Morgunblaðið - 23.10.1968, Page 6

Morgunblaðið - 23.10.1968, Page 6
MORGUNÐLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÖBER 1968 6 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir ibifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Fatnaður — vefnaðarvara Munið okkar hagstæða verð. Verksmiðjusalan Laugavegi 42. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig _ gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsomar, simi 33544. 27 ára stúlku vantar vinnu frá 1—5 sem næst Miðbænum. Vön skrif stofust., afgr., matr., húshj. o. fL S. 10471 frá 1-5 eða s. tilb. m.: .Ábyggileg 6771‘. Keflavík — Nágrenni Kæru nágrannar og aðrir viðskiptamenn. Heif opnað verzlunina aftur. Þakka hluttekningu. — Jakob, Smáratúni, sími 1777. Skuldabréf Vil selja ríkistr. (eða fast- eignatr.) skuldabr. að nafn verði 150 þús. kr. Tilb. til Mbl. merkt: „Viðskipti 6708". Kynning - Vel stæður maður um fertugt óskar eft ir að kynnast góðri og vera með 1-2 börn. Tilb. til Mbl. t 30. þ. m. m.: „6706“. Til söiu notað sjónvarp Normande, einnig herra rúskinnsjakki nýr, tækifærisv. Uppl. í s. 30551, á sama stað tekin börn í gæzlu yfir daginn. Til sölu er farmiði m,eð ms. Gull- foss á 1. farrými í vetrar- eða haustf. frá Rvík til Kaupm. h. Uppl. í s. 18747 milli kl. 2 og 5. Tannlæknar Stúlka óskar eftir að kom- ast að sem nemi við tann- smíði. Tilb. til Mbl. fyrir 1. nóv. merkt: „2096“. Húsnæði óskast Er það hægt að hafa ekki húsn. fyrir 10 mán. dreng og annar 9 ára kemst ekki skóla. 2 herb. og eldhús. •nib. m.: „Strax 2097“ s. M. Teiknikennsla, Hjallav. 1 24 kennlust. f. aðeins 1200 kr. Nem. komi með blokk og blýant 23. akt. kl. 8. Jónas S. Jakobsson, myndhöggvarL Drengja-terylene-buxur og rúnskorin unglingapils, framleiðsluverð. Saumastofan, Barmahlíð 34 Sími 14616. Njarðvík — Keflavík 2ja herb. íbúð til leigu fjrr- ir barnlaus hjón. Sími 1493 eftir kl. 7 á kvöldin. Bezt að auglýsa 1 Morgunblaðinu Þegar ég kom út í froststillima i gær, brá ég mér á renniflugi niður í miðborg til að skoða feg- urðina við Skúlagötuna, og það er sannarlega ekki ofsögum sagt af henni. Skyldi annars nokkur önn- FRÉTTIR Fermingarbörn í Hallgrímskirkju sém fermd voru á sA vori (1968) eru beðin að koma til fundar í Safnaðarheimilinu (norðurálmu) fimmtudag 24. okt. kl. 8 síðdegis Kirkjunefnd kvenna DómkirkJ unnar hefur fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk fimmtudaga frá kl. 9-12 i Hallveigarstöðum, gengið inn frá öldugötu. Tímapantanir í síma 13908. Kristniboðssambandið Samkoma felliu- niður 1 kvöld vegna Æskulýðsvikunnar í KFUM húsinu. Kvenfélagskonur Laugarnessóknar Munið saumafundinn i kirkju- kjallaranum fimmtudaginn 24. okt. kl. 8.30 Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í matstofu fé- lagsins, Kirkjustræti 8 miðvikudag inn 30. okt kl. 9 sfðdegis. Upp- lestur. Skuggamyndir. Veitingar. Allir velkomnir. Slysavaraadeiidin Hraunprýði Hafnarfirði heldur basar fimmtudaginn 24. okt. kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu. >eir, sem vilja gefa muni á basar- inn komi þeim i Góðtemplarahús- ið á fimmtudag. Bazar félags austfirzkra kvenna verður haldinn miðvikudaiginn 30 okt. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Gengið inn frá Túngötu. >eir, sem vilja gefa muni á basarinn vin- samlega komi þeim til Guðbjarg- ar, Nesvegi 50, Valborgar, Langa- gerði 22, Elmu, Álfaskeiði 82 Hafn arfirði Jóhönnu Langholtsvegi 148 Halldóru, Smáragötu 14, Helgu, Sporðagrunni 8, Sveinbjörgu, Sig- túni 59 Sigurbjörgu Drápuhlið 43, fyrir 27. okt Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Á samkomu aeskulýðsviku KFUM og K, sem hefst kl. 83.8 talar Sig- urður Pálsson, kennari, en frá ungu fólki segja nokkur orð Lára GuS- mundsdóttir, Guðmundur Einars- son og Vilborg Ragnarsdóttir. Æsku lýðskórinn syngur, en Maria og Inga syngja tvísöng. Aðsókn hef- ur verjð mikil á samkomuraar og eru þær sérstaklega ætlaðar æsku- fólki, þótt allir séu auðvitað vel- komnir. Hjúkrunarfélag fslands. heldur fund i Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 28M. okt. kl. Inntaka nýrra félaga. Tómas Á. Jónasson læknir flytur erindi um magasár og notar skuggamyndir til skýringar. Mætið stundvíslega Kvenfélag Fríkirkjnnnar í Reykja vík hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í Safnaðarheimili Lang- holtskirkju alla miðvikudaga milU ur höfuðborg eiga annan eins fjallahring? Á Kolbeinshaus, framan við Út- varpshúsið, sátu nokkrir máfar og hvíldu sig eftir ætisleit við ræsið. Nyrzt á skerinu sat reisulegur Dílaskarfur og baðaði út vængjun- um af miklum móði. Já, þetta var allt svo undur faUegt og friðsælt En allt í einu kom ég auga á mann, sem sat á garðinum við göt una og horfði hnugginn til sjávar. Storkurinn: Ósköp eru döpur augu þín, manni minn? Maðurinn við Kolbeinshaus: Já, ég er að hugsa um rjúpnaskytturn ar. Það lxður varla svo vetur, að ekki týnist ein eða fleiri upp á reginfjöllum, og eingöngu að þakka harðfylgi leitarmanna og dugnaði, að ekki hlýzt af manntjón. En sú spurning hlýtur að vakna: Hvað kosta svona leitir þjóðina? Ekki svo að skilja, að hvert mannslíf íslendinga sé ekki svo dýrt, að þær séu máski vel þess virði, en mér datt í hug, hvort ekki mætti losna við þær að mestu, með þvl að skylda rjúpnaskytturnar að hafa með sér garhhönk úr fínu garni, festa annan endann í stuðarann á bílnum, þegar þær fara þaðan og láta svo vindast ofan af hönkinni, eftir því sem þeir kæmust lengra. Það gætu sjálfsagt verið margir km. af garnl eða girni á hönk- inni, og yrði létt byrði. Síðan gætu þeir, þegar þeir væru orðnir snar villtir, rakið sig til baka, eða þá hitt, ef ekkert bólaði á þeim, létt fyrir aðra að rekja sig til þeirra. Þetta er ekki svo galin hug- mynd hjá þér. góðurinn sagði storkur, og við skulum hérmeð skjóta henni fram til umræðu, eða „undir debat“ eins og það heitir á finna máli, og með það var stork- ur floginn út í buskann og söng við raust hið gamalkunna: „Brýst í bjargarleysi, blessuð rjúpan hvíta“. 2-5 Pantanir teknar í síma 12924 Kvenféiagskonur Langholtssafnað ar Vinsamlegast mætið allar í Safn- aðarheimilinu við Sólheima fimmtu daginn 24. okt. kl. 8.30. til undir- búnings að fyrirhuguðum bazar fé lagsins. Félagskonur í kvenfélagi Hreyfils Basar verður 8. des. að Hallveig arstöðum við Túngötu. Uppl. i síma 32403, 36418, 34336, 34716 og 32922 Vinningar í happdrætti Styrktar- sjóðs til hjálpar heyrnardaufum böm- um. Nr. 3, 60, 153, 359, 388, 547 579 646 740 984 1200 1373 1425 >1504 1807 1609 1658 1691 1804, 1974. (Birt án ábyrgðar). Vinningana má vitja í Heym- leysing j askólanum. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum, Nokkrir saumafundir verða haldnir fram að bazar 24. nóv. Baz- arnefndin væntir þess að fél.konur mæti á saumafund fimmtudaginn 24. okt. kl. 8.30 í Stapa. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Bazar félagsins verður I nóvem- ber. Félagskonur em vinsamlega beðnar að hafa samband við skrif- stofu félagsins, simi 84560. Fönd- urkvöld em á fimmtudögum að Frikirkjuveg 11 kl 8.30 Frá foreidra- og styrktarfélagi heyrnardaufra. Basarinn verður 10. nóv. Þeir, f dag er miðvikudagur 23. okt og er það 297. dagur ársins 1968. Eftir lifa 69 dagar. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði kl. 6.54 Upplýsingar um Iæknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, sirasvara Læknafélags Reykjavík- or. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur sima 21230. Slysavarðstofan i Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er f síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 <iml 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vík vikuna 19.-26. okt. er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni lðunnL Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 24. okt. er Jósef Ólafs son sími 51820 Næturlæknir I Keflavík 22.10 Guðjón Klemenzson 23.10 og 24.10 Arnbjöm Ólafsson 25.10, 26.10 og 27.10 Kjartan Ólafs son sem vilja gefa muni, hringi í síma 82425, 37903, 33553, 41478 og 31430 St. Georgsskátar Sameiginlegur fundur allra St. Georgssikáta verður i Tjamarbúð uppi miðvikudaginn 23. okt. kl. 8.30 Takið með ykkur maka og gesti. Borgargildi Reykjavikur. 28.10 Arnbjörn Ólafsson Ráðieggingarstöð Þjóðklrkjunnar um hjúskaparmál er að Hndar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag óg föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð I Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud.. fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveita Rvik ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjamargö i 3e: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdetld, i Safnaðarhelmlll Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð Iífsins svara í síma 10000. I.O.O.F. 9 = 15010238*4 = KS. I.O.O.F. 9 = 15010238% = KS. H HelgafeU 596810237 VI. — 2. JOOFTzzilSOlOZSSi^Bhe^ J00F7 = 15010238 % = Bh6 % Séra Garðar Þorsteinsson í Hafnar firði biður þau böm, sem eiga að fermast í Hafnarfjarðarkirkju næsta vor, en ekki eru 1 Lækjarskóla eða öldutúnsskóla að koma til viðtals í skrúðhúsi kirkjunnar fimmtudag- inn 24. okt. kl. 5 scx N/EST bezti Vinnukonum Jóns Björnssonar kaupmanns í Borgarnesi var meinilla við þrásetu Gu'ðmundar nokkurs truntu, sem svo var nefndur, — í eldhúsinu hjá þeim, en slíkar setur lagði hann í vana sinn. Einu sinni var ein vinnukonan að þusa við hann og klykkti út með því að 9egja: „Það vildi ég, að þú værir kominn til helv.Gvendur.“ „O, óg yrði nú liklega fyrir þér þar líka,“ svaraði Gvendur. (7 ' Berast tnn á banaspjótum bræður tveir af sömu rótum, Kain og Abel keppa um völdin og klækjarefir bak við tjöldin. Því mun áfram þjóðum blæða og þarflaust verður sár að græða. Er hugarfarsins heiftarandi heldur velli í hverju landi. h.j.þ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.