Morgunblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 23
MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 30. OKTÓBER 1968 23 ffÆJARBíP Súni 50184 Nokta léreftið Óvenju djörf mynd. Horst Buchholz Catherine Spaak Bette Davis Sýnd kL 9. GtJSXAF A. SVEINSSON hæstaréttarlÖRmí ður Laufásvegi 8 - Sími 11171 Ég er kona II Sirili 50249. Ell Slll ÞJÖföR (Once a tMef) Hörkuspennaitdi bandarísk sakamálamynd. Alain Delon Ann Margaret tSLENZKUR TEXTI Sýnd kL 9. SAMKOMUR Almenn samkoma Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJOÐRIN Laugavegj 168 . Simi 24180 Óvenju djörf og spennandL ný dönsk litmynd, gerð eftir sam nefndri sögu SIV HOLM’S. Þeim, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir, er ekki ráðlagt að sjá hana. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Boðun fagnaðarerindisins í kvöld (miðvikudag) kL 8. Hörgshlíð 12. Iieimatrúboðið Vakningasamkoma í kvöld kL 20.30 að Óðinsgötu 6 A. Allir velkomnir. OPIÐ í KVÖLD FRÁ KL. 9—1. SÍMI 83590. Jón Finnsson hæsta réttarlögmaður Söl vhólsgötu 4, 3. hæð (Sambandshúsið). Málflutningur - lögfræðistörf Simar: 23338 og 12343. • GULMUÐ BLÖÐ, nýjasta bók Guðrúnar frá Lundi. • HÚSSTJÓRNARBÓKIN spar- ar húsmóðurinni fé og fyrirhðfn. Hrói höttur og Róbínson Krúsó eru sígildar unglingabækur. — Island — nýtt land. Sendið hana vinum og viðskiptamönnum. T œknifrœðingur TJngur véltæknifræðingur, með 2ja ára starfsreynslu, óskar eftir vinnu sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. merkt: „6782“. Atvinna óskast Flugfreyja, sem er að hætta störfum óskar eftir atvinnu. Hefur gott vald á ensku, dönsku og íslenzku. Aldur 22 ár. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Upplýsingar veittar í síma 21776 og eftir kl. 5 í síma 38291. SVAIiniG \ HEiABÖKÖÐUIH KÖKUM Þar sem starfsferli mínum er að ljúka eftir 43 ár hef ég ákveðið að hafa sýnin/gu á heimaböbuðum kökum laiuig- ardaginin 2. nóvember að Hallveigarstöðum. Sýndac verða 50 tegundir af kökum og seld hin nýja útgáfa af bóik mimni „Kökur Margrétar". Sýninigim verður frá kL 12 til kL 23 og verða þá kökurnar seldar fyrir hálfviðri. Margrét Jónsdóttir. Eftir 30 ára starfsemi er Iðunn skógerð viðurkennd verk- smiðja í íslenzkum skóiðnaði. Iðunn fjöldaframleiðir fyrir fjöldann. Meginþorri þjóðarinnar getur dæmt um Iðunnarskóna af eig- in reynzlu. Það er styrkur starfseminnar. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA. IÐUNN AUGLÝSING um lokafrest til tollafgreiðslu vara án 20% innflutningsgjalds. Athyg'S innflytjenda er vakin á 3. mgr. 1. gr. laga nr. 68/1968, um innflutningsgjald o. fl., þar sem heimild til að sleppa vörum, sem afhentar höfðu verið viðtakendum með leyfi tollyfirvalda gegn tryggingu, sbr. 22. gr. tollskrárlaga, við 20% innfliutningsgjald, er því skilyrði háð, að fullnaðartollafgreiðsla eigi sér stað innan tveggja mánaða frá gildistöku laganna. Samkvæmt því er lokafrestur tii fullnaðartollaf- greiðshi framangreindra vara til og með föstudagsins 1. nóvember 1968. Fjármálaráðuneytið, 25/10 ’68. 1 VjÓASCClQ. s Sextett Jóns Sig. ^ leikur til kl. 1. Vogoi Vatnsleysuströnd Umboðsmaður happdrættisins er Guðmundur Bj. Jónsson, Suðurgötu 4 Vogum. Happdrætti Styrktarfélags vangcfinna. TIL SÖLU verzlunarhúsnœði í nýju hverfi fyrir sérverzlanir m. a. rakarastofu. GRÉTAR HARALDSSON, HDL., Hafnarstræti 5 — Sími 12955. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. TIL SÖLU tveggja herbergja íbúð í I. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar að íbúð- inni, sendi umsóknir sinar í skrifstofu félagsins, Stór- holti 16, fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 5. nóvem- ber n.k. STJÖRNIN. TILKYNNING um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl, 1956, fer fram í Ráðnmgarstofu Reykjavíkurborgar Hafnarbúðum v/Tryggvagötu, dagana 1., 4. og 5. nóvemberber þ. á., og eiga hlutað- eigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h., hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spumingunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. heldur félagsfund í dag miðvikudaginn 30. okt. kL 20:30 í Sigtúni (við Austurvöll). Dagskrá: 1. Tónlist. 2. Starfsemin og 50 ára afmælið. 3. Upplestur, séra Benjamín Kristjánsson, Haraldur Níelsson stríðsmaður eilífðarvissunnar. 4. Fyrirlestur, Úlfur Ragnarsson, læknir. Utanfélagsmenn sem áhuga hafa á að kynna sér mál- efnið eru einnig ve’komnir á fundinn. Kaffiveitingar. STJÓRNIN. _________________________________________________________J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.