Morgunblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 1
28 SIÐUR
T ékkóslóvakía:
Tékknesk tónskáld mótmæla
undanlátssemi leiötoganna
Bratislava, Prag 29. okt.
NTB-AP.
TÉKKNESKU tónskáldasamtök-
in sökuffu í dag Alexander
Dubcek og affra leiðtoga lands-
ins um aff láta undan sovézkum
þvingunum og krefjast sam-
tökin þess að leiðtogarnir
ábyrgist aff frelsi til listsköp-
unar verffi ekki skert. Mót-
mælin eru birt sem opiff bréf
til menntamálaráffherra landsins
í tékkneska blaffinu Slovbodne
Slovo. Er það í fyrsta skipti að
listamenn senda frá sér slík mót
mæli, síðan Moskvusamningur-
inn var undirritaður. Þaff hefur
og vakiff athygli, aff ritskoffaff
tékkneskt blaff skuli birta bréfiff.
Flokksforingjarnir eru hvergi
nafngreindir, en NTB fréttastof-
an segir, aff engum geti dulizt að
sneitt sé aff þeim Dubcek og
fylgismönnum hans. 1 bréfinu
segir að samtökin óttist að ágrein
ingur kunni aff rísa innan flokks
stjórnarinnar um hversu langt
skuli gengiff í ritskoffun og fram
kvæmd fleiri ákvæffa Moskvu-
samningsins
Samtökin segja aff tékknesku
Ieiðtogarnir hafi sýnt of mikla
undanlátssemi við Sovétmenn og
m.a. fái þjóðin nú lítið sem ekk
ert að fylgjast með því, sem sé
að gerast á æðsbu stöðum, erfið-
Eugene McCarthy
ara verði með hverjum degi að
afla réttra og trauistra upplýsinga
um hin ýmsu málefni landsins
og einmiig er harkalega ráðizt á
þá, sem kallaðir eru Moskvu-
áhangendur og stefni að því einu
að koma af stað sundrung og
fj andiskap. Þá eru gaigmirýndar
hreinsanir í röðum þeirra sem
hlynntir 'hafi verið breytingum
í lýðræðisátt, svo og að flokks-
þingi tékkneska kommúnista-
flokkisins hafi enn verið frestað.
„Bersýnilegt er“, segir í bréf-
inu, „að erlendra álhrifa gætir
um málefni, sem eru í raun réttri
innanríkismál Tékkóslóvakíu".
í Moskvusamningunum hafi því
þó verið heitið, að Sovétríkin
mundu á engan hátt blanda sér
í innanríkismál Tékkóslóvakíu.
Nokkur unigmenmi hafa verið
handtekin í Prag eftir mótmæla
aðegrðimar sem urðu þaæ í borg
í gær. Þess er beðið með kivíða
sagir NTB ihver verði viðbrögð
Sovéts'tjómarinniar við þeiirri
opinsikáu andúð á Sovétríkjunum
sem aðgerðimar hafi leitt 1
ljós. Talsmenn sitúdenta segja að
megintiligangur mótmælaaðgerð-
gerðanna hafi verið að hvetja
flokksforystuna til að láta ekki
undao neins konar þvingunum
og til að sýna stuðnimg við Dub
cek og aðra ráðamenn landsins.
Svoboda forseti Tékkóslóvakíu
kom til Bratislava í Slóvakíu í
dag. Með honufn voru m.a. þeir
Dubcek, Cernik og Smrkovski
Erindi þeirra er að taka þátt í
hátíðahöldum í Slóvakíu vegna
fimmtíu ára afmælis lýðveldis-
ins. Á morgun, miðvikudag mun
Svoboda undirrita lög um stofn-
un sambandsríkis Tékka og Sló-
vaka.
Fjöldaganga var farin í London um helgina til aff mótmæla
Vietnamstríffinu. Um 25 þúsund manns tóku þátt í henni. Til
nokkurra óspekta kom úti fyrir bandariska sendiráffinu, en
lögreglan þykir hafa sýnt festu og stillingu og tókst að koma
í veg fyrir aff veruleg átök brytust út. Handteknir voru 24 og
um 30 hlutu einhver meiffsl, þar af voru 8 lögregluþjónar.
Stolna eldflaugin send til Moskvu
— áður var henni ekið í bíl um þvert Vestur
— Þýzkaland án þess athygli vekti
Karlsruhe 29. okt. — NTB—AP
DR. Ludwig Martin, ríkissaksókn
ari Vestur Þýzkalands skýrffi frá
því á fundi með fréttamönnum i
Skurðlæknir sakaður
um manndráp
— vegna tveggja hjartaflutninga, sem
mistókust
Buenos Aires, 29. okt. (AP).
ARGENTÍNSKI skurfflæknirinn
Miguel Bellizi hefur veriff sak-
affur um fjórfalt manndráp
vegna hjartaflutninga, er gerffir
voru undir hans stjórn, aff því
er áreiffanlegar fregir herma.
Upplýsingar þessar eru hafðar
eftir talsmanni dómsyfirvalda í
McCarthy styður
Humphrey
Kveðst ekki verða aftur í framboði fyrir
demókrata
Washimigtxm, 29. okt. AP
EUGENE McCarthy öldungar-
deildarþingmaffur frá Minnesota
tilkynnti í dag að hann hefffi á-
kveffið að greiffa Hubert H.
Humphrey varaforseta atkvæði
við kosningarnar á þriðjudaginn,
og mæltist til þess að stuffnings-
menn hans gerffu þaff einnig.
Jafnframt gaf McCarthy þaff í
skyn að hann ætlaffi að segja
sig úr demókrataflokknum.
McCartíhy vaæð fyTstur flókiks
mariM demókrata til að gefa
tooist á sér sem forsetaefmi flokks
inis vjð toosn'inigamar á þriðjudag
imi, og átti hamm tafeverðu fylgi
að fagmia. Á fiokkslþinigd demó-
kraita, sem haldið var í Chicago
í ágústlok, bar hinsvegar Hump-
hrey sigur úr býtum og var út-
nefndur forsetaefni flokksins.
Neitaði McCa.rthy þá að lýsa yf-
ir stuðninigi við Humphrey, Oig
heíur við það setið þar tid nú.
í yfirlýsinigu sinni í dag ráð-
leggur McCarthy situðmiinigsmönin
um sínum að kjósa Humphrey
frekar en Richard Nixon, fram-
bjóðanda republikana, ein bætir
s vo viið:
„Til þess að ölium verði ljósit
að með þessium stuðniimigi (við
Framhald á bls. 27
Buenos Aires, en þar tíðkast
ekki að skýra fyrirfram frá
væntanlegum réttarhöldum. —
Hafa margir starfsmenn við dóm
stóla borgarinnar staðfest frétt-
ina.
Bellizi og aðstoðarmenn hans
hafa grætt ný hjörtu í tvo sjúkl
inga á þessu ári, og létust báðir
sjúklingarnir skömmu eftir að-
gerðirnar. Segir talsmaður dóms
yfirvaldanna að Bellizi sé sakað-
ur um manndráp bæði vegna
sjúklinganna tveggja, og vegna
hinna, sem hjörtun voru tekin
úr, þótt þeir hafj verið látnir er
aðgerðirnar fóru fram.
Víða hafa læknar og prestar
mælt gegn hjartaflutningum, en
þetta er í fyrsta skipti svo vitað
sé að skurðlækni er stefnt fyrir
þess konar aðgerð.
þessa flutninga og bifreiffin komst
á áfangastað. Þar var eldflaugin
send sem fragt með flugvél til
Moskvu. Eldflaugin stolna var
dag, aff þaff væri nú vitaff, aff þrír metrar aff lengd, vóg 75
Sidewinder eldflaugin, sem var kíló og kostnaður við smiði henn
stolið frá flugvelli NATO viff ar um 300 þúsund þýzk mörk.
Neuburg fyrir réttu ári, hefði ver . Þá vár skýrt frá því, að þeir
iff flutt til Moskvu. | þremenningarnir séu einnig grun
Dr. Martin sagffi, aff þrír menn aðir um að hafa stolið siglinga-
þar af 2 Þjóffverjar og 1 Pólverji tækjum, sem notuð eru í Star-
hefðu veriff handteknir, grunað-
ir um þjófnaffinn og nafngreindi
hann tvo þeirra. Þann þriðja kall
aði hann hr. X og sagði aff lík-
ur bentu til, aff hann hefði haft
mest afskipti af málinu. Dr.
Martin sagffi, að flauginni hefði
verið ekiff á handvagni út af
vellinum eftir aff henni var stol-
iff úr birgffageymslu þar og síff-
an sett upp í bifreiff, sem ók
um þvert Vestur Þýzkaland og
svo lítt hefffi veriff um hana bú-
ið, að trjóna flaugarinnar hefffi
staðið út um afturglugga bifreið
arinnar. Svo virtist sem engum
hafi þótt neitt tortryggilegt viff
fighter flugvélarnar.
Ríkissaksóknarinn kvaðst boða
blaðamenn til fundarins til að
gefa þeim réttar upplýsingar um
framvindu þessara mála. Hann
sagðist vita, að mikill ótti hefði
gripið um sig í Vestur Þýzka-
landi vegna njósnaorðróms og
dularfullra dauðsfalla meðal em-
bættismanna þýzku öryggis- og
leyniþjónustunnar, svo og innan
NATO. Ríkissaksóknarinn sagði
að málið yrði kannað ofan í kjöl
inn og ekkert hefði komið fram
sem benti til þess að fyrrgreind
mál stæðu í sambandi hvert við
annað.
Fjársvik hjá EBE?
Crunur um að 575 milljarða króna upp-
bótagreiðslur hafi verið sviknar út úr
bandalaginu
Brússel, 29. okt. NTB
ÞINGMAÐUR einn hollenzkur,
.1. Vredeling aff nafni, hefur
skýrt Evrópuráffinu frá þrálát-
um orðrómi, sem er á kreiki nm
stórfelld fjársvik í sambandi viff
Stjórn með kommúnistum
snmn og sjnlfsmorð
— sagði Thieu í gœr
Saigon, 29. okt. NTB. AP.
FORSETI Suffur-Vietnam, Nguy
en Van Thieu sagffi í gær, aff
samsteypustjórn með þátttöku
kommúnista jafngilti þjóffar-
sjálfsmorffi. í ræðu, sem birt var
aff loknum nýjum fundum þeirra
Bunkers, ambassadors Banda-
ríkjanna og forsetans, sagffi sá
síðarnefndi, aff Viet-Cong hreyf-
ingin reyndi að öfflast ©pinbera
viðurkenningu ©g liti á þaff sem
fyrsta skrefiff til aff fá siðar sæti
í samsteypustjórn í Suffur-Viet-
nam.
AP fréttastofan sagði í dag,
að dagblaðið Nhan Dan sem er
gefið út í Norður-Vietnam hafi
flutt brezku þjóðinni þakkir fyr
ir að gangast fyrir fjöldafundi
til að mótmæla styrjöldinni í
Vietnam nú fyrir helgina.
greiffslu á uppbótum vegna út-
flutnings á landbúnaðarvörum
frá Frakklandi. Segir þingmaðnr
inn að Fifnahagsbandalaginu hafi
veriff gert að greiffa um 50 millj
ónir franskra franka (um 575
millj. kr.) í uppbætur fyrir vör
ur, sein aldrei voru fluttar út.
Evrópuráðið hefur svarað
Vredeiing, og segir í svari ráðs-
ins að það hafi emgar opiniberar
upplýsingar fengið um málið, en
óskað nánari skýrimga frá
frönsku stjómdnnd.
Ráðið benddr á að eftir að upp
kornst um svipuð fjársvik innan
Efniaiha'gsbandalagsinis fyrir
rnokkru, hafi verið uninið ötulieiga
að því að koma í veg fyrir end-
urtekningar. Hefur ráðherra-
nefnd bandalagsins til athugunar
ýmsar tiilögur, sem eága að úti
loka að unnt verði að framvísa
fölsuðum gögnum við greiðeliu út
flutningsuppbóta. Miikiar uppbóta
igreiðsiur eru inmtar af hendi á
Framhald á bls. 27