Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1968 21 LOKATAKMARKIÐ AÐ HIÐ OPINBERA VEITI 100 % UMFRAMFJARÞARFIR Rætt v/ð stjórn Sambands íslenzkra stúdenta ertendis, um ýmis brýn hagsmunamál SÍSE FYRIR skömmu hélt SÍSE, samband íslenzkra stúdenta erlendis, aðalfund sinn og ræddi þá og samþykkti ýms- ar ályktanir, sem Iiffir eru í baráttu samtakanna fyrir hagsmunum hins sívaxandi fjölda íslenzkra stúdenta er leggja stund á framhaldsnám á erlendri grund. SÍSE hefur nú starfaff í 7 ár og hefur starfsemi þess aukizt meff ári hverju. Mbl. hitti nú fyrir skömmu stjórn SÍSE aff máli og ræddi við hana um helztu verkefni og framtíffaráætlan- ir. Stjórnina skipa nú þau Guðfinna Ragnarsrsdóttir for maffur, Þórður Vigfússon varaform., Þorvaldur Ólafs- son ritari, Geir Gunnlaugs- son og Ágúst H. Bjarnason meffstjómendur. Allir karl- mennimir eru víff nám er- lendis en formaffurinn, Guff- finna hefur nýlokiff fil. cand. prófi í jarfffræffi í Svíþjóff og mun dveljast heima í vetur, enda er þaff í lögum SlSE aff formaffur þess skuli ætíff dveljast á íslandi í for- mennskutíff sinni. — Hver emu helzbu bairáttu- mál SÍSE? — Haigismíun'a’málin hljóta laillitaf að veina efst á baugi hjá stúdienltaisamtöikfuim og er SÍSE einignin umidiamitelkiniiinig þar. Anmað höfulðbairáttuimiál sam- tatoaimma ecr kymindnigajr og lupplýsimigaigtainfseimi fyrir ísl. stúdiemta er.lienidis og þá seim hyggja á máim enlemidiis. Vilð reynuim svo aiuffvitað etfir rniegmi að kymnia sitiairtfseimá SÍSE með'al stúdemta og ná tiil aem flesitna og fá þá til að gerast félaigiar. Nú ©nu í saim- tökiumiuim um 280 stúdemtair, sem gneiiða fuM félagisgjöld, em skrv. luimisókmium tii láma- sjóðs stúdemta frá stúdenitum erlenidis vitiuim vilð tnn rúm- iega 500 stúdemita, þammitg að við eigium talsvemt í lamd mieð að geta talið ailiba stúdemita er- lemidis immiam samtaika oklk'air. Áhugi á starfi okkar hef- iuir allrtaf famið vaxamdi og við vomiunrust till að niá til sem flestna stúdemita í vetur. Það segir siig líkia sjálft að því fLeiri sem félagam emu þeim mun öfhiigri hljóta samitökim að venða. — Svo vilð snúum okikuir að hagsmuniamáiumum, í hvemjiu hefur startf SÍSE á þeim vettvamgi vemið tfólgið lumdamfamið? — Á síðasta stamfsáuri var aðalilega uinmiið að emduiribót- uim á gjaldeyrdismiáium og Qiámia- og styrfkjamálum stú- denta en þessi mál hefur eðli lega borfð hæst í hagsmuna- miáium stúdeníta erileinidis. Nokkiur hasklkium fékkist á námisgjiaMeyri til ýmissa landa og vair sú hsekkium taiim nokkiur bóit, þó að óvenuflieg væri. Eimmiig fékfkist nú í fyrsta Skiipti gjaMeyriir fyniir böm stúdemta. Það er eim- dnegið álit SÍSE að loka tak- miairk slenzkna stúdemta sé að hið opimbema veiti fjáirfhagsað- stoð, sem mierni 100% umtfmam fjánþarfar. Eðlillegia verður leiðiin að þessu takmariki að roairfcast atf skynsamilegum og raiuinihæfium toröfum á hverj- um tímia. Nauðsynlegt þykdr þó að l'ámin niái nú þegiar yfir aiMit að 50% atf umtOnamifjár- þöitfimmi fyrsta árið, em fari síðan stighaakitoamdi upp í 100%. Viið teljum eðMdegit að samtfama þessu mnegi ætlast tdi aiukims mámisámamgiuins og styttmi niámistíma og aOdir vilta að vel menmitað vimmúaifil er þjóðarhagur og því hlýtur að bema að stefinia að því að sem flestir Ijúki mámd. — SÍSE hefiur unmið mikið stairtf Við námiskymnimgiar. Hvenniig haÆa umdiiritekitir vemið? — Þær hafa undamteknimg- anlaust vemið imjög góðar. SÍSE byrjaði með námskynm- inigiar fyrir miörgum ámum og þá við heldur frumistiæð Skdi- yrði, en nú hefur starfið á þessu sviði aukizt mjög á undamfönnum ánum og emu nú námskynmimigam haMmar ár- lega í öllum meninitaiskólum landsims og öðmum skódium er stúdenta útstoritfa, með þáitrt- töQou manmia sem. lokdð hafa pnófum í fiestuim greimum eða við nám ertbenidiis. Þá getfur SÍSE lítoa út upplýsimga bækiling, eiimskonar hamdibók fyrir stúdenta er stunda, eðá hygigja á nám enlemdiis. Einmig höfum vilð opma StorÉfstofu í Háiskóila íslamdis og fnam- fcvsamdastjómi stamfar þar og vei'tir þær upplýsimgar sem beðið er um og meynir að veita aJQia þá fymirgmeiðsiiu sem umnrt er að veirta. — Hvennig er samstairtf SÍSE við íslenzk stúdemrtatfé- lög? — Það er mjög gott og fer vaxiamidi. SHÍ og SÍSE hatfá undaimfiamilð haft náið sam- stamf um ýimiis mál og rneðail anmiams var haQidið sameigiim- legt þimg þessama aðiíLa í sl. mániuði þar sem menmrtaimál voru einkum rædd og ýmsar áQiytotanir genðar sem otf lamgit mái yrði að teljia upp hér. Stjórn SÍSE. Frá vinstri: Ágúst H. Bjarnason, Þórffur Vigfússon, Guðfinna Ragnarsdóttir for- maffur og Þorvaldur Ólafsson. Á myndina vantar Geir Gunnlaugsson. SÍSE á eiinmig fulQitrúa í ýmsum nefindum SHÍ. Eitrt atf stefniuimáium SÍSE er að koma á „fagfumdum" þar sem srtúdentar við nám eriLemdis og stúdenrtar H.f. hititust og bæm saman bækor sírniar og ákiptust á skioðumum. Höfum við góða von uim að atf þessu verði sem fyrst. Arantað mál í þessu saimbaindi sem SÍSE rtaiur mjög miQoilvæglt er að gerð verði hór á iamidi hið fyrsba Qsönmium á þortf þjóð- félagsims fyxiir memnrtað vinmuaifl, með það fyrir aug- um að koma í veg fyrir að mámismemm flyldriisit um otf í eimsrtatoar greinar, en slíitot hlýtur að ver& bæði þeirn og þjóðfólagimu í óhag. — SÍSE betfur gemgizt fyr- ir náðstetfmum í ýmsum há- skólagreinum? — Jó, SÍSE og SHÍ gemg- ust í sumar fyrir ráðBrtetfmium í janðfræði, stærðfnæði, eðlis fræði og jarðeðliisfrœði og tókiust þæ mjög vei. Hetfur veirið átoveðið að efna til 2—3 slítoria náiðstefima að ári og þá il'itoleiga í hagfnæði, þjóðfé- Qiagsfiræði, sáltfnæði og hús- gerðarlist. — SÍSE igaif fynir sbömimtu út yfirlýsiimigu, þar sem mórt- mæit var þeilnrli ákvörðum Q'ækmiadeiidar H.f. að veilta etold erlendum stúdemtum að- göngiu. — Já, og þetta er miál sem vilð lírtum mjög alvanleglum augum og vMjum leggja miitoia áherzlu á. Við teljium að ákvönðum þessi getd hatftt alivairlegar aifleiðimgair fyrir íSlenzkia stúdenita sem eru við nám erlendiis eða hyggja á mám erlemdis. Enlemd liástoólia yfiinvölid hafa sýnit íslenzkum mármsmiöninium mifcinm vei- viljia og ilðulega veiitt þeim steóiavist, þó að heimiamiömim- um hafi verið vísað frá. Hætt er við að bneytimg geti orðið á þassami aifstöðu, er erlemd hástoólayfJrvöM finábba áfcvörð um iæQamadeiidar. Telur SÍSE það því skyld'U síma að Skora enm á íslenzik háskótlayfirvöM að emduinskoða atfstöðu sína í þessu máli. — Að lokuim? — SÍSE mum af alefLi halida áf'nam að berjiast fyrir hagsmumum íslenzkra sbú- denrta enlemdis og jafntfraimit skena upp herör tii þesis að ná til sem flestra stúdenta og eifiia á þamn hátt srtairtfsginuind- völi og áhrifamátrt siinm. ís- lemzfcir stúdenrtar búa otft váð mjög þrömgam fcost erlemdis, og þó að ástamdið haifii noJck- uð baitmað umdantfarið er iamgt frá því að kjörim séu viðumam'di. Á þessu venður að máða bóit hið bráðasta. TIL SÖLU Fjögurra herbergja íbúð við Áltfheima. Fimmta her- bergi í kjaMara. íbúðim er í mjög góðu stamdi. Fjögurra herbergja íbúð í nýlegu húsi við Njálsgötu. Sérhitaveita, tvöfalt gler í gluggum. Fjögurra herbergja íbúð við Laugaveg, með sérlega góðum kjörum. Þriggja herbergja íbúð við Framnesveg. Tveggja herbergja íbúð við Miðstræti, útborgun kr. 175.000.— Tvær tveggja herbergja íbúðir í steinhúsi við Klapparstíg. Nánari upplýsimgar geíur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Pétursson, Axels Einarsson, Aðalstræti 6, símar: 12002, 13202, 13602. - LEIRÁRSKÓLI Framhald af bls. 16 firði. Við skólastjórarnir höfum mámaðarlega fundi og lærum mikið af því að heyra hvað hin- ir eru að reyna að gera. Það trúir því enginn hve mikið atriði það er, að standa svona saman. Eins og gengur sérhæfast menn á sérstökum sviðum. Einn hefur mest vit á fjármálum, annar í íþróttastarfi, sá þriðji hefur kannski mesta reynslu varðandi innkaup og kjötgeymslu og þannig mætti Qengi telja. Ég mætti persónulega ekki til þess hugsa að missa þessa samvinnu við hina. Hún hefur líka þjapp- að okkur saman út á við í ýms- um má'lum. T.d. munum við nú í nóvember efna til móts fyrir kenmara í heimavistarskólunum, þar sem þeim gefist færi á að ræða eamam. í framhaldi af þessu berst tal- ið að almennri notkun skólasvæð isins og Félagsheimilisins að Leirá. Sigurður segir okkur, að sú hefð sé að komast á, að þar sé efnt til 17. júní hátíðahalda fyrir þetta svæði Borgarfjarðar með hátíðasamkomu, íþrótta- keppni og dansleikjum fyrir eMri og yngri. Hópisrt fólk úr nærsveitum saman þennan dag á Leirá, þar sem er almennings- skemmtun þessa svæðis og há- tíðahöiid dagsins. — Þetta er að verða menningamiðstöð svæðis- ins, og mér finnst eðli'legt að á Leirá sé miðstöð menningar, í- þrótta og félaigsmála á þessum slóðium segir Sigiurður. Og látum við það verða loka- orðin í þessari frásögn af á- nægjulegri heimsókn í Leirár- skóla. — E.Pá. HREINLÆTISTÆKI og BLÖNDUNARTÆKI FRÁ ^tandarid44 J. Þorláksson & Norðmann M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.