Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1968 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlatigavegi 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. 350,- kr. daggjald. 3,50 kr. hver kílómetri. Simi 22-0-22 Rau&arárstig 31 ym siM' 1-44-44 mnwÐ/ff Hverfiseötu 103. Simi eftir lokun 31160. IVIAGIMÚSAR SKIPKOUI21 SIMAR21190 _ eftir lolcun iV 40381 i LITLA BÍLALEIGAN Bergstaffastræti 11—13. Hagstætt leigug-jald. Símí 14970 Eftir lokun 14970 eða 8174«. Sigurður Jónsson. Mercedes Benz 250 S, ’68, ekinn 15 þús. Mercedes Benz 250 S, ’66. Mercedes Benz 190, ’64 fæst gegn skuidabréfum. Mercedes Benz 190, ’63 skipti óskast. Peugout 404, ’65. Cortina ’68, 4ra dyra, ek- inn 4800 km. Fiat 125, ’68 ekinn 13 þús. km. Fiat 1100, ’68, ekinn 6 þús. km. Toyota Corona ’66, ekinn 35 þús. km. Skipti óskast á nýlegum station bíl. Toyota Crown ’66. Verð kr. 165.000.00. Rambler Classic ’65, 8 cyl. sjálfskiptur. Stórglæsileg ur bíll. Commer ’65, selst meS stöðvarpiássi. Mercedes Benz 310, ’61, selst með stöðvarplássi. Hef kaupendur að Bronco, staðgreiðsla. BÍLAKAIIP Skúlagötu 55 við Rauðará. Sími 15 8 12. 0 Nafnaruglingur sam- kvæmt dagskipun Hér er fyrst bréf frá „íslend- ingi“: „Velvakandi góður. Mig langar aftur að biðja þig fyrir nokkrar línur. Höfundur smádálka Þjóðviljans reynir s.l. laugardag — með veikum tilburð um þó — að nota bréf mitt í dálkum þínum s.l. föstudag til árásar á Morgunblaðið.^ Og er maðurinn reiður mjög. Ég undr- aðist þetta meira en lítið í fyrstu, Bolastore gluggatjöldin © ► c. Balastore gluggatjöldin eru í senn þægilég og smekkleg. Uppsetning er afar auðveld, og létt verk að halda þeim hreinum. Fóanleg í breiddum fró 40-260sm (hleypur á 10 sm). Margra óra ending. Vindutjöld Framleiðum vindutjöld í öllum stærðum eftir móli. Lítið inn, þegar'þér eigið leið um Laugavéginn! Húsgagnaverzlun KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13, sími 13879 fannst mér gert allt of hátt undir höfði. En við nánari íhugun varð málið allt auðskildara. Þegar á- róðursmeistarar Rússa höfðu kom ið ár sinni svo vel fyrir Jsorð hér á landi, að eitt áhrifamesta fjölmiðlunartæki þjóðarinnar hafði fallið í gildru þeirra. fór eitthvert smápeð að reyna að spilla fyrir og vekja athygli á því. Það var alveg andstætt formúlunni. Nafna ruglingnum átti að laeða hér að í kyrrþey án . þess að nokkur gerði sér grein fyrir því. Her- nám Tékkóslóvakíu og ofbeldis- aðgerðir Rússa og fylgifiska þeirra skyldi 1 fyrstu nefnt herseta og þegar lengra frá liði vernd. Verknaðurinn yrði þannig smátt og smátt allt annar í hugum manna. — Þetta var dagskipun Rússa og samkvæmt því hlutu páfagaukar þeirra hér á íslandi að beita sinni hjáróma rödd. Skilj anlegt er því að Þjóðviljahöfund urinn ryki upp til handa og fóta. Tilgangurinn með fyrra bréfi mínu var ekki sá að hafa á- Rúðuþurrkumótorar 6V.—12 V.—24 V. Einnig fyrir: Volkswagen Mercedes-Benz Varahlutaverzlun Jdh. Ólafsson & Co. Brautarholti l Sími 1-19-84. Viðskiptavinir athugið í dag eru síðustu forvöð að njóta ókeypis ráðlegginga snyrtivörusérfræðingsins frá hinu heimsþekkta fyrirtæki LANCÖME í verzlun vorri Austurstræti 7 — Sími 17201. hrif á skrif Þjóðviljans, eðli manna verður ekki breytt á einni nóttu, heldur sá, að vekja athygli sjónvarpsmanna á þvl, að þeir hefðu í athugunarleysi orðið þessu áróðurskerfi að bráð. Til þess að gera mál mitt enn augljósara skal ég nefna eitt dæmi um hugsanarugling þar sem þessum áróðursherrum hefur tek izt meistaralega. Á ég þar við orðið iýðveldi. Nú eru fá ríki á jarðkringiunni ekki „lýðveldi", hvort sem stjómarfarið er lýð- ræði eða einræði. Og sum ein- ræðisríkin er ekki nóg að kalla lýðveldi, þau skulu nefnd alþýðu- lýðveldi, eða einskonar lýðveldi í öðru veldi. Svo vel hefur meist- umnum tekizt með þennan nafna rugling, að það heyrir undantekn ingum tfl, ef Rauða-Kína er ekki nefnt Kínverska alþýðulýðveld- ið!E íslendingur." 0 Skautasvell í borginni Kristján Jónsson kennari skrif ar: „Esjan er orðin grá niður í miðj ar hlíðar, enda gengur nú vetur í garð. Löng, dimm vetrarkvöld hafa oft orðið mönnum bæði til- efni kvíða og tilhlökkunar. Marg ir verja þeim kvöldum við ar- in heimilislífsins, bóklestur, leik húsferðir eða til eflingar andans á annan hátt, enda hefur Vetur konungur upp á ýmislegt að bjóða umfram blessað sumarið. Til þess mætti telja skíða og skautaferð- ir og kem ég þá að efninu. — Vetrarkvöld nokkurt var ég einu sinni sem oftar á gangi norð ur á Akureyri. Lá leið mín fram hjá íþróttavelli bæjarins. Mátti þar oft líta iðandi hóp af heil- brigðu og glöðu æskufólki iðka hina fögm skautaíþrótt á upp- lýstu skautasvelli við hrinjandi fallegar, léttrar tónlistar úr gjall arhorni. Tign, glaðværð og fegurð réðu þar ríkjum og dró þar ekki úr, að máninn yfir Vaðlaheiði og norðurljósin vom eins og leik sviðsljós yfir þessu iðandi leik- sviði. Því segi ég frá þessu hér, að mér virðist nokkuð á það skorta að bömin hér í höfuðstaðnum sitji við sama borð og þau norð- lenzku að þessu leyti. Sú var tíð- in að Skautafélag Reykjavíkur gekkst fyrir upplýstu skautasvelli hér við Tjörnina. Hvað varð af því félagi? Það skyldi þó aldrei hafa farið sömu leiðina og Fegr- unarfélag Reykjavíkur?" § í hverju borgarhverfi Reykjavík er orðin stór. Tjöm in getur varla gegnt því hlut- verki lengur að þar sé eitt alls- herjar skautasvell. Til þess þurfa yngstu borgaramir að fara of langt frá heimilum sínum. Auk þess getur beinlínis verið hættu- legt að stefna þangað öllum þeim fjölda, sem vill fara á skauta. í fyrra var gerð tilraun til úr- bóta með skautasvelli við Sund- laugaveg. Það var þó aldrei ann- að en ómynd, enda lítið stærra en stórt stofugólf. Þangað flykkt ust börn úr Laugarneshverfi, Lang holti, Heimum og Vogum. Til við bótar komu svo börn úr Árbæj- arhverfi gangandi yfir hina hættu legu Elliðaárbrú og eftir gangstétt arlausum vegi. Velvakandi góður, ég bið þig um að koma eftirfarandi tillögu á framfæri við Æskulýðsráð og íþróttafélög hér í borginni: Að gert verði skautasvell fyrir börn I hverju borgarhverfi, þar sem (og þegar) því verður við kom- ið. Með því geta foreldrar verið óttalausir um að börnin -falli í vök í Tjörninni eða á frosnum skurði og þurfa ekki að vera lengi fjarri heimilum sínum. Ég get ekki séð að kostnaðurinn verði mikill við þetta. Ekki þarf annað en fá slökkviliðið til að dæla vatni á frostna jörð. Að lokum þetta: Ef þið viijið gera reglulega vel við börnin, þá lýsið svellin upp og leikið létt falleg lög fyrir börnin, og á ég þar ekki við syfjulegt útburðarvæl bítilmenn- anna.' Kristján Jónsson, kennari 3ja herbergja íbúð til sölu Til sölu stór 3ja herb. íbúð og 4. herbergið í kjallara með sérsnyrtingu, við Laugamesveg. Laus strax. Góðir greiðsluskilmálar. Ennfremur stór 3ja herb. jarðhæð í Kópavogi, góðir greiðsluskilmálar. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12 símar 14120—20424, heima 83974—30008. Stöðvarleyli Til sölu er hlutabréf í Sendibílastöðinni h.f., ásamt stöðvarleyfi. — Samkomulag um greiðslur. Upplýsingar í síma 24645 og 16870. Bifreiðaeigendui athugið Tilbúin áklæði og mottur í Volkswagen og Moskvitch bifreiðar jafnan fyrirliggjandi. Ennfrentur fyrirliggjandi áklæði og mottur í margar aðrar bifreiðategundir. Útveguni með stuttum fyrirvara tilbúin áklæði og mottur í flestar gerðir fólksbifreiða. Góð tækifærisgjöf — jólagjöf. Sendum í póstkröfu um allt land. Dönsk úrvalsvara. — Verð við allra hæfi, AHikabúbin Bifreiðaáklæðaverzlun Frakkastíg 7, sími 2-2677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.