Morgunblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 27
MORGUNIBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 30. OKTÓBER 1968
27
100 Islandsmet í
sundi sett á árinu
18. ÁRSÞING Sundsambands fs-
lands var haldið í Reykjavík 14.
september sl.
f skýrslu stjórnarinnar kom
m.a. fram að sett höfðu verið 100
fslandsmet á starfsárinu. fs-
lenzka sundfólkið stóð sig mjög
vel á alþjóðlegum mótum og ís-
lenzka landsliðið vann bæði fr-
land og vestur Skotland s.l.
sumar. ,
Á þinginu vorú lagðar fram
nýjar sundreglur, en útgáfunef^rfl
Í.S.Í. hefur gefið þær út. Eru
Nómskeið í
dómarastörfum
í sundi
SUNDSAMBAND íslands mun
gangast fyrir sunddómara og
sundknattleiksdómara námskeið-
um um næ3tu mánaðamót í
Reykjavík.
Nauðsynlegt er að þátttaka til
kynnist, sem fyrst og eigi síðar
en 25. þ.m. til Torfa Tómasson-
ar í síma 15941 eða 42313.
Debbie Meyer er aðeins 16 ára
— og hefur enn alls ekki náð
hátindi getu sinnar. Hún vann
þó gullverðlaun í þremur sund-
greinum í Mexikó, 200, 400 og
800 m. skriðsundi kvenna.
- BARIZT UM
Framhald af bls. 26
menn glæsilegu íþróttamann-
virki, sem innan fárra daga verð
ur formlega vígt.
• Forsala miða.
Á morgun verður gert út um
það, opinberlega, hvor er nær
Norðurlandatitlj FH eða Fram.
Aðeins 900—1000 manns komast
að. Forsala miða hefst í dag kl.
1 í bókabúðum Lárusar Blöndals
á Skólavörðustíg og í Vesturveri.
Miðinn kostar 75 kr. fyrir full-
orðna og 25 kr. fyrir börn.
íþró'ttahúsið á Seltjapmarniesi
er staðsett við • Suðurbraut, ná-
laegt gatnamótum Nesvegar og
Eiðsgranda. Suðurbraiut teikur
við af Eiðsgranda oig ef haldið
er áfram suður — framhjá ís-
birninum — sézt fþróttaihúsið
fljóitleiga á hægri hlið.
í hálfleiik verður efnt til reip
togs oig takast þar á úrvalslið
kvenna úr ReykjavíkiUTfélöigun-
um oig íþró t taf rétt amenn
Leikurinn hefist kl. 20.30 en
áður fer fram forleikur milli
Grottu — félagtsms á Seitjarnar
nesi oig Víkinigs í 2. fl. kvenna.
þar helstar breytingar á sund-
knattleiksreglunum.
Á þinginu var í fyrsta sinn veitt
gullmerki S.S.Í., var það veitt
þeim sundmönnum, sem þátt
tóku í Olympíuleikjunum í Ber-
lín 1936, en þeir eru: Þórður Guð
mundsson, Jón Ingi Guðmiunds-
son, Jónas Halldórsson, Þorsteinn
Hjálmansson, Jón D. Jónsson, Jón
Pálsson, Rögnvaldur Sigurjóns-
son, Pétur Snæland, Magnús B.
Pálsson, Úlfar Þórðarson og Ste-
fán Jónsson.
Formaður sambandsins, Garð-
ar Sigurðsson, var einróma end-
urkasinn og til tveggja ára í
stjórn voru kosnir þeir Helgi
Björgvinsson, Selfossi, og Guð-
mundur Gíslason, Reykjavík. í
varastjórn voru kosnir Jónas
Halldórsson, Erlingur Þ. Jóhann
esson og Trausti Guðlaugsson.
Stjórn S.S.Í. fyrir næsta starfs
ár er þannig skipuð: Garðar Sig-
urðsson, formaður, Helgi Björg-
vinsson, varaform., Torfi Tómas
son, ritari, Guðmundur Gíslaon,
gjaldkeri og Siggeir Siggeirsison,
fundarritari.
16 peningar
til Afríku
16 verðlaunapeningar komu í
hlut Afríkuríkjanna á Olympíu
leikunum í Mexikó. Flest verð-
launin sem Afríkuþjóðirnar
fengu voru fyrir millivega-
lengda- og langhlaup, enda æfa
margir hinna Afrísku hlaup
ara í svipaðri hæð og Mexíkó-
borg er (2.240 metrar). Flest
verðlaun af Afríkuþjóðunum
fékk Kenya, þrjú gull, fjögur
silfur og tvö brons. Ethiópía
fékk gull og silfurverðlaun, Tún
is gull og brons, Uganda silfur
og brons og Cameroon hlaut eins
silfurverðlaun.
- LIVERPOOL
Framhald af bls. 26 1. deild: Liverpool 16 16 3 3 33:11 23
Everton 16 9 5 2 32:14 23
Leeds 16 10 3 2 25:15 23
Arsenal 16 8 6 2 20:11 22
Chelsea 16 7 6 3 29:16 20
West Ham 16 6 7 3 36:16 19
Tottenham 16 7 5 4 31:25 19
W. Brom. 16 7 4 5 27:28 18
Burnley 16 8 2 6 25:31 18
Sheffield W. 16 5 7 4 20:20 17
Sunderland 16 5 6 5 26:26 16
Manch. C. 16 4 7 5 24:23 15
Newcastle 16 4 6 6 25:25 14
Manch. U 15 5 4 6 21:25 14
Southamp. 16 4 5 7 19:25 13
Stoke 16 5 3 8 16:23 13
Wolvehh. 16 4 5 7 15:22 13
Ipswidh 16 5 2 9 22:28 12
Nottingham 14 1 7 6 21:26 9
Q.P.R. 16 2 5 9 19:36 9
Coventry 16 2 5 9 15:29 9
Leicester 16 3 3 10 14:28 9
2. deild (efstu og neðstu liðin)
Middlesbr. 16 10 2 4 26:19 22
Blackburn 16 8 5 3 22:14 21
Derby C. 16 8 5 3 16:11 21
Miliwall 16 8 4 4 36:19 20
Hull City 16 6 7 3 23:18 19
Charlton 16 7 5 4 23:22 19
Birmingh. 16 6 1 9 32:34 13
Portsmouth. 16 3 7 6 19:21 13
Carlisle 16 3 6 7 13:24 12
Oxford U. 16 3 5 8 12:21 11
Aston Villa 16 2 7 7 12:24 11
Fulham 16 2 6 8 13:23 10
ÍTALIR og Walesbúar léku
fyrri leik sinn í undankeppni
HM í knattspymu í Cardiff
á miðvikudaginn. Italska lið-
ið sigraði 1—0 og var markið
skorað á síðustu mín fyrri
hálfleiks. Þessi lið eru með
A-Þýzkalandi í riðli og fær
eitt þeirra sæti í úrslitakeppn
inni í Mexikó 1970.
Sigurðar Þórðarsonar minnst á
fandi útvarpsráðs í gær
Astralíumenn
íhuga átfærslu
fiskveiðilögsögunnar
\ ÁSTRALÍUMENN eru nú að/
4 íhuga að færa fiskveiðilög-1
/ sögu sína út fyrir 12 mílur, l
1 eins og samþykkt var, að húnt
1 yrði í janúar sl. Lagalegar /
| hliðar slíkrar útfærslu eru núj
/ í gaumgæfilegri athugun, eft-»
\ ir að John Gorton, forsætis-1
I ráðherra landsins, fór fram á/
4 könnun á „hvers konar leið-1
/ um til þess að færa út fisk-1
J veiðiréttindi okkar út fyriri
\ núverandi takmörk”. Stung- /
4 ið hefur verið upp á 200 J
/ mílna fiskveiðilögsögu, þar I
J sem hún myndj ná út að brún 4
\ landgrunnsins úti fyrir strand /
4 lengju landsins á ýmsum J
/ svæfSum. I
Fóru bónleiðir
til búðar
Algeirsborg, 29. okt. NTB.
TVEIR svissneskir lögfræðingar,
sem komnir voru til Alsír til að
taka að sér vörn í máli Ahmed
Ben Bella, fyrrv. forseta, sem
var steypt af stóli 1965, fengu
lítið fyrir snúð sinn, því að þeim
var vísað úr landi í Alsdr áður
en sólarhringur liðinn var frá
því þeir komu til landsins.
Þeir höfðu óskað eftir viðtali
við dómsmálaráðherra landsins
Mohamed Bedjaoizi, en hann
fékkst ekkj til að tala við þá og
sendiráði Sviss í Alsír var til-
kynnt að eftir vist lögfræðing-
anna í landinu væri ekki óskað.
— McCarthy
Framhald af bls. X
Humphrey sé ég ekki að reyna
að koma sjálfum mér í mjúkinn
rneðal leiðtoga demókraitaflokks
ins, né heldur að gefa í skyn
að ég ha-fi gleymt eða afsaikað
það sem gerðist bæði fyrir Chi-
cago og í Chioago, lýsi ég því
nú yfir að ég verð ekki fr£im-
bjóðandi flokks míns til endur-
kjörs sem öldungairdeildairþing-
maður fyrir Minnesofta árið 1970.
Ég mun ekki heldur sækjasit eft
ir að verða forsetaefni demáikrata
flokksins árið 1972“.
Bent var á að þegar McCairthy
lýsir því yfir að hamm verði ekkd
í kjöri sem forsetaefni demó-
krata 1972, geti hamm áitt við að
harnn verði alls ekki í framboði,
eða eimnig að hamm miumi gefa
kost á sér sem forsetaefni ein-
hvers nýs stjórnmálaflokks.
McCarthy tekur það fram í yf
irlýsimgu sinni 'að þótt hann nú
styðji framboð Humphreys, beri
mikið á milli í aifstöðu þeirra
til ýmissa helztu vandamálanm'a.
„En“, sagði McCarthy, „það er
um að velja annaðhvort Hubert
Humphrey varaforseta, eða Ric-
hard Nixom“. Telur hanm að
Humphrey hafi sýnt það að und
ainfömu að hann hafi betri skiln
ing á innlemdum vandamálum em
Nixon, og að meiri líkur séu fyr
ir því að dragið verði úr vígbúm
aðarkapphlaupimu í heimimum ef
Humphrey verður forseti em ef
Nixon. næð i kosimingu
★
Hubert Humphrey var stadd-
ur í Pittsburg þegar homum bár
ust fréttirnar um yfirlýsinigu
McCairthys. Kom hamm fram í
sjónvarpi þar í borg skömmu
síðar og sagði að fréttirmax hefðu
giatt sig mjög. Bemti hamn á að
harnm hefði alltaf haldið því
fram að McCarthy ættd eftir að
snúast á sveif með sér vegna
larngra persónulegra kynrna og
vimuáttu fjölskyldmamma. Hump-
hrey kvaðs't skilja að McCarthy
hafi átt erfitt með að taka þessa
ákvörðun, því „sárin gróa seimt“.
En ég þakka þér fyrir Gene“.
Taldi Humphrey að situðnimigur
McCarthys ætrti eftir að hafa mik
il áhrif þótt aðeins væri vika til
kosnimga
Á FUNDI útvarpsráðs í gær
flutti Benedikt Gröndal, formað
ur ráðsins minningarorð um Sig-
urð Þórðarson tónskáld, er var
skrifstofustjóri útvarpsins í 35
ár:
„Sigurður Þórðarson tónskáld
lézt síðastl. sunnudag, 73 ára að
aldri. Með honum er ekki aðeins
fallinn einn fremsti listamað-
ur þjóðarinnar, heldur og einn
af frumherjum Ríkisútvarpsins.
Hann var einn þeirra ágætu fs-
lendinga, sem hafa gert lítið þjóð
félag stórt með því að skila ekki
einu ævistarfi, heldur tveimur.
Sigurður var Dýrfirðingur,
fæddur að Gerðhömrum 8. apríl
1895. Foreldrar hans voru séra
Þórður Ólafsson og María ísaks-
dóttir. Á barnsaldri vaknaði hjá
Sigurðl áhugi á tónlist ,en á
þeim dögum var fárra kosta völ
um nám á því sviði og enn minni
líkur á ævistarfi. Þess vegna
lagði Sigurður leið sína í Verzl-
unarskólann og lauk þaðan
prófi. Hann sagði þó aldrei skil-
ið við tónlistardrauminn, og
1916 gafst honum tækifæri til að
hefja nám við Konunglega tón-
listarskólann í Leipzig. Þar
hlaut hann vegarnesti, sem lengi
dugði.
Að námi loknu hóf Sigurður
hinn tvíþætta starfsferil sinn. —
Hann stundaði ýmis skrifstofu-
störf, en helgaði listinni tóm-
stundir. Hann var söngstjóri
Þrasta í Hafnarfirði, en 1926
stofnaði hann Karlakór Reykja-
víkur. Verður það lengi talinn
merkur viðburður í söngsögu ís-
lendinga, svo glæsilegur sem fer-
ill kórsins hefur verið síðan og
svo mjög sem hann hefur auðg-
að líf þjóðarinnar. Kórinn hefur
glatt heimamenn ár eftir ár, og
sótt heim fjarlæg lönd, frá Pafa-
garði vestur á sléttur Ameríku,
og jafnan verið Íslandi til mikils
sóma.
Sigurður Þórðarson var ágætt
og fjölhæft tónskáld, sem samdi
Fundur um múl-
elni aldraðra
MB'L. hefur borizt fréttatilkynn-
ing frá Sambandi ungra Fram-
sóknarmanna, þar sem segir, að
samtökin hyggist efna til almenns
fundar um málefni aldraða h.k.
sunnudag 3. nóv. kl. 2 síðdegis í
Tjarnarbú’ð.
Ræðumenn verða Guðmundur
J. Guðmundsson, varaformaður
Dagsbrúnar, sem ræðir um þátt
aldraða í atvinnulífinu, Gísli Sig
uhbjörnsson, forstjóri, sem fjall-
ar um ellina og framtíðina, Páll
Sigurðsson, tryggingarlæknir,
sem ræðir um opinbera hjálp við
aldraða og Ingvar Gíslason,
alþm., sem talar um Lífeyrissjóð
fyryir alla landsmenn.
í fréttatilkynningunni segir, að
allir séu velkomnir á fundinn og
að SUF muni aðstoða gamalt fólk
sem kynni að óska þess, við að
komast á fundinn.
Stjórnarskipti í
Rithöfundasam-
bandi íslands
STJÓRNARSKIPTI urðu í Rit-
höfundasambaindi íslamds 12.
október s.l Næstu tvö árin er
stjórnim þanniig skipuð:
Einar Bragi formaður; Stefán
Júlíusson varafonmaður; Jón
Óskar ritari; Imgólfur Kristjáns-
son gjaldkeri; Jón úr Vör með-
stjórnandi. Varamenin: Krisitinn
Reyr og Jóhann Hjálmarssom.
(Frétt frá Rithöfundasam
Rithöfundiasambandinu).
(Frétt frá
fögur sönglög og ýmis önnur tón
verk allt upp í óperettu. Liggur
og eftir hann mikið af óprentuð-
um verkum.
Árið 1931 varð Sigurður Þórð-
arson skrifstofustjóri Ríkisút-
varpsins. Gegndi hann því starfi
með miklum ágætum í 35 ár, og
var oft á því tímabili settur út-
varpsstjóri. Hann átti mikinn
þátt í því, að Ríkisútvarpið öðl-
aðist fjárhagslegt sjálfstæði, sem
hefur verið því ómetanlegt. Efna
hagsstjórn þess hefur um ára-
tugi verið föst og farsæl, þótt
oft hafj á móti blásið.
Persónulega var Sigurður mik
ið Ijúfmenni, sem einstök ánægja
var að kynnast og starfa með,
samvizkusamur og starfsamur
svo að þar mátti engan blett á
finna.
Ég flyt konu Sigurðar Þórðar-
sonar, Áslaugu Sveinsdóttur,
samúðarkveðjur, og bið fundar-
menn að rísa úr sætum í minn.-
ingu hans.“
- FJÁRSVIK
Framhald af bls. 1
vegum Efnahagsbaindalagsins, og
þá aðalliega fyrir landbúnaðarvör
ur. Talið er að uppbætur fyrir
landbúnaðarvörur nemi á þessu
ári tveimur milljörðum dollara
(114 milljörðum króna), og að
uppbæturnar hækki um halfan
milljarð á næsta ári.
Þótt í ljós komi að ofamgreind
ur orðrómur hafi við rök að
styðjasit, telur Evrópuráðið vafa-
samt að laindbúniaðarsjóður Efna
hagsbandalagsins þurfi að bera
tapið, því uppbætur eru greidd-
ar eftir á. Ef fjársvikin eru ný
af nálinni, lendir tapið hjá við
komanidi ríkissjóðum, í þessu tnl
felli þeim fransika.
Ný sending
Afsteypur af verkum eftir
Rodin,
Michelangelo,
Canbonett,
Degas
og marga aðra.
Húsgagnaverzlun
Arna Jónssonar
Laugavegi 70.
t
Útför,
Ragnheiðar Elínar
Jónsdóttur,
fer fram frá Fossvokskirkju
föstudaginn 1. nóv. kl. 10.30
f.h. Þeim sem vildu minnast
hennar er bent á líknarstofn-
anir.
Kjartan Stefánsson,
Jóna Kjartansdóttir,
Stefán Kjartansson,
Reynir Kjartansson,
Kjartan Kjartansson
og tengdaböm.