Morgunblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓRER 1068 21 Nokkrir meðlimir Kennedy-fjölskyldunnar koma frá brúSkaupi þeirra Jacqueline og Onassis. Neðst á myndinni er Jean Smith, þá ein af dætrum Patriciu Uawford, Caroline Kennedy, Patricia Lawford og frú Auchincloss, móðir Jackie. Jackie og Onassis eru enn umsetin ljósmyndurum sem reyna að ná myndum með miklum aðdráttarlinsum, frá nærliggjandi eyjum eða bátum sem þeir leigja. Á efri myndinni eru þau nýkomin niður að ströndinni og á þeirri neðri er Jackie að veifa til nokkurra vina. Norska olíuskipið Sitakund gereyðilagðist í eldsvoða út af Sussex í Englandi hinn 21. október. Áhöfnin var tekin um borð í annað skip eftir að tvær gífurlegar sprengingar höfðu orðið í Sitakund. Sskipstjórinn og nokkrir menn með honum yfirgáfu þó ekki skipið fyrr en í síð- ustu lög. Fjórsöínun fyrir sumurbúðir við Vestmnnnsvutn Akuireyri, 28 okrtóber — ÆSKULÝÐSSAMBAND kirkj- nnnar í Hólastifti gengst fyrir fjársöfnun um allt Norðurland sunnudaginn 3. nóvember næst- komandi. Ungt fólk mun ganga í hús þennan dag og veita fé viðtöku gegn tölusettum kvitt- unum. Fjárframlögum er hvorki sett hámark né lágmark, en er þau eru 300 krónur eða heærri eru þau frádráttarbær frá skatt skyldum tekjum á framtali. Hiirn 1. dieseanber verður dxeg- iö úr númerum afhentra kvitt- ana og er happdrættis'vinmingiur flugfar með Loftleiðum h.f. tiil einhvers Evrópulands eftir eigin viali og hedm aftur. Það fé sem safniast þennan dag mun að imestu eða öllu leyti faira til sumarbúða kirkjunnar við Vestmannaivatn, en þar eru nú risin 2 hús og útlagður kostn- aður orðinn á fimmtu miiljón króna Ætlunin er að reka ungl- inigaskóla næsta vetur í húsa- kynnum sumarbúðanna. Formaður fjáröflunarniefndar, sem kosinn var á síðasta aðal- fundi sambainidsá'ns er Gunnar Árnason, kaupmaður, og með hon um í nefndiinni eru bankaifull- trúarnir Helldór Helgasion og Jó- hann Egilsson allir á Akureyri. — Sv. P. Nýtl hefti „Ice- land Review“ NÝTT ihefti Iceland Review er komið í bókabúðir. Er það fjöl- breytt að efni. Er þar fjallað m.a. um Sig- urjón Ólafsson, myndhöggvara, ög list hans í máli og myndum, en Sigurjón átti sextugsafmæli fyrir nokkrum dögum. Á kápu er mynd af einu verka Sigurjóns, en Sigurður A. Magnússon skrif- ar grein um listamanninn og feril hans. Alan Boucher skrifar um Jörund Hundadagakonung og hina sögufrægu viðburði, sem tengdir eru honum í byrjun nítjándu aldar. Nokkrar teikn- ingar fylgja, m.a. af Jörundi. Gísli Sigurðsson, ritstjóri, skrifar um nýtízku einbýlishús á íslandi og birtast fjölmargar myndir af nýjum húsum, innan- stokks og utan. Þá er fjallað um íslenzku flug stjórnina og þjónustu hennar við Atlantshafsflugið. f ritinu er smásaga eftir Guðmund Daníels- son, myndskreytt af Hilmari Helgasyni. I f þættinum „Atlantic Cuisine" Afar eiga alltaf dálítið erfitt með að vera strangir við bama- böm. Bamabömin hlýða þeim því ekki alltaf og þessi snáði virðist ekki álíta það skipta neinu máli að afi hans er einn valdamesti maður í heimi. Hann hlýðir ekkert betur fyrir þvi og tekur ekkert tillit til þess, að afi gamli vill fá að sjá síð- asta geimskot Bandaríkjamanna. Þessa mynd tók rússneska geimfarið Zond-5 21. september sl., og sýnir hún hvernig jörðin lítur út úr 90 þúsund km. hæð. skrifar Tryggvi Þorfinnsson um íslenzku rækjuna og gefur upp- skriftir af ýmsum gómsætum réttum, sem gera ma úr henni. 'Greinar eru um Búnaðarbank- ann, Álafoss og IBM á íslandi. Ennfremur greinar um efna- hagsmál eftir dr. Jóhannes Nor- dal og Bjarna Braga Jónsson, þáttur um frímerki og fiskvt/ð- ar, ennfremur fréttayfirlit síð- ustu mánaða. FRÉTTAMYNDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.