypt af stokku.num gaf. Ingibj örg Jónias- dóttir kona Hemmings Friðriks ag ber hanm einkeninisstafina AR-8. Þessi bátur er hinin fyrsiti sonair, sem verður skipstjóri á bátinum, honurn n.afnið Hásteinn Fiskibátar Höfum kaupendur að nokkrum fiskibátum af stærð- unum 30—70 rúmlesta. Vélar og tæki bátanna þurfa að vera í fullkomnu lagi. SKIPASALA. SKIPALEIGAN, Vesturgötu 3, sími 13339. Talið við okkur um sölu, kaup og leigu á fiskibátum. sem smíðaöur er samkvæmt hin urn nýju reglum um þum-kuin viðar, en það er gert til að varna þuirrafúa. Báturiinn er smíðað- ur úr eik. Hásteinn er fyrsti báturinn, sem smiðaður er iininanhúss í Stykkishólmi, oig var margt manna viðstatt, er bátmum va.r hleypt af stokkuinum. Er giert ráð fyrir að bann verði afhent- uir eigendum fyrir áramót. Af sjö bátum, sem mú er ver- ið að smíða í landimu, eru tveir smíðaðir í St.ykkishólmi. — Fréttariitari. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.