Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 23. OKTÓBER 1968 15 Rússneskir tundurspillar við island - komu inn d Fnxaflóo og sigldu hægt suður með Reykjunesi TVEIR rússneskir tundurspil ar sáust í gærmorgun um sex mílur vestur af Snæfellsnesi. tSigldu tundurspillarnir siðan með 18 milna hraða inn Faxa- flóa með stefnu á Hafnarfjörð, en þegar þeir voru komnir á móts við Keflavíkurhöfn sveigðu þeir vestur fyrir Garðsskaga í um fjögurra mílna fjarlægð frá föstudag, eru nú greinilega í hringferð um ísland. Síðan á föstudag hafa skip úr þessari rússnesku flotadeild sést á sigl- ingu við austur- norður og vest- urströnd íslands. Þegar P-3 Orion vélar frá Varnarliðinu á Keflavíkurftug- velli sáu tundurspillana tvo uni sex mílur vestur af Snæfellsnesi Tundurspillirlnn 545 er af Kashingerð og efst á myndinni gnæfir eldflaugarpallur, en á þilfar- inu standa sjóliðarnir og veifa til okkar. Þá má einnig sjá óeinkennisklæddan mann sem beinir myndavél að flugvél okkar. munu flygjast með ferðum þess- ara rússnesku skipa við strend ur íslands." Yflrmaður 545 stóð í lyftingu sjónauka. Á myndinni sést vel ins, m.a. djúpsprengjur. landi og sigldu svo suður með Reykjanesi í um sex og hálfrar sjómilu fjarlægð frá ströndinni. A móts við Stafnes sveigðu tundurspillarnir til hafs. Tund- urspillar þessir voru meðal fjög urra ríssneskra skipa, sem ís- lenzkt varðskip sá um 17 sjó- mílur SA af LanganeSi sl. föstu- dag. Aðfaranótt laugardags sá gæzluflugvél Landhelgisgæzlunn ar tvö rússnesk herskip á mik- illi ferð á Hornbanka og er liklegt, að þar hafi verið á ferð tundurspillarnlr tveir, sem sáust í gær. Morgunblaðið hafði samhnnd við Emil Jónsson, utanríkisráð- Iherra, í gærkvöldi og spurði, hvort leitað hefðl verið eftir upp lýsingum um ástæðurnar fyrir siglingum rússnesku herskipanna viff fsland. Ráðherrann sagði, að rússnesk herskip hefðu verið á siglingu nær og fjær fslandi að undanförnu, en hvorki hafa ver ið gerðar athugasemdir né fyrir spurnir í sambandi við siglingu þeirra. í>að voru vélar frá Varnarlið- inu á Keffavíkurflugvelli, sem sáu tundurspillana fyirst í gær- morgun og þegar Morgunblaðið hafði samband við Stone, flota- foringja í gærkvöldi hafði hann þetta að segja: „Tveir rússneskir tundurspill ar úr rússnieska sjóhernum, sem sáust fyrst undan Langanesi á Allt í einu gaus upp mikill reykjarstrókur á tundurspillinum 482 og huldi ratsjár og fleiri tæki. (Ljósm: Mbl. Ól. K. M.) og fylgdist með flugi okkar í ýmis lierbúnaður tundurspillis í morgun stefndu þeir í suð- austur og héldu á stað, sem er lum 6*4 isjómílu vestur af Reykja nesskaga. Flugvélar frá Varnar liðinu fylgdust með ferðum tund lirspillanna tveggja og frá Reykja nesi stefndu þeir í suðvestur, en beygðu svo í austurátt. Fíugvé'Iar frá Varnarliðinu Þegar tundurspillarnir tveir voru komnir vestur fyrir Garð skaga, tóku þeir stefnuna suð- ur með Reykjanesi, sem fyrr 'segir. Sigldu þeir mjög hægt suð- ur með ströndinni og sá margt fólk í landi til ferða þeirra. Jón Björnsson, flugumferðar- stjóri á Keflavíkurflugvelli, var einn þeirra, sem fylgdist með ferðum rússnesku tundurspil'l- anna út af Miðnesi. Hann sagði Morgunbtaðinu svo frá í gær: „Það var um eittleytið sem við í flugturninum sáum tundurspilil ana tvo stefna að landi úr norð vestri. Þeir voru þá á mjög mik illi ferð, en um sjö mílur frá landinu hægðu þeir á sér og sigldu svo mjög hægt suður með ströndinni. Þegar þeir voru komnir beint í vestur frá flug- vellinum tóku þeir stefnuna á haf út og hurfu sjónum. Ætli þeir hafi ekki lónað hér út undan á annán klukkutíma. 'Við beindum að þeim sjónauk- um, en sáum ekki greiniíega til imannanna um borð. Engin merki gátum við greint frá skipunum. Ég er búinn að vinna hér á Keflavíkurflugvelli á tólfta ár Framhald á blsr. 13 Á FÖSTUDAG rakst íslenzkt varðskip á fjögur rússnesk skip, tvö oliuskip og tvo Itundurspilla, um 17 nnilur SA af Langanesi (staður merktur 1 á kortinu). Nóttina eftir sá gæzluflugvél Landhelgigæzl- unnar tvö rúlssnesk herskip á 'hraðri ferð á Hornbanka (staður merktur 2 á kortinu). 'í gærmorgun sáust svo tveir rússneskir tundurspillar um '6 sjómílur vestur af Snæ- feHsnesi (staður merktur 3 á kortinu), sem stefndu in*» ’Faxaflóa, eins og linan á kort- 'inu sýnir, og siðan út aftur, fyrir Garðskaga og suður með 'Reykjanesi. Krossinn fyrir enda línunnar isýnir hvar tundurspillarnir voru stadd- 'ir, þegar blaðamaður og Ijósmyndari Morgunblaðsins flugu yfir þá í gær. Siðar beygðu tundurspillarnir aftur austur á bóginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.