Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 28
MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1968 JlterpitiM&Míb Loftleiöir flytja við- haldsdeildina heim Um 130 manns munu fá vinnu og a.m.k. 75 millj. sparasf i gjaldeyri LOFTLEIÐIR hafa í hyggju að faera viðhaldsdeild félagsins frá Bandaríkjunum til Keflavíkur- flugvallar. Til þessa hefur allt viðhald verið í höndum Lock- head-verksmiðjanna í New York. Ef úr þessari ráðstöfun verður mun um 130 manns fá vinnu á Keflavíkurflugvelli og einnig hefur þetta í för með sér milli 75—100 milljón kr. gjaldeyris- sparnað. Morgunblaðið sneri sér í gær til Sigurðar Magnússomar, fuil- trúa hjá Loftleiðum, til að fá af þes*su nánari fréttir. Sigurður staðfesti að Loftleið- ir hefðu í hyggju að flytja aðalstöSvar viðhaldsdeildarinnar hingað heim, og yrðu þær þá á Hvotorfundur í kvöld Keflavíkurflugvelli. I>ar ynnu núna um 20 manns við þessi störf, en myndj fjölga í 150, ef úr þesisu yrði. Sigurður sagði ennfremur, að þessi ráðstöfun myndi spara um 75—100 milljóni.r í gjaldeyxi, auk þess sem hún veitti 130 fslend- ingum vinnu við viðhaldsverk- stæðið, og enn fleiri óbeint. Loftleiðir eiga nú í New York Framhald á bls 18 Geir llallgrímsson, borgarstjóri, á fundi með blaðamönnum í gær. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Borgarstjóri boðar til hverfafunda Sjáifstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni vedða, að löigð verður fyrir fund inn tillaga að nýjum lögum fyr- ir félagið, en síðan verða rædd örenur mál. Loks mun Ómar Fyrsti fundurinn á laugardag — Rœtt um borgarmálefni og sérmál hverfanna GEIR Hallgrímsson, borgar- stjóri, skýrði frá því á fundi með blaðamönnum í gær, að hann hafi ákveðið að boða til hverfafunda með íbúum Reykja víkur um borgarmálefni. Fund- irnir verða sex talsins og verður sá fyrsti nk. laugardag. Vorið 1966 boðaði borgarstjóri til slíkra hverfafunda og voru þeir mjög vel sóttir, rætt um borgarmálefni almmnt og sér- mál hinna einstöku hverfa. Eund irnir nú verða með svipuðu sniði. Geir Hallgrímsson mun flytja ræður um borgarmálefni og fjalla um sérmál hvers hverf- is fyrir sig. Hann mun svara fyrirspurnum fundargesta, sem leggja má fram munhlega eða skriflega. Borgarstjóri skýrði frá því í gær, að boðað væri nú til hverfa fundanna í fram'haldi yfirlýsing- ar sinnar vorið 1960 um, að reynt yrði að halda hverfafund- ina annað hvert ár. Geir Hallgrimsson sagði, að hann teldi mikilvægt fyrir borg aryfirvöldin að kynna sót óskir bórgarbúa, ek'ki sízt þar sem samning framkvæmdaáætlun- ar og fjá'hagsáætlunar borgarinn ar stendur nú yfir og afgreiða þarf fyrir áramót. Borgarstjóri kvað rétt að benda á, að hér sé ekki um póli- 'tíska fundi að ræða. Allir Reyk- víkingar séu vel'komnir án tillits Framhald á bls. 13 Ragnarsson skemmta og eru fé- lagskonur hvattar til að fjöl- Jóhann Hafstein. „Heimilið er nú rjúkandi rúst tt — sagði Sigurgeir Jóhannsson bóndi i Bakkakoti II ÍBÚÐARHÚSIÐ í Bakkakoti II í Meðallandi brann til ösku í fyrrakvöld, en það var gamalt timburhús með steinsteyptri við- byggingu. Eldsins varð vart á áttunda tímanum í fyrrakvöld og magnaðist hann fljótt. Einhverju tókst að bjarga af neðri hæð hússins, m. a. bókasafní hrepps- ins að mestu, en að öðru leyti missti heimilisfólkið allt innbú sitt og húsnæði. í Bakkakoti búa bræðurnir Marteinn og Sigurgeir Jóhannssynir. Mbl. átti í gær viðtal við Sig- urgeir bónda og spurði hann um brunann. Hann sagði: — Við bræður'nir vorum- ekki heima, er eldsins varð vart. Við vorum við slátrun í sláturhúsinu á Kirkjubæjarklaustri, er hringt var og okkur tilkynnt um eld- inn. Við brugðum skjótt við, en heim vorum við komnir eftir um það bil 40 mínútur. Eldurinn var þá mjög magnað- ur og varð hann það strax, enda | húsið gamalt, einangrað með, torfi, en heystopp í lofti. Fólk | dxeif að og reyndi að bjarga því sem bjargað varð. Tókst að bjarga einhverju af innbúi! Marteins bróður míns, en hann i bjó niðri. Eftir er að rannsaka | það, en eflaust er það meira eða minna skemmt. Þá tókst að1 bjarga að mestu leyti miklu bókasafni hreppsins. — Eldurinn kom upp á efri hæðinni í gamla húsinu, en upp- tök hans eru ókunn. Gamla húsið stendur upp og fram, en öið nýja austur og vestur og eT það Steinsteypt. Veður var stillt, en hefði verið austanvindur hefði hlaðan ásamt fjósi verið í bráðri hættu. Hins vegar var vestlægur andvari. — Við erum nú algjörlega hús- , næðislaus — við hjónin með tveggja ára gamalt barn og Marteinn bróðir minn og systkin mín ásamt bróðursyni minum, sem er unglingur — alls 6 manns. Húsið var vátryggt eins og lög gera ráð fyrir, en innbústrygg- Framhald á bl». 13 Ráðist á leigu- bifreiðarstjóra —- og tilraun gerð til að rœna hann ABFARANÓTT sunnudagsins var ráðizt að leigubifreiðarstjóra á Vatnsveituvegi í grennd við Selás 4. Árásarmaðurinn var far þegi bílstjórans og hafði hann ÝTARLEC ÞINCRÆÐA JÓHANNS HAFSTEINS UM LÆKNAÞJONUSTU I STRJALBYLI: Alþingi verður að taka sterklega í taumana — og skapa skilyrði til að koma á fót læknamiðstöðvum i strjálbýlinu — JÓHANN Hafstein, heil- brigðismálaráðherra, flutti ýt arlega ræðu á Alþingi í gær um læknaþjónustumál strjál- býlisins í tilefni af stjórnar- frv., sem lagt hefur verið fram og á að greiða fyrir því að læknamiðstöðvar verði settar á stofn út á lands- byggðinni. Heilbrigðismála- ráðherra sagði í ræðu sinni, að meginefni frv. væri það, að ráðherra væri heimilt skv. tillögum landlæknis að breyta skipan læknishéraða og sameina í eitt læknishér- að tvö eða fleiri nágranna- héruð eða hluta úr héruðum en áður en slík breyting gæti orðið væri skylt að leita álits stjórnar Sambands ísl. sveit- arfélaga, Tryggingarstofnun- ar ríkisins, stjórnar Lækna- félags íslands og hlutaðeig- andi héraðslækna en í kjöl- far slíkra breytinga skyldi sétja á stofn læknamiðstöð í Framhald á bls. 13 beðið bílstjórann um að aka iéw þangað upp eftir. Samkvæmt framburði leiigubilf reiðarstjórans sitöðvaði maður hann við biðiskýli í Blesugróf. Tók han.n manninn upp í og bað maðurinn um að sér yrði ekið á Vatnisveituiveg. Beifreiðarsitjór- inn ætlaði neðrileiðinia upp eftir meðfram skeiðveMinuin, en Þá bað maðurinn um að farin yrði efri ledðin og yfir brúna, sem er á iþeirri leið. FéMst bifreiðar- stjórinn á það. Er þeir félagar voru komnir á VatnsveituiVeg á móts við Selás 4 sló farþaginn bilstjórann í hnakkann. Kastaðist bílstjórinin fram á stýrið og hálfvankaðist. Hann rankaði svo við sér, er maðurinn hafði dregið hann út úr bílnum og snúið upp á hand- legg hans. Var árásarmaðurinn þá að þukia á fötum hans. Hafði bílinnn stöðvast í grjóturð við Framhald I bJs. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.