Morgunblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 3
MORGUNiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1968 3 Heillaóskir utan úr geimnum Beregovoy geimfari ávarpar ung-komma Moskvu, 29 okt. (AP—NTB) SOVÉZKI geimfarinn Georgy Beregovoy hélt áfram ferðum sínum umhverfis jörðu í dag í geimfarinu Soyuz 3, og aftur i dag var sjónvarpað og útvarpað frá geimfarinu Hefur ferðin geng ið að óskum að því er virðist, en ekki er vitað hve lengi Bere govoy á að vera á lofti. Ef Soyuz 3 verður ekki látið lenda í nótt, lýkur það snemma í fyrramálið við 64. hringferð sina umhverfis jörðu, og hefur þá aðeins einn sovézkur geim- fari verið lengur á lofti. Var það árið 1963 þegar Valery Bykov- sky fór 81 hringferð umhverfis jörðu. Soyoz 3. var skotið á loft sl. laugardag, og var talið að til- gangurinn með ferðinni væri^að æfa samtengingar tveggja geim- fara úti í geimnum með það fyr- ir augum að unnt verði í fram- tíðinni að setja saman nokkurs konar geim-miðstöð á braut um- hverfis jörðina. Styrkti það þessa skoðun að sólarhring áður en Soyuz 3 var skotið á loft, sendu sovézkir visindamenn ó- mannað geimfar, Soyuz 2, á braut um jörðina. Áttu Soyuz 2 og 3 „stefnumót" úti í geimnum, án þess þó að reynt væri að tengja geimförin saman. Soyuz 2 var svo látið lenda í gær. Búizt var við því að nýtt geim íar yrði sent á loft til frekari æfinga, en ekki virðist það hafa gert enn sem komið er. Velta því margir isérfræðingar þeirri spurn ingu fyrir sér hver sé helzti til- gangur Soyuz 3 geimskotsins, og hvort Beregovoy geimfari eigi eftir að gera nokkrar þær til- raunir úti í geimnum er marki tímamót. Er ferð Soyuz 3 fyrsta mannaða geimferð Rússa síðan í apríl í fyrra, og var þess vegrna bú izt við að tilraunin miðaði að frekari undirbúningi undir vænt anlega tunglferð sovézkra geim- fara. Þótt ekki hafi verið mörkuð nein tímamót í geimferðum með ferð Soyuz 3., er þó eitt athyglis vert vfð tilraunina. Nú hafa so- vézkir vísindamenn heimilað al- menningi í Sovétríkjunum og á- hugamönnum víða um heim að fylgjast nánar með tilrauninni en nokkurn tíma fyrr þar í landi. Hafa verið birtar myndir af geim skotinu sjálfu, eldflauginni, sem flutti Soyuz 3 út í geiminn, og myndir innan úr geimfarinu, sem sendar hafa verið til jarðar. í gær sýndi Beregovoy sjón- varpsáhorfendum vistaverur í geimfarinu, og í dag sást hann færa dagbók sína auk þess sem hann ávarpaði hlustendur. Flutti hann stutta ræðu og óskaði fé- lögum sovézku æskulýðsfylking- arinnar til hamingju í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá stofn un fylkingarinnar. Brezka þingið sett í dag London, 29. okt. (AP). BREZKA stjórnin kom saman til ráffuneytisfundar í dag til aff ræffa ýms frumvörp til laga, sem lögff verffa fram viff setningu brezka þingsins á morgun. Meff- al helztu málanna er Rhodesíu- deilan, og er taliff aff Harold Wilson forsætisráffherra gefi skýrslu um málið strax á morg- iHeUdorsöltun ( 136.874 1 mvergi saltað -4 n gær J 7 l’M helgina hafffl veri* salt-1 \ aff af Austur- og Norffurlands / 4 sild 58.684 tunnur í landi, en \ i á hafi úti 66.484 tunnur eða \ / samtals 125.168 tunnur. Sunn t \ anlands hafði þá veriff saltaff / 1 í 11.706 tunnur. ' L Hvergi var saltað í gær, þar \ 7 eða veiðin brást algjörlega i * í fyrrinótt vegna brælu. Nótt / I ina áður var þó veiði og var I 4 þá saltað í 300 tunnur fyrir \ l austan, en 3100 tunnur sunn- í / anlands og vestan. Mesta sölt / \ un sunnanlands og vestan var 1 4 hjá Haraldi Böðvarssyni 665 4 i tunnur, en á Austurlandi var 1 / mest saltað á Norðfirði 1451 / \ tunna. \ 4 Til Vopnafjarðar kom Krist 4 / ján Valgeir með síld þessa um l / ræddu nót’t og var salitað upp / 1 úr honum í 1165 tunnur, sem \ 4 teljast má gott. Hér er þó 4 / ekki um met að ræða, því að i 7 á Seyðisfirði var fyrir skömmu / \ saltað í 1537 tunnur, og kom \ 4 aflinn allur úr vs. Ásberg. 4 / Söltunin hér sunnanlands 1 / aðfaranótt sunnudagsins má / J teljast góð miðað við aðstæð- J 4 ur. 4 un. Alls eru það um 25 frumvörp, sem lögð verða fyrir þingið, og kynnir Elisabet II. Englands- drottning þau í hásætisræðu sinni við þingsetninguna. Þar er meðal annars lagt til að kosn- ingaaldur verði færður niður í 18 ár, og að dregið verði enn úr völdum Lávarðadeildar þings- ins. Síðustu viðræðum þeirra Wil- sons forsætisráðherra t og Ian Smiths forsætisráðherra Rhodes- íu lauk 13. október í Gibraltar, og afhenti Wilson þá Smith skil- yrði brezku stjrónarinnar fyrir samningum um framtíð Rhodes- íu. Níu dögum seinna sendi Smith Wilson svar sitt og stjórn- ar sinnar við þessum skilyrðum, og hefur Wilson haft svarið til athugunar í viku. Ekki hefur svar Smiths verið birt, en talið er að Smith hafi lýst sig fúsan til frekari viðræðna. Þó mun Smith hafa lýst sig andvígan tveimur atriðum í skilyrðum brezku stjórnarinnar, og fjalla bæði atriðin um réttindi blökku- manna í Rhodesíu eftir að brezka stjórnin viðurkennir sjálf stæði landsins. Wilson tók það skýrt fram að Bretar gætu ekki fallið frá kröfu sinni um að blökkumenn Rhodesíu, sem eru rúmar fjórar milljónir, fengju jafnrétti á við þá 220 þúsund hvíta menn sem í landinu búa. Búizt er við George Thompson fyrrum samveldisráðherra fari síðar í vikunni til Salisbury til frekari viðræðna við stjórn Rhodesíu. BÍLSLYS Istanbul, 29. okt. (AP). TUTTUGU manns fórust og 15 aðrir særðust alvarlega i umferð arslysi við Izmir í Tyrklandi i dag. Árekstur varð milli lang- ferðabifreiðar og vörubifreiðar með þeim afleiðingum að báðar bifreiðarnar ultu ofan í 30 metra djúpa gjá. Heldur fyrir- lestur um ior- setukosningur Akureyri, 29. október. KARL Fritjof Rolvaag, sendi- herra Bandaríkjanna, flytur fyr- irlestur á vegum íslenzk-amer- íska félagsins á Akureyri fimmtu daginn 31. október n.k. Fyrirlest- urinn fjallar um forsetakosning- ar í Bandaríkjunum og verður fiuttur í Sjálfstæðidhúsinu klukk an 20:39. Sendiherrann hefur tek ið virkan þátt í stjórnmálum í heimalandi sínu og er öllum hnút um þar vel kunnugur svo að ef- laust mun mörgum þykja fróðlegt að hlýða á mál hans. Hann mun mæla á enska tungu, en að er- indinu loknu verður fluttur út- dráttur úr því á íslenzku. Á eftir verða veitingar á boð- stólum, ennfremur verða skemmti atriði, m.a. bingó. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill, jafnt félagsmönnum sem öðrum. Formaður Íslenzk-ameríska fé- lagsins á Akureyri er Ragnar Stefánsson, menntaskólakennari. Sv. P. Þingmal í gær STUTTIR fundir voru í báðum deildum Alþiinigis í gær. í neðri deild voru fruimivörpin uim þókn un fyrir innheimtu opimberra gjalda og um almannatrygging- ar afgreidd til nefndar, ein þau voru til umræðu í deildimni í gær. Ingólfur Jónsson lan<ibúnaðar ráðherra mælti fyrir frumvarpi um afrétiarmálefni, fjallski'l og fl. og var því að ræðu ráðíherra lokinni vísað til 2. umræðu og landbúnaðarnefndar. Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra mælti síðan fyrdr frum varpi um stofnskrá Alþjóðagjald eyrissjóðsins, en það frumvarp gerir ráð fyrir heimild til hainda ríkisstjórninni til að staðfesta fyrir Islandis hönd breytingar á og viðauka við stofnskrá Al- þjóðagjaldeyrissjóðsdns og enn- fremur heimila henni að eiga hlutdeild að hinum sérstaka yf- irdráttarneiknimgi hjá Alþjóða- gjaldeyrissjóðnum. Var frumvarp ið afgreitt til 2. umræðu og fjár haigsnefndar deildarinnar. í efri deild mælti Páli Þosteins son fyrir frumvarpi er hann flyt ur ásamt nokkrum öðrum þing- mönnum Framsóknarflokiksins um breytinigu á lögum um Bún- aðarbanka íslands. j Bítlobarn í J vændum j 1 London 26. okt. AP. 4 4 YOKO Ono, myndhöggvari, t / kvikmyndaframleiðandi og / ástkona bítilsins John Lenn- \ ons, hefur skýrt frá því, að I þau Lennon eigi von á erf- 4 ingja í febrúar næst komandi. 7 Bítillinn sagði við sama tæki- / færi, að þau myndu ganga í \ hjónaband, þegar hann hefði 4 fengið lögskilnað frá Cynthiu, 4 konu sinni. Vöruskiptajöfnuður óhagstæður — um 588,2 millj. í september sl. VÖRUSKIPTAJöFNUÐURINN viff útlönd var í september sl. óhagstæffur um 588.2 millj. kr., en var í sama mánuði síffasta árs óhagstæffur um 242 milljónir, aff þvi er segir í tilkynningu frá Hagstofu íslands. Vöruskipta- jöfnuffurinn viff útlönd er þá fyrstu 9 mánuffi þessa árs óhag- stæffur um 2,733 milljónir króna, en var á sama tíma í fyrra óhag stæffur um 2,214 milljónir. í septembermánuði sl. voru fluttar úr vörur fyrir 300,1 millj. krónur, en inn fyrir 888,3 millj,- ónir. Sömu tölur frá september- mánuði 1967 eru 290 milljónir og 532 milljónir króna. í tilkynn- ingu Hagstofunnar er tékið fram að hinn óvenju mikli innflutn- ingur í september þessa árs Standi í sambandi við álagningu 20% innflutningsgjalds sam- kvæmt bráðabirgðalögum 3. sept. 1968. Álagning þessa gjalds Hver sá til ferba R-21945? OPEL Rekord, árgerð 1958, var stolið frá Hrinigbraut 43 í fyrri nótt og fannst bíllinn síðdegis í gær við Bólstaðahlíð 5, óskemimd ut með öllu að því er virtist. Bíll þessi er Ijósgrænn að lit með hvítum toppi og ber ein- kennisnúimierið R-21945. Rannisókinarlögreglan biður þá, sem geta igefið upplýsingar um ferðir bílsins í gær, að gefa sig fram. olli því, að margar vörusending- ar voru tollafgreiddar — og þar með teknar á skýrslu — fyrr en ella hefði orðið. Inmfilutniinigis- gjaldið er ekki tálið í verðmæti innfluttrar vöru samkvæmt inn- flutningsskýrslum. Þá eru tölur inn- og útflutnings 1967 reikn- aðar á því gengi, sem gilti fyrir gengisbreytinguna í nóvember 1967, en tölur 1968 miðaðar við það gengi, er tók gildi 24. nóv. í fyrra. Af innflutningnum í septem- ber sl. nam innflutningur til Búrfellsvirkjunar 36,5 milljónum króna og innflutningur til ís- lenzka álfélagsins 84 milljónum, eða samtals 120,5 millj. króna, I septembermánuði í fyrra nam innflutningur til Búrfellsvirkj- unar 9,2 millj. króna, en inn- futningur til íslenzka álfélags- ins var þá enginn. Það sem af er þessu ári hefur innflutningur inn til þessara tveggja fyrir- tækja numið alls 542 milljónum króna, en á sama tíma í fyrra nam hann 123 milljónum. EKIÐ var á dökkbláa Cortinu, þar sem bíllinn stóð við Vatns- stíg 4 eftir hádegi í fyrradag og vinstri hlið hans rispuð og dæld uð. Þá var ekið á R-8347, sem er hvítur Trabant, þar sem bíllinn stóð við Boiholt 4 frá klukkan 0«8:30 til 19 í gær. Var vinstra frambretti bílsins brotið. Rannsóknarlögreglan iskorar á ökumennina, sem tjónunum ollu, svo og vitni að gefa sig fram. STAKSTEINAR Tengslin við íólkið Undanfama mánuði hefur töluvert veriff rætt um nauðsyn þess, aff opna stjómmálastarf- semina, skapa nánari tengsl milli almennings og þeirra, sem kjömir eru til þess aff fara meff málefni fólksins. Einmitt þessa dagana eru borgarar Reykjavík- < ur minntir á þaff, aff Geir Hall- grímsson, borgarstjóri, hafði frumkvæffi um algjöra nýjung í samskiptum borgarbúa og borg aryfirvalda fyrir tveimur ámm, er hann efndi í fyrsta skipti til hverfafunda meff íbúum ein- stakra hverfa. f samræmi viff fyrirheit, sem borgarstjóri gaf þá, hefur hann ákveffið aff halda slíka fundi annað hvert ár. Á fundum þessum gefur horgar- stjóri yfirlit um borgarmálefni almennt og framkvæmdir í viff- komandi hverfum sérstaklega. Síðan svarar hann munnlegum og skriflegum fyrirspumum fundargesta. Allir þeir, sem setiff hafa slíka fundi gera sér grein fyrir því, aff meff þeim hefur Geir Hallgrímsson brotiff blaff í * samskiptum borgarbúa og borg- aryfirvalda og vísaff veginn til betri samskipta almennings og þeirra, sem kjömir eru til aff stjórna sameiginlegum málum fólksins. Gagnlegt fyrir * bdða aðila Hverfafundir borgarstjóra em tvímælalaust gagnlegir fyrir báða aðila. Þótt borgarstjóri hafi raunar vifftalstíma tvisvar í viku, þar sem borgarbúar geta komið á skrifstofu hans og rætt hagsmunamál sín og áhugamál er ljóst, aff hverfafundirnir em rniklu áhrifaríkara tæki til þess að skapa beint samband milli borgarbúa og borgarstjóra. Borg- arstjóri heyrir á þessum fund- um hvar skórinn kreppir helzt aff frá sjónarmiffi hins almenna borgara, hann heyrir kvartanir og gagnrýni, sem ef til vill hefur áffur verið beint til embættismanna borgarinnar en hann sjálfur ekki heyrt um og hann fær tækifæri til að finna hver helztu áhugamál borgar- búa eru. Athyglisvert var t.d. á fyrsta fundinum í Laugarásbíói sl. laugardag hve mikiff var spurt um æskulýffsmál og bendir þaff til mikils áhuga á þeim málaflokkum í því hverfi og einnig vakti mikla athygli hve mikiff var rætt um Smáíbúða- hverfiff sl. sunnudag og þá sér- staklega um lokun Hólmgarðs. Bendir þaff til þess, sem raunar er vitaff, aff Smáibúffahverfiff hefur verið nokkuff afskipt um framkvæmdir, en nú er ákveðiff, aff götur í því hverfi verffi mal- bikaffar á næsta sumri. Aðrir fylgi d eftir Sú góffa raun, sem hverfa- fundir borgarstjóra hafa gefiff er afdráttarlaus vísbending um það, að affrir stjórnmálamenn í ábyrgffarstöffum eigi aff fylgja á eftir og taka upp sama hátt. Mundi þaff t.d. ekki vera gagn- legt fyrir þingmenn Reykjavik- ur aff efna til slíkra funda meff kjósendum sínum til þess aff heyra hvar skóinn kreppir helzt að hjá þeim. Vitaff er, aff margir þingmenn landsbyggffarinnar eru t í nánum tengslum viff sína kjós- endur, en þessu hefur lengi ver- iff öffru vísi fariff meff þá þing- menn, sem kjörnir eru í þéttbýli. Fordæmi Geirs Hallgrímssonar, borgarstjóra, um nánari tengsl viff fólkiff er tvímælalaust þess vert aff fleiri fylgi á eftir og fagnaðarefni fyrir unga fólkiff, sem þarna sér óskir sínar rætast meff eftirminnilegum hætti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.