Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1968 9 2/o herbergja íbúð við Gautland í Foss- vogi er til söiu. íbúðin er á 1. hæð og er fullgerð en ónotuð. Sérhitalögn er fyr- ir íbúðina. 4ra herbergja íbúð við Álftamýri er til sölu. íbúðin er á 4. hæð, vönduð að frágangi, aðeins fárra ára gömul. Stærð um 112 ferm. Teppi á stigum og í íbúðinni. 5 herbergja hæð við Vallarbraut er til sölu. íbúðin er neðri hæð í tvíbýlishúsi sem er 3ja ára gamalt. Glæsileg íbúð með nýtízku innréttingum. Sér- inngangur, sérhiti og sér- þvottahhús á hæðinni. Góð- ar geymslur. Lóð frágengin. Grunnflötur hússins er um 150 ferm. 3/o herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. íbúðin er á 1. hæð, 1 stofa og 2 svefnherb. Stærð um 96 ferm. Einbýlishús við Vífilsgötu er til sölu. Húsið er sambyggt við ann- að (parhús) og er 2 hæðir og kjallari. Gagngerðar end urbætur hafa verið gerðar á húsinu, eldhús, skápar, hurðir o. fl. endumýjað. Ný teppi á öllum gólfum og stigum. Á neðri hæð er stór stofa, eldhús og snyrting. Á efri hæð 3 herb. og baðherb. í kjallara 2 svefnherb. og tfataherb., auk þvottahúss og geymslu. 5 herbergja hæð við Austurbrún er til sölu. íbúðin er á neðri hæð í tvílyftu húsi, stærð um 128 ferm. Sérhiti og sérinng. Vönduð og falleg íbúð. Bíl- skúr fylgir. 4ra herbergja íbúð við Skipasund er til sölu. íbúðin er neðri hæð í húsi sem er hæð og ris. Sér- inngangur. Tvöfalt gler. — Ágætt eldhús. 3/o herbergja íbúð við Hringbraut er til sölu. íbúðin er á 4. hæð, endaíbúð, er veit í suður og vestur. Sólrík íbúð með góðu útsýnL Herib. í risi fylgir. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan srkifstofutíma 32147. m <IG HYIIYLI Símar 20025, 20925 ÍBÚÐ ÓSKAST Höfum nú þegar lraupanda að 2ja—3ja herb. íbúð í Vest- urborginni. (Má vera kjall- arj eða jarðhæð). 16870 6—7 herb. 160 ferm. efri hæð í tvíbýlishúsi í Háa leitishverfi. Á hæðinni eru 4 svefnherb., tvær stofur, húsbóndakrókur, eldhús og baðherb. sem er með sérsnyrtiklefa. Hálf jarðhæð hússins fylgir með innbyggðum bílskúr. Stórt herb., geymsla, þvottaherb. og fleira. Allt sér. Raðhús um 170 ferm. með innbyggðum bíl- skúr við Sæviðarsund. Allt á einni hæð, næst- um fullgert. 4 svefnher- bergi, tvær stotfur og fjölskylduherb. Skipti á 4ra-5 herb. íbúð mögul. 5 herb. hæð 130 ferm. efri hæð við Melabraut á Seltjarnarnesi. Á hæð- inni eru stofa, borðstofa, þrjú svefnherb. eldhús, þvottaherb. og baðherb. íbúðin er öll teppalögð með vönduðum innrétt- ingum, tvennar svalir. Sérhiti, í kj'allára eru tvær sérgeymslur, önn- ur gæti v-erið herb. Bíl- skúrsréttur. HARAIDUR MAGNUSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 FASTEIGNA- PJÓNUSTAN A usturstræti 17 fSilli S Valdi) Ragnar Tómasson hdt. simi 24645 silumaður fasteigna: Stefin J. Richter simi 16870 km/dsimi 30587 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI .17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. íbúð á 8. hæð við Ljósheima, vönduð íbúð. 3ja herb. íbúð á 10. hæð við Sólheima, suður- og vestur- svalir. 3ja herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 1. hæð í Vesturbæn- um, ræktuð lóð, svalir, ný- legur bílskúr. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg, suðursvalir, sam eign frágengin. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Einbýlishús við öldugötu, Sunnubraut, Löngubrekku, Þórsgötu, Birkihvamm og Aratún. Parhús við Digranesveg, 6 til 7 herb. Tvíbýlishús í Vestunbænum í Kópavogi. Árni Guðjónsson, hrl. Helgi Ólafsson, sölustj. Þorsteinn Geirsson, hdl. Kvöldsíml 41230. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Rílavörubúðin FJÖÐRlN Laugavegj 168 . SimJ 24180 GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmí ður Laufásvegi 8 - Sími 11171 Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 22. 3ja herb. íbúð með sérinngangi, sérhitav. og sérþvottahúsi við Bald- ursgötu. Eignarlóð. Laus nú þegar. Útb. aðeins 100 þús. 3ja herb. íbúðir við Ásvalla- götu, Hverfisgötu, Lauga- veg, Barmahlíð, Holtsgötu, Hofteig, Skipasund, Ránar- götu, Skeggjagötu, Hjalla- veg, Lokastíg, Stóragerði, Hjarðarhaga, Ljósheima, Kleppsveg og viðar. 4ra herb. íbúðir við Stóra- gerði, Ljósheima, Álfheima, Hvassaleiti, Kleppsveg, Gnoðarvog, Háteigsveg, Laugaveg, Drápuhlíð, Sörla skjól, öldugötu, Þórsgötu, Skipholt og víðar. 5 herb. íbúð, um 130 ferm. á 3. hæð við Rauðalæk. — Geymsluris ytfir íbúðinni fylgir. Sérhitaveita. 5 herb. íbúð, um 133 ferm. á 1. hæð með sérinngangi og sérhitaveitu í Hlíðarhverfi. 5 og 6 herb. íbúðir og húseign ir, af ýmsum stærðum í borg inni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari íjíi fastcignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Síntar 21870-20998 2ja herb. vönduð íbúð við Ljósheima. 2ja herb. góðar íbúðir í stein- húsi við Miðborgina. 2ja herb. stór kjallaraíbúð við Eiríksgötu. 2ja herb. íbúð á efri hæð í NorðurmýrL 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Tómasarhaga. 3ja herb. ný íbúð í Hafnar- firði. 4ra herb. vönduð íbúð við Ljósheima. 4ra herb. vönduð íbúð við Álf heima. 4ra herb. íbúð á efri hæð við Hringbraut, bílskúr fylgir. 5 herb. vönduð íbúð við Ás- garð. 5 herb. vönduð íbúð við Ás- braut f Kópavogi. 5 herb. vönduð íbúð við Kleppsveg. 5—6 herb. vönduð íbúð við Meistaravelli, bílskúrsrétt- ur. í SMÍÐUM eftir hæðir í tvíbýlishúsum í Kópavogi, sumar fokheld- ar, aðrar tilb. undir tréverk. Úrval af raðhúsum og einbýl- ishúsum í smíðum. 2ja—5 herb. íbúðir í Breið- holtshverfi, undir tréverk eða fuilgerðar. 2ja og 4ra herb. íbúðir í Foss- vogi tilb. undir tréverk, sameign frágengin. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaðnr Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Sími 20925 og 20025. Við Ljósheima 2ja herb. snotur íbúð á 8. hæð. Teppi á stofu, svalir, véla- samstæða í þvottahúsi. Við Lyngbrekku 2ja herb. jarðhæð, útb. 250 þús. Við Laugarnesveg, 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. Við Mosgerði 3ja herb. kjall- araíbúð með sérinngangi og hita, útb. 200—250 þús. Við Hvassaleiti, glæsileg 4ra herb. íbúð á 4. hæð með suð ursvölum. Teppi vandað eld hús og rúmgóðir skápar og geymslur. Lítið, arðbœrt fyrirtœki á sérsviði fataiðnaðar til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. aðeins á skrifstof- unni. HUS OC HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925-20025 TIL SÖLU í Hdaleitishverfi ný glæsileg 7 herb. efri hæð, á jarðhæð er 2ja herb. íbúð. Bílskúr innbyggður. Sérinn- gangur og útitröppur. Sér- hitaveita og sérþvottahús. 6 herb. nýtízku hæð við Meist aravelli með sérhita og stórum svölum. Vandað raðhús, 7 herb. við Miklubraut. Einbýlishús og raðhús 6—8 herb. í smíðum í Fossvogi, Kópavogi og Garðahreppi á góðu verði. 4ra, 5 herb. nýlegar hæðir við Hvassaleiti, Stóragerði, Háa leitisbraut, Grænuhlíð. 4ra herb. hæð við Mávahlíð. 3ja herb. hæð á góðu verði við Skúlagötu og öldugötu 5 herb. einbýlishús við Grett- isgötu (timbur). Ný 2ja herb. hæð í Fossvogi. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. 19977 Til sölu 200 ferm. glæsilegt iðnaðar- húsnæði á bezta stað í Aust urborginni til afhendingar strax. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. Séi^þvottahús á hæðinni. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Laugarnesveg, vönduð íhúð, gott útsýni. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 1—6 herb. fbúðum víðsvegar I borginni. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Einbýlishús f Kleppsholti og í KópavogL Raðhús við Sæviðarsund. F asteignasalan Miðborg Vonarstræti 4 (V.R.-húsið). Sími 19977. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 Vönduð nýleg 2ja herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima. Nýstandsett 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Rauðarárstíg. 2ja herb. jarðhæð við Soga- veg, sérhiti, hagstætt verð, væg útb. Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Bergþórugötu. Rúmgóð 3ja herb. rishæð við Hlíðarveg, svalir, mjög gott útsýni. 3ja herb. rishæð í Vesturborg inni ræktuð lóð, væg útb. Vönduð nýleg 4ra herb. enda- íbúð við Ásbraut. 5 herb. endaíbúð við Háaleit- isbraut, tvennar svalir. 4ra herb. rishæð á góðum stað í Kópavogi. íbúðin laus nú þegar, væg útb. Rúmgóð 5 herb. íbúð á 2. hæð við Bjarnarstíg. Nýleg 5 herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut, bílskúr fylgir. 130 ferm. 5 herb. íbúðarhæð við Bugðulæk, sérinng., sér- hiti bílskúrsréttindL I smíðum 3ja og 4ra herb. íbúðir á góð- um stöðum í Breiðholts- hverfi fbúðirnar seljast tilb. undir tréverk og málningu, öll sameign fullfrágengin. í sumum tilfellum er mögu- leiki á að bíða eftir öllu láni húsnæðismálastjórnar. Iðnaðarhúsnœði 200 ferm. iðnaðar- eða skrif stofuhúsnæði á góðum stað í AusturborginnL hagstæð kjor. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólísstræti 9. Kvöldsími 83266. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. ibúðir í gamla bæn um. 2ja herb. kjallaraibúð i Vest- urbænum. 2ja herb. íbúð á jarðhæð í Kópavogi, útb. 250 þús. 3ja herb. íbúð á jarðhæð, um 95 ferm. í Kópavogi, útb. kr. 300 þús. 4ra herb. góð risíbúð, um 85 ferm. við Efstasund. 4ra herb. íbúð á 1. hæð, um 100 ferm. við Eskiihlið. 5 herb. ibúðarhæð á Seltjaxn- arnesi. 6 herb. íbúðarhæð, um 144 ferm. við Goðheima. 5 herb. íbúð í gamla bænum. Einbýlishús Nýstandsett einbýlishús gamla bænum. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson. PILTAR, —— EFÞlt) EIGIP UNWUSTlfNA /Á ÞÁ Á ÉG HRINGANA /f/. | V'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.