Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 23
MORGUNÐLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1968 23 iÆMRBÍP — je-nea5s=, ;ii,i,i.ji Simi 50184 Grunsamleg hústíióiir Amerísk mynd í sérflokki með úrvals leikurum. Jack Lemmon Kim Novak Fred Astair ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 7. en aanshc farvEfilm !7 landE nar ventst aa en- pp KvuidG J yiy FILMEN DER VISER HVAD ftNDflt SKJULER íi> Sýnd M. 9. SAMKOMUR Vélsknflur á beltum Til leigu í smærri og stærri verk s. s. uppmokstur úr grunnum og innmokstur í sökkla, byrgja skot o.fL, flytj- um einnig mold í lóðir og fjar lægjum hauga. MOLDVARPA SF. Símar 38268 og 23117. Ég er kono II Óvenju djörf og spennandi, ný dönsk litmynd, gerð eftir sam nefndri sögu SIV HOLM’S. í>eim, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir, er ekki ráðlagt að sjá hana. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins í kvöld (miðvikudag) kl. 8. Hörgshlíð 12. Haukur Davíðsson hdl. Lögfræðiskrifstofa, Neðstuströð 4, Kópavogi, sími 42700. pjóxscafÁ Sextett Jóns Sig. leikur til kl. 1. Ma trá ðskona Viljum ráða matráðskonu að veitingastað í Reykjavík. Eingöngu framreiddir smáréttir og smurt brauð. Upplýsingar í síma 21490. Skrifstofustarf Ríkisstofnun óskar að ráða skrifstofustúlku með stú- dentsmenntun eða hliðstæða menntun. Áherzla lögð á kunnáttu í vélritun, íslenzku og meðferð talna. Um- sóknir ásamt upplýsingum um aldur, próf og fyrri störf sendist blaðinu, merktar: „Opinber stofnun — 6748“, fyrir 30. þ.m. JlúA DISKOTE [3 OPIÐ í KVÖLD FRÁ KL. 9—1. SÍMI 83590. til sölu Saab árg. ’66 rauður. Mjög lítið ekinn. Saab árg. ’66 rauður. Til sýnis og sölu í dag. Sveinn Bjömsson & Co. Skeifan 11, simi 81530. Hjúkrunaikonur ósknst Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Landspítalann. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukonan á staðnum og í síma 24160. Reykjavík, 22. október 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. Hjúkrnnorfélng íslnnds heldur fund í Súlnasal Hótel Sögu mánudagimi 28. október næstkomandi kl. 20.30. Pundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Támas Á. Jónasson læknir, flytur erindi um magasár. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. JOHNS - MM glcrullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” - J-M gierull og 2V«” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappir með! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hi. Hringbraut 121. - Sími 10600. SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður fimmtudaginn 24. október kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar. NEFNDIN. K.F.U.M. K.F.U.K. Æ skulýðsvika Samkomur í húsi félaganna við Amtmannsstíg hvert kvöld kl. 8,30. Dagskrá í kvöld: RADDIR ÆSKUNNAR: Lára Guðmundsdóttir, Guð- mundur Einarsson, Vilborg Ragnarsdóttir. RÆÐUMAÐUR: Sigðurur Pálsson, kcnnari. SÖNGUR: Æskulýðskórinn. Tvísöngur (Inga og María). er auglýst eftir manni til að vinna að sölu- og markaðsmálum. Umsóknir ásamt upplýsingum ttm menntun og fyrri störf sendist skrifstofu sambandsins Aðalstræti 6, fyrir 15. nóvember n.k. Stjórn SÖLUSAMBANDS ÍSL. FISKFRAMLEIÐENDA. Tilboð óskast í húseignina Bergstaðarstrœti 63, til brottflutnings eða niðurrifs. Uppl. í síma 22460 Duglegan, vanan deildarstjóra vantar r matvöru- verxlun nú þegar eða um áramót. Tilboð merkt „6709" sendist Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.