Morgunblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 5
MOROUNBLAf>IÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1968 5 Guðna Thorlacius Arvakri — Rabbað við skipstjóra á : í' - ;< VITASKIPIÐ Arvakur sinnir stöðugt verkefnum víðs vegar um landið. Skipsmenn sjá um að engar nauðsynjar vanti til vitanna, þeir aðstoða við hafn argerðir og sinna ýmsum verk efnunT, sem til falla. Á göngu okkar um Grandann i vikunni rákumst við um borð í Árvak- ur og röbbuðum stutlega við skipstjórann, Guðna Thorla- cius, um ganginn hjá þeim um borð, en þessa dagana eru þeir að vinna við að setja nið- ur ankeri og gera legufæri í Hvalfirði á vegum íslenzkra aðalverktaka, sem vinna verk- ið fyrir Nato. „Einis og vant er“, sagði Guðni, erum við fyrst og fremist í vituntuim og við h afn - arigerðir. Svo grípur svona eit og annað ínn í. Við förum alltaif í hrinigferð uim laindið á vorin með ýmsar nauðsynjar ti lv itamoa og smölum þá sam an tómum gashylkjum. I>au eru síðan fyllt yfir sumarið á meðan „dauði tíminin“, er á vitunuim, þ. e. þá eiinin oig hálf- an til tvo sumarmánuði, sem ekki logar á viunum. Þann 1. ágúst verða a-ltlir að vera hún- ir að fá gashyl'kin fyllt, því að þá er kveikt á vitunum aftur. Á vorin t. d. dælum eiinnig oiíu fyrir árið til vitamna á afsikekktustu stöðunum þar sem rafmagin fyrir heimilin kemur frá dieiselra<fstöðvum. Svo eru aðrir vitar, svo sem nokkrir i Vestmann'aeyjum, sem aðeins er farið í einu sinni á ári, vegna erfiðleika við að kornast að þeim, en eru staðsettir á snarbröttum hamraeyjum. I þeim tilfellum skiptum við um gashykli, sem duiga til eins árs í senm. ..Hvað er svo það helzta anrnað, sem g'rípur inn í“? ,.Það er nú æði margt, sem grípur inn í, við vinnum fyrir olíufélögin ,aðs'toðum - við h'afnargerðir, færum á milli haf.na dýpkiunarsipin Hák og Gretti, flytjum vinnutæki á á milli stað og margt fleira“. .4 myndinn stendur Guðni Thorlasius skipstjóri á Árvakri hjá einu 8 tonna ankerinu, sem er verið að flytja upp í Hvalfjörð til þess að gera þar legufæri. ,,H.vað eruð þið að gera þessa dagana"? „Undanfarna daga höfum við verið að flytja legufæri fyrir íslenzka aða'lverktaka upp í Hvalf jörð og koma þeim þar fyrir á botninum. Hér er um að ræða 9 ankeri, mjög stór, eða um 8 tomm bvert fyrir utan ilheyrand'i keðjur. Legufærin verða tvö fyrir allt að 40 þús. tonma skip og framkvæmdirnar eru á veg- um Nato: Þessi ankeri, sem við erum með eru líklega þau stærs'tu hérlemdis". „Hvað er svo framundain"? „Framumdan er svo ýmis- legt, færa Hák frá Sauðár- króki og eiinmig stendur til að við förum í yöruflutniiin'gaferð fyrir Ríkisskip". á. j. Frá þingi Landssambandsins. Haraldur Sveinsson, gjaldkeri Landssambandsins í ræðustól. Honum til vinstri handar sitja, Sveinbjörn Dagfinnsson og PéturHjálmsson fundarritari og Einar G. E. Sæmundsson, formaður Landssambands hestamanna. fundur að nýju kl. 10 f.h. Nefnd ir skiluðu störfum og voru á- lyktanir þeirra og tillögur rædd ar og afgreiddar. Samþykktir þessar fjalla um flest áhugamál hestamanna og hestamannafélaga Má þar t. d. nefna merkingu hrossa, útflutning hrossa. Sam- þykkt var tillaga um að hert verði á eftirliti um aðbúnað og meðferð útigangshrossa. Þá var fjallað um áningarstaði á sum- arleiðum hestamanna í óbyggðum og um nauðsyn þess, að gömlum reiðvegum yrði haldið við og reiðslóðir settar inn á kort. Þá var samþykkt að vinna að fram- haldi á útgáfu myndaflokka um íslenzka hestinn, en Fræðslu- myndasafn ríkisins hefur nú gef ið út einn myndaflokk um ís- lenzka hestinn í samráði við L. H. Samþykkt var tillaga um tamn ingastöðvar og reiðskóla. Þá voru gerðar samþykktir um athugun á sæðingarstarfsemi til eflingar hrossarækt og kosin nefnd til að athuga það mál. Kosin var milliþinganefnd til að athuga um breytingar á kapp reiðareglum sambandsins. Krisíinn Hákonarson, Hafnar- firði, var endurkjörinn í stjórn sambandsins til þriggja ára.en fyrir eru í stjórn: Einar G.E. Sæmundsson, Karl Kristjánsson, Jón M. Guðjónsson og Harald- ur Sveinsson. Næsti þingstaður: Búðardalur. & Landrover árgerð ’68, dísil. Rambler American árgerð ’67. Chevrolet Nove árgerð ’67. Fiat 850, árgerð ’67. Volkswagen 1200, árgerð ’68. Volkswagen 1600 fastback, árgerð ’66. 19. ársþing Landssam bands hestamanna 19. ÁRSÞING Landssambands hestamanna var háð dagana 26. og 27. okt. í félagsheimili Fáks við Skeiðvöllinn. Þingið sátu 83 fulltrúar frá 30 hestamannafélögum víðsvegar að af landinu. 2 félögin gátu ekki sent fulltrúa á þingið, en félög sambandsins eru 32 með 2846 fé- lagsmönnum. Formaður sambandsins, Einar G. E. Sæmundsson, setti þingið, en forsetar voru kjörnir Svein- björn Dagfinnsson og Pétur Hjálmssion.. Riitarar: Haraldur Þórarinsson, Haukur Sveinbjörns son og Andreas Bergmann. Eftir að fulltrúar hötfðu hlýtt á skýrslu formanns, ritara og gjaldkera lögðu þeir fram mál frá einstökum fulltrúum og fé- lögum og kusu í þingnefndir. Páll A. Pálsson, yfirdýralækn ir, flutti mjög fróðlegt erindi um fótabyggingu hesta, sjúkdóma og kvilla í fótum þeirra og sýndi um leið margar skýringamyndir. Síðari hluta dags störfuðu nefndir, en að því loknu hafði Hestamannafélagið Fákur síðdegis boð fyrir fulltrúana í félagsheim ilinu og um kvöldið sátu þeir flestir vetrarfagnað félagsins að Hótel Borg. Á sunnudagsmorgun hófst svo Hillmann Minx árg. 68, ekinn 10 þús. km bilaaciifli GU-ÐN/IUINID/XF? Bergþórueötu 3. Slmar 19032, 20070. -elna supermatic * SAMA LÁGA VERÐIÐ Okkur heppnaðist að fá nokkrar saumavélar áður en 20% hækkun gekk í gildi, þess vegna verður saima l'ága verðið meðan birgðir endast. EINSTAKT TÆKIFÆRI I sambandi við iheimsóikn sérfræðmga frá hinum heimsþekktu Elina-sauma- vélawerksmiðjium í Sviss bjóðum við yður: Bf þér eigið notaðar elztu gerðir af Elna, viljum við gjarnam taika þær í skiptum fyrir nýjar og þá sem hluta af fyrstu afborgun. Anmars er útborg- un minnst kr. 1000.— og eftirsitöðvar eftir samkomulagi Sölumiboð A'ustuirstræti 17 SILLI & VALDI Sími 14376.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.