Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1968 13 Bandaríkin leyfa vopna sölu til Grikklands Washington 22. okt. — AP NTB BANDARÍSKA stjórnin hefui ákveffið, aff leyfa að hýju vopnasölu til Grikklands, að því er utanríkisráffuncytiff í Washington til- kynnti í dag. Algert bann var lagt viff sölu vopna og hergagna til landsins eftir byltingu herforingjanna í apríl 1967. Á naestunni munu Grikkir m.a. kaupa tvo tundurduflaslæffara og nokkrar flug- vélar frá Bandarikjunum. Stjórnmálafréttaritarar í Was- hington segja, a’ð þessi ákvörð- un hafi verið tekin sem svar við eflingu flotastyrks Sovét- manna á Miðjarðarhafi, svo og vegna þrálátra sögusagna um, að Sovétríkin íhugi að gera inn- rás í Júgóslavíu og Rújneniu. Hlutverk Grikklands innan At- lantshafsbandalagsins er að tryggja varnir á suðaustur væng þess. Vitað er, að ráðherrar herfor- inigjastjómarinnar hafa hvað eftir annað farið þess á leit við Bandaríkjastjórn, að hergagna- sala til landsins yr’ði leyfð á nýjan leik. Blaðafulltrúi utanríkisráðuneyt isins í Washington sagði í kvöld, áð enda þótt ákveðið hefði ver- ið að hefja á ný hergagnasölu til Grikklands, þýddi það ekki að Bandaríkjastjóm hefði gefið upp alla von um, að lýðræðis- legri stjórnarhættir verði teknir upp í landinu. Þvert á móti væri það von Bandaríkjastjórnar, að skriður kæmist á þá þróun. Hann sagði að ákvörðunin heföi verið tekin með hliðsjón af þeim at- burðum sem hafa gerzt í Mið- Evrópu. — Læknastöðvar Framhald af hls. 28 hinu nýja læknishéraði. Gert er ráð fyrir, að kostn- aður við uppbyggingu lækna- miðstöðva þ. m. t. kostnaður við byggingu læknabústaða greiðist úr ríkissjóði en sveit arfélögin annist rekstrar- og viðhaldskostnað læknamið- stöðvanna. í upphafi ræðu sinnar vék heilbrigðismálaráðherra að læknaskipunarlögunum frá 1965 sett voru tíl þess að stuðla a'ð og rakti þau ákvæði þeirra, sem því, að læknair fengjust til starfa út á landsbyggðinni. Var þar sérs'taklega um að ræða margvís leg hliunnmdi í kjaramálum. í 17 tilteknum lækndshéruðum og 5 öðrum ótiltekroum skyldi greiða héraðslæknum staðaruppbót á lau;n er næmi hálfum launium í víðkomandi héraði. Jaifniframt var áikveðið, að héraðslæknir, sem setið hefur í 5 eða 3 ár sam- fleytt í héraði eigi rétt á áirs fríi með tfullum launum til framihalds náms hérlendis eða erlendis og fá greiddan úr ríkissjóði fargjadds ikostroað sinn og fjölgkyldu sinn- ar að heiman og til þess lamds í Evrópu eða N-Ameríku, þar sem hamm hy,ggðst stunda nám og á satna hátt skyldi hann fá greidd an fargjaldskostnað heim enda skuldbrodi hann sig til að gegna áifram héraðslæknisstörfum. Jafn framt voru sett ákvæði um að lengstur starfsaldur héraðslækna skyldi að öðru jöfnu ráða úrslit- um um sföðuveitingu. Þá var einnig heimilað að veita lækna- stúdenitum lán til náms gegn stoúldbimdángu um læknisþjóm- uetu í héraði og hafa nú verið vieitt 15 slík 'lán og fjögur oftar en einu sironi. Nú hatfa 7 af þess- u.m lánþegum lokið námi og 5 hafið þjónustu. Loks var settur á stofn B i.fre ið a 1 áinas jóður héraðs lækna, sem veitir þeim lán til bifreiðakaupa og hafa 9 slík lám verið veitt. Jóhann Hafstein kvaðst telja, að menn væru nokkuð á einu máli um, að kjörin réðu ekki úr- slitum um það að læknar fengj-- ust samt sem áður ekki til starfa út í strjálbýlinu en sagði, að það væri náttúrlega úr vöndu að ráða, ef læknar fengjust ekki til starfa í héruðum þrátt fyrir góð laun og ýmis hlunnindi. í því sambandi sagði ráðherr ann, að bent hefði verið á hina starfslegu einangrun og hina miklu ábyrgð, sem á einn mann leggðist svo og fagleg einangr- un. Jafnframt hefði verið vakin athygli á því, að vanmat á al- mennura læknisstörfum ætti hér nokkra sök á og ennfremur, að námi og námsuppeldi læknanema mundi vera ábótavant í þessum efnum. Yfirleitt væri mjög mikil ásókn ungra lækna í sér- nám, en slíkt nám væri ekki til þess fallið, að menn tækjust síð- an á hendur almenna læknis- þjónustu í héruðum og enn- fremur hefði verið bent á at- vinnumöguleika lækna erlendis og að fjöldi íslenzkra lækna væri í Svíþjóð við störf. Jóhann Hafstein kvaðst vilja staðhæfa það að læknar í Svíþjóð, ís- lenzkir, sætu þar í afskekktum héruðum við lélegan aðbúnað við miklu lægri laun og verri kjör en þeim stæði til boða hér heima. En í sambandi við hin félags legu sjónarmið og einnig hin persónulegu og faglegu, sem fram hefðu verið færð til að skýra tregðu lækna á að starfa út í héruðum, sagði Jóhann Hafstein, að bent hefði verið á, að lækna- kandidata skorti tilfinnanlega þjálfun í almennum læknisstörf um utan sjúkrahúsa og því hefði verið lagt til, að læknadeild há- skólans gerði ‘ tillögur um slíkt nám og tilhögun þess. Ennfrem- ur hefði verið lögð áherzla á að auka veg almennrar lækroisþjón- ustu með því að gera heimilis- lækningar að sérgrein. Sagði ráðherrann að þessum málum hefði verið vísað til læknadeild ar háskólans og hefði ráðuneyti sitt tvisvar eða þrisvar rekið á eftir framgangi þeirra, sem hann kvaðst telja að of seint hefði gengið að vinna að. En hann sagði, að sennilega væri það rétt mat, að læknakennslan ætti nokk uð ríkan þátt í því að þeim sem útskrifuðust úr háskólanum hefðu litla löngun til starfa út á landsbyggðinni. • Ráðherrann vék siðan að meg inefni frv., sem getið var um að framan og varpaði fram þeirri sjpurningu, hvort ákvæði þess mundu stuðla að betri læknis- ! þjónustu út á landsbyggðinni. í því sambandi vitnaði hann til þess, að ungir læknar teldu al- mennt nauðsynlegt að koma á fót læknamiðstöðvum til þess að þeir teldu sér fært að starfa út í héruðunum og einnig væri mik ill áhugi á uppbygginigu slíkra stöðva út á landsbyggðinni. í framhaldi af þessu vék ráðherr- ann að ráðstefnu Læknafélags fslands um heilbrigðismál í haust og vitnaði í sjónarmið tveggja ungra lækna þeirra Arn ar Bjarnasonar í Vestmannaeyj- um og Gísla Auðunssonar á Húsa vík. f lok ræðu sinnar sagði Jó- hann Hafstein, heilbrigðismála- ráðherra, að hann vildi engan veginn draga neitt úr því hvað lítið hefði áunnizt i þessum mál um, þrátt fyrir miklar úrbætur í læknaskipunarlögunum frá 1965 og sagði, að Alþingi yrði að taka sterklega í taumana með þvi að ljá þessu frv. fylgi og hvatti til samstöðu um lausn þessa mikla vandamáls. • • — Borgarstjórafundur Framhald af bls. 28 til stjórnmálaskoðana hvers ein- staks. Hér fer á eftir skipting borgar innar í fundarhverfi og getið •fundarstaða og tíma: 1. fundur: Hverfi V. Laugarnes-, Sunda-, Heima- og Vogahverfi. Laugardagiron 26. okt. kl. 3 e.h. í Laiagarásbíó. Fumdarstjóri: Þoreteinn Gisla- son, skipstjóri. Faindarritari: Siigríður Guð- m'undsdóttir, húsmóðir. 2. fnndur: Hverfi IV. Smáibnða-, Bústaffa-, Háaleitis- og Fossvogshverfi. Sun'nudaigkMi 27. okt. kl. 3 e.h. í Dansskóla Hermanns Ragnars i Miðbæ, Háaleitisbrauit 58—60. Fundarsitjóri: Hilmar G<uðlaugs múrari. Fumdarritari: Arnifinn'ur Jóns- son, kefinari. 3. fundur: Hverfi I. Mela- ©g Vesturbæjarhverfi. Miðviikudagiron 30. otot. kl. 9 e.h. í Súlnasail, Hóted Sögu. Fundarstjóri: María Péture- dóittir, hjúkruinarkona. Fundarritari: Agnax Friðriks- son, viðskiptafr.nemi. 4. fundur: Hverfi H. Miff- og Austurbæjarhverfi. Fimmtudaginn 31. ok/t. kL 9 e.h. í Sigtúni við Aiusturvöll. Fundarsitjóri: Sigiurður Líndai, hæsta'rréttarritari. - RUSSAR Framhald af bls. 15 og þetta er í fyrsta skipti, sem ég sé rússnesk herskip hér fyrir utan.“ Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins flugu með flug- vél frá Fluigstöðinni h.f. yfir rússnesku tundurspi'llana, þegar þeir voru staddir um 30 mílur vestur frá Keflavíkurfbigveflli káukkan 3 í gær. Tundurspillarnir tveir voru þá á mikilli ferð og sigldu með um 800 metra millibili. Sá á und an bar einkennisstafina 545. 'Hann er tundurspillir af stærstu gerð og getur flutt eldffaugar, en hinn bar einkennásstafina 482 og er af venjulegri stærð, eða Kotlin-gerð. Þegar við flugum fyrst fram hjá tundurspillunum sást eng- inn maður ofan þilja. Tundur- spillarnir ristu gráan hafflötinn renmilegir og stoltir með nakin hertólin og það var ekki laust við, að okkur fyndist við svífa í lausu tofti, þegar við litum þessi tákn þess valds, sem svo nýlega hefur sýnt.á sér klærn- ar. En þegar við öðru sinni rennd um okkur fram hjá þeim, voru nokkrir sjóliðar komnir upp á urspillunum, sem héldu óbreytt- um hraða og stefnu. Allt í einu gaus upp mikill reykjarstrókur á aftari tundurspillinum og húldi ratsjár og fíeiri tæki. Við biðum átekta, en ekkent fleira gerðist og um fimmtán mínútum yfir þrjú yfirgáfum við tundurspill- ana tvo sem þá voru komnir um 35-40 mílur á haf út, og tók- um stefnuna á Keflavlkurflug- völL þiljur. Þeir stóðu rólegir og virtu flugvélina fyrir sér. Kokk urinn hellti úr ruslafötunni fyr- ir borð. Engin hreyfing var sjá anleg við hertólin svo í næstu ferð hættum við okkur enn nær. Nú veifuðu sjóliðarnir til okk- ar og við sáum nokkra þeirr^ bregða ljósmyndavélum á loft. Nú kemur mynd af okkur í Pravda. hugsuðum við, og veif- uðum á móti. Uppi í lyftingunni á fremri tundurspillunum stóð yfirmaður og fylgdist með flugi okkar í sjónauka. Hann veifaði ekki. Þannig flugum við nokkrum sinnum fram og aftur með tund - LEIGUBILSTJORI Framtaald af bls. ÍS veginn. Leigubifreiðaretjóranium tókst að losa aðra hömdina og sló til manmsims, sem sleppti hon rai við höggið og hvairf út í nátt myrkrið. Bílstjóranum tóikst etkki að standa upp þegar í stað, emda öronur höndin böggluð umdir hon um, en síðar mun honum hafa tetoizt að kalla á hjálp um tal- stöð bifreiðarironar. Það man bif- reiðastjórine þó ekki. Fljótlega eftir að bílstjórinn hafði kaLlað á hjálp, dreif að stanfisféliaga hans af Bæjarleiðum og var hann síðan fluttur í Slysa varðstofuna. Leigubifredðarstjór- iron igetur li'tla sem enga lýsinigu gefið á manninum, aðra en þá, að hann var vel meðalmaður á hæð og í ijósum frakka. — Norðm.enn Framhald af bls. 1 lægra í ár. Hingað til hafa 148.412 hektólítrar farið í bræðslu á móti 471.000 hektó- lítrum í fyrra. Aðeins einn bát ur var nú á veiðum á íslands- miðum, að því er blaðið seg- ir. í sömu frétt er getið um, að sildveiðar íslendinga hafi geng ið mun verr en í fyrra og sagt, að 5. október hafi heildarsíld- arafli verið 70.016 tonn á móti 259.174 tonnum á sama tíma í fyrra. Fu'ndarritari: Björg Stefáns- dóttir, húsmóðir. 5. fundur: Hverfi VL Arbæjar- og Breiffholtshverfi. Laugardaginn 2. nóv. kL 3 e.h. í Félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár. Fundarstjóri: Hörður Felixson, skrif stofust j óri. Fundarritari: Ingi Torfason, trésmiður. 6. fundur: Hverfi III. Hlíffa-, Holta- og Norffurmýrar- hverfi. Sunnudaginn 3. nóv. kl. 3 e.h. í Domus Medica við Egilsgötu. í'undarstjóri: Bjarni Björns- son, iðnrekandi. Fundarritari: Áslaug Frfðriks- dóttir, kennari. Mörk hinna einstöku hverfa vérða nánar auglýst síðar. — Gengur hægt Framhald af bis. 1 utan landamæra A-Þýzkalands. Sagt er, að fyrstu ungversku hersveitirnar hafi haldjð heim- leiðis fyrir tveimur dögum, og ennfremur að pólskar og búlg- arskar hersveitir isýni nú á sér fararsnið. Sovézkt herlið mun einndg á förum, utan það, sem saminingar voru undirritaðir um að vera skyldi áfram í landinu. Þá er unnið að því, að flytja til menn úr landher og flugher Tékkóslóvakíu til þess að rýma fyrir þeim 75.000 sovézku her- mönnum sem vera skulu áfram í landinu um óákveðinn tíma. Fregnum ber fleetum saman um, að sovézku hersveitirnar verði að mestu staðsefctar miðsvæðis i landinu. Segja sumir tékkneskir fréttamenn, að ástæðan til þessa >sé sú. að Sovétmenn vilji ekki raska valdajafnvæginu í Evrópu og valda NATO óþarfa áhyggj- - BRUNI Framhald af bls. 28 ing var í sæmilegu lagi, þótt manni finnist aldrei nóg, er svona er komið. — Nei hér eru engin tök á slökkviliði. Nágrannarnir hjálp- uðu okkur við slökkvistarfið og vatn var borið í fötum, mjólkur- brúsum og hvers kyns kirnum, sem handbærar voru. Vatn fékkst úr skurði hér skammt frá, en í slíkum tilfellum sem þess- um er aldrei nóg af þvL — Jú, við eigum á bak mörgu að sjá. Heimilið er nú rjúkandi rúst — og enn er töluverður hiti í rústunum, sagði Sigurgeir að lokum. Fjölskyldan býr nú í Bakka- koti hjá Runólfi Bjarnaisyni fyrr- um oddvita, sean skotið hefux skjólshúsi yfir hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.