Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1968 19 SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: KVIKMYNDIR Nýja Bíó: HERNÁMSÁRIN 1940—45. 67 , 68 SUMIR segja, að íslendingar hafi aldrei orðið söm þjóð sem fyrr eftir hennám Breta 1940. Vist er um það, að þófct ýmsir framsýniir og glöggskyggnir menn — kannski einkum úr hópi stjórnmálamamna — hafi þótzt sjá beikm á lofti, sem bent gæbu til þess, að Bretar áform- uðu slíkt, ef Norðurlöndin drægjust inn í ófriðinn, þá kom hernámið þó langflestum gjör- samlega á óvart. Grandaleysi mann.a mun þó fremur hafa byggzt á þeirri vanabundnu hugs un, tengdri reynzlu allra eldri kynslóða allt frá landnámstið, að fslandi væri áskapað að vera óhersetið land um aldur og æfi, fremur en hinn, að menn hefðu almenmt gert tilraunir til raun- sæs mats á breyttum hemaðar- viðhorfum. — Þessi vanabundna skoðun hefur svo eflaust vexið vernduð og varin af ríkri ósk- hyggju í þá ábt að mega sitja í friði að sínu, á yfirborði hlut- laus í deilum og átökum stór- veldanna. Og svo vaknar þjóðin einn maí morgun við það, að eitt voldug- asta og sigureælasta stórveldi heims á síðari öldum haifði varp að akkeri úti á höfninni. Það var von að mörgum brygði. Kvikmynd Reynis Oddssonar um þessa atburði: „Hemámsárin 1940—45“ er heimiidarfcvikmynd í þess orðs sönnustu merkinigu, enda hefur hann viðað að sér efni víða að. Líkt og um íslend- sönn að öllu leyti, hvort hún er fremur listræn hugsmíð eða sann söguleg frásögn. En frásögn af þeirri orrustu hefur raunar nokkra sérstöðu meðal annarra í þessari kviikmynd. Átök milli íslendinga og her- námsliðsins eru yfirleitt ekki sýnd í þessari kvikmynd. Hins vegar koma f.ram í viðtölum við einstaka menn frásagnir af úfum nokkrum, sem risu meðal setuliðsmanna og innfæddra og þá einkum út af kvenfólki. — Táknræn um samskipti hermann anna og margra ungra stúlkna hérlendra mun frásögn konu nokkurrar, sem lenti að sínu leyti í ekki ómerkara návígi við ungan setuliðsmann en Selsvar- arkappinn. —- Við sjáum aldrei andlit konuninair, er hún greiðir úr spurningum spyrilsins. Því bebur sjáum við andlit hennar og viðbrögð, er setuliðsmaður- inn hefur fellt hana undir sig, fcysst hana einum hyldjúpum og fálmað eftir hnöppum. — Frygðarstunur stúlkunmar hafa breytzt í barmsgrát við næstu senusfcipti. Þetta atriði (ef hvít- voðungurinn er frátaiinn) mun „leikið“, en er trúverðugt. — Ég efast um, að nokkrum þæfcti her- námsins séu gerð betri skil en „ástandinu" í þessum kafLa. — Jafnframt verðuir að draga í efa, að orðið „ástand“ í þeiiri sér- sfcöku merkingu, sem því var léð á stríðsárumium, hefði yfirleitt verið viðhaift, ef menn hefðu á þeim árum haft kjark til að tjá sig á jafn sfcorinorðan hátt um feimnismálin og gert er í þessari mynd.. Auðvitað hefúr kvifcmynd sem imgasgumar, þá mumu þó mokk- uð skiptar sfcoðamir um það, hvort „orustan í Selsvör“ sé þessi enga heildareýn yfir' áhrif hernámsins og síðar hervernd- arimnar á þjóðina. Viðbrögð manma við því að afstaða til sam býlisins voru líka, sem vænta mátti, ekki eins í öllum atriðum. Þótt þeir væru, til dæmis, í yfir- gnæfandi meirihluta, sem töldu miklu skipta og til hins betra, að það voru Bretar em ekki Þjóðverjar, sem urðu fyrri til að hernema lamdið, þá voru þeir einmig til meðal íslendinga, sem óskað hefðu þess, að Þjóðverjar hefðu orðið fyrri til og fóm ekkert 1-eymt með það. — í heild- ina var þó sambúðin við setu- liðið mjög snurðulítil. Tveir allmiklir hemaðarvið- burðir eru sýndir býsna glögg- lega í kvikmyndinmi. Anmar er loftárás Þjóðverja á skipalest Bandamamna undan Noregs- ströndum í júlí 1942. Lestin var á leið til Murmansk með her- gögn hamda Rússum. Þjóðverj- um munu hafa borizt njósmir frá Islandi um ferðir skipalestarinn ar. enda náðu þeir frábærum ár- angri í árás sinmi, sökktu tuttugu og fjórum flutnimgaskipum. Hinn viðburðurimn er, þegar flugvélar Bandamamna gerðu út af við þýzkt herskip all- sfcammt suður af íslamdi. — Þarna sem víðar hefur Reynir notið góðs af stríðsmyndasafni styrjaldaraðila. Skyndimyndir þær, sem brugð ið er upp af lýðveldisihátíðinmi á Þimgvöllum og í Reykjavík, 17. og 18. júní 1944, eru svomta til uppfyllingar og breyta að sjálf- sögðu ekki né skýra verulega þá mynd, sem menn munu hafa dregið upp í huga sér af þessum sögulega atburði, þeix sem ekki voru sjálfir þar viðstaddir, eða ekki nógu gamlir til að muna atburði. Ég átti hálfvegis vom á að sjá skýfallið fræga á Þingvöll- um, 17. júní 1944, en ekki fékk ég greimt það, og gildir það auð- vitað eimu. — Reynir Oddsson og hjálpar- menm hans eiga þakkir skildar fyrir þamm áhuga, sem þeir hafa sýnt á því að safna samam á einm stað og samræma sundurleitar myndir frá þeim árum, sem vafalaust hafa haft djúptækust og langaijust áhrif á íslendinga a.m.k. á síðari áratugum, hvort sem litið er til hvere einstakl- ings eða þjóðfélagsins í heild. — Um það kumma auðvitað að verða skiptar skoðanir, hvereu skipulega þessar myndir eru samtengdar, slíkt hlýtur ávallt að vera vamdaverk, þegar umnið er úr sundurleitum efniviiði. Nokkuð faninst mér á skorta, að allir myndarhlutarnir væru nægi lega vel útskýrðir, sumum voru gerð ágæt sfcil í töluðum skýr- imgum, en alllamgir kaflar voru án teljandi skýrimga. Yfirleitt kemur þetta þó ekki verulega að sök. — Fróðleg voru viðtöl við einstaka menm, sem á eimn eða anman hátt höfðu frá tíð- indum að segja frá þessum ár- um. Vonandi verkar kvikmynd þessi örvandi á íslenzka kvifc- myndagerð, þótt meginuppistaða henn-ar séu erlendar heimilda- myndir. Og þótt hún fjalli urn sérlega sögulegt tímabii og það gefi henni aukinn dramatízkan kraft, þá er ekki þar með sagt, að hvert eifct tímaskeið í sögu þjóðar sé ekki naégilega gjöfult á forvitnilegan, efnivið, til að vera hæfilegt viðfamgsefni snjöllum listamamni og glöggum á einkenmi og hrærimgar sam- tímans. Ég sleppi því að hvetja menn til að sjá kvikmynd þá, sem hér heíur nokkuð verið rabbað um. Þess á ekki að þurfa, því efnið höfðar til hvere einstaklings, sem kominn er til vits og ára. — Vegma „ástandsins" er hún þó bönmuð þeim, sem ekki hafa náð 16 ára aldri, — S. K. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI '10*100 Bútasala Bútasala STÓRISBÚTAR — DAMASKBÚTAR — Bútar hentugir í púða, einnig fyllingar í púða. Cardínubúðin Ingólfsstræti. 4 LESBÓK BARNANNA um. Juan náði sér nú í disk, sem hann fyllti af þeir voru komnir inn í eldhús, spurði Juan: „Heldurðu að ráð mitt hafi heppnast, Mikael?“ „Já“, sagði Mikael — „eins lengi og við höfum nægan mat fyrir Tio frænda, til þess að hann gleymi .geitakjötinú*. „Ég hefi nóg af mat“, aagði Jan, „og ef það næg ir ekki verður þú að reyna að fá mat hjá mömmu þinni“. „Svo verðum við að láta geiturnar fá næga æfingu, til þess að vöðv- ar þeirra verði enn stíf- ari og seigari". Juan hló og klappaði Mikael á öxlina, hann var svo hreykinn af því að hafa fengið þessa góðu hugmynd! 8IHÆLKI Frúin: Ef börnin eru ekki róleg og stillt, þá getið þér sent þau inn til mín, ég skal symgja fyrir þau. Barnfóstran: Ég er bú- in að hóta þeim því, en það dugir ekki. Móðirin (sem verið hefur stundarkorn að heiman, sér að allir drengirnir hennar þrír eru komnir í áflog): Þið voruð búnir að lofa því, að haga ykkur vel og vera stilltir, út af hverju eruð þið nú að fljúgast á? Drengirnir (allir í einu): Við erum að rífast um það, hver okkar hafi verið stilltastur. Frændi: Nú, nú, hvern ig gengur ykkur í skólan um, telpur mínar? Inga: Ég er bezt í skrift. Anna: Og ég er bezt í lestri. Dóra: Og é,g er bezt á leiksviðinu í frímínútun- um. Níels er hjá tannlækn- inum :„Láttu þessa tönn vera, segi ég. Hættu þessu. Heyrirðu ekki!“ æpti hann hástöfum. „Af hverju á ég að g:ra það?“ spurði tann- læknirinn. „Þú, sem ert tannlækn ir, hlýtur þó að sjá, að þetta er einmitt tönnin, sem mér er svo illt í“. Hvar er marsvínið mitt? Stjáni hleypur um í skóginum og leitar að mar- svininu sinu. í skóginum eru margir stígar og Stjáni reynir þá hvem af öðrum. Oft eru trjá- greinar á veginum, sem hann kemst ekki yfir, og þá verður hann að byrja aftur upp á nýtt. Vilj- ið þið nú ekki reyna að hjálpa honum að finna réttu leiðinfe? Munið, að þið megið aldrei fara yfir trjágrein- ar eða steina, sem gætu verið á leiðinni. Xc0bóh 24 12. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson KIBBA (Saga trá Mexico) arri öxlinni og barða- stóran hatt kom gangandi á móti þcim. Hatturinn slóst til hliðanna þegar hann gekk og Juan heyrði hann syngja: JUAN strauk svart, glans andi hárið frá augunum, ihorfði eftirvæntingarfull ur út litlu götuna og beið þess að Kibba, litla geit- in hans, kæmi í ljós. Hann hló, vegna þess að hann vissi að Kibba var í felum í einu húsasund- inu. „Komdu Kibba“, hróp- aði hann. Honum þótti vænt um Kibbu litlu, og honum fannst hún vera bezta geitin í allri M.xikó ■— og þar að auki sú allra gáfaðasta. Hann hló þeg- ar hann sá eftirlætið sitt kíkja fram úr húsasund- inu. Me-e-e! jarmaði Kibba hátt og kom þjótandi á móti drengnum. Juan settist niður með Kibbu sína í skugga undir stóru tré og strauk henni. Skyndilega heyrðu þau fótatak, og Juan spratt á fætur. „Kibba“, sagði hann, „þú verður að fela þig í flýti aftur, því að þarna kemur Tio frændi“. Lítill, feitur maður með rautt teppi á ann-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.