Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.10.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐHÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1968 27 Dauflegt yfir síldveiðinni — og sum skipin halda á Hjaltlandsmið DAUFLiEGT er nú yfir síldar- miðunum bæði fyrir austan og eins fyrir sunnan land. Fyrir austan virðist síldin mjöff dreifð, þótt vonazt hefði verið til að hún þéttist í torfur, er liði á haustið. Óhagstætt veður hefur verið sunnanlands og hafa bát- arnir ekki fundið síldina aftur frá því um daginn. Einhver hluti íslenzka síld- veiðiflotans er nú farinn utan og hyggst stunda síldveiðar við Hjaltland með sölu á Þýzkalands markáði fyrir augum. Sam- kvsemt upplýsingum Kristjáns Ragnarssonar, er óvíst hvort markaðurinn þolir mikið meira magn en verið hefur án þess áð um verðfall á síldinni verði að ræða. Færeyingar hafa stundað síldveiðar að undanförnu og hafa þeir fengið þar einHvern afla. ÆíllaSi að feJa híiinn sinn L.OGFRÆÐINGAR gerast nú ærið aðgangsharðir við skulda- nauta sína. í gær átti að vera upp boð á bifreiðum í Vökuportinu við Síðumúla og fór það fram með ró og spekt, en í fyrradag leitaði lögfræðingur aðstoðar lög Etíópíu og ís- lenzkir skdtnr ÍSLENZKIR St. Georgsskáteur hafa gerzt aðilar að Samstarfs- neifnd Norðurland'a, sean vinmur j að auknu skátas'tarfi í Etiopiu. í Mefndirmi eru eirrn fu'litrúi frá hverju Norðurlandamrua. Fulltrúi íslands er Franch Michelsen úx- smíðameistari, ' sem muin kynnia þetta mál á satmeigiralegum fundi laillra St. Geongsskáta í Tjamar- búð uppi í kvöld kl. 20.30. Séra Felix Ólafsson, sem veirið hefir j trúboði í Etiopíu í möng ár, mun 1 sagja frá iandi og þjóð og sýna j litskuiggamyndir. Kaffirveitingar ■ verða á sitaðnum og ýmisar skáta * skemmtanir. St. Georgsskátum fjöligar niú mjög ört hér í Reykjavík, og hafa verið stofnuð þrjú ný gildá á þessu ári, auik Borgargildis Reykjavífcur, sem er samíband allra gildainana í Reykjavík. Borg angildismeistari er Þórir Kr. Þórðarson, prófessor. Bandalag ísl. St. Georgse'káta vax stofnað 1963, í þvi eru nú níu gildi. Landsgildismeistairi er Eiríkur Jóhannesson, Hafnar- firði. St. Georgsgildin eru fyrir slkáta 23 ára og eldri. Fm. reglu og bað hana að leita að bifreið manns, er hann hélt að verið væri að skjóta undan — hér væri um undanskot eigna að ræða. Lögreglan ieitað nú til manns ins er átti bíljnnii. Hann brásit ilia við og neitaði að gefa upplýsiinig ar um geymsliustað bifreiðarinn ar. Svo langt giekk maðurinn í þrjózku sinni, að hann vísaði ekki á bifreiðina, fyrr en lögreglan var í þainn mund að þrjótast inn á heimili hans til þess að hand- taka hann fyrir viðvikið. Svo sem kunniugt er eru all- hörð viðurlög við slíku fram- ferði, en lögreglan tjáir Mbl. að töluverð brögð séu að því, að mexui reyni að stinga bifreiðum sínum undam. Sovét ber mótmœli — — vegna fyrirhugaðs landsfundar kristi- legra demókrata í Vestur-Berlín — fram ■ ^Jll lioiioéow aX Cnn iratn 1 Vestur-Berlín, 22. okt. — NTB NTB-fréttastofan sagðist í gær- kvöldi hafa áreiðanlegar heim- ildir í Vestur-Berlín fyrir þvi, að Sovétríkin hefðu tjáð fulltrú- T ogaraeigendur segja skip sín stöðug — -'x. Undarleg missögn UNDARLEG missögn er það sem fcemiur fram í Morgiunblaðimi j surmuöaginin 13. október, í smá J grein er mefnist: Minnisvarði Stefáns G. Þar segir svo: „Hann I tfluttist með foreldrum sínum til j Kanada, þegar hann var um tví- liuigt, „ — os.frv. Þetta er rangt frá saigt, svo sem kumnugt má vera. Stefán og foreldrar hams fluttust til Banda ríkjanna sumairið 1873. Þar nam hamn Land tvívegis, í Wiscomsin- J ríki og síðar í Garðabyggð í | Norður-Dakota, og þar bjó hamn i til 1889, er harm fluttist til Kan- j ada og nam lamd í þriðja simn í Alberta, skammit frá Mairker- ville. Þessi umdarlega mássögm hefir einnig komizt inm í Skólaljóðin, sem Ríkisútgáfa námsbóka gaf út fyrir fáum árum, — bókin ber ekkert ártal. 17. október 1968. A. G. E. Spnrt var um stöðugleika skipa og leiðbeiningar til skip- stjóra, sem sigldu í ísingu, í rannsókn í dag, sem verzlunar- ráð lét fram fara vegna sjó- slyssins á Ross Cleveland í fyrravetur, er skipið fórst, og með því sautján af áhöfn þess, er skipið leitaði vars á ísafjarð- ardjúpi. Hr. Charles Hudson, fram- kvæmdastjóri eigendanna, Hud- som Brothers Trawlers Ltd., sagði, að hann hefði aldrei gef- ið skipstjórunum fyrirmæli um að leita á heitari slóðir, ef um ísingu væri að ræða“. „Það getur sá einn dæmt um, sem á staðnum er“, sagði hamn. Dr. Lionel Rose, sem mættur var fyrir hönd sumra ættingj- anna, spurði: „Látið þér ekki skip stjóra taka ákvarðanir, sem vUja skita góðum árangri, og þótt þeir séu kannski ekki hug- rakkt fólk, hættir til að taka á- hættu, sem þeir ættu ekki að taka?“. „Ég er ekki sammála því“, sagði Hudson, „skyldur skip stjórans eru fyrst og fremst við áhöfnina og skipið“. Siðar sagði hann: „Togarar frá fjarlægum stöðum hafa eins lengi og ég man eftir, stundað veiðar á þessum slóðum, og þeir hafa aldrei orðið fyrir neinu svipuðu". Síðan togararnir Roderigo og Lorella fórust vegna isingar fyr ir þrettán árum, hafa ver- ið sett þrífætt möstur á þá alla og í stað björgunarbátanna, sem voru, hafa komið léttbátur og gúmmiflekar, og áhafnirnar haf- ast ekki lengur við fram á held- ur aftan til á skipinu, þar sem þær þurfa ekki að fara upp á þilfar ti'l að komast ferða sinna um skipið. Hr. Hudson sagði, að hann hefði fengizt við togaraútgerð í þrjátíu og fimm ár, og skipi frá sér hefði aldrei hvolft á þeim tíma. Hann sagðist vera tilbúinn til samyinnu við Verzlunarráðið um höfuðatriði stöðugleika. Það hafi ekki verið ástaeða til að draga í efa stöðugleika skips- ins í þau átján ár, sem hann hafi gert hann út á mið frá Rússlandsströndum til Græn lands. um hernámsveldanna þriggja í borginni, að það yrði litið mjög alvarlegum augum, ef vestur- þýzki kristilegi demókrataflokk- urinn héldi því til streitu, að halda landsfund sinn í Vestur- Berlín í byrjun næsta mánaðar. Sagt er, að fulltrúi sendiráðs Sovétríkjanna í Austur-Berlín hafi þann 10 .október gengið á fund fulltrúa Breta, Frakka og Bandaríkjamanna og mótmælt fyrirhuguðum fundi ,sem er hinn fyrsti £» m haldinn er í borg- inni síðan árið 1952. Sovétstjórn ín á að hafa sagt, að hún myndi gera „viðeigandi ráðstafanir" ef ekki yrði horfið frá þessu ráði Dr. Holldór Þormor yfirmaður veiruronnsóknorstofnunar í N.Y. RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA*SKR!FSTOFA SÍMI lO.IOD DR. HALLDÓR Þormar, lífefna- fræðingur hefur verið ráffinn forstöffumaður veirurannsóknar- stofnunar i New York, sem rann sakar svokallaðar hægfara veir- ur, en stofnunin heitir Staten Island Institute for Basic Rese- arch in Mental Retardation. Dr. Halldór er 39 ára gamall. I blaðagrein, er Mbl. barst ný- lega og birtist í bandarísku blaði 6. október síðastliðinn segir, að dr. Halldór hafí lokið doktors- prófi frá Kaupmannahafnarhá- skóla, en skömmu seinna hafi hann uppgötvað veiru, er olli vægu smiti í íslenzku sauðfé. Segir í blaðinu, að dr. Halldór Þormar sé nú heimskunnur á sínu sviði fyrir frábærar rann- sóknir á þessum tegundum Fylgi Hump- hreys vex New York. NTB. 22. okt. SKOÐANAKANNANIR á vegum Louis Hairris stocfnuiniariininiar í Ba.ndaríkjunum, sem hafa verið gerðar allra síðustu daigia sýna, að fylgi Huberts Hiumphreys hef- ur aiukazt um fjöguir prósent síðustu viku. Richard Nixon hef- ur fylgi 40 prósenf kjósienda, en Humphrey 35 prósent. Wallaoe hiefur stuðninig 19 prósemt kjós- enda og 6 prósent eru óáikveðnir. f niðurstöðum könnumarinn'ar kemur og fram, að varatforseta- frambjóðandi demókrataflokks- ins Ed Muskie nýtur mum meira trausts meðal 'kjósemda heldiur en Spiro Agraew, varaforsetfram- bjóðandi repúblikana. Nú haustar aff. Enn geta þó borgarbúar spókað sig í sól- skininu á Austurvelli, þótt töluvert svalara sé en áffur, enda sólin lágt á lofti Kynvilla orsökin AÐFARANÓTT mánudags í fyrri viku réffust þrír menn inn til manns, er svaf i húsi við Baldursgötu. Börffu þeir mann- inn, þar sem hann lá í rúmi sínu, en 15 ára drengur, sem svaf hjá manninum vaknaffi viff barsmíff- ina, en viff það hurfu mennim- ir á brott Mennirnir náðust og hefur nú komið í ljós, að þeir réðust inn til mannsins til þess að hefna fyrir áreitni' mannsins við einn þeirra félaga —a’ð því er þre- mermingarnir herma. Segja þeir manninn kynvilltan og fannst hann eiga barsmíðina skilið. Lömdu þeir manninn með út- varpstæki og lampa, en' hann liggur enn í sjúkrahúsi og hefur ekki verið unnt að krefja hann sagna enn. Maðurinn mun hafa orðið upp- vís að kynvillu áður. Bonn 22. okt. NTB. Ber Borten, forsætisráðherra Noregs sagði á blaffamannafundi í Bonn í dag, aff Sovétstjórnin hefffi mótmælt þvi, aff hann færi í opinbera heimsókn til Vestur Berlínar. Borten kvaðst aff sjálf- sögðu ekki láta mómælin á sig fá. Sovétríkin mótmæltu fyrir nokkrum árum samskonar hehn sókn Einars Gerhardsen, þáver- andi forsætisráffherra, til borgar- innar. Lútinn embættismnðnr NATO grunoður um njósnir Karlsruhe, 22. okt. AP-NTB. RÍKISSAKSÓKNARINN í Vest- ur Þýzkalandi stafffesti á blaffa- mannafundi i dag, aff grunnr léki á því, aff Hermann Luedke, aðmiráll, einn af eldri og reynd- ari embættismönnum NATO, hefffi sennilega veriff njósnari og selt erlendu stórveldi upplýsingar um bandalagið. Hermann Luedke lét af starfi sem yfirmaður birgffa og flutn- ingamiðstöðvar NATO í Castcau í Belgíu fyrir fáeinum vikum. Átta dögum síffar fannst hann lát inn af skotsárum og er taliff líklegt, aff hann hafi framiff sjálfs morff. Saksóknariirm sagði, að gruuur hefði beinzt að Luedke er upp- vist varð, að myndir á filmu, sem haran hafði aíhent til framköllun ar í myndavélaverzlun í Boran, sýndu ýmis leyniskjöl NATO. Luedke var yfirheyrður um mál ið og kom hainn með þá skýr- iragu, að ei-nhver hefði hrauplað vélinini og tekið á haraa þessar myndir. Að öðru leyti voru mynd ir af fjöliskyldu Luedke á fiilm- urani, Þar sem komizt var að þeirri niðurstöðu að útskýrimgar aðmírálsins væru ekki tfullraægj- andi verður raransóton málsiras haldið áfram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.