Morgunblaðið - 23.10.1968, Síða 26

Morgunblaðið - 23.10.1968, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1968 „Börnin“ unnu tvð gull Gutluppskera Bandaríkjanna heldur áfram I sundinu — HNDRABÖRN Bandaríkjanna í sundi hafa ekki sagt sitt síðasta orð á þessum Olympiuleikum. í gær unnu „börnin" tvenn gull- verðlaun daginn sem athygli al- mennings snerist frá frjálsum íþróttum til sundsins. 100 m flugsund karla 'I>að var í 100 m flugsundi karla sem Bandarí'kjamennirnir fengu „fullt hús“ gull, silfur og brons. í>að er í 4. sinn sem Bandaríkjamenn taka öll verð- launin í sundgnein. 4x200 m boðsund Stuttu síðar unnu Bandarikja- menn, með Don Sc'hoHander í broddi fylkingar — en hann vann fern gullverðlaun á OÍL í Tokíó — í 4x200 m skriðsund karia. Og enn sigraði bandarísk stúlka r 800 m skriðsundi, en óstralskar og rússneskar val- kyrjur unnu silfur og brons. 100 m flugsund Lynn McClements, 17 ára áströisk stúlka frá Perth siigraði mjög óvænt í 100 m fluigsutndi Körlubolti KÖRFUKNATTLEIKSKEPPNI OL í Mexikó fnr senn að ljúka. í keppni um 13. til 16. sæti unnu Filippseyingar Marok'kóbúa með 86—57. í öðrum leikjum urðu úr'slit þessi: S-Kórea vann Filips eyjar 76—59 í keppni sama floktos, en í keppni um 9.—'13. sæti vann Panama Búlgaríu 83—79. I kivenna og átiti hún aðalþáttinn i ágæturn árangri ástralska sund flotoksns í gær. Það voru etoki nema tveir metr ar sem skildu bandarísku og áströlsku sveitina í 4x200 m boð sumdi karla. Doin Schollander synti síðasta sprettiinn fyrir Bandaríkin — en tíminn nú var 2/10 frá OL-meti því er banda- rísk sveit setti í Tokíó ein þá var Schollander einnig á endaspretti. Tími USA var 7:52.3, ástralska srveitin syntá á 7:53.7 og hin so- vézka á 8:01.6. Á eftir fylgdu Kanada, Fra'kkland og Svíþjóð. 800 m Iskriðsund kvenna Debby Meyer hefur átt í erfið- leikum í Mexíkó eins og margir aðrir meðal þátttakenda í sundi. Hún vann samt auðveldlega 1. riðil í 800 m skriðsundi kvenna 9:42.8 og er það OfL-met því ekki hefur verið keppt í þeirri grein áður. Hún var 25 m á undan þeirri næstu í sínum riðli. En í næsta riðli kom 14 ára gömul áströlsk sundstúlka, Caren Moras og synti á 9:38.3. Við það met stendur þangað til þær mætast ásamt fleirum í úrslitum. Þunna loftið háir sundfólkinu LOFTSLAGIÐ í Mexikó hefur ekki siður haft áhrif á sundfólk ið en frjálsiþróttafólkið. ísi. sundfólkið iýsti því fyrir keppn- ina, að það væri allt í lagi með fyrstu 100 metrana, en síðan ‘segði til sín einhver óskiljanleg máttleysiskennd. Þetta kemur heim og saman við frjálsíþrótta keppnina. 100 m í sundi taka um mínútu eða meir og tímar á frjálsiþróttaleik vanginum eru betri í Mexikó þangað til kem- ur að minútumarkinu eða svo. Það virðist sem sé að óvanur likami þoli loftþynninguna í um Ellen og Guðmundur slegin út GUÐMUNDUR Gíslason tók þátt í 400 m fjórsundi á OL í Mexikó í gær. Hann varð 7. í sínum riðli á 5:20.2 mín, en sá timi nægði ekki til fram- halds í keppninni. Met hans í greininni er Þá keppni Ellen Ingvadótt- ir í 200 m bringusundi og synti á 2:58.2 mín. Hún varð 8. í sínum riðli, en tíminn oægði ekki til framhalds. Met Ellenar á vegalengdinni er 2:56.0. Á sínum tíma náðum við ekki í tíma Ellenar í (lO m bringusundi. Þar synti hún á 1:22.6 mín (6/10 úr sek lak- ira en íslandsmet hennar), ;n komst ekki lengra í keppn inni. Hún varð þar 22. af 33 keppendum. Með þessum greinum mun lokið þátttöku íslendinga í Olympiuleikunum í Mexikó. það bil mínútu áður en muna fer um hvað tíma snertir. Debbie Meyer frá Bandaríkj- unum, heimismethafinn í bringu sundi, er ein af þeim sem er vaik í Mexikó vegna loftþynn- unnar. Hún var tekin á kepp- endaskrá í 200 m bringusundi kvenna — enda vann hún „ekki nema“ brons í 100 m sundinu. í staðinn toom Sharon Wichman og varð 4/10 úr sek á eftir OL- meistaranum sovézka frá 1964, Galinu Prozumenskovu. Tímar þeirra voru 2:52.5 og 2:52.9, en þriðja var ástralska stúikan Dorothy Harriis'son á 2:55.1. Þær ei.ga eftir að mætast í úrslitum. Úrslit urðu: McClements 1:05.5. 2. Ellie Daniel USA 1:05.8. 3. Susie Shieldis .USA 1:06.2. 4. Ada Kok Bolland 1:06.2. 5. A. Gyarmati Ungv.l. 1:06.8. 6. H. Hustede V-Þýzkal. 1:07.0. Þrjúr nýjar greinor kvenno ALÞJÓÐA frj'álafþróttasamlband- ið hefur ákveðið að taka 3 nýj- ar toeppnisgbainar inn á dagskrá 20. Olympíuleikana í Múndhen 1972. Greinarnar eru: 200 im grindahlaup, 1500 m hiaup kvenna og 4x400 m þoðhlaup kvenna. Að auki verður 80 m grindahlaupi breytt í 100 m grindahlaup. Það var kvennanefnd aiþjóða- sambandsins sem lagði þetta til á fundi í gær, og sagt er, að greinarnar muni smém saman koma inn á dagskrá kvenna á alþjóðamótum, sumar í Grikk- landi á næsta ári og allar á EM í Helsingfors 1971. Hér eru fjórar svipmyndir sem sýna stökkstíl ítalans G. Gen- tile í þristökkinu en hann setti tvívegis heimsmet, 17.10 og 17.22 en fékk aðeins brons. Fram og IR jöfn aö stigum í Rvíkurmóti REYKJAVÍKURMÓTINU í hand knattleik verður fram haldið í kvöld og hefjast leikirnir kl. 19.40 (ath. breyttan tima). Þá fara fram tveir leikir í meistaraflokki kvenna: Valur — Fram og Víkingur — KR. I m'estaraflötoki karla verða leiknir þrír lfeikir: Valur gegn Þrótti, Fram gegn KR og Vík- in.gur gegn ÍR. Tveir síðast töldu leikirnir geta orðið mjög tvfeýnir og skemmtilegir ef að líkum lætur Á fimmtudaginn verður leikið í 1. og 3. flökki karla, en þeir leikir eru leiknir að Háloga- Er verðlaun voru afhent fyrir stangarstökk — eftir 8 tíma keppni — reyndust þau ranglega afhent. Nordwig, sem varð þriðji, uppgötvaði á pallinum, að hann hafði fengið 2. verðlaun af- hent. Hann vakti athygli á því og afhenti peninginn of skipt var um á staðnum. Allt fór fram „með brosi á vör“ eins og í hægri umferð á íslandL landi. Staðan í meistaraflokkum karla og kvanna er nú þennig: Meistaraflokkur karla: 6 4 4 3 2 2 1 Fram 3 3 0 0 50:36 ÍR 4 2 0 1 39:34 Valur 3 2 0 1 30:34 Víkingur 4 1 1 2 50:48 KR 3 1 0 2 37:38 Þróttur 3 1 0 2 38:56 Ármann 4 0 i a 412:61 Meistaraflokkur kvenna: Valúr 2 1 1 0 16:12 Vikimgur 2 I 1 0 7:6 Fram 2 1 0 1 9:4 KR 2 1 0 1 10:11 Ármann 2 0 0 2 5:13 Enshn knnttspymon ÚRSLIT í ensku deildakeppn- inni sl. laugardag: 1. deifd: Burnley — Leeds 5-1 Chelsea — Leicester 3-0 Ooventry — Manchester C. 1-1 Everton — Stotoe 2-1 Maneh. U. — Southampton 1-2 iNewcastle — Q.P.R. 3-2 .Nottingham F. — Ipswich 1-2 Sheffield Wed. — Wolves 0-2 Tottenham — Liiverpool 2-1 West Brom. — Arsenal 1-0 West Ham — Sunderland 8-0 Geoff Hurist stooraði sex mörk í lei'knum gegn Sunderland. 2. deild: Birminglham — MiHwall 2-1 Bury — Blackfburn 1-3 Cardiff — Bolton 0-2 Cariisle — Blackpool 1-0 Oharlton — Oxford 1-0 Crystal Palace — Bristol C. 2-1 iHuddersfield — Sheffield U. 1-0 Middlesibro — Fulham 2-0 'Norwich — Aston yilla 1-1 Portsmouth — Derby 0-1 Prestön — Hull 1-0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.